Þjóðviljinn - 22.05.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Síða 11
Verkamannaflokksforingi varar við hömlum ó austurviðskintum H. Wilson, fyrrum viðskipta- málaráðherra (Verkamanna- fiokknum): Eg spyr ríkisstjórn- ina: Að hvaða marki verða samkvæmt Rómarsamningnum efnahagsmálin sett undir eina stjórn, eins og við teljum á iþörf hérna megin málstofunn- ar?........Eg segi afdráttar- laust við málstofuna, að i>ann- ig skil ég Rómarsamninginn og fyrirætlanir þeirra, sem nú framkvæma hann, að ekki sé aðstaða til að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til að hrinda í framkvæmd stefnumiðunum, sem sett eru fram í (stefnu- skrá Verkamannaflokksins fyr- ir næstu ár), án verul. breyt- inga á viðkomandi greinum samningsins ... Ekki biðst ég afsökunar á því að segja, að gefa hefði átt, eins og málin standa, ráðherrunum þremur, sem fyrir nokkru ferðuðust um samveldið, heimild til, — eins og Ernest Bevin, Stafford Cripps og mér var veitt heim- ild fyrir fjórtán árum, — að leggja fyrir samveldislöndin til- 'boð um fríverzlunarsvæði, áð- úr en endanleg ákvörðun var tekin varðandi (Efnahagsbanda-; lag Evrópu). Tilboðinu kynni að hafa verið hafnað, eins og því var hafnað fyrir fjórtán ár- um, en það hefði að minnsta kosti átt að gera það .. . Mér skilst, að sumir (vina okkar) á (meginlandi) Evrópu, nokkrir helztu áhrifamanna á megin- landi Evrópu, ræði nú sín á milli fimm eða sjö ára (brezk- an) samning, við Nýja Sjáland um kaup á smjöri og öðrum samveldisvörum, að sama hætti og Þýzkaland gerði sjö ára samning, — leynisamning eins og hann var þá, — við Dan- mörku, áður en leiðir skildu með beim tveimur fyrir mynd- un Efnahagsbandalagsins .... Ætlar ríkisstjórnin að knýja á um, að samveldislöndin með sjálfstjóm verði tekin inn í Efnahagsbandalagið sem auka- aðilar?........Þótt fuU aðild sé bundin við Evrópulönd, í 237. grein samningsins er í 23°. greininni ekki lagt fyrir um neinar bess háttar takmarkan- ir og samkvæmt samningnum væri ekki viðeigandi fyrir sam- veldislöndin utan Evrópu að skuldbinda sig bannig ..... (Ef) aðild að Efnahagsbanda- laginu jafngildir hömlum á viðskiptum okkar við Ráð- stjórnarríkin eða önnur lönd Austur-Evrópu eða Kína, fer ég ekki dult með iþá skoðun mína, að það verði til tjóns efnahagslegri velmegun okkar og horfunum á nægri atvinnu handa öllum — og drági í lang- inn frið í reýnd . . . (í> kola- námunum bera menn fremur kvíðboga fyrir, að gengið verði í Kola- og járnsamsteypuna, en hinu, að gengið verði í Efnahagsbandalagið. Eg hlýt að spyrja, hvaða ti-ygging er fyrir því, ef við gerumst aðilar, að brezk kol verði ekki sett hjá með sams konar hætti og við- hafður var til að ívilna olí- unni frá Sahara?...........Dr. Adenauer sagði, að stjórnmála- leg eining yrði sem fyrr hið sameiginlega markmið landa Efnahagsbandalagsins, Dag einn kæmi í ljós, að hann segði, að evrópsk eining væri kom- Edward Heath, ráðherrann seni annast samningana við Efna- hagsbandalagið fyrir hönd brezku stjórnarinnar Harold Wilson in á. Guardian hermir upp á hann 8. februar að hann stefni að samibandsríki „með einum