Þjóðviljinn - 12.08.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Page 3
"/v - S ; ' fl - - ' - 1 IHfs ■ m Í|Jt W'Wtw Hver mófmœlir": Oskað frekari útreikninga fró LÍÚ . 1 tilefni af grcinargeirð LltJ, „Hver mótmælír”, sem birtist í Morgunblaðinu 2. ágúst sl„ þar sem birtir eru útreikningar á hásetahlut á þeim 12 síldveiði- skipum, scm fyrst mótmæltu úr- skurði gerðardómsins í síldveiði- Seilunni, hefur silðveiðisjómaður i bcðið Þjóðviljann að koma eftir- iarandi á franiíæri: . „Vilja ekki Teiknimeistarar LÍÚ Irlrta samskonar útreikninga um hásetahlut á 12 aflalægstu og cinnig 12 aflahæstu bátunum á síldveiðum. Þessir útreikningar mættu gjarna ná alveg yfir árin 1950—’60. Það gæti verið býsna fróðlcgt að sjá, hver útkoman verður úr þeim útreikningum. Og sjómenn vilja lika gja<rna sjá útreikninga um það, hve hlutur útgerðarmannsins hækkar mikið vcgna úrskurðar geröar- dómsins. Gæti ckki LlÚ t. d. reiknað út hlut Guðmundar á Rafnkelsstöðum, sem heimtaði gerðardóm á sjómcnn í viðtali við Vísi, áður en síldarvcrtíðin hófst. Það væri fróðlcgt að sjá, hve há sú upphæð cr, sem (ekin cr af hásctuin á Mumma GK, Frcyju GK, Jóni Garðari GK og Víði II GK samkvæmt úrskurði gorðardóinsins, og stungið er í vasa Guðmundar útgerðarmanns á Rafnkclsstöðum. Og hvcrnig væri að fram- kvæmdastjóri LlÚ birti opinber- lega tekjur sínar, sem e. t. v. cru drýgðar með umboðslaunum o. fl„ — fyrst hann á annað borð cr farinn að birta opinberlega út- rcikninga um tckjur einstakra skipshafna?” Vonandi verður LÍÚ við þess- um sanngjðrnu óskum, áður en langt um liður. Ólafur Jóh. Sigurðsson Bók Ólafs Jóhanns Sigurðsson- ar, „Litbrigði jarðarinnar”, er að koma út á tékknesku, hjá Ríkisforlagi bókmennta og lista í Praha. Sagan er iþýdd úr íslenzku og er þýðandinn Helena Kadeckova, tékknesk menntakona. „Litbrigði jarðarinnar” er ný- komin út á rússnesku. Bókin hef- ur orðið etnna mest lesin af sög- um Ólaf-s, og var m. a. birt öll í úrvaliny sem,. Meiiningarsjóður.. gaf út fyrir tveimur árum og nefnt var „Ljósir dagar”. AKUKEYKI — Að undanförnu hefur verið unnið af kappi miklu að undirbúningi hátíðahalda vegna aldarafmælis Akureyrarkaupstaðar hinn 29. ágúst n.k. Aðalhátíðin verður afmælisdaginn, en hátíða- höldum síðan haldið áfram næstu daga. Komið verður upp stórri iðn- sýningu í nýbyggingu Amaro hf. og verða þar sýndar iðnaðarvör- ur frá fjölmörgum fyrirtækjum hér á Akureyri. Þá verður sögusýning í gagn- fræðaskólahúsinu. Aðalræðu.na á hátíðinni heldur Davíð Stefán-sson skáld frá Fagra- skógi, hátíðarfundur verður í bæjarstjórn, nýja elliheimilið verður vigt, blysför farin um bæ- inn. Kórar munu syngjá, þeirra á meðal finnskur kór sem hing- að kemur í heimsókn. Iþróttir skipa að sjálfsögðu virðulegan sess í hátíðahöldunum, dansaö verður á götum úti, flugeldum skotið o. s. frv. Verður væntan- lega bráðlega skýrt nánar frá einstckum atriðum hátíðahald- anna. Akureyrarbær hefur boðið all- mörgum gestum, innlendum og erlendum iil hátíðarinnar, en bú- izt er við fjölrhenni víða að af landinu. Akureyrarblöðin hafa nú í undirbúningi sérstök hátíðablö& vegna kaupstaðarafmælisins. rc-nnar