Þjóðviljinn - 05.08.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Page 9
Þýzka handknattleiksliðið Ess- | lingen lék síðasta leik sinn hér að þessu sinni á fimmtudags- kvöldið á Melavellinu.m og mættu öðru sinni gestgjöfum sínum, FH. Fyrri leikur þess- ara aðila lauk með sigri FH 22:17 cg nú sigruðu þeir aftur með 22:20. Þjóðverjarnir, sem í undan- förnum leikjum léku mjög gróf- an hándknattleik, ventu nú sínu kvæði í kross og léku sem FRÍ óskar efftir skýrslum um mét Á ársþingi Frjálsíþróttasam- bands Islands sl. haust var samþykkt tillaga þess efnis, aö þeir sem starfað hefðu sem dómarar við frjálsílpróttamót um árabil en hefðu ekki dóm- arapróf, skyldu öðlast dómara- réttindi (héraðsdómara) skv. til- nefningu stjórna héraðssam- banda eða frjálsíþróttaráða, án þess að taka þátt í námskeiði. Þar sem framundan eru nú héraðsm. og önnur frjájsíþrótta- mót væri æskilegt, að Laga- nefnd FRÍ fengi tilnefningar héraðssambanda eða frjáls- íþróttaráða um dómaraefni, ef einhver eru hið allra fyrsta. Með tilnefningunni þarf að fylgja umsögn um dómaraefnin og hvað þeir hefðu aðallega dæmt, þ.e.a.s. tekið tíma, dæmt stökk eða lcöst. Við viljum' einnig nota tæki- færið og skora á stjórnir hér- aðssambanda og frjálsíþrótta- ráða að senda skýrslur um mót strax að þeim loknum, það auð- Veidar Laganefndinni mjög samning afrekaskrár og er betra fyrir alla aðila. „englar væru“. Varð leikurinn þar af leiðandi skemmtilegur og oft á tíðum vel leikinn af beggja hálfu. Má þar miklu um þakka einum íararstjóranum, Manfred Kicnie, sem tók að sér leikstjórn í þessum leik. Leik- menn beggja liðanna báru mikla virðingu fyrir honum, enda fórst honum leikstjórn vel úr hendi, þó svo að sumir dómar hans orkuðu tvímælis. En það vill svo oft verða þann- ig og þannig mun vað einnig verða um ókominn ár. • GANGUR LEIKSINS Pétur Antonsson setti fyrsta markið með skoti af línunni sem var fast og óverjandi. örn Hallsteinsscn setti annað mark- ið, einnig mjög laglega. Þjóð- verjar settu síðan eitt mark, en í kjölfar þess fylgdu síðan fimm mörk Hafnfirðinga og var þá staðan 7:1 fyrir FH. Leit því út sem um stórburst myndi verða í þessum' leik, þar sem byrjunin varð svona góð. En Þjóðverjarnir voru ekki á sama máli og það sem eftir var af fyrri hálfleik skoruðu liðin á víxl og í leikhléinu var staðan 13:7 fyrir FH. Síðari hálfleikinn unnu Þjóð- verjarnir hinsvegar með 13 mörky.m gegn 9 og, má þar miklu um kenna að Ifjalti Ein- arsson markvörður FH tók sér hvíld og hinn efnilegi Logi Kristjánsson tók stöðu hans. Logi varði ekki eins vel og Hjalti hafði gert í fyrri hálf- leik og saxaðist því á forskotið jafnt og þétt cg þegar aðeins eitt mark var eftir af forskot- inu kom Hjalti aftur í markið og litlu síðar jöfnuöu Þjóðverj- arnir 17:17, en þá voru 10 mín- útur til leiksloka. En yfir kom- ust þeir ekki. Ragnar setur 18. markið og Birgir það nítjánda. Þjóðverjarnir bæta síðan einu við en Pétur setur 20. markið litlu síðar. Birgir og Pétur settu síðan sitthvort markið og var þá staðan 22:18 fyrir FH og 3 mínútur til leiksloka. Þjóðverj- arnir áttu síðasta orðið og luku leiknum með tveimur ágætum mörkum. Heimsókn Esslingen er nú lckið og héldu Þjóðverjamir heimleiðis í gær. Ekki tókst þeim að sigra andstæðinga sína í þessari íslandsferð og mun þeim líklega koma það á óvart, því að þeir geta leikið mjög góðan handknattleik. — II. Suður-Afríku- j menn sviptir málfrelsi PRETORIA 30 7. — Yfirvöldin í Suðirr-Afríku tilkynntu í dag að þau liafi bannað 102 mönnum að taka þátt í fundum cða láta skoðanir sínar opinberlega í Ijós. Á bannfæringarskránni var nafn ncbelsverðlaunahafans Aiberts Lutuli. Ennfremur banna yfirvöldin að yfirlýsingum eða greinum eftir hina 102 sé dreift í prentuðu formi. ■swmneaMMmnanaoBn BílE til sölu til sölu er Plymoth 1953. Verð aðeins 25 þúsund kr. Uppl. í Skaftahlíð 