Þjóðviljinn - 26.06.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Qupperneq 2
I dag cr þriöjudagurinn 26. júní. Jóhannes og Páll písla- vottar. Tungl í húsuðri kl. 7.42 Árdcgisháflæði kl. 12.34. Næturvani’a vikuna 23.—29. júní er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Neyðarvakt LR er alla virka dag/ nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. 8júkrabifrelðln I HafnarfirBi 8 oil: 1-13-36. skipin Haískip Laxá fór frá Kirkwall 25. þ.m. til Hamborgar. Finnlith er vænt- anlegt til Borgarness á morgun. Ida Lith fór frá Riga 22. þ.m. tii Keflavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Stafangri síðdegis í dag áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík á mið- nætti til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna. Herðubreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Skipadcild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fór 23. þ.m. frá Þorlákshöfn til Flekkefjord og Haugasunds. Jökulfell fór 22. þ.m. frá Kefla- vík til N.Y. Dísarf. fór í gær frá Akranesi til Sauðárkróks, Akur- eyrar, Vopnafjarðar og Reyðar- fjarðar. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Rou- en 30 þ.m. frá Archangelsk. Hamrafell átti að fara .24. þ.m. frá Aruba til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rcstock. Lang- jökull fór í gær írá Klaipeda til Norrköping, K'otka, Hamborg- ar og Rvíkur. Vatnajökull fer í dag frá Rotterdam til London og Rvíkur. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 23. þm. frá N.Y. Dettifoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Stykk- ishólms og Faxaflóahafna. Fjall- foss fór frá Dalvík í gær til Siglufjarðar, Akureyrar, Sauðár- króks, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfcss fór frá Vest- mannaeyjum 23. þm. til Ham- borgar,- Rostock, Helsingborgar, Kotka, Leningrad og Gautaborg- ar. Reykjafoss fór frá Keflavík 22. þm. til Álaborgar, K-hafnar, Gdynia og Ventspils. Selfoss kom til N. Y. 24. þm. frá Dublin. Tröllafoss kom til Rvíkur 21. þm. frá Gautaborg. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gær til Aust- ur- og Norðurlandshafna og R- víkur. Laxá lestar í Hamborg 27. þm. Medusa lestar í Antverpen um 28. þm. flugiS Loftleiðir I dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til (^ Luxembcrgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur ófram til N.Y. kl. 1.30. Flugfélag Islands: Millílandaflug: Gu.llfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag. Væntan- legur aftu.r til Rvfkur kl. 22.40 •í kvöld. Flugvélin fer til Glas- igow og K-hafnar ki. 8 í fyrra- /málið Hrímfaxi fer til London (kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíki'.r kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar og K- hafnar kl 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurevrar 3 ferðir, Egilsstaða, ÍHúsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- ''króks og Vestmannaeyja tvær | ferðir. Á morgun er áætlað að Jfliúga til Akureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Heliu, Hornaf jarðar, ísaf.iarðar og Vestmannaeyja 2 Iferðir. trúlofun ÚNýlega hafa opinberað trúlofun l'sína ungfrú Dana Kristín Jó- i'hannsdóttir Hjallaveg 6 og Ólaf- ('ur Benediktsson rakaranemi |.Kirkjuteig 29. sjomenn samnin h:«fi. Ástæðan til þess að þ.eir gengu samt ekki til samninga var sú að þeir höfðu ríkis- stjórnina að bakhjarli og Ireystu á að hún myndi biarga málinu áður en lyki. I>oc-s vcgna voru þeir ekki við mælandi um ncina mála- ir.’