Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 11
,.Var það lögreglan?‘“ Frú Kúlz leit undrandi á unga manninn. „Ég var viðstaddur árásina í Warnemúnde. Þar var nú lif í tuskunum. Er hann búinn að segja yður Írá bvi?“ Hún kinkaði kol'.i. . Og nú“, hé’t ungi ■ ..maður- inn áfram, „nú er ég búinn að upngötva dálVið .-m stend-ur í samibandi við bnð og ésr veit fréíVnnv að frét!a“. ..Þcr getið h;:ngt: ti'3 hsns“, eða Lst Vf I » f -Í £s%i «jl framhjá. Heppnin er með okk- ur. Hlustaðu nú á, drengur minn! E.f þú skilar þesisum ná- unga í heilu lagi á lögreglustöð- ína, þá færðu ástarþakkir fyr- ir“. „Gerðu nú þetta fyrir mig, Rudi!“ ,,Ég get ekki farið að láta ta.ka bláókunnugan mann fast- an“-. „Hann er foringi bjófaflokkis". ..Fyrst þú hef-ur svo-na mákinn áhuga. þá ættirðu sjá'.fur að fara og grípa ha-nn“. „Ég rr-á ekki vera að bví“, sagði Seiler. „Rudi, af stað með Iþig. Þá -skail ,ég segia þér hiver ihefur verið að dandá-la,st urrí Kaupmannalhöfn undir nafninu Struve“. Tónskáldið vaknaði. „Sá sem stal í minu nafni?“ „Já, eimmitt“. Seiler spennti greipar. „Flýttu þér nú að kom- ast pf stað. Húisgagna-bí'ilinn get- ur bevgt á hverri stundu og hleypt leigubílnum framhjá sér. Og þá er fuglimn floiginn‘‘. „Og hvaðan þek-kir þú þenn- an falska Struve?" Sei’.er laut fram og hvíslaði eiuhverju í eyrað á vini sínuim. (Hann hvislaði þv-í til þess að lesandinn fái ekki að vita það strax, hvað hann sagði). „Aha. Og þú ætlar þá að sýna mér tvífara minn?“ Stru-ve sprilk-laði í netinu. „Já, sem ég er lifandi!" „Svo nærri að ég geti gefið hon-um einn á hann?“ „Ennlþá nær! En hypjaðu þig þá. O.g taktu eftir númerimu á ibílnium!“ „Furioso í oktövum", hrópaði Str-uve, setti hattinn ofan á lubb. ann,- veifaði lausuim leigubíl 0g hóf hinn æði-slega elti-ngaleik. Seiler borgaði þjóninu-m og gekk að næsta götuihorni. þar sem var l'eigubí-laisitæði. Hann ; settiist inn í frerrtsta bíilinn 0g Sa-gði við ekilinn: „Y-orlkstræti, hornið á Belile Alli'ances-træti. Mér l.igsur á. Þér getið s’-eppt öi'um krókaleiðum. Ég rata“. ÍRENA TRÚBNER hafði lokið friás-ögn sinni. Hún hafði ekki bætt nein-u við og þagað yfir ör- f.áu. N-ú sat hún bög-ul í hæg- indastól Josefis II og beið dóms- íns. ,.Bravó“, sagði St.einihövéL .{.Bravó! Þér .hnfið jslaðið yður með ■ ágætum. Þér getið verið hreyknár af- þeirri hugimynd að láta herra Kú!z hafa ef-tiriíkiing- una í stað .frumim.vndarinnar. Og hvens vegna ásakið þ-ér sjálfa yður f.vrir árásina í Warnemún-de? Kær-ai barri, rmín-a. túrunni hefði undir öillum kring- umstæðum verið stolið frá yður í koldimimu veitingaihúisinu1 Á einn eða annan hátt. Ræningja- f-Iokikurinn hefði hirt ha,na, ef þessi falaki Stru.ve hefði ekki orðið fyrri til. Holbeininn er horf- inn. Ég er gamt -sem áður ánægð- I M • gl f rfp &£t w ur með yður“. „Þér eruð mjög umburðarlynd- ur, herra Steinhö-vGl“. ,.Um:burðarlyndur?“ endurtók gaimli, snyrtiiegi maðurinn undr- andi. „Ég er aðei-ms að reyna að vera sanngjarn. Það er a’Ls ekki erfi-t-t fyrir gaimlan mann“. Sltminn hringdi. Herra Steinihöivel reis á fæt- ur tiil að svara. Hann tók tólið af. Eftir Skamma stund Ijómaði hrukkótt andlit hans af ánægju. ,,Er það mögulegt?“ hrðpaði haun. „Það er dásamlegt! Við komum“. Hann lagði tólið á aft- ur og sneri sér við. „Hvað se-g- ið þér um þetta? Míníatúran er á 10grégi]ustöðiríni!“ írena Trúbner spurði hásri röddu: „Og herra Struve? Ég á við hinn falgka? Er hann þar lí'ka?“ „Nei. Þjófafiokkurinn!” „En þeir stá!u aUs eikki Hol- beiininuim“. ,,-Hver veit! Við fáum bráðum meira að heyra“, sa-gði gamli safnarinn og klappaði Saman lófiunu-m. ..