Þjóðviljinn - 17.07.1962, Síða 12
ÁNNA GEIRS VARÐ NÚMER TVÖ í
RERPNIi VÉSTRA
varð í fyrsta sæti.
Er við hringdum í móður
önnu í gær var hún að sjálf-
sögðu mjög glöð, en hún hafði
þá ekki haft tal af dóttur
sinni. Anna hafði þó hringt,
en þau hjónin voru ekki í
bænum. Sirrý, systir önnu,
hafði ekki gefið sér tíma til
að fylgjast með keppninni á
staðnum, en óðara og úrslitin
voru kunn hringdi hún heim
og skýrði frá því, að keppn-
in hefði verið mjög hörð og
heföi hún sannast sagna ekki
átt von á svo góðum úrslit-
um.
Anna er 19 ára gömul og
varð önr.ur í fegurðarsam-
keppninni hér heima á dög-
unum. Önnur verðlaun færa
henni 4000 dollara, auk ým-
issa gjafa og ef til vill at-
vi.nnutilboð síðar meir. Birna
áleit að Anna myndi dvelja á-
fram vestra. á næstunni, því
hún hefur m.a. áhuga á því
að lær.a að syngja og dansa.
Af þátttakendum írá Norð-
uriöndu.m komst Anna og
ungfrú Finnland í úrslita-
keppnina, auk þess komu.st í
úrslitakeppnina ungfrúr írá
eftirtöldu.m þjóðum: Argen-
tínu, Austurríki. Brasilíu,
Kanada. Formósu. Kólombíu.
Kóreu, Bretlandi, Haiti, ísra-
el, Líbanon, Nýja Sjálandi og
Bandaríkjunum.
Þess má geta að ungfrú
Bretland fékk sérstaka viður-
kenningu fyrir fallegan
klæöabu.rð.
Anna Geirsdóttir (dóttir
Geirs Stefánssonar lögfræð-
ings og Birnu Hjaltesteds)
varð flestum á óvart númer
tvö í fegurðarsamkeppninni
um titilinn Miss Universe á
Miami Beach í Fiorida á laug-
ardag. Þátttakendui' í keppn-
inni voru fegurðardísir frá
51 landi, svo aí því einu má
marka að keppnin hefui' verið
hörð. Ungfrú frá Argentínu
Anna Gcirsdóttir (Ljósmyndastoi'a Óla Páls Kristjánssonar).
Saltað í 16.000 tunnur á
Raufarhöfn yfir helgina
þlÓÐVILIINN
Þriðjudagur 17. juli 1902 — 27. árgangui' — 157. tölubláð.
Síldarsöltun
suðvestanl.
stefnt í voða
Á aðalfundi Félags síldarsalt-
enda á Suðvesturlandi, sem
haldinn var í Reykjavík 21. þ.m.
ræddi formaður félagsins, Jón
Árnason, um söluhoríur á Suð-
ur- og vesturlandssaltsíld, sem
hann sagði vera slæmar og flutti
hann í því sambandi eftirfarandi
tillögu frá félagsstjórn:
„Aðalfundur F.S.S., haldinn í
Reykjavík 12. júlí 1962, samþykk-
ir að skora á ríkisstjórnina að
gera allt, sem í hennar valdi
stendur til þess að greiða fyrir
sölu á Suðvesturlandssíld nú og
framvegis".
1 greinargerð fyrir tillögunni
segir, að á undanförnum árum
hafi lítið verið hægt að selja
af saltsíld framleiddri á Suðvest-
urlandi til landa, sem greiða í
hörðum gjaldeyri, og séu ekki
horfur á, að í náinni framtíð
verði breytingar á því. Megin-
hluti þeirrar síldar. sem fram-
leidd hafi verið á þessu svæði,
hafi verið seld til hinna svo-
nefndu jafnkeypislanda.
Breytingar og frjálsari
verzlunarhættir íslendinga nú
síðari árin hafi leitt til sam-
dráttar í viðskiptum við jafn-
keypislöndin og lciði þaö nú
til erfiðleika á saltsíldarsölu
til þeirra. Viðskiptajöfnuður-
inn við þau cr nú þannig,
að þau skulda öll fslandi,
nema Kússland, en reikna má
með, að útflutningskvótinn
þangað á saltsíld verði full-
nýttur, þcgar samiö hefur
verið um sölu á þeirri salt-
síld frá Norðurlandi, scm
Framh. á 8. síðu.
Strandaði í
blœjalogni
Fyrir helgi átti sér stað furðu-
legt skipsstrand í Vik i Mýrdal.