.t'Iun á öllum þeim mörgu funú”r.i sem haldnir hafa vcrið. begar þeir voru að mi««a t*k á útgerðarmönnum þrátt fyrir fjárkúgpnarvfxl- ana voru þrír Albýðuflokks- menn úr forustu LÍÚ sendir á fund Emils Jónssonar til þess að krefjast þess að þegar yrðu sett bráðabirgðalög til þess að knýja fram kröfur út- gerðarmanna. Formaður Alþýðuflokks- ins, Emil Jónsson, brá skjótt við. Ilann kallaði saman fund í miðstjórn Alþýðuflokksins í fyrra- morgun, og þar var sam- þykkt með miklum meiri- hluta atkvæða að svipta síldveiðisjómcnn samnings- rctti í sumar og verðlauna fjárkúgarana. Breytt afrtapa Alþýðuflokksins Þessi framkoma Emils J'ónssonar mun vekja mikla athygli meðal þeirra sem kunna einhver skil á sögu Al- þýðuflokksins. Árið 1938 var Haraldur Guðmunds-son „dreginn út úr ríkisstjórn" vegna þess að Alþýðuflokkur- inn ákvað að snúast gegn því að sjómannadeila yrði leyst með gerðardómi. Árið 1942 var Stefán Jóhann Stefánsson látinn víkja úr ríkisstjórn af sömu á-stæðu. En nú er það formaður Al- þýðuflokksms sjálf.ur sem setur gerðardcmslcg og lætur þau bitna á sjcmönnum, þótt þeir beri enga ábyrgð á stöðvun síldveiðiílotans, held- ur aðeins valdamenn LlÚ. Skrípaleikur Skipun gerðardómsins er mál útaf fyrir sig. Alþýðu- sambandið, Sjómannasam- bandið og Farmanna- og fiskimannasambandið eiga að tilnefna hvert sinn þriðjung- inn úr manni. LlÚ fær heilan mann og hæstiréttur á að til- nefna þrjá. Reynslan sannar að hæstiréttur tilnefnir alltaf menn sem standa gegn verk- lýðssamtöku.num, þannig að meirihlutinn í gerðardómnum er mjög rammlega tryggður. Ástæðan til þess að hæsti- réttur er látinn tilnéfna hreinan meirihluta í dóminn mun þó vera sú að ætlunin er að láta fulltrúa LÍÚ mót- mæla gerðardcminum (þótt hann verði auðvitað algerlega sammála) — til þess að hressa upp á pólitíska taflstöðu Em- ils Jónssonar og Alþý'ðu- flokksins. Bráðabirgðalög ríkisstjórn- arinnar eru í heild birt á öðr- um stað í blaðinu. tþróttir oej útiiíf - sýning é um sporfvörum í Lisfamannaskélanum B O Fyrsta kvöldferð ÆFR út í bláinn á þessu sumri verður farin annað kvöld, miðvikudag, kl. 8 frá Tjarnargötu 20. Þátttak- endum verður scð fyrir kakaói að venju. Tilkynn- ið þátttöku sem fyrst. — Síroi 17513. — Ferða- nefndin. Göngufélk vitjs farðEsgiirs fljétt Fóýk sem tók þátt í Hval- fjaröargöngunni cr beðið að sækja farangur sinn sem fyrst í skrifstofu Samtaka hernáms-. andstæðinga í Mjóstræti 3. Þeir sem eiga góðar myndir af göngunni eru beðnir að koma þeim á framfæri í skrif- stofunni og gefa Samtökunum kost á að eignast eintak. Skrifstofan er opin fyrst um sínn frá klukkan 10—12 og 13.00—19.00. I dag, þriðjudag, verður cpnuð í Listamannaskálanum sýning, sem nefnd er „íþróttir og útilíf“. Þarna eru sýnd margskonar íþróttatæki og viðleguútbún- aður frá DIA-KULTURWAR- EN í Berlín, sem er ein af út- flutningsmiðstöðvum Þýzka alþýðulýðveldisins. Á sýningunni eru m.a. leik- fimiáhöld, knettir, skíði, kringlur, kúlur, spjót, bad- minton- og tennisspaðar, sleð- ar o.fl. o.fl. Einnig fjölmargir hlutir, sem ferðamönnum munu eflaust þykja girnilegir og hentugir: tjöld, vindsæng- ur, ferðatöskur, matarílát o.s. frv. Sérstaka athygli vekja einkar smekkleg og þægileg tjöld, sem sérstaklega eru ætlu.ð til sumarleyfisferða fjölskyldna. Tjald- og garð- Ég verð að fara fyrir Góðrarvonarhöfða, sagði skipstjór- inn eins og það væri hversdagslegur hlutur. Segðu mér hvað þetta kostar mikið. Ég get borgað, bætti hann við Þórður leit á hann undrandi, Liselotte getur flutt nægilegt brennsluefni, hún er tankskip eins og þú veizt. Þórður sá, að gamli maðurinn vissi hvað hann vildi, þótt fyrirætlun hans væri undarleg. Sjálfur var hann laus og liðugur þessa stundina svo að það var ekkert þvi til fyrirstöðu að takast ferðina á hendur. stólar eru þarna líka, tjald- legubekkir, vatnabátar og vindsængur og fleira ov fleira af þessu tagi. Loks má geta allskonar veiðiáhalda: veiði- stengur, byssur, álagrindur o.s.frv. Sýningin í Listamannaskál- anum hefur verið sett upp fyrir milligöngu Kaupstefn- unnar cg verður opin daglega þessa viku klukkan 2—10 síð- degis. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.