Þjóðviljinn - 04.07.1962, Qupperneq 11
ERICH KÁSTNER:
MYNDIN
SEM HVARF
eða
ÆVINTÝRI SLÁTRARANS
„Ég elti ykkur eins og
skuggi.“
„En farðu ekki á fyllirí,“ á-
mjnnti Karsten. „Þá færðu kúlu
á melónuna frá séffanum.“ Svo
herti hann gönguna lítíð eitt og
stefndi á ungfrú Triibner. Hann
átti aðeins eftir fáein skref.
.En svo varð hár og grannur
náungi fyrri til!
Hann sló í öxlina á ungu
stúlkunni og hrópaði undrandi:
„Hæ, írena, hvað ert þú að gera
í Kaupmannahöfn?"
írena Trubner hrökk við Ðg
leit um öxl.
Fjórði kafli
KARSTEN dró sig til baka,
þar sem hann slapp nú við að
leika hlutverk Do.n Juans. Fflip
Achtel glotti illyrmislega og
sagði: „Veslings litli karlinn!
Þér gengur ekki vel' víð kven-
fólkið!“
„Vertu ekki að þessu bulli!“
urraði Karsten. „Náunginn bekk-
ir hana. Hann kallaði hana
skírnarnafni.“
„Þessar hjálparsveitir sem
Steinhövel gamli sendir einkarit-
ara sínum, eru farnar að fara
í taugarnar á mér,“ viðurkenndi
Achtel. „Eða heldurðu að þetta
sé einhver frá keppinautunum?
Það væri auðvitað enn skemmti-
legra.“
„Það held ég ekki,“ sagði
Karsten. „Hann kgllað: hana
skirnamafni og £>á ,sneri hún
sér við. Eins og elding.“
„Eldingar sem snúa sér við
eru hættuíegar,“ sagði Filip
Achtel.
„HVERS óskið bér?“ spurði
ungfrú Trúbner kuldalega. Hún
lét næstum ekkert á i>ví bera
að hún var dauðhrædd. ,.Og
hvernig dettur vður í hug að
ávarpa mig með skírnarnafni?“
„Hvert bó í syngjandi? Heitið
þér hka írena?“ Grannvaxni
13.00 Við vinnuna: — Tónleikar.
18 30 Öperettulög.
20.00 Tónleikar: Dominic Front-
iere og hljómsveit hans
leika. eldheit ástarlög.
20.10 Börn og bæku.r; III. erindi
(Dr. Símon Jóh. Ágústss.).
20.35 Tónleikar: Píanókonsert í
F-dúr eítir Gerswin (Eug-
ene List og Eastman-Ro-
ehester hljómsveitin leika;
Howard Hans'on stjórnar).
21.05 Fjölsíkylda Orra, fjórtánda
rpynd eítir Jónas Jónass.
21.30 EinsBngúr:, Stefán Islandi
syngur óperuaríur.
21.45 Endurminningar um hesta-
mann eftir Stefán Vagnss.
22.10 Kvöldsagan: Bjartur Dags-
son eftir Þorstein Þ. Þar-
steimson.
22.30 íþróttaþáttur: Sigurður
Sigurðsson segir frá knatt-
spyrnuleik íslenzks og sjá-
lenzks úrvalsliðs.
22.40 Næturhljómleikar: Sinfón-
ia nr. 2 eftir Charles Ives
(Fílharmoníusveitin í New
York leikur; Leonard Bern-
stein stjómar).
23.30 Dagskrárlok.
maðurinn var agndofa. Hann tók
ofan hattinn. „Ég bið yðup marg-
faldlega afsökunar, en göngulag
yðar minnti mig svo ótrúlega á
frænku mina í Leipzig." Hann
brostj ástúðlega. „Augliti til aug-
litis eruð þér reyndar fallegri
en hún frænka mín.“
,,Það ep einkennilegt að
frænka yðar skul: líka heita
írena!“
„Svona er lifið,“ sagði hann.
„Sjálfur heiti ég Rudi.“
Ungfrú Trúbner sneri við hon-
um baki og hélt áfram.
„Það er ekkert óvenjulegt,“
sagði ungi maðurinn sem hét
Rudí, ,,að fólk sem ber sama
skírnarnafn líkist hvað öðru í
útliti.“
Ungfrú Trúbner hló hæðnis-
lega. „Ég hef fengið að heyra
það fyrr í dag, að merking ætt-
arnafnsins hafi viss áhrif á hug-
arfar þess sem Það ber. Svo
lengi lærir sem lifir.“
„Satt er orðið,“ samsinnti
ungi maðurinn. „Og fyrst minnzt
er á ættarnöfn, þá heiti ég
Struve,“
Hún herti gönguna.
Hann gekk við hliðina á henni.
„Eiginlega er ég feginn því, að
þér eruð ekki hún frænka ,mín.“
„Nú, hvers vegna Þá?“
„Vegna þess að frænku mina
þekki ég nú þegar,“ sagði hann
af mikilli skarpskyggni.