forsætisráðherra og samræmdri stefnu gagnvart umheiminum". - (Mér) skilst, að það sé við- horf Bandaríkjanna, að þau ■geti ekki fallizt á, og bau yrðu mótfallin samningaviðræðum um breytingar á Rómarsamn- ingnum., . . . Eg geri mér þess . grein, að þau^standa ekki að 'sarnhingáviðfæðunum, eh þau hafa neitunarvald í stofnun Al- mertnú sámbykktárinnar um tolla og viðskipti. Edwárd Heath, innsiglis- vörður drottningar: Afstaða Bándáríkjanná í þessum efn- um er algerlega ljós. Við ým- is konar skipan efnahagsmála, sem á væri hægt að koma í Evrópu, getur komið til þess, að Bandaríkin verði afskipt í efnahag-smálum, — satt að segia, nær ávajlt, að svó miklu leyti sem það leiðir til stjórn- málalegrar einingar Evrópu, telja Bandarikin það réttlætan- legt, að þau séu sett hjá að því leyti.......Ef börf verður á, erum við reiðutoúnir, iþegar mál er til, að hefja samningavið- ræður um inngöngu í hin bandalcgin tvö, Kola- og 'járn- samsteypu Evrópu og Evrópsku ikjamorkustofnunina . . . Eg held, að bað skipti ekki meg- inmáli, hvort hingið er kosið í beinum kosningum eða ekki, iþar sem verkefni IþingsLns er einungis að vera ráðgefandi. í Atlanzhafsbandalaginu höfum við fallizt á þá staðreynd,- að árás á eitt landið er árás á öll. 1 Vestur-evrópska banda- laginu höfum við fallizt á að hafa her á (meginlandi) Evrópu í fimmtíu ár. í stofnun Al- mennu samþykktarinnar um viðskipti og tolla höfum við fallizt á takmarkabundnar skuldbindingar. William Warbey, (Vefkam.- flokknum): Ætlar hæstvirtur (ráðhei-ra), meðan hann er að fjalla um þetta ákaflega mik- ilvæga efni, stjórnmálalegar stofnanir, ekki að minnast á yfirlýsingu leiðtoga ríkisstjórna landanna sex, sem að Efna- hagsbandalaginu standa, birta í Bonn fyirr aðeins tveimur vikum, 18. júlí .... Stjórnar- leiðtogamir sex ákváðu að fela framkvæmdastjórninni . . . að leggja fyrir þá tillögur sem fyrst um að eining þjóða þeirra yrði fest í lög. Edw. Heath; (Hr. Warbey) hefur í þessari andránni mirtnzt á Bonntilkynninguna: Mun hún leiða til annars skipúlagsforms? I Rómarsamningnum sjálfum felst engin skuldbinding bein- línis eða óbeinl. til að aðhyllast neins konar þróun í stjórnskip- unarmálum umfram það, sem segir Rómarsamningnum . .. Samningaviðræðurnar eru ýms- um vandkvæðum bundnar fyr- ir sexveldin, og okkur hættir stundum til að láta okkur sjást yfir þá. Þau hafa áhyggjur af iþví að upptaka nýrra meðlima kunni að raska jafvægisstöð- unni í Efnahagsbandalaginu og hvernig jafnvæg: komist aftur á. Til þessa þurfum við að taka tillit í samningaviðræðunum, en við erum staðráðnir að reyria að leiða þær farsællega til iykta. Stefnumiðið er ákaf- lega einfalt. Það er að hindra uýja uppskiptingu í Vestur- Evrópu og skapa yfirgripsmeira samfélag vestan járntjaldsins. F. J. Bellenger (Verkamann.i- Umræður í brezka þinginu um inn- göngu í Efnahags- bandalag Evrópu ÞRIÐJI HLUTI flokknum): Það hvarflar ekki gefið sér tíma til að bera upþ ......Ef við gerum tilraun til að endurskoða Almennu sam«: iþykktina um viðskipti og tollá ......tel ég, að við fengjum tækifæri til að auka viðskiptia við samveldislöndin. En al- menna