Þjóðviljinn - 04.07.1962, Síða 3
Sildarmóttaka undirbúin
af kappi á SeyðisMi
SEYÐISFIRÐI 2/7 — Unnið er
nú af kappi að því að búa sölt-
'unarplön og verksmiðju undir
móttöku síldar hér á Seyðis-
firði.
Fjórar nýjar söltunarstöðvar
-verða starfræktar hér í sumar,
■auk þriggja ganralla.
Nýja síldarverksmiðjan verð-
ur ekki tilbúin fyrr en í fyrsta
lagi upp úr miðium mánuðinum.
Hér á höfninni liggur skip það
sem rikisbræðs’.urnar, Hjalteyr-
arverksmiðjan og Krossanes-
verksmiðjan keyptu hingað til
lands í1 vor, en skip þetta á að
nota til umskipunar síldar úr
bátunum í flutningaskip. Berist
síld hingað munu flutningaskip
flytja hana til verksmiðjanna og
er verið að útbúa skipin til
þeirra hluta.
nemendur voru í Ga
ðaskóla Vesturbæjar
„Fjögur á ferð" fara í 6
vikna leikför út á land
N.k. föstudag leggur fjög- ferðalög um landið, oftast að aðstaða til leikstarfsemi
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar
var að venju slitið 2. júní sl.
Á þessu 34. starfsári skólans voru
Innritaðir nemendur alls 346 í
ðíl bekkjarleildum; fastir kennar
ar voru 14, auk skólastjóra, en
stundakennarar 8. Gagnfræða-
prófi Iuku alls 77 nemendur, 61
í bóknámsdeild cg 16 í verk-
námsdcild.
Hirðið föggur úr
Hvalfjarðargöngu
Enn er ósóttur farangur úr
Hvalfjarðargöngunni í skrifstofu
Samtaka hernámsandstæðinga,
Mjóstræti 3. Má þar nefna tug
svcfnpoka, annað eins af utan-
yfirflíkum og enn fleira. Eigend-
ur eru beðnir að hirða þessa
muni hið skjótasta.
Skrifstofan er opin alla virka
daga frá klukkan 14 til 19, símar
23647 og 24701.
Rúmlega 8000
milljónerar
Samkvæmt opinberum skýrsl-
um í Vestur-Þýzklandi voru 8300
milljónerar þar í landi árið 1 um hvatningar- og kveðjuorðum
Hæstu einkunnir í gagnfræða-
prófi bóknámsdeildar hlutu:
Steinunn Alda Guðmundsdóttir
8,90, Ingibjörg Pálsdóttir 8,84 og
Hildigunnur Þórðardóttir 8,54, en
hæstu einkunn á gagnfræðaprófi
verknámsdeildar hlaut Herbert
Herbertsson 7,82.
Unglingaprófi luku 82 nem-
endur. Hæstu einkunnir hlutu
þeir Hafsteinn Skúlason 8,88 og
Matthías Halldórsson 8,87.
Landspróf stóðust 15 nemend-
ur, þar af 11 með framhaldseink-
unn. Hæsta einkunn á landsprófi
hlaut Jón Snorri Halldórsson, I.
ágætiseinkunn 9,07, Jón Snorri
hlaut e.'nnig einkunnina 10.0 í
náttúrufræði og þar með verð-
laun Náttúrufræðifélags íslands
fyrir beztu úrlausn á landsprófi
á öllu landinu. Er þetta í þriðja
sinn að nemandi úr skólanum
hlýtur slík verðlaun.
3 gagnfræðingar, sem allir
fengu ágætiseinkunn í þýzku á
prófi, þær Steinunn Alda Guð-
mundsdóttir, Ingibjörg Pálsdótt-
ir og Hildigunnur Þórðardóttir,
hlutu bókaverðlaun frá þýzka
sendiráðinu. Ýrnsir nemendur
hlutu bókaverðlaun frá skólan
um fyrir góðan námsárangur og
vel unnin störf í þágu skólans.
Að endingu ávarpaði Öskar
skólastjóri Magnússon hina nýju
gagnfræðinga og aðra nemendur,
sem luku burtfararprófi, nokkr-
urra manna leikflokkur upp
í sýningarferð um landið.
Verður fyrsta sýningin haldin
í Mánagarði í Hornafirði og
síðan heldur flokkurinn
hringinn norður og vestur allt
til Vestfjarða og síðan suður
á bóginn aftur til Reykjaviik-
ur. Mun förin væntanlega
taka um 6 vikur.
Fjórmenningarnir sem þarna
verða á ferðinni eru hjónin
Sigríður Hagalín og Guð-
mundur Pálsson, Þóra Frið-
riksdóttir og Jón Sigurbjörns-
son og nefna þau leikflokkinn
Fjögur á ferð. Leikritið, sem
þau ætla að sýna er gaman-
leikur og heitir Eg vil eignast
barn. Höfundur er Leslie
Stevens en þýðandi Ásgeir
Hjartarson bókavörður. Leik-
tjöld hefur Gunnar Bjarna-
son gert en leikstjóri er Guð-
mundur Pálsson og er þetta
fyrsta leikritið, sem hann set-
ur á svið.
Undanfarin sumur hafa
fjórmenningarnir farið í leik-
saman en einnig sem þátttak-
endur í öðrum leikflokkum.
Bar þeim öllum saman um,
úti um land hefði stórbatnað
hin síðari ár eftir að félags-
heimilum fór að fjölga.
Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Jón Sigurbjörnsson
og Þóra Friðriksdóttir.
KvenréttindafélagiS mót-
mcelir úthlutun listamanna-
fjór - konur sniðgengnar
1960.
og sleit síðan skólanum.