Hún horfði með eftirtekt í
búðargluggana sem þau gengu
framhjá.
„Það er undarlegt til þess að
vita,“ byrjaði hann aftur, ,.og
eiginlega er það m.iög athygl-
isvert; Ég hef aldrei fyrirhitt
manneskju sem vildi vera önn-
ur en hún var. Sumir vildu auð-
vitað gjarnan eiga auðæfi
Rockefellers. Aðrir vildu líta út
eins og Greta Garbo. Einkum
kvenfólk.“ Hann hló. ,,En eng-
in manneskja vill breytast i aðra
manneskju með húð og hári.
Hreint engin! Ekki einu slnni
þótt hún sé krypplingur og búi
i fúakjallara. Er þetta ekki
stórfurðulegt? Hvað finnst yður
um það?“
„Ekki ne.'tt,“ sagði unsa stúlk-
an og steig nokkur löng skref.
Hann vék ekki frá hliðinni á
henni.
Allt í einu stanzaði hún og
þar sem hún steingleymdi að
hún var ekk; ein á ferð. benti
hún i búðarglugga og hrópaði:
..Nú, þarna eru beir:“ og .hvarf
inn í búðina. Það var skóbúð.
Ungj maðurinn ho.rfði lengj á
skóna í glugganum. Þegar hann
kom auga á tvo menn sem biðu
hinum megin við götuna, fór
hann inn í búð.'na líka.
UNGFRÚ Trúbner sat á kjaíta-
stól. F.vrir framan hana kraup
afgreiðslustúlka og mátaði skó
á hægra fót hennar.
„Of stór,“ sagði unga stú!kan.
„Ég get hringsnúið fætinum í
þessum skó! Ég þarf að fá
minnsta númer.'ð.“
Afgreiðslustúlkan reis upp af
hnjánum og tók lokið af nýjum
kassa.
Einnig þeir skór voru of stór-
ir.
Afgreiðslustúlkan gekk að
h'llu. klifraðj upp stiga og kom
til baka með einn kassa í við-
bót.
Ungfrú Trúbner fór í skóinn,
steig fast i gólfið nokkrum sinn-
um og sagði undrandi: „Hann er
mátulegur!"
„Eins og stevptur á fótinn!"
sagði einhver við hliðina á
henni.
Hún leit upp. Það var þessi
vandræðagripur sem hét Rudi.
Hann klnkaði vingjarnlega kolli
til hennar. „Mér þykir gaman
að fara í búðir með kvenfólki.
Þá gle.vmir maður því sem meira
máli skiptir.“
Unga stúlkan spurði af-
gre'ðslustúlkuna um verðið.
Kaupin voru gerð. Hún fór í
gömlu skóna og borgaði við
peningakassann.
Á meðan rétti afgreiðslustúlk-
an unga manninum skókassann.
Hann tók við honum eins og
ekkert væri sjálfsagðara.
„Hvar eru skórn:r?“ spurði
ungfrú Trúbner, þegar hún var
búin að borga.
Hann lyfti kassanum: „Hér
eru þeir!“
Afgreiðslustúlkan opnaði dyrn-
ar.
„Sælar,“ sagði hann, hleypti
ungu stúlkunni út á undan sér
og hélt síðan á eftir henni út
á götuna.
Lengj vel gengu þau þögul
hlið við hlið, Ungi maðurinn
hafði hugboð um, að það væri
óheppilegt að fitja upp á sa:n-
ræðum. Hugboð hans var rétt.
Fyrir framan „Garð Absajpns1,1,
á Ráðhústorgj, ;Stknzáðj' uúgfiiú
Trúbner og sagðiV „M’á eg biðja
yður að gera svo vel að fá mér
skóna mína.“
„Þó það nú væri,“ sagði hann.
„Hér eru litlu skórnir.** Hann
rétti henni kassann.
„Og nú finnst mér það Við-
elgandi, að þér hyrfuð í fjarsk-
ann.“
„Enda þótt hið góða liggi
nær,“ sagði hann og vitnaði í
Ijóð Goethes.
„Við erum búin að spjalla
nóg,“ sagði hún. „Ég veit ekk;
hvers vegna þér eruð að elta
mig. Verið þér sæ'.ir, herra
minn.‘‘ #
Hann tók ofan hattinn. „Sælar
ungfrú góð.“ Hann sneri við
hennj baki og hélt á brott.
Hún varð bókstaflega furðu
lQstin og stóð kyrr í nokkrar
sekúndur. Svo hnvkkti hún til
höfðinu og stikaði i öfuga átt
við hann. Það var nú óþarfi af
honum að rjúka svona í burtu,
hugsaði hún. Hana dauðlangað:
til að líta við. En þar sem hún
vissi hvað við átti, lét hún það
ógert.
Annars hefði hún séð, að hann
rö’.ti brosand: á eftir henni með
hendur í vösum.
Tveir menn sem stóðu yfir hjá
„Frascati" ræddu málið.
„Hverni lízt þér á þetta?“
spurði Karsten.
Herrai Achtel .fitjaði uppá rúm.
frekt nefið. „Ósköp hversdagsleg
ástarsaga.*.* ,
,.Andstyggilegt!“ sagð; Kar-
sten.
Og svo veittu þeir eftirför
unga, granna manninum, sem
hét Rudi.
Og Rudi veitti eftirför ungu
konunn’, sem hét sania skirnar-
nefni og frænka hans i Leipzig.
HAMINGJUHORNIÐ er skugga-
leg sjómannakrá. Ekki langt frá
Nýhöfninni. í dálítillj hliðar-
götu, Það verður að klöngrast
bridgeþáttu
J
Það þykir ávallt ’ tíðindum
sæta. þegar konur spilaí karla-
flokkum bridgemóta. Á síðasta
Norðurlandamóti áttu tvær
konur sæti í A-sveit Danmerk-
ur. Það voru Otti Damm og
Rigmor Fraenckel, þaulreyndar
spilakonur og fy.rrverandi E'
ópume.'starar. Þegar A-.sveit'j
lands spilað; við A-sveit Da,
merkur, áttu þær sinn þátfj
því, að Danmörk hagnaðist vo
á eftirfarandi sp.’li. Staðan Vc?
allir á hættu og suður gaf.
Damin:
S: D-10-7-6
II: K-6
T: D-G-10-6
32
Símon:
S: A-K-G-9-4-2
H: A-8-3
T: K-9-5-2
L: ekkert
Þorgeir;
S: 5
H: D-10-9-5-4-2
T: A-7-4
L: K-5-2
Fraenckel:
S: 8-3
H: G-7
T: 8-3
L: D-G-9-8-7-6-3
SAGNIR Suður: — BORÐ 1. Vestur: Norður: Austur:
1 lauf 1 spaði dobl 2 hjörtu
pass pass pass >
SAGNIR BORÐ 2.
Jóhaiín: Vestúr: Lárus: Austur:
pass 1 spaði pass 2 hjörtu
pass 3 spaðar pass 3 grönd
pass 4 hjörtu pass 4 grönd
pass 5 hjörtu pass 6 hjprtu
pass j V t .1 :.íf. ’’’ pass g j.f* if vÆ ;{ } ' ‘pc^SS n .1 i< , ;55' > t j|.
", ? : íi . »: 1; f1.-
Á borái ’í telílt lFra‘enckel að
hjpdra að Símop og Þorgein nái
hinnf npþlögðu úttektarsögn' i
bjarta. Sölfirt !rnun“ 'vera Þor-
geirs, þar eð tveggja hjarta
sögn hans er ófullnægjandi
sögn á jafn sterk spit, eftji
Kaplan-Schéinwoldkerfinu, sem
þeir félagar spila. Norður
gerðj vel að passa niður tvö
hjörtún. enda hefur hana>áreið-
anlega grunað að maðkur væri
í mysunni.
Á borði 2 vaða austur og
ve.stur upp í . sex hjörtú. Jó-
hann hittir á eina útspilið,
sém getur grandað slemmunni
þ.e. lauf. Sagnhaf: trompar í
borði, tekur spaðaás og tro.mp-
ar spaða. Síðan spilar hann
hjartatíu. Jóhann lætur lágt,
borðlð einnig lágt og Lárus er
inni á kóng'nn.
Nú er sama hvað Lárus .ger-
ir", Sagnháfi ér búinh 'að'vinn
sögnina. Eflaust hafc'ð þið kon*
ið' augo jáff hVernig "hægt; er aíí
‘hnefe’kijá* iáðgnin'ni. Jóhann' verð
ur að leg^ja hjartagosann á t:
una. Hitt er svo annað má>
hversu upplagt er að sjá það
þvi margar stöður ef. hægt að
búa til, þar sem sú spila
mennska er banvæn. T.d. gæþ'
Lárus átt D-x-x eða K-x-x os
ekki la,ufaásinn og myndi þ;,
gosaspilamennskan vera álitir
heldur kjánaleg.
Þetta spií munað; 31 stigi t'
eða frá, enda tókst heldu.
slysalega til á báðum borðun'
,Er ekki ólíklegt að þetta haf
verið undantekningin, sen
sannar að þeir félagar haf;
sýnt góða spilamennsku, að
minnsta kosti bendir hin;
ágætj árangur sveitarinnar ti
þess.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur;
Gjaldheimtan
í næsta mánuðj tekur sameig.'nleg innhelmtustofnun
opinberra- gja-ld^ —-- Gjaldheimtan — við innheimtu
sjúkrasamlagsgjalda.
Skipulagsbreyting þessi krefst mikillar undirbúnings-
vinnu i samlaginu, en þeir samlagsmenn, sem skulda
iðgjöld geta auðveldað umskiptin verulega með því að
greiða iðgjaldaskuldir sinar.
Er þvi skorað á þá sem skulda samlaginu iðgjöld að
gera skil I fyrra hluta júlímánaðar.
SJUKRASAMLAG REYKJAVIKUR.
———
Miðvikudagur 4. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (l ll
jii, : V ' v ■ ; :