10 2. hæð til hægri. Kynning íþróttamanna: Ölafur Guðmundsson Fyrir nokkru bárust fréttir af héraðsmóti er haldið var í Skagafirði. Þar vakti at- hygli ungur piltur að nafni Ólafur Guðmundsson vegna góðra afreka og fjölhæfni. Þessi ungi piltur kom hing- að til Reykjavíkur um síð- ustu helgi til að taka þátt í Sveinameistaramóti Islands. Eins og flestum er kunnugt sigraði hann þar í sex af níu einstaklingsgreinum er keppt var í. Ólafur Guðmundsson er fæddur í Hafnarfirði, 26. febrúar 1946, en fluttist snemma til Sauðárkróks og á þar heima. Hann er ekki hár vexti en snaggaralegur og ekki líklegur til að láta sinn hlut að óreyndu. Síðast- liðinn vetur var Ólafur í landprófsdeild Gagnfræða- skóla Sauðárkróks, en hefur nú sótt um að komast í Menntaskólann í Reykjavík. Þar sem Ólafur var í sveit komst hann fyrst í kynni við íþróttir þar var kúla sem hann varpaði. Þegar sveitar- verunni lauk um tólf ára # aldur fór hann að æfa knatt-jl spyrnu og lítils háttar frjáls- 11 íþróttir. Sumarið ’60 byrjaði'! hann að æfa frjálsar íþrótt-p ir fyrir alvöru, orsökin mun (> vera að þá var haldið Sveina- mót á Króknum. Ólafur tók 'þátt í því móti og sigraðiþ í hástökki varð annar í lang-l1 stökki, kúluvarpi og 800 m | [ hlaupi. Síðan hefur hann æft af kappi. 11 Beztu árangrar Ólafs í ein-'[ stökum greinum eru þessir: [( 80 m hl. 9,1 ’62 sveinamet. ,1 100 m hl. 11,6 ’62, 200 m hl.} 23,9 ’62 jafnt sveinameti, 4001 [ m hl. 59,5 ’61, 1500 m hl.[[ 5,05,1 ’61, langstökk 6,13 ’62(l 6,50 á æfingu, hástökk 1,65 ’62,' * þrístökk 12,43 ’62 12,78 á æf-[[ ingu, kúluvarp 14,21 sveina-(» kúla 12,78 drengjakúla, i' kringlukast 45,55 sveinakringla1 [ 35,00 drengja kringJa, Sjót- [, kast 42,00 m drengja spjót. (i Ólafur æf ir 4 sinnum í i' viku en ekki neinn vissan([ tíma í einu. Hann hyggst ( halda áfram að æfa frjálsarþ íþróttir og verður gaman að i1 fylgjast með árangri hans. '[ 700 fosin ðf fiskflökum Framhald af 12. síðu. þeir sovézku 30 sinnum og mældu 35 þúsund fiska á 4 dög- um, þorsk og ýsu. Fyrir áeggjan Jóns Jónssonar fiskifræðings, forstöðumanns fiskideildar at- vminudeildar háskólans og stjórn- andi leiðangursins, mun ,,Gontsj- aroff“ halda rannsóknum enn áfram fáeina daga og þá kanna karfa í Víkurálnum undan Vest- fjörðum. Að þeim rannsóknum loknum heldur skipið á Ný- fundnalandsmið til veiða . @ Þrjá mánuði í veiðifcrð til jafnaðar „Gontsjaroff“ er sem fyrr segir skutbyggður togari og búinn fullkomnuim tæikjum til að vinna aflann um boi'ð, frysti- húsi og mjölverksmiðju. Þetta er mikið skip, 3250 brúttótonn að stærð, smíðað í Gdansk í Póllandi í descniber 1960. Það hefur allg jáfna stundað veiðar á Nýfundnalandsmiðum og þá jafnframt unnið jafnóðum úr aflanum. Venjulega er skipið um þrjá mánuði í hverri veiðiferð og fær þá sendar nauðsynlegar vist- ir að heiman með öðrum skip- um, en það er búið eigin vist-' um til tveggja mánaða úthalds. Áhöfnin er 85 manns, þegar verið er að veiðum, en nú I þessum rannsóknaleiðangri eru 75 skipverjar um borð, auk 3 sérfræðinga sem unnið hafa vi3 rannsóknastörf. 0 Karfinn tlýpra og norðar Karpenko skipstjóri er gam- alreyndur fiskimaður og munu sjálfsagt fáir honum fróðari um miðin sem hann hefur stefnt skipi sínu til um árabil. Hann segir að afli sé enn gífurlegur við Nýfundnaland. Karfinn virð- ist færa sig norðar eftir því sem hitastig sjávar hækkar á norð- urslóðum. Veiðar séu mjög breytilegar frá ári til árs við Nýfundnaland, en sér virtist karfinn nú vera að færa sig meir, þaðan til Grænlands. Karpenko skipstjóri sagði að fyrir nokkrum árum hefði karf- inn veiðs-t ágætlega á þessum slóðum á 350 metra dýpi, en nú fengi.st ekki bein úr sjó nema dýpra væri haldið, allt að 600 m. dýpi. Vantar ungling til blaöburðar um Skjóiin ÞJÓÐVILJINN Afgreióslan — Simi 17 500 Sunnudagur 5. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.