Þegar þorpsbúar komu á fætur
föstudagsmorguninn sáu þeir
blasa við sér mótorbát í fjörunni.
Það kom í liós, að báturinn haíði
strandað klukkan 3—4 um nótt-
ina. Logn var og ládauður sjór.
Virðist allt benda til þess, að
skipverjar hafi hreinlega soíið,
og bátinn rekið upp í fjöru!
Báturinn er frá Vestmannaeyj-
um. Þarna máttu svo skipverjar
dúsa í fjörunni fram eftir degi
unz hafnarbáturinn írá Vest-
mannaeyjum kom og dró bátinn
út þegar leið að nóni.
Faufarhöfn 16 7 — Allar þrær
eru yfirfullar hér og stöðugt bíða
mörg skip eitir löndun og munu
síðustu skip þurfa að bíða eftir
löndun fram á miðnætti. mið-
vikudag-Iimmtudag. Eftirtalin
skip lönduðu h.já SR frá kl. 12
á lau.gardag tii kl. 21 í kvöld.
Húni IIU 400 mál, Vörður ÞH
300, Fróðaklettur GK 600, Sæfari
AK 600, Sæfell SH 900, Bergvík
KE 350, Si.gu.rvon AK 600. Geir
KE 200, Björn Jónsson RE 700,
Onýiari SH 400. Mímir IS 450,
Hu.grún VE 150. Freyja GK 500,
Hrafn Sveipbjarnarsrn 200. Sig-
uröur SI 400. H'élmir KE 600, Jón
Guðmund.sson KE 400.
Fjórir fyrst töldu bátarnir gáf-
i'.st upp að bíða et'tir löndun Og
héldu til Siglufjarðar.
Söltun yí'ir helgina var sem
hcr scgir: Scitunarstöð Gunnars
Halldórssonar: Alls um 1800
"tunnu.r. I dag var sa.ltað þar áf
t
Jóni á Stapa 570 tn. og Heimi
500.
Borgir. h.í'.: Löndun í dag:
Heimaskagi AK 250. Hrai'n
Sveinbjarnarson 250. Söltun alls
yfir helgina 2000 tunnur.
Hafsilfur: Freyja GK 540
Björn Jónsson 156, Júlíus Björns-
son 251 og Hugrún VE 339. Sölt-
un ails yfir helgina 4000 tunnur.
Óðinn: Gnýfari 100 (fór síðan
vestur með um 800), Runólíur
Framhald á 3. gíðu.
Morgunblaðið vill endilega koma
því að h.iá lesendum sínum að
þessi rússnesku skip séu dulbúin
njósnaskip og bendir á því til
j siinnunar að þau séu búin ,,mikl-
u:n radartækjum“. Finnst ís-
lenzkum sjómönnum jafnmikið
j til um radarútbúnað skipanna
j og- fréttaritara Morgunblaðsins?
Neðri myndin:
j I Skipstjórarnir á hinum „dular-
. fullu hafrannsóknarskipum“.
Tvö .blöð hér í bæ, Morgun- , rússne.-k hafrannsóknarskip, sem
b'.aðið og Vísir. hafa að undan-! komu hingað til hafnar í því
förnu átt í harðri samkeppni um j í.kyni að fá. hér vatn og vistir.
hvort biaðið gæti flult fárán- j Fréttamaður Morgunbiaðsins vill
iegri fréttir af ýmsu sem biöðin : endi'ega koma því inn hjá les-
te’.ja sig þurfavað berjast gegn. j endum sinum að þessi skip séu
Nú hefur Morguniblaðið' veitt j duibúin njósnaskip. í greininni
Vísi ,,rotlhögg“ með fádæma I stendur, m. a.: ... ,,talin haí-
kjánalegum ..uppsiætti'' um tvö j rann.scknar.skip .....skrautleg-
| ust“ hafrannsóknarskip. sem
j hingað hai’a komið ..... búin
mik'.um radartækjum ...... dul-
arfull hafrannsóknarskip“ o. fl.
í þeim dúr. Fiefði blaðamannin-
um ekki verið svo mikið níðri
fyrir, er hann leit rússnesku skip-
in, hefði mátt ætlast til þess af
honum að hann gæti gefið sér
tíma til að ’.iíta í kringum sig á
bryggjunni og bera 't. d. radar-
útbúnað tcgaranna íslenzku satn-
an við útbúnað rússnesku skip-
anna, og þá hefði sennilega runn-
ið af honum mesti móðurinn, því
radarúlbnaður togaranna okkar
Framhald á 10. síðu.