Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 8
MY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20. Sýn'ing miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Síðasfa sýningarvika. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 Hægláti Ameríkumaðurinn „The Quiet Ameriean“ Snilldar vel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu '| Graham Greene sem komið hefur úf í íslenzkri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy, Michael Redgrave, Giorgia Moll. ' Giaude Dauphin. Sýnd kl. -5 og 9. Bönnuð börnum. fcópavogsbíó j *íml! 19185 Sannleikurinn um hakakrossinn ógnþrungin heimildakvikmynd st sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, írá upphaíi fil endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð yngri en 14 ára. M'ðasala frá kl. 5. Austurbæjarbíó Kími 1-13-84 BRÚIN (Die Briicke). Sérstaklega spennandi og við- burðarík, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Folker Bohnet, Fritz Wepper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 1 84 La Paloma Nútíma söngvamynd í eðlileg- um litum. í myndinni koma m.a. fram; Louis Armstrong, Gabrielle, B‘bi Johns. Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. Hafnarfjarfiarbíó tmi 50 2 - «9 Drcttning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 7 og 9. Tónabíó íklpholti 33. Sfmi 11182. Naetursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menn í le:t að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. — Danskur texti. Jacques Charrier, Dany Robin og Belinda Lee. Synd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 22140 I lífsháska á Kyrrahafi (S.O.S. Pacific). Hörkuspennandi og viðburða- rik ný ensk mynd frá J. Art- hur Rank. — Aðalhlutverk: Eddie (Lemmy) Constandine, Eva Bartok, Pier Angeli, Richard Attenborough. Bezta Lemmy-myndin, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Blinda vitnið (Traed Softley Stranger) Afar spennandi og sérstæð ný brezk sakamálamynd. Diana Dors George Baker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Simi 18936. Dauðadansinn ’Æsispennandi og viðburðarík, ný, ensk-amerísk mynd. George Coulouris Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó Simi 11475 Einstæður flótti (House of Numbers) Spennandi og óvenjuleg banda- rísk sakamálamynd. Jack Palanlce, Barbara Lang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bömiuð innan 16 ára. Nýja bíó Sími 11544. Glatt á hjalla („High Time“) Hrífandi skemmtileg Cinema- Scope iitmynd með fjörugum söngvum, Um heilbrigt og Jifs- glatt æskufólk. Aðalhlutverk; Bing Crosby, Tuesday Weld, Fabian. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnklæði sem ekki er hægt að afgreiða tii verzlana, banda yngri og eldri, fást á hagstæðu verði í AÐALSTRÆTI 16. Þar á meðal léttir síidar- stakkar á hálfvirði. íþróttir og útilíf Sýning á nútíma viðlegu- útbúnaði svo sem: Tjöldum, bátum, veiðistöng- um, byssum o.fl. íþróttatækjum svo sem: Skíðum, spjótum, diskum, knöttum allskonar, afl- raunatækjum o.fl. f Listamannaskáianum, op- in frá kl. 2—10 daglega. Sýn'ngin er á vegum KULTURWAREN Berlín. Sýningarmunir fást keypt- ir að sýningunni lokinni. Kaupstefnan. tíoriP ApfinS ÖRU66A ÖSKUBAKKA! Tilboð Tilboð óskast í uppsteypu á skrifstofubyggingu Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Otboðslýsingar og uppdrátta skal vitja í Sparisjóð Hafnar- fjarðar milli kl. 10 og 12 gegn 1000 króna skilatryggingu. SPARISJÓDUR HAFNARFJARÐAR. Aðstoðarmaður og stúlkur f ðskast til sumarafleysinga í Kópavogshælið. Upplýsingar á staðnum og í síma 19785 og 12407. SKRIFSTOFA Rf KISSPlT AL ANN A. Aðaliundurv Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. verður haldinn að Tjarnar- götu 20, þriðjudaginn 3. júlí 1962 klukkan 8.30 e.h. Dagskrá: Venjuieg aðaifundarstörf. Stjórnin. I Sendibíll 12%. t mmm m Stationblll 1202 faiCIA Sportbill OKTAVIA Fólksbitl Shooh® TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OS VIÐURKENNDAR VéLAR- HENTUGAR ÍSLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERO PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR 7ÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUGAVEGI 176 • SÍMI 5 7881 OO VIDUIWSIU Laufásvegi 41a □ SVEFNSÖFAB □ SVEFNBEKKIIl n ELDHCSSETT H N 0 T A N HCSGAGNAVERZLUN Þórsgötu 1. Trúlofunarhringir, stelnliring lr, hálsmen, 14 h 18 karat* SAMUÐAR- KORT Slysavarnafélags fslanðs kaupa flestir. Fást hjá slyss, Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-97 Reykjavík í hannyrðaverzlun inni Bankastræti 6, Verzluu vamadeildum um land allt. t Minningar- spjöld D A S Minningarspjöldin íást h} Happdrætti DAS, Vesturvet 6Ími 1-77-57. — Veiðarfærai Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sim! 1-19-15 — Guðmundi Andrés syni gullsmið, Laugavegi 56 BÍmi ..-37-69. Hafnarfirði: 4 pósthúsinu, sími 5-02-67. I UNCLINGAR R E Y K | A V í K ! Komið og seljið happdrættismiða sem ganga vel út. — HÁ SÖLULAUN! SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR. Dregið verður næstkomandi laugardag. KRABBAMEINSFÉL AGIÐ — Suðurgötu 22. 0) — ÞJÓLVILJINN — Þriðjudagur 26. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.