samþykktin um viðskipti og tolla getur valdið erfiðleilc-- (im,- Rif jum upp sögú Almennu samþykktarinnar. Ríkisstjórn. Verkamannflokksins varð a9 taka lán hjá Bandaríkjununf 1946, sem ég var andvígur. EJ taldi þá lántöku vera misráðnaj og síðan greiddi hún lánið þids verði að íallast á ákvæði í • AI«i piennu samþykktinni á þá leið< að mér andartak, að skjótur jað við gætúm efeki breytt við4; nramrnr -r»«áíof /í ‘ ___• 1_____i___: ___: _ • » arangur náist (í samningavið- ræðunum). Grikkir áttu viðræð- ur í tvö ár til að semja um aukaaðild, sem þeim var veitt samkv. 238. grein... Hvað gagnaði fullveldið okkur í •tvemur heimsstyrjöldum, sem' við höfum háð um daga margra ■okkar?..........En mért finn- :ast sum hinna nýju samveld- islanda ekki vera yfir grun- semdir hafin. Að umræðueftii get ég ekki gert þeirra bona fidcs......Mál þetta fer fyrir kjósendúr í næstu kosningum, ef ég fer næpri um það tíma- skeið, sem ríkisstjórnin þarfn- ast til samningaviðræðnanna. Þeim verður ekki hespað af. R. H. Turton (íhaldsflokkn- um): Ef við verðum að falla frá meginreglunum þremur, um (varðveizlu) fullveldisins, um (varðveizlu) samveldisins og um (varðveizlu) landbúnaðarins, til að komast inn í Efnahags- bandalagið, segir ríkisstjórnin í tillögu sinni til þingsályktun- ar að hún leiti til málstofunnar um samþykki. Það er vegna þess, að okkur finnst ekki nægilega vel um hnútana búið, að við höfum reynt að bera fram viðaukatillögu við tillögu ríkisstjórnarinnar, sem forseti málstofunnar hefur ,þó ekki skiptafyrirkomulagi okkar viO 'samveldið okkur í hag, þótí sérhvert nýtt fríverzlunarsyæðii eða sameiginlegur markaðurv svo sem Efnahagsbandalag Evr- ónu og suður-ameríski sameig-« inlegi markáðurinn hafi aiger- lega frjálsar hendur í þessuin éfnum..........Það er athygl-J isvert, að nú í sömu viku og við erum að foiðja Bandaríkin' og Albjóðlega gjaldeyrissjóðinn! um lán að upphæð 716 milljón-i ir sterlingspunda, sklum við l’ka vera að sækja um inn- göngu lEfnahagsbandalagið ... Eg get alls ekki gertj. mér að góðu svar hæstvirtá vinar míns, forsætisráðherra .... síðastliðinn mánudag . . .- iHann var spurður, hvað gerðisí ef samningaviðræðurnar færui út u-m þúfur. Ef svo færi, svar- aði forsætisráðherra, mun „sitt hvað fylgja á eftir o§p mikils háttar breytingar mun' vissulega þurfa að gera á stefn- unni í utanríkismálum 0$ skuldbindingum Bretlands“.' (Þingtíðindi, 31. júlí 1961, toindí 645, d. 937—8). Eg held, að málstofan og þjóðin öll æski skýringar á1 þessu (svari). ; Þingmenn; Heyr, heyr! Verkalvðssamband Sovétríkjanna bauð Alþýðusambandi fslands að senda þrjá menn til að vera viðstadcía hátíðahöldin í Moskvu fyrsta maí. Þessi mynd var tekin af fslendingunum þegar þeio horfðu á 1. maí-gönguna á Rauða torginu. Len gst til vinstri er túlkur, þá Sigurður Runólfsson# formaðnr MjóJkurfræðingafélagsins, Sveinn Gam; Iíelsson Dagsbrúnarmaður sem á sæti í stjórn Al- þýðusambandsinr. og til hægri Guðmundur Sigurðsson, íormaður Verðalýðsfélags Borganess. j Þriðjudagurinn 2". maí 1962 — ÞJÓDVILJINN — (11]

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.