Þjóðviljinn - 10.08.1962, Page 11
ÆVINTÝRI SLÁTRARANS
„Af staö til Bautzen!“ sagði
Jóakim Seiler. „1 faðm náttúr-
unnar, eða hvað hún nú heitir
hún vinkona þín í Bautzen“.
„Mér er fúlasta alvara. Menn-
ingin gengur af listinni dauðri".
„Skrópágemlingur! Þótt sköp-
unargáía þín sé þurrausin í bili,
iþá þarftu ekkí endilega að kenna
mannkynssögunni um“, sagði
Jóakim Seiler.
Mannfjöldinn sem safnazt
hafði saman fyrir framan Kant-
stræti 177,. komst' á hreyfingu.
Fólkið vék fyrir lögregluþjón-
Onum sem streymdu útúr port-
inu og höfðu á milli sín svo
sem tuttugu alvöruþrungna
menn, sem hlekkjaðir voru sam-
an með handjárnum tveir og
tveir .
Föngunum var staflað upp í
tvo lögreglubíla. Á eftir stigu
lögregluþjónarnir inn í þá. Bíl-
arnir óku af stað.
Og mannfjöldin dreifðist með
hægð.
Sautjándi kafli
Einn þjónanna, sem hlaupið
hafði yfir götuna ti-1 að fá fregn-
ir frá fyrstu hendi, kom til baka
og ætlaði að afgreiðsluborðinu
að segja tíðindin. Tónskáldið
Struve þreif i . jakkalöfin hans.
„Þjónn, hvað var að gerast?“
„Það var hópur innbrotsþjófa
sem hafði grafið sig í gegn úr
ikjallaranum í númer 178 og yfir
í ■ númer 177.- Húsvörðurinn
heyrði hávaða og gerði lögregl-
unni aðvart. Og þegar innbrots-
þjófarnir komu skríöandi gegn-
um gatið á kjallaraveggnum,
greip lögreglan þá jafnóðum".
„Hvaða erindi áttu þeir þá
inn í númer 177?“ spurði Rudi
Struve.
„Ja, sá sem vissi það,“ sagði
þjóninn.
Jóakirn Seiler hló. „Kannski
hafa þeir ætlað að kaupa fáein
póstkort í bókabúðinni".
„Ég skil þetta ekki.“ Struve
hristi tónskáldslubbann. „Hvers
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna“: Tónleikar.
18.30 Ýmis þjóðlög.
20.00 Efst á baugi.
20.30 Frægir hljóðfæraleikarar:
IX: Sviatoslav Richter
píanóleikari.
21,00.Uþplestur: .Æyar .R. Kvar.-
an les ljóð eftir Grétar
Fells.
21.10 Suisse-Romande hljóm-
sveitin leikur tvö tónverk
eftir Saint-Saéns. •
21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu
til grafar" eftir Guðmund
G. Hagalín, I. lestur. Höf-
undur les.
22.10 Kvöldsagan: „Jaeo-bowsky
og ofurstinn".
22.30 Tónaför um víða veröld: Á
söguslóðum í Rússlandi
(Þorkell Helgason og
Ölafur Ragnar Grímsson).
23.30 Dagskrárlok.
vegna í ósköpunum hafa þeir
grafið sig úr einum kjallara i
annan? Þá hefðu þeir alveg eins
getað labbað sig beint í númer
177! Ilvað er betra að fara fyrst
inn í næsta hús?“
„Kannsiki hefur beina-sta leið-
in ekki verið þeim að skapi“,
sagði Seiler. „Það eru' til svo
margir sérvitringar".
Þjónninn var fróðari. „Ef þeir
hefðu farið beint inn i númer
177, hefði sézt til þeirra“.
„En nú tókst þeim að sleppa
undan lögreglunni." sagði Seiler.
„Vitaskuld“, sagði þjónninn.
Svo hnykkti honu-m við. „Nei,
þeir voru reyndar gripnir glóð-
volgir". Hann hugsaði sig um
andarta-k. „Það er erfitt að
botna í þessu. En þetta hlýtur
að vera rétt með kjallarann.“
„Hvers vegna það?“
Einn embættismannanna sýndi
honum málmplötu. „Rannsóknar-
lögregla. Þér eruð grunaður um
að hafa stolið Holbein-míníatúru,
sem herra Steinhövel keypti á
uppboði í Kaupmannahöfn.”
Annar hinna grafalvarlegu
manna stakk fæti í rifuna á dyr-
unum ti-1 að koma í veg fyrir að
Sei-ler lokaði aftur. Og þriðji
maðurinn sagði dimmri röddu:
„Húsleit.”
„Það er víst ekkert við þvi að
gera,” sa-gði húsráðandi. „Ég hef
að vísu ekki hug-mynd um hvað
þið viljið mér. En ég vil ekki
hindra ykkur í að gera skyldu
y-kkar.”
„Enda getið þér það ekki,” urr-
aði einn úr hópum og steig nær.
Um það bil tuttugu manns
stig-u inn í anddyrið. Einn opn-
aði í skyndi dyrnar að bakher-
berginu, leit inn og hrópaði allt
í einu: „Þarna er pakkinn!” Hann
hljóp að borðinu.
Félagar hans eltu hann hið
bráðasta.
Andartak stóð herra Jóakim
Seiler aleinn í anddyrinu. Hálfri
sekúndu seinna þaut hann að
herbergisdyrunum, skellti hurð-
inni aftur og tvílæsti!
Svo hiljóp hann inn i vinnu-
stofu sína. Að símanum. Tók
tólið af, sneri skífunni unz hann
var kominn í samband við lög-
reg-luna og sagði því næst lágri
röddu: „Þetta er í Kants-træti 177.
Fremsta húsinu, fjórðu hæð. Já.
Komið undir eins. Þáð er mjög
aðkallandi. Það veitir ekki af
tuttugu lögregluþjónum.” Hann
lagði tólið á, gekk fra-m i and-
dyrið og setti upp hattinn fyrir
framan spegilinn.
Rannsóknarlögreg-lumennirnir,
sem hann hafði læst inni, börðu
og hömruðu á hurðina í reiði
Sinni. Opið undir eins!“ var
hrópað. Dæma-laus ósvífni, að
lo>ka lögregluna inni! ..„Oþnið
dyrnar! Þér skuluð fá að iðrast
þessa!”
Ungi maðurinn svaraði ekki.
Hann læddist á tánum útúr íbúð
sinni og læsti vandlega á eftir
sér. Síðan fór hann niður í lyft-
unni og hringdi hjá ujnsjónar-
manni hússins.
„Góðan daginn, herra Sei-ler,”
sagði húsvörðurinn. „Er nokkuð
að? Lekur með krana? Eða hefur
sprungið öryiggi?”
„Nei, herra Stiebel,” sagði ungi
maðurinn og lagði lyklakippu í
sigggróna hönd húsvarðarins.
„Eftir fáeinar mínútur kemur
lögreglubíllinn akandi. Vi-ljið þér
gera svo vel að fá þeim ly-klana
mína?"Þeir ætla að líta á bak-
herbergið mitt. En þeir þurfa að
verá vopnaðir.”
Húsvörðurinn Stiebel glennti
upp augu og munn.
„Og svo var eitt enn,” sagði
herra Seiler. „Sjáið endilega um
að lykJunum verði skilað. Ég
hef enga löngun til að gista á
hóteli.”
Þar með var hann horfinn.
Stiebel stakk lyklunum í vas-
ann og vissi ekki hvað halda
skyldi um þetta samtal við leigj-
andann á fjórðu hæð. „Er það
nú uppákoma,” tautaði hann loks.
„Svona ungur;.v/enn. og prðinp
ona rugláð5®S%ý-,-- : '
l'.n til : rck: " -
hann . kyrr í þóimþtí yógp beið
þeirra,, atburða ’ sem kynnu að
gerast.
Stór og glæsilegur bí'll ók upp
að húsi í Tiergarten í Berlin. Bíl-
stjórinn f-lýtti sér útúr bílnum
og reif upp bíldyrnár. Lítill og
snyrtilegur roskinn maður lét
hjálpa sér út og kinkaði vin-
gjarnlega kolli til ekilsins. Svo
sagði hann: „Ég þarf lengur á
yður að halda. Bíðið héma.”
Bílstjórinn bar fingur upp að
húfunni.
Snyrtilegi maðurinn gekk að
húsinu.
Þjónn kom stikandi niður
tröppumar, opnaði hliðið og
hneigði sig.
„Er ailt í lagi?” spurði mað-
urinn.
,Já, herra Steinhövel,” sa-gði
þjónninn. „Ungfrú Trúbner er í
bókaherberginu.”
Herra Steinhövel kinkaði ko-lli
og gekk hægt upp tröppumar. I
anddyrinu tók þjónninn við hatti
hans og frakka. Síðan gekk
snyrtilegi, roskni maðurinn gegn-
um anddyrið og opnaði dyrnar
se-m lágu að bókaherberginu.
írena Trubner sem sat í stól
sem habsborgarinn upplýsti,
Jósef II., hafði setið í á sínum
tíma, spratt á fætur í skyndi og
fór a-llt í einu að gráta, eins og
hún hefði beðið með það i marga
daga.
„Já, en svona, svona,” sagði
herra Steinhövel skelfdur og leit
upp til grönnu stúlkunnar. „Þér
megið ekki gráta.”
„Nei,” tókst henni að stynja
upp. Svo var hún aftur farin að
gráta.
Hann ýtti henni blíðlega niður
í stól Jósefs II. og settist á skem-
i-1 sem stóð þar hjá. „Hvern gat
líka grunað að hei-11 ræningja-
flokkur væri á hnotskóg eftir
honum Holbeini okkar? Þetta
h-laut að fara svona.”
Hún kinkaði kolli, kjökraði og
var öldungis miður sín.
Herra Stein-hövel hafði til þessa
aðeins kynnzt einkaritara sínum
sem vinnusamri og duglegri
stúlku, og hann vissi hreint ekki
hvernig hann átti að bregðast
við. Hann hefði. helzt.viljað taka
upp vasaklútinn sinn og snýta
henni. En það var víst tæplega
viðeigandi.
„Ég segi hér með starfinu
lausu,” stamaði hún.
„En hvað á ég að gera án
yðar?” spurði hann skelkaður.
„Nei, bamið gott það getið þér
ekki fengið af yður gagnvart
mér. Ég er gamall maður. Ég
er orðinn vanur yður. Ég sleppi
yður elcki.”
Hún þerraði augun. „Ekki?”
Albert Camus (bókmennta-
verðlaun Nöbels 1957, lézt í
bilslysi tveim árum síðar) lét
Albert Camus
eftir sig hin merkustu skrif.
Þar á meðal er ófullgerð
s!káldjSága, • sem heitir einfald-
lega t.L’llþmme”. (Maðurinn).
Camus ’mun lengi hafa unnið
að þess.y (. yerki og vandað
mjög. til.Jaess, Þetta átti að
vera þriggja binda útgáfa, en
það fyrsta var tæplega full-
gert, er hnnn lézt. og er ekki
vitað hvort það kemur fyrir
almenningssjónir. Hinsvegar
hefu.r útgefandi rithöfundarins
tilkynnt, að dagbækur Camus
verði gefnar út í þrem bind-
um. Fyrsta bindið er þegar
ikomið út og nefnist „Carnets”
(Minnisbækur). Camus hóf að
rita dagbækur sínar e-r hann
var 22 áiá árið 1935. Þá hafði
enn ekkert birzt eftir hann.
Á dagbókarblöðunum lýsir
Camus ek-ki því sem fyrir
augu ber í daglegu lífi. Held-
ur eru þetta hugleiðingar,
spakleg túlkun ýmissa hluta,
áætlanir um fi’amtíðarverk o.
s. frv. Camys þy-kir á þessum
árum orðinn ^ótbúlega þrosk-
aður höfúhdui mið!kérstæðan,
persónulegáu ’ ’ stif. Drög að
seinni" sk'^ídsogum , þans, leik-
ritum.þg jftfeyP1 rýgorðum er
aðjfinna^þegar á- fyrstu síðum
dagbókanna.iiÁ þessum árum
ferðast- Camus um Ev-rópu.
Hanri fer til ítalíu og Gri-k-k-
lands, og lýsir áhrifum og
hugleiðinguim á þeim ferðum,
en Cámus var ætíð mikill að-
dáandi Miðjarðarhafsmenning-
ar. Séinna heimsótti hann
ættland móður sinnar, Spán.
Þetta fyrsta dagbókarbindi
endar árið 1942, en þá sezt
Ca-mus endanlega að í Frakk-
landi til að taka þátt í stjóm-
málabaráttunni þar. Hann
gengur i andspyrnuhreyfing-
una gegn nazistum og hefur
útgáfu ritsins „Combat” (Bar-
áttan).
Charles Waltner, formaður <
samtakanna „Áfengislaust líf” r
í London, hefur heldur ..betur ^
hrasað á há-lli braut freisting- $
anna. Fyrir skömmu var hon- (
urn stefnt fyri-r rétt í London.1
Hann var ákærður fyrir ölvun
við akstur, — og þetta var (
endurtekið brot!
Parísarbúar hlæja um þössar (
mundir dátt að óförum fall-;
hlífarliðsofurstans Rogcr Trin-
quiers, sem undanfarið hefur (
þjónað í málaliði Tshombe í *
Katanga. Hann þoldi ekki
stingandi háð um sjálfan sig (
í grínblaðinu „Canard En- j
chaine” og skoraði ritstjóra (
þess á hólrn. Blaðamaðurinn (
mátti því velja vopnin, — og *
hann valdi hið vinsæla barna-,
-leikfang: tappabyssu!
★
Adriano Poltronieri, 24 ára (
íta-lskur skotliði, hefur sannað (
að hann er pennaglaðasti her- ’
maður lan-ds sín-s. Meðan hann.
var í 519 daga herþjónustu (
sk-rifaði hann unnustu sinni <
615 sendibréf, hvert um sig
9 arkir. Einnig sendi hann (
henni 1580 póstkort. Unnust- (
an hét Graziel-la Filippini, og <
Adriano sór henni ást og
trúhað í hverju bréfi og á(
hverju korti. Nú eru þau gift.
Winston ChurchiII, hinn aldni1
bi’ezki stjórnmálaskörungur,,
er þekktur fyrir hnyttin til-(
svör. Hann hefur orðið fyrir (
ta-lsverðu angri vegna hinnaj
ýmsu óprúttnu eiginmanna ]
hinnar dryk-kfelldu dótturj
sinnar, Söru. Eitt sinn var <
gamli maðurinn spurður aðj
því hvern hann áliti vera (
helzta miiki-lmenni aldarinna-r. (
Hann sveraði með lítillæti:(
„Sennilega Mussolini — hann ;
lét skjóta tengdason sinn”.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginmanns míns
GUNNLAUGS P. BLÖNDAL, listmálara
Sérstákar þakkir til allra þeirra, sem sýndu honum
tryggð í langvarandi veikindum og hy-lltu hann sem
listamann.
Elízabct Blöndal.
Föstudagur 10. ágúst 1962 — -ÞJÓDVILJINN — (J ]]