Áfram gak.k, einn tveir. Komið, barnið mit't“. Hann opnaði dyrnar fraim í anddyr- ið. Þjónninm birti-st. , „Hatt og frakka“, hrópaði herra Steinhövel. KÚLZ slátrara-meistari var ekki fyrr kominn inn í stræti-svagn- inn sem sta-nzaði fyrir utan hús- ið hiá honum, en grannvaxinn ungur maður gekk inn í verzl- unina. Frú Eimilía Kúlz kom fram úr bakherberginu. ..Hvað var það fyrir yður?“ iMaðurinn tók kurteislega of- a-n og vildi f-á að taila við meist- arann. „Við viliuim ekkert kaupa“, sagði frú Kúlz. Ungi maðurinin fór að hlæja. ,;En ég er ekki að selja neitt“. „Þá bið ég yður afsökunar“. svaraði frú Kúlz. „Þegar einhver vild fá að tala við meiistarann, þá er bað venjulega farandisali“. ..Það er ég elkki. Gerið svo vel að kalia á mannin.n yðar. Við erum kunningjar“. Hann tó'k of- an i annað sinn og sagði eitt- bverf nafn. Hann tautaði það á þann bátt. að hann skildi það ekki si|á‘lfur“. ..Það var sagði hún. „Maðuripp ininn var rétt að.fara út úr dýrunum. Get "ég tekið n-okk-ur skilaboð til han.s?“ Ungi maðuri-nn hristi höifúð- ið tvíniður. „Það er ekki s-vo gott við að eiga. Stundum er nauðisynle-gt að tala heint við þann se-m má’.in varða. Er bað elkki rét.t hjá mér?“ „Það - get-ur hugsazt“, sam- sinnti hún. ..Verður haun lengi i burtu?“ ,,Ef ég bara vissi það! Það var hringt í hann fyrir fimim mín- útu-m“. Hún hikaði við að segja meira. lögreglustöðinni við Alexan-ders- torg. Sóminn er i-nni í bakiher- berginu“. Hún benti a,ftur fyrir sig með þuma’fingrinu-m. „Æ, nei“, sagði ungi maður- ínn. „S’mar hafa stundum o-f mörg eyru. Það er v:st betra að cg komi einihvern fíma seinna í dag“. Þegar frú Kú-íz gerði sig ekki iklega til að a-ndmæia því, hélt hann áfram með- áhyggjusvip „Vonandi er það bá. ekki um seinan“. S'átrarafrúin hugsaði sis um. • Heyrið þér mig nú. Ef það hentar yður, þ-á getið þér beðið aftir manninum mínu-m hérna! F-f þér ha-fið tí-ma til þess“. Ungi maðurinu íó-k fram úrið ■sitt og horfði íhugandi á skíf- una. „Ég á að vís-u margt ógert enniþá. En kl-ukikutíma ætti ég þó að hafa aflögu“. _ -Ágætt“, sagði frú Kúlz. Hún ýtti honum innfyrir búðarborð- ið og opnaði dyrnar að bak- herberginu. „Hér er dálítið rusl- aralegt. Sjá.f íbúðin o.kkar er á hæðinni fyrir ofan“. „Mér finnist Ijómandi viistlegt hér ‘, sagði ungi maðurinn. -Ojæja. En hv.eð skal gera? Það er ekki hægt að standa a!!- an daginn frammi í búð og bíða eftir viðskiptavin-um sem koma ekki. Síðan ég varð svo-na í fót- unuim, er i>að alveg ómögulegt“. Hann fékk sér sæti og fék.k náik-væmar uoplýsingar um fóta- vei-ki frú Kú-lz. Hún hlífði hon- um ekki við neinu. Þegar frá- sögninn var að verða full ýtar- ^eff» -greip hann fram í fyrir henni og spurði hvort einh-ver ætti aímæli. ,,Hér er. iknandi bökunar]ykt!“ Hún broisti ánægjulega. „Það er handa Ógkari. Ég bakaði kirsuiberj-atköku í snatri. Af þ-ví að hann er kominn heim a-ftur. Og í kvöld ko-ma öll börnin oik'kar og tengdasynir og tengda- dætur. Og þau hafa börnin með sér. Það verður dálitil veiz’.a. Um tuttugu m-ann:s“. ,,Fjö!iskylduihamingja“, sagði hann og svipaðist um í stofunni. -Hér er ósköp notalegit!“ Hann horfði fast á vegginn yfir leð- ursófanum. ..Þetta hafði maðurinn minn meðferðis frá Kaupmannaihöfn“. sagði hún. „Mér fyrir mitt leyti þykir myn-din ósmekkleg. S-vona gengur enginn siðaður kvenmað- ur til fara. Það er óiþarfi að spara kjólefnin svona mikið. þótt dýr séu! Og svo er myndin ekiki einu sinni ekta“. 12000 vinningar a ari ■læsti vinningur i hverjum (lokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánadar. MERKIÐ ER HEKLU merkið heíur fiá upphafi tryggt betra efni og betra snið. Ambr- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. STÓRAUKIN SALA SÁNNAR VINSÆLDIR VORUNNAR 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.1C Morguntcnleikar. a) 1. Coneerto grosso £ a-moll op. 3 nr. 8, eftir Antonio Vivaldi. 2,- Konsert nr. 2 fyrir strengjasveit eftir Da- vid. b) Atriði úr Orfeo og Euridike eftir Gluck. Kl-ose, Berger og Streich syngja með kór og hljómsveit Borgaróperunnar í Berlín. c) Píanókonsert nr. 3 í e- moll, op. 37, eftir Beethov- en. Solomon og hljómsveit- in Philharmonia leika. 11.00 Messa í Dómkirkjunni — (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: dr. Páll ísólfsson). 14.00 Les Sylphides balletttónlist eftir Chopin. Hljómsveitin Philharmonia leikur. Char- les Mackerras stjórnar. 14.30 Landsleikur í knattspyrnu milli íra og Islendinga í Dyflinni (Sigurður Sigurðs- son lýsir). 16.10 Sunnudagslögin. 17.00 Færeysk guðsþjónusta — (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- ars-on); a) Ævintýrið Gand- reiðin eftir Helgu Þ. Smára — síðari hluti (Elfa Björk Gunnarsdóttir). b) Jón óánægði smásaga. Sigurjón Jónsson þýddi. (Sólveig Guðmundsdóttir). c) Lesin bréf frá hlustendum. d) Leikritið Litli Kláus og Stóri Kláus eftir Torstein Friedlander. Síðari hluti. —• Leikstjóri: Klemenz Jóns- - son. 18.30 Nú tjaldar foldin fríða: — Gömlu. lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Gieseking leikur smálcg efiir Grieg: Sommeraften,' Smátrold. Skovstilhed og Efterklang. 20.10 Því gleyrni ég aldrei: a) Frá scgn Bylgju Boðadótti.r — (Svala Hannesdótlir). b) Bemskuminningar eftir Rósu B. Blöndáls. (Andrés Björnsson). 20.40 Pólýfónkórinn syngur. — Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. a) Von Morgens Frúh 'eftir Orlando di Lass-o. b) Haec Dies — Mótetta fyrir sexradda kór eftir William Byrd. c) Messa fyrir blandaðan kór og einsöngvara, e. Gunnar Reyni Sveinsson. — Ein- söngvarar: Guðfinna D. Öl-i afsdóttir, Halldór Vilhelms4 son og Gunnar Óskarsson. d) Unser Leben ist ein Schatten eftir Bach. 21.15 Að norðan. — Frá ferðums Stefáns Jónssonar frétta- manns og Jóns Sigurbjörns- sonar. a) Sagnir af séra Friðrik Friðrikssyni. — Magnús Björnsson á Syðra- Hóli. b) Ágrip af sögu Mið- garðakirkju í Grímsey. — \ Einar Einarsson djákni í Grímsey. 22.10 Danslög. 23.30 Dagski'árlok. títvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Axel Thorsteinsson). 20-20 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í v-rr; Randi Hel- seth syngur lög eftir Grieg. Við píanóið Ole Henrik Moe. — Hljóðritað að Trollhaugen, heimili tón- skáldsins. 20.45 Erindi: Dýrmætasta sáð- jörðin (Ingibjörg Þorgeirs- dóttir). 21.05 S'nfónía nr. 45 í fís-moll Kveðju.sinfónfan eftir Haydn. Sinfóníuhliómsveit- i.n í Vínarborg leikur. 21.30 Útvarpssagan: Frá vöggu til grafar eftir Guðmund G. Hagalín; II. Höf. les. 22 20 TTm fiskinn (Stefán Jónss.). 22.35 Kammermúsik í útvarpssal: — Blásarakvintett úr Sin- fcníuhljómsveit Is.lands Ip.ikur: a) Cassazin’-p eftir Vaclav Jírovec. b) U'verti- mcnia K ■ 252 eftir Mozart. 23.00 Dagskrárlok. SKIPAUTG€RÐ RÍKISINS m.s. Baldur fer til Breiðafjarðarhafna 13. þ. m. Vörumóttaka á mánudag lil Rifs- hafnar, Skarðstöðvar, Króksfjarð- arness, Hjallaness og Búðardals. Sunnudagur. 12. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (1!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.