Á nýafstöðnum fulltrúaráðs-
fundi Kvenréttindafélags Islands
var samþykkt einróma eftirfar-
andi ályktun um úthlutun lista-
mannalauna:
„Fundurinn mótmælir harðlega
úthlutunaraðferðum á hinum
svokölluðu listamannalaunum í
ár og undanfarin ár, bæði al-
mennt, en þó sérstaklega að því
er tekur til listamannalauna
kvenna.
Fundurinn tekur undir orð
séra Jakobs Jónssonar 'í Tíman-
Lokað vegna sumarleyfa
FRA 9. JtJLÍ TIL 30. JULI.
VinnuheimiliS að Reykjalundi
K.s.í
Í.S.I. K.R.
Úrvalslið aanskra knattspyrnumanna frá Sjálandi
Úrvalslið S.B.U. og Tilrauna landslið
Dómari: Hannes Sigurðsson.
leika á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 4. júlí kl. 8.30 e.k.
Með tilrauna-landsliðinu leika Þórólfur og Ríkharður —
Leiknum verður EKKI útvarpað.
um 6. júní s.l., að ekki verður
séð, að úthlutunarnefndin starfi
eftir neinum reglum, nema þá
eftir einhverjum einkasjónar-
miðum, pólitískum eða bundnum
við fjölskyldur og vini. Ein er
þó sú regla, sem allar þessar
nefndir virðast hafa farið eftir,
og hún er sú, að konur skuli
koma hér sem allra minnst til
greina og viðurkenning á þeim
sem listamönnum svo handa-
hófskennd, að hreinni furðu
gegnir.
Skal hér bent á þrjú atriði:
1. Ekki hafa konur komizt í
nefnd listamannalauna.
2. Ein er sú tegund skáldskap-
ar, sem liggur sérstaklega vel
fyrir konum af eðlilegum ástæð-
um. Það eru barna- og unglinga-
bókmenntir, ljóð, sögur og leik-
ir. Þessi grein bókmenntanna
hefur aldrei fundið náð fyrir
augum úthlutunarnefndanna, og
má reyndar segja, að það sé
sama, hvort um karl- eða kven-
rithöfund er að ræða. Þjóðin
stynur undir útgáfu sorprita,
sem hellt er yfir dómgreindar-
litla unga lesendur. En það þyk-
ir ekki verðlaunavert að skrifa
góðar barnabækur, sem eru éft-
irsóttar af æskunni og hollur
lestur. bæði að málfari og efni.
Má í því sambandi minna á, að
á úthlutunarskrá listamannar
launa í ár hefur verið strikuð út
kona, sem aðallega hefur helgað
skáldgáfu si'ina þessu starfi,
tvo hæstu flokka listamanna-! skrifað 20 viðurkenndar, góðar
launa, nema ein kona nú í ár,, barnabækur og verið ritstjóri
en hún hefur borið hróður ís- barnablaðsins Æskunnar í 26 ár.
lands til nágrannalandanna svo Svona var metið starf hennar
vel, að vel mætti hún vera í | fyrir yngstu lesendurna.
fyrsta flokki.
Að öðru leyti er auðvelt að
benda á konur, sem á allan hátt
Komið
otj sjáið
spennandi
leik
Vcrð aðgöngumiða:
Börn ............... kr. 10,00
Stæði ............. 'kr. 35,00
Stúkusæti .......... kr. 50,00
eru sambærilegar eða fara fram
úr þeim karlmönnum ýmsum,
sem í þessa flokka eru settir.
í þessu sambandi má benda á,
að þegar samkeppni hefur farið
fram, sem karlar og konur hafa
tekið þátt í, án þess að höfundar
væri þekktur fyrr en eftir á, þá
hafa konur fyllilega haldið sín-
um hlut, svo sem við Lýðveldis-
hátl'ðarsamkeppnina 1944 um
bezta Ijóðið og útvarpssam-
keppnina í vetur um bezt skrif-
aða frásögn um eftirminnilegan
atburð, þar sem konur tóku tvö
verðlaun af þremur.
Á erlendum vettvangi á ís-
lenzk skáldkona smásögu í út-
vali smásagna frá öllum löndum
heims. í því safni eru aðeins
48 smásögur valdar úr 100.000
sögum, sem inn voru sendar.
Saga þessi hefur nú verið þýdd
á 10 tungumál, en ekki hefur
skáldkonan talizt hæf til þess
hér heinia..aöJsQnjast 1. d. á næst
hæsta flokkinn hjá úthlutunar-
Hér hefur aðallega verið talaíí
um úthlutun bókmenntaverð-
launa, en hin sama hlutdrægni
um listastarf karla og kvenna
á sér stað á öllum öðrum lista-
sviðum. Mætti reyndar segja, að
allar aðrar listgreinar séu hjá
úthlutunarnefndum lítils metnar
samanborið við bókmenntirnar
og söngur og leiklist naumast
tekin meS- Mun þó varla hægt
að neita því, að einnig á þessum
sviðum geti verið um mikla
skapandi list að ræða.
3. Úthlutun listamannalauna
til kvenna er svo tilviljunaf-
kennd að furðu sætir. Skáldkona
hefur t. d. fengið listamanna-
laun í nokkur ár, svo er hún.
fyrirvaralaust strikuð út, og þáð
alveg eins fyrir því, þó að bók
hafi komið út eftir hana það
árið engu síðri en þær, sem
hún hefur áður skrifað. Svo er
hún kannske sett inn aftur
næsta ár án sýnilegra nýrra
verðleika, og svona getur þetta
gengið_..kol.l af kol.ii. .
Framhald á bls. 10,
Míðvikudagur 4. júlí 19g3 — ÞJÓÐVILJINN — (3]