Þjóðviljinn - 17.07.1962, Síða 9
• lí •
Þriðjudagur 17. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q
Skúli Ágústsson kemur í stað Þórólfs
Beck, en landsliðið annars óbreytt
Annað kviild /eínir KSI til
afmæ[isleiks í knattspyrnu á
Laugardalsvellinum (KSÍ varð
15 ára 26. marz sl.) og keppir
þá landsliðið, er lék gegn
Norðmönnuni um idaginn ó-
breytt að öðru leyti en bví, að
Skúli Ágústsson kemur í stað
Þórólfs Beck og leikur á hægra
kanti.
KSÍ hefur einnig valið B-
landsliðið og' eins og sjá má af
vali leikmanna, þá .er hægt að
gera sér vonir um skcmmtileg-
an Ieik — og jafnan. 1 1
Leikurinn er í senn til að
afla fjár fyrir KSÍ og að æfa
A og B-landsIið. B-Iandsliðið
leikur gegn landsliði Færeyja
3. ágúst, en A-landsliðið 12.
ágúst gegn írum í Dublin.
Liðin eru þannig skipuð:
A-landslið:
Helgi Daníelsson, ÍA. Árni
Njálsson, Val, Bjarni Felixson,
KR, Garðar Árnason. KR,
'Hörður Felixson, KR, Sveinn
Jónsson, KR, Skúli Ágústsson,
ÍBA. Ríkharður Jónsson, ÍA,
fyrirliði, Steingrímur Björns-
son, IBA, Kári Árnason, ÍBA,
Sigurþór Jakobsso.n, KR.
B-Iandsliðið:
iHeimir Guðjónsson, KR,
2. deild
í 2. deild kepptu um helg-
ina Víkingur og Reynir frá
Sandgerði og vann Reynir 3:0,
og Keflavík vann IBH 2:0. I
gærkvöld kepptu Þróttur og
Breiðablik og urðu úrslit þau
að Þróttur vann 4:1.
Hreiðar Ársælsson. KR. Þor-
steinn Friðþjófssb.n, Val, Ragn-
ar Jóhannsson, Fram, Jón Stef-
ánsson, ÍBA, Ormar Skeggja-
son, Val, fyrirliði, Ingvar Elis-
son, ÍA, Högni Gunnlaugsson,
ÍBK, Grétar Sigurðsson, Fram,
El’.ert Sohram, KR, Þórður
Jónsson. ÍA.
Varamenn fyrir bæði liðin
eru:
Björgvin'’ Hermanhssbn, Val,
Bogi Sigurðsson, ÍA, Hrannar
Haraldsson, Fram, Guðmundur
Óskarsson, Fram, Ásgeir Sig-
urðsson, Fram.
Valur vann
tsafjörð 4:0
Það var ekki fyrr en í seinni
hálfleik að Val tókst að skora
hjá ísfirðingum, en þessi lið
kepptu á ísafirði í 1. deild.
Valur skoraði alls fjögur mörk
í seinni hálfleiknum. Isfirðing-
ar mega úr þessu heita von-
Iausir um að dvelja áfram 1.
deild.
Staðan í
1. deild
L U X J st.
Fram 7 3 1 3 9 13:5
Klt 6 3 1 2 8 13:6
Valur 7 3 2 2 8 9:4
IA 5 2 1 2 6 12:6
ÍBA 6 3 3 0 6 12:12
IBÍ 7 0 6 1 1 1:27
íslandsmótið í handknattleik kvenna:
FH vann Víking 7:4; en
KR mætti ekki til leiks
Islandsmótið í handknattleik
kvenna hófst í Kópavogi á
sunnudagskvöld og átti að fara
fram tveir leikir í meistara-
flokki kvenna, en af einhverj-
um ástæðum mærtti lið KRækki
til leiks, en það átti. að ,leika
við Breiðablik.
Hinn leikurinn í meistara-
ílokknum var á milli FH og
Víkings og fóru leikar þannig
að FH vann með 7:4. Höfðu
FH-stúlkurnar frumkv.æðið í
leiknum lengst af, því í hálf-
leik stóðu leikar 3:0, og nokkru
síðar var markastaðan 5:0.
Það virtist því sem Víkings-
stúlkurnar væru spinar í .gang,
en þær tóku góðan lokaspivtl
og skoruðu fjögur mork I með-
an FH skoraði tvö en leiknum
•lauk 7:4 eins cg fyrr segir.
FH-stúlkurriar sýndu oft góðan
leik og má búast við að þær
nái langt í mótinu. Dómari var
Óskar Einarsson.
Áður en teikimir hófust setti
formaður. : Breiðabliks Stefán
Einarsson, mótið með stuttri
ræðu, þar sem hann ræddi
nokkuð um þetta nýja fyrir-
komulag að láta suma leikina
fara fram í öðrum kaupstöðum,
og eins, að mótið nær yfir
lengri tíma en venjulega.
Mótið heldur áfram í kvöld
I kvöld klukkan átta heldur
mótið. áfram og leika þá aðeins
lið í öðrum flokki og e.ru það
Iþessir leikir:
FII—KR, Breidablik—Frarn,
Víltingur—Valur.
KR-ingor morkheppnir
Strax á 2. mín. settu KR-ing-
ar fyrsta markið. Jón Sigurðs-
son og Jón Stefánsson spörk-
uðu saman og hrökk knöttur-
inn innfyrir vörn Akureyring-
anna. Ellert var þar nærstadd-
ur og fékk óhindrað að spyrna,
1:0. Annað markið kom á 16.
mín. og var það einnig mjög
ódýrt, hálfgert klúður, sem Ell-
ert rak endahnútinn á, 2:0.
Þessi tvö mörk styrktu aðstöðu
KR-inga úti á vellinum að
miklum mun, enda voru þeir
muri ágéngari í fyrri hálf-
leik og er óhætt að segja að
þeir hafi átt hann að mestu.
Akureyringar voru hinsvegar
allt aðrir í síðari hálfleik og
áttu mun meira í þeim hluta
leiksins. Þó tókst þeim ekki að
ógna marki KR-inga rieitt veru-
Jega, en áttu oft allgóð ó-
(hlaup að marki þeirra. Þrátt
íyrir það voru KR-ingar fyrri
til að skora (á 54 mín.) og var
þar að verki Jón Sigurðsson
eítir góðan samleik Sveins,
Sigurþórs og Gunnars F.
Skúli Ágústsson setti mark
Akureyringanna á 58. mín. eft-
ir mistök Harðar Felixsonar,
sem hugðist hreinsa, en hálf
kiksaði og fékk Skúli knöttinn
ó vítateig og spymti föstu ó-
verjandi skoti í bláhornið.
Heimir stóð þrumu lostinn í
markinu og gerði enga tilraun
til varnar en skammaði þess í
stað meðspilara sína fyrir að
láta slíkt og annað eins koma
Leiknum í fyrstu deild milli
Akraness og Fram lauk þannig,
að Fram sigraði með einu marki
en Akranes skoraði ekkert.
Guðmundur óskarsson skor-
aði þetta clna mark leiksi.ns er
nokkuö var liðið á fyrri hálf-
le’1.,. Akranes byrjaði með sókn
á Fram og skapaði sér nokkur
hæ.ttuleg' tækifæri, sem enduðu
með hörkuskotum, en öll lentu
þau í markmanni Fram.
Annars tókst framlínu Akra-
ness ekki upp að þessu sinni,
og þó var liðið í mikilli sókn
mestallan síðari hálfleik.
fyrir. 4. mark KR-inga setti
Jón Sigurðsson á 89. mín. eftir
sendingu Gunnars G.
Dómari var Carl Bergmann
og hefði hann mátt vera strang-
ari i dómum sínum. H.
Vörn Fram var mjög þétt og
geta Framarar þakkað henni
þennan sigur. Var skipulag
varnarinnar gott og hver mað-
ur harður og ákveðinn. Sóknar-
menn Fram voru kvikir, en
þeim tókst illa til er upp að
marki kom. í heild var liðið
jafnt — enginn sparaði sig og
tók framlínan mjög góðan þátt
í vörninni.
Akranesliðið var ekki eins
samstillt cg í fyrri leikjum.
Framh. á 8. síðu.
Fram heldur forystunni í
1. deild - vann IA 1:0
Vörn Fram var mjög þétt og geta Fram-
arar þ akkað henni sigurinn
ERLENDÁR ÍÞRÓTTAFRÉTTBR
/
Myndin er tekin cftir að KR-ingar
mörkin. (Ljósm. Bjarnleifur).
höfðu
i i
skorað annað markið, en Ellert skoraði tvö fyrstu
★Rúmenía vann
Búkarest 15/7. — Rúmenía
varð heimsmeistari í hand-
iknattleik kvenna eftir að
hafa sigrað Danmörku í úr-
slitaleik 8—5; Staðan í hálf-
leik var 5—2.
-k Frjálsiþróttir
Á íþróttamóti í Finnlandi
um helgina h’.jóp Jorma Anr-
iström 100 m á 10,9 og 200 m
•á 21,7. Matti Harri hljóp 110
m grlhl. á 14,7 og Nisula kast-
aði kúlu 16,60.
★ Sundmet
Sundmenn Indiana háskól-
ans í Bandaríkjunum slógu á
laugardag heimsmeti í 4x100
jarda sundi. Timinn var 4 mín.
9,3 sek- Fyrra metið.áttu Jap-
anir.
★ Griffith aftur i liringnum
Bandariski hnefaleikarinn
Emile Griffith, sém kom mik-
ið við sögu er andlát kúb-
anska hnefaleikarans Benny
■ArHver var gTóðinn?
Politiken gerði að úmtald- -■
efni á laugandgg hye ^mikijð
við hefðum grætt’ á leikjum
danska liðsins SBU. ’ í gær
segir blaðið að gróðinn hafi
verið 14 milljón ísl. kr.
brúttó, en ekki nettó. eins og
blaðið hélt frain, og bætir við
að útgjöld hafi; verið allmikil.
Kid Parets bar að í marsmánL
uði sl., varði heirrismeistara-
litilinn í millivigt ó laugardag.
Griffitih keþpti gegn Ralph
Dupas og vann hann á stigum
eftir 15 lQtur/ Það þótti auð-
sýnt að Griffith forðaðist að
gefa þung hægrihandarhögg.
★ Sundinet
A.-lþýzka sundkonan| ýtJte
Noadk bætti á laugardag'Ev-
rópumet sitt í 100 m flug-
sundi um 2/10 sek. Tíminn
var 1.09,8 sek.
★ Evrópumet í lilaupi
Enski Ihlayparjnn Robbie
Brightwell setti’.á. laugardag
nýtf .Evrópumet í 440 jarda
ihlaupi á tímapum 45,9. Þetta
er 2/1,0 ,lakgri ,tími. en 'heims-
met O. Davis USA, .ep, var
sett 1958.
GRIFFITH