Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 2
m-i I dag er sunnudagur 12. ágúst. Clara. 8. Sd.e. Trin. Tuntf í há- : srðri. kl. 22.51. Árdegisháíl æði klukkan 3.15. Næturvarzla vikuna 11. til 17. ágúst er í Ingólísapóteki, sími 1-13-30. ilaí'narí.icríur: Sjúkrabifféiðin:— Sfn-i 5-13-30. ,® Baykiaváhus-bæi kaapjff Bzötiugstu 5 Á aíðasta ftlndi. borgarráðs Reykiavfkiir' vér samþykiít f FÍugfélag ísiands: | MifUlandaílug: ■ mannahal'nar klukkan 8 í da væntanlegu.r aftur til Reykjavík- ur klu.kkan 22.40 í kvöld. Flug- 1 vélin fer til Oslóar og K-hafnar klu.kkan 8 30 í fyrramálið. Hrím- Jaxi fer til Giasgow og Kauo- f mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: | 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- j ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsa il víkur, Isafjarðar og Vestmanna- ( eyja. Á morgun er áætlað að f fl.júga til Akureyrar 3 ferð.ir, Eg' ( ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórs- hafnar. ( I.oftleiðir h.f.: i S'norri. Þorfifinsson er væntanleg- i u.r frá N.Y. klu.kkan sex. Fer til i Lúxemborgar kiukkan 7.30. Er f væntanlegu.r aftur klukkan 22.00 ( Fer til N.Y. klukkan 22.30. skipin Hafskip: Laxá lestar á Norður- og Au.st- urlandshöfnum. Rangá er vænt- anleg til Rvíkur á mánudag. t SkipadeiJd SÍS: i Hvassafell er í Reykjavík. Arn- J arfell fór í morgun frá Gdynia v áleiðis til íslands. Jökulfell er í t E Reykjavík. Dísarfell fór væntan- lega í gær frá Flekkefjord til Haugasunds og íslands. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norðurlandshöfnum. Helgafell er Aarhu.s. Hamrafell fór væntan- lega frá Batumi áleiðis til Is- lands. Skipadeild ríkisins: Hekla fór frá Kristansand áleið- t is til Thorshavn og Reykjavíkur. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjólfu.r er í Reykjavík. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er'í Rvík. Eimskip: Brúarfoss fer frá N.Y. 17. þm. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Rotterdam 10. þm. til Hamborg- ’ ar. Fjallfcss fór frá Mantyluoto 10. þm. tii Heisingborgar. Gauta- borgar og Reykjavíkur. Goðafoss 4 fór frá Hafnarfirði 10. þm. til 4 Rotterdam og Hamborgar. Gull- J fossr fór frá Reykjavík í gær til t Leith og Kaupmannahafnar. Lag- i arfqss fór frá Akureyri í gær til * Ólafsfiarðar og Austfjarðahaína og þaðan tii Svíþjóðar. Rússlands og Finnlands. Reykjafoss. fer frá Raufarhöfn í dag til Ólaísfjarðar, Súg?ndaf.iárðar, Flateyrarr - Pat- ( rekfgjarðrr, GrundarfjarðaV og t Faxhflóahafna. Selfoss fór frá 1 KefÍSvík í gærkvöld til Dublin t og N.Y. Tröllafoss kom til Hull i 9. l7m fer þaðan til Rotterdam og Han\borgar. Tungu.foss fór frá Hu.ll; 9. þm. til Reykjavíkur. ( Dómkirk.i.7n: Messa kiukkan Auðuns. Hal lgrím skirlíja: 11. Séra Jón J Engin messa. ! ! hgénabönd i f gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Vigdís Pálsdóttir. Tunguvegi 26, og Magnús Gríms- •son. I d-r.g, S'Unnudag, kcma hing. að í boði ríkUijtiórnsripnar dr. H. ,K. von Mango’.dt og kp.na hans. Dr. v. Mangoldt hefur gegnt ýmisuim Jjýðingar- miklum embættum í heima- landi sínu . og á aiþjóðavett- vangi. Hann var um skeið formaður þý/tku sendinefnd- arinnar hjá OEEC í Parás, og síðan lengi formaður fram- 'kvaemdastjórnar Evrópusjóðs- ins: Nú er hann varaforseti 'Eurpp.eas .Investmen: Bank í Brusséil. Dr. v. Mango’dt mun eiga hér viðræður við ráðherra og notokra ?ðra aðila. Ráðgert er'að hjoni'n férðiist hér nokk- uð áðúr en þau 'fara áf 1‘andi brott. ★ ★ Gamii tíminn og hinn nýi á pósf- og farþegafiutningi Hér mætast gamli og nýi tíminn í póstflutningum: póst- vagninn gamli eins og hann leit út í Evrópu um 1830 og þyrilvængjan nýja sem nú er víða farið að nota til reglu- bundinna póst- og mannflutn- inga. Mennirnir á myndinni, „farþegar” í póstvagninum, Némskeiðum í kjöt- iðnaði lokið Fólag kjötiðnaðarmanna og Félag kjölverzlana hafa geng- ízt fvrir tveim nám.akeiðum í kjötiðnaði. Hingað kom danskur maður. Kai V. And- ersen ráðgja.fi við Tekologisk ImstitU't í Kaupmannaihöfn og hefur hann dvalizt hér um eins mánaðar gkeið á vegum fyrrgreindra félaga og ha’.dið fyririestra. sýnt kvikmyndir og haft á hendi verklega 'kennslu í kjötiðnaði. ' Siíðást var náimskeið hald- ið í kjötiðnaði árið 1952 og síðan hafa orðið mjög örar framfarir á þassu sviði Qg má því segia að námsikeiðið ihaifi verið tímabært, en þátt- takendur í því vor.u 30 9tarf- andi kjötiðnaðarmenn aðal- lega úr Reykjavík. í fyrradag var blaðamönn- um boðið niðúr í S’áturfélag til að rmakka á ýmcum kjöt- réttum. sem búnir höfðu ver- íð 'tii eftir kokkabckum hins Er danstka rérfræðings. skemmst frá að segja. að rétt- irnir sem voru mjög fjöl- breyttir reyndust hið mesta lo'stæti og mega húsmæður fara að hlaikka til að sjá eitt- hvað af þessu í verzlunum. Að n.ámskeiðum þeim, sem nú hafa verið ha’.din hafa staðið auk fyrrgreindra fé- laga og borið kostnað af þeim: Frairúeiðsluráð Jand- búnaðarins. SÍS, Síld og fisk- ur. Slátiurfélag suðurlandis, Búrfe’.l og Kjötver. • Lausn fará próf- astsstörfum Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið hefur veitt séra Sig- urði Ó. Lárussyni prófasti lausn frá prófastsstörfum í Snæfellsnesprófastsdæmi frá 1. ágúst að telja. klæðast eins og tízkan á önd- verðri nítjá.ndu öld bauð. Þggrfhing .hins gamla og nýja var sett á svið í Praha, höfuðborg Tékkóslóvakíu, fyr- ir skömmu og tilgangurinn sá, að vekja athygli á alþjóðlegri frímerkjasýningu sem bráð- lega verður opnuð þar í borg, nánar tiltekið í stórbyggingu þeirri sem sést í baksýn á myndinni. Á sýningu þessari munu verða sýnd frfmerki frá rúm- lega 80 þjóðlöndum víðsvegar um heim, en einkunnarorð sýningarinnar verða um vin- áttu þjóða í milli og aukinn stuðning við friðaröflin i heiminum. I Tékkóslóvakíu munu verða gefin út nokku.r ný frímerki í tilefni sýningarinnar og bera þau myndir sem allar eiga að leiða hug manna að ein- kunnarorðunum sem áður er getið: FloKKurinn Orðsending frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur: Sparið félaginu fé og fyrir- höfn með því að kcma í skrif- stofuna, Tjarnargötu 20, og greiða flokksgjaldið. Skrifstof- an er opin daglega kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12. Símar 17510- og. 18077. ® Lek!ofss!aia í ísleuzkn v'ú Stá- skóla í V-Beríín Freie tíniversitát í Berlín hefir' ákvéðið' áð Stó‘£ná' -lékt- orsstarf í nútímaislenzku. Er ætlunin að lektorinn taki til starfa 1. janúar eða í síðasta lagi 1. apríl n.k. Launin eru 1020 þýzk mörk á mánuði og að auki ýmsar uppbætur fyrir fjölskyldurpen.n Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þýzku og stíl- aðar til rektors Freie Uni- versitát, Berlín. sendist skrif- stofu Háskóla Islands fyrir 10. sept. n.k. • Alþýðublaðsþekking Á fimimtudaginn. birtist í Alþýð'ublaðinu viðtal við Norðmanninn Jón Aukland, sem er merkur maður í heimalandi sínu og svo sögu- fróður, að saga No.rðurlanda „bren.nur honum á tungu“ að sögn blaðaman.nsins. A’iþýðu- blaðið spyr: Hafið þér sjálf- ■ur ort, og Jón svarar: Ég hef gefið út fvær Ijóðabæ'kur. Ön.núr heitir Erling S'kjaigs- son, hin heitir Norrona. Og b’aðaimaðurinn spyr að bragði: Hver var Erling Skjiálgsson! Þegar. skipin héldu aftur af stað var Joe kominn um borð í Liselotte og hafði kynnt sér allar aðstæður. Hann hafði' komið sér fyrir þar 'sem éngin hættá vár á, áð nokkur rækist á hann. Nú var aðeins að bíða eftír tæici- færi til þess að framkvæma það verk sem beið hans. Úr felustað sínum sá hann Þórð á tali víð Mary óg Joe glotti illgirnislega. Skyldi Þórði ekki bregða í brún, þeg- ar hann uppgötvaði, að kyudarinn var .horfinn? V' v».< '21- p3C>Wí^m - ,Su?hft<?hgur 12. ágúst 19^6i1 ,m i6ii iij 4» ,r UIJ iab ii*í» | moft sjiuuiaþiló ,wn*»<tóni«2 & í £) MHltJÍyaÓt'i — S9€I íaúsé JL*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.