Þjóðviljinn - 17.07.1962, Side 8
LAUGARAS
Ulfar og menn
Ný ítölsk-amerísk mynd í ]it-
um og Cinemascope. — Með
Silvana Mangano,
...Yves Montand og
Petro Armandares.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eönnuð börnum.
22149
Piroschka
Létt og skemmtileg austurrísk
. verðlaunamynd í iitum byggð
4 v semnefndri sögu og ieikriti
eftír Hugo Hartung Dansk-
ur téxti. >— Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver,
Gunnar Möller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Sírni 11475
Flakkarinn
(Some Came Running)
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope, gerð eftir víð-
frægri skáldsögu James Jones.
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Shirley MacLaine.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Ilækkað verð —
I-----------------------
Kópavogsbíó
Bngin bíósýning ítvöld.
Saklausi svallarinn
Leikstj. Lárus Pálsson.
Sýning í kvöld kl. 8,30 í
Kópavogsbiói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
— Síðasta sinn sem Lárus Páls-
son leikur með.
Nýja bíó
Sími 11544.
Tárin láttu þorna
íMorgen wirst Du um mich
weinen).
Tilkomumikil og snilldarvel
leikin þýzk mynd — sem ekki
gleymist. — Aðalhlutverk:
Sabine Bethmann,
Joachim Hansen.
— Danskir textar —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
ítmi 59 - í - 49.
Drottning flotans
Ný litmynd, einhver sú alira
skemmtilegasta með hinni vin-
sælu
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunarhringir, atelnhrini
ir, kálsmen, 14 t 18 karaU
Gleymið ekki að
(_ mynda barnið
sími <1-19-80
Heimastmi 34-890.
Hafnarbíó
Stmi 16444.
L O K A Ð
vegna sumarleyfa
Stjörnubíó
Sími 18936.
Hættulegur leikur
(She played with Fire)
Óvenju spennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk mynd, tek-
in í Englandi og víðar, með úr-
valsleikurunum
Jack Hawkins og
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónabíó
Skipholti 33.
Sími 11182.
Með lausa skrúfu
(Ho.le in the Head)
Bráðskemmtileg o2 mjög vel
gerð, ný, amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vikunni.
Carolyn Jones
Frank Sinatra
Edward G. Robinson
og bamástjarnan
Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
Allra síðasta sinn.
Klapparstíg 26.
Minningar-
spjöld D A S
Minningarspjöldin fást hj
Happdrætti DAS, Vesturvet
sími 1-77-57. — Veiðarfæra\
Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó
mannafél. Reykjavíkur, sím
1-19-15 — Guðmundi Andrés
syni gullsmið, Laugavegi 50
sími i-37-69. Hafnarfirði: i
pósthúsinu, sími 5-02-67.
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá slyst
Gunnþórunnar Halldórsdóttur
Bókaverzluninni Sögu, Lang
holtsvegi og í skrifstofu fé
lagsins : Nausti á Granda
garði. Afgreidd í síma 1-48-9'
Reykjavík í hannyrðaverzlur
innl Bankastræti 6, Verzlun
!g) — ÞJÓDVILJILN — Þriðjudagur 17. júlí 1962
Sími 50 1 84
Kostervalsinn
iFjöru.g sænsk músík- og gam-
anmynd.
Aðaltolutverk.
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aosturbæjarbíó
Sími 1-13-84.
Ný þýzlk kvikmynd um fræg-
ustu gleðikonu heimsins;
Sannleikurinn um
Rcsemarie
(Die Wahrheit úber Rosemarie)
Sérstakilega spennandi og djörf
ný, þýzk kvikmynd. —
Danskur texti.
Belina Lee.
Biinnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 log 9.
Hestamótsð
Framhald af 3. síðu.
Úrslit í einstökum hlaupum
urðu sem hér segir:
800 m. stökk:
1. Glanni Böðvars Jónsson-
ar Norðurhjáleigu 68.6 sek.
2. —3. Kirkjubæjar-Blesi Jóns
á Reykjum og Garpur Jó-
hanns í Dalsgerði, 68.8 sek.
Knapi á Glanna var Jónas
Jónsson bróðir Böðvars.
Glanni hlaut 10 þús. kr. verð-
laun og að auki 10 þús kr.
aukaverðlaun. Hinir skiptu á
milli sín 2.—3. verðlaununum
er voru samtals 8 þús. kr.
250 m. skeið:
1.—2. Gustur Bjarna Bjarna-
sonar Laugarvatni og Logi
Jóns Jónssonar í Varmadai,
24.0 sek.
3. Hrollur Sigurðar Ólafs-
sonar, 24.4 sek.
Gustur og Logi skiptu á
milli sín 1. og 2. verðlaunun-
um, samtals 11500 krónum.
300 m. stökk:
1. Faxi Magnúsar Magnús-
sonar Reykjavík, 23.4 sek.
2. Lokkur Þorsteins Aðal-
steinssonar Korpúlfsstöðum,
23.5 sek.
3. Tilberi Sólveigár Bald-
vinsdóttur Hafnarfirði, 23.5
sek.
Sigurvegari í góðhesta-
keppni varð Stjarni Alberts
Sigurðssonar Akureyri.
Gletta Sigurðar Ólafssonar
Laugamesi var dæmd bezta
hrysSan á landsmótinu og
hlaut bikar frá landbúnaðar-
ráðuneytinu.
Sviður Haraldar Þórarins-
sonar Syðra-Laugalandi í
Eyjafirði hlaut Sleipnisbikar-
inn, sem bezti kynbótahest-
urinn.
Glóbiesi frá Eyvindarstöð-
um, eigandi Hrossaræktarsam-
band Suðurlands, hlaut Faxa-
bikarinn, sem veittur er bezta
unga kynbótahestinum. Gef-
andi Flugfélag íslands.
Fjöður Helgu Jóhannesdótt-
ur, Sandhólum, Eyjafirði,
hlaut Flugubikarinn, sem er
veittur beztu ungu kyubóta-
hryssunni. Gefandi Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins.
Sendibill mt Statíonblil 1202 FEUCIA Sportblll OKTAVIA Fólksbtll
SKODR ®
TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG
VIÐURKENNDAR VÉLAR-HENTUGAR
1SLENZKUM. AÐSTÆÐUM - LAGT VERO
POSTSENDUM UPPLÝSINGAR
TÍKKNESKA BIFREIDAUMBODIO
lAUGAYEGI 176 • SÍMI S7881
UPPBOÐ
Húseignin HVERFISGATA 41 A í iHafnarfirði, með til-
heyrandi lóð og mannvirkjum, þinglesin eign dánarbús
ÍBaldurs Eðvaldssonar, verður boðin upp og seld til
slita á sameign á opinberu uppboði, sem haldið verður
á eigninni isjáifri Jaugardaginn 21. júlí næstkomandi
kl. 11.00 árdegis.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI
P i P U R
Nýkomnar svartar pípur Vz’ — %” — 1”
1V4—IV2” — 2ja” og 3ja”.
Ennfremur fittings svartur og galv.
Byggingavöruverzlun
fsleifs Jénssonar
Bolholti 4. — Sími 14280.
SPORT-
VEIDIMENN
Leitið ekki langt yfir skammt. — Kom-
ið beint í einu
SÉRVERZLUNINA
með lax- og silungsveiðarfæri. — Úrvalið
hefur aldrei verið meira en nú, — og
alltaf eitthvað nýtt.
VEIÐIM AÐURINN.
Síldarsöltun-
armálin
Framhald af 12. síðu.
Rússar hafa léð máls á að
kaupa í ár.
Varðandi sölumöguleika í
Austur-Þýzkalandi, Póllandi,
Tékkóslóvakíu og Rúmcníu
segir í greinargerð fyrir til-
lögunni, að nauðsynlegt sc
að athuga rækilega alla mögu-
leika á hagstæðum vörukaup-
um frá þeim í því skyni að
skapa mögulcika á sölu salt-
sildar þangað. Þessi lönd hafa
keypt mikið magn á undan-
förnum árum af saltsíld frá
fslandi og byggist síldarsölt-
un á Suðvesturlandi mest-
megnis á þeim mörkuðum
auk rússncska markaðsins.
Varðandi vörukaup frá þess-
um löndum er, í sambandi
við viðskiptin við Rúmeníu,
sérstaklega bent á ikaup á olí-
urn þaðan.
f lok greinargerðarinnar
segir, að yfir vofi sú hætta,
að síldarsöltun á Suðvestur-
landi sé stefnt í voða, cf ekki
séu gerðar ráðstafanir til að
halda þeim mörkuðum öllum,
scm saltsíldarframleiðslan
sunnanlands hafi byggst á,
á undanförnum árum.
Jón Árnason kvað félagsstjórn-
ina mundl taka upp viðræður við
fíkisstjórnina um þessi mál á
næstunni.
fþróttir
Framhald af 9. siðu.
Beztir í Akranesliðinu voru
þeir Bogi og Þórður Jónsson.
Jón Leósson var einnig ágæt-
ur og vann mikið.
Dómari var Þorlókur Þórðar-
son og voru menn ekki á eitt
sáttir um dóma hans. Veður
var gott nema hvað rigndi svo-
lítið og gerði það völiinn hál-
an og áttu sumir leikmenn vont
með að fóta sig.
H+V.