Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 3
Sl. sunnudag fóru fram hreppsnefndarkcGningar .í um 180 sveitaríélögum hér á landi og voru kcsningarnar ó- hlutbundnar í langflestum þeirra. Hér verður getið úrslita i nokkrum hreppanna, þar sem 'hlutíallskosningar voru við- hafðar. Ihaldið í minnihluta á Þingeyri. Á Þi.ngeyri við Dýrafjörð voru ‘259 á kjörskrá, 214 greiddu at- kvæði. Úrslit urðu þau. að B- listi, Framsóknarflokksins, hlaut 84 atkvæði og 2 hreppsnefndar- menn kjörna, D-listi, Sjálf-stæð- isflokksins hlaut 78 atkvæði og ‘2 menn kjörna og H-listi, frjáts- lyndra kjósenda, 49 atkvæði og ei.nn mann kjörinn. 1958 voru hreppsnefndarkosningarnar á íúngeyri óhlutbundnar. Tveir listar voru. í kjöri til sýslunefndar. B-listi, Fram- sóknar og fleiri, hlaut 112 atkv. og sýstunefndarmanninn kjörinn, «n D-listi. Sjálfstæðisflokk'sins hlaut 63 atkvæði. fhaldið hélt Grafarnesi. f Grafarnesi í Grundarfirði fór kosning þannig, að D-lisíi Sjálfstæðismanna hlaut 144 at- kvæði og 3 menn kjörna. A-listi Atþýðubandalags og Framsókn- ÞINiGEYRI 25/6 — Tíðarfar hef- ur ver'ð kuldasamt hér að und- anförnu og er gróður lítill. Gæftir til «jávarins hafa verið stopular og af’:i nokkurra færa- báta, _senr héðan hafa róið. ver- ið tregur. Tveir bátanna, þeir stærstu. eru nú bvriaðir drag- nótave.ðar og tveir hafa tekið línu. armanna hlaut 122 atkvæði og 2 menn kjörna. Spenningur var mikill í kosn- ingu.nni og sést það bezt á því að af 281 á kjörskrá greiddu atkv. 270 eða nærri 96n'n. Hreppsnefnd- in hefur haldið fyrsta fund sinn ng er oddvi.ti hennar sem fyrr Halldór Einarsson. RinUk.iör'ð í Garðahreppi. f GarðahrepDi kom að bessu r«nr>.i fram aðeins e«nn listi og varð hann bví siálfkiörinn. Sam- kvæmt upplýsingum formanns kiörstiórnar. Guðmanns Magn- ús-sonar á Dvsium. er listinn að mestu skipaður hinni fornu hreonsnefnd, og kosningin ó- nólitísk með öllu. Bifreið veltur með 44 fóstrum og níu meiðast Á Laugardaginn lá við stór- slysi, er hópferðabifreið með 44 fóstrum héðan úr Reykjavík fóru út af nýja Búrfellsveginum í gili á milli Búrfells og Ásgarðs og valt á liliðina. 9 af fóstrunum hlutu nokkur meiðsli cg voru þær fluttar í sjúkrahúsið á Sei- fossi þar sem gert var að meiðsl- um þeirra. Fóstrurnar voru í skemmtiferð og voru á leið frá Laugarvatni til Þingvalla, er slysið bar að höndum. Bar það að með þeim hætti, að vegarkantu.r í gilinu bilaði og sprakk undan bílnum er valt á hliðina. Komust stúlk- u.rnar út um glugga á þaki bíls- xins. Munaði litlu, að bíllinn ylti alla leið ofan í gilið. Myndin var tekin framan við Tjatrnargötu 20 á sunnudagskvöldið í þann mund, er lögregluþjón- arnir hófu að ryðja götuna við lnisið í fyrra skiptið. • • Útifundur hernámsandstæðinga ^ fundinum við Miðbæjarskólann við Miðbæjarbarnaskólann var ■ réðist hann að iögregluþjóni, mjög fjölmennur og fór hið sem hafði tekið NATÓ-spjald bezta fram, ef frá eru talin af stúlkukind einni. Jós hann nokkur fundarspjöll, sem urðu svívirðingum yfir lögregluna og þegar Heimdellingar og Varð- sagði henni nær að taka spjöld- bergsaðdáendur tróðu sér inní mannþröngina og höfðu u.ppi gal og baul. Var það ömurlegur kór, enda raddgæðum ekki fyrir að fara, -sumir söngmennirnir voru ekki almennilega komnir úr mútum. Fundarmönnum og lög- réglu veittist. auðvelt að einangra hóþinn og halda honum í skefj- um, þó tókst NATÓ-vinum að kasta nokkrum/éggjum í fundar- menn. j Skömmú áður en fundinum i lauk fór strákaskríll að safnast saman við Tjarnargötu 20, og | þegar fundinum . var lokið dreif in af hernámsandstæðingum. Jón Magnússon lögfræðingur, samstarfsmaður Eykons, var mættur við Tjarnargötuna og hafði meðferðis kínverja, sem hann s'/engdi í mannþrönginni. Aðalskipuleggjari óeirðanna við Tjarnargötuna var maður hð' i nafni Runólfur. Hann er sölu- maður hjá Einari í Sindra og Framhald á 10. síðu. VfSIll f GÆfl birlir frámuna- legan vaðal um Hvalfjarðar- göngu Samtaka hernámsand- stæfiinga. Fmmleikinn er eitki meri en svo aö kókakóla- drykkja göngumanna cr gcrö aðalatriðiði, cn þaö er upp- pren.tun á glósnm Morgun- blaösins frá því fyrri Keí'la- víkurgangan var farin. „ALLS IIÖFÐTJ um 48 mann- cskjur gengiö alla lciðina“ segir Vísir (í fyrirsögn reynd- ar 40). Allir sem í göngunni vcru vita að þetta eru heíber ósannindi. Er bér með skorað á VlSI að tilgreina heimildar- m.ar n sin.n og skýra frá hvaða aðstöðu bann hafði til að fylgjast meö allri göngunni. VÍSISMANNA varð ekki vart meðan gangan stóö yfir. Hins- vegar kom Ijósmyndari frá Mcrgunblaðinu á vettvang á laugardaginn. Eitt sinn meðan hann var nærlendis :j itiiaOi gangan sundur í tvo hluta, cg myndaði hann þá í ákafa. i þangað mikill fjöldi. Lét hópur- 1 inn ófriðlega nokku.ð og grýtti húsið. Líka var barna eyði.lagt eitthvað r.f matvöru, t.d. mjólk og appfelsínum, 4em notað var ti.l að henda í húsið. Brotnuðu begar nokkrar rúður í fyrstu j atrennu. Lögreglu.þjónar voru ekki nema tveir á staðnum til að hvria með og fensu þeir ekki ráð:,ð við neitt. Hinsvegar 'jkorti óróaseggina ekki hvatningar. Þarna voru, rnættir framámenn úr samtökum u.ngra íhalds- manna. Guðni Gíslason, vara- formaður Vöku og Kristinn Gunnarsson stjórnarmeðlimur í Heimdalli. Þá hafði;sig allmikið í frammi Albert Guðmúndss’on knatt- spyrnumaður ög heildsali. Á NATO-telpan Iieíur tyllt sér uppá vegg og heldur merkinu hátt. Ljósmyndarinn gerði aðra tilraun til að mynda hana, en þegar hún sá vélinni beint að sér hrökk hún uppfyrir vegginn og sást ekki lcngi vcl eftir það. — (Ljósm. Þjóðv. G.O.) \ l J. I I i ;l I j i í gær kom Miðstjórn Al- þýcusanibands íslands saman til fundar tii þess að ræða bráðabirgðajög1 þaii, er rikis- stjórnin gaf út í fyrradag og taka afstöðu til þeirra. Sam- þykkti húrj eftirfarandi á'ykt- un þar sem setn'ngu laganna er harðlega mótmælt; „Alþýöusamband íslands mótmælir harðlega setningu bráðabirgðalaga þeirra, sem út voru gefin að beiðni sjáv- arútvegsináiaráðherra 24. júní. Með bráðabirgðálögum þesium er samningsréítur sjó- manua að engu gerðar, og með gerðardómsákvæðum iaganna koinið í veg fyrlr, að áframhaldandi samninga- viðræður geti nokkurn árang- ur Undir slíkum uni er það þvi liafnld eitt, að gera ráð fyrir mðgu’.e'kum tii áframhaldandi samninga, þegar gerðardómur hefur verið higfestur. Hér hefur grundvallar- i'éttur verka'ýðssamtakanna verið brotinn af rík'svaldinu, og mun Alþýðusamband ís- sagðir og því í gildi til 1. maí næsta ár, og taka þeir til náiega Vá hluta síldveiði- flotans. Skorar Alþýðusam- bandið á Stéttarfélög þau, sem sámningsaðild hafa fyr- ir sjómenn, að halda fast við þann rétt, er þeir samnúigar veita, og samþykkja ekki skráningu efíir neinum öðr- um og lakari kjörum. Að lokum fordæmir Al- þýðusambandið sérstaklega, að bráðabirgðalög'n eru sett, þegar vitað var, að útgerðar- meniu voru a'mjfennt að senda skipin á veiðar samkvæmt gildandi sjómannakjiirum og aðgerðir ríkisvaldsins því ó- þarfar, nema til þess eins að hnekkja samningsbundnum rétti sjómamia'*. elcki sjá sér fært sér ,,rétt“ bráða- birgðaiaganna til tilnefningar á einum manni í gerðardóni- inn að e'num þriðja hluta. Samkvæmt nýuppkveðnum dómi Félagsdóms varðandi síldveiðikjörin er ljóst að á 13 — 14 þýðingarmiklum út- gerðarstöíum sildveiðisk'pa, eru eldri samr.ingar óupp- Þriðjudagur 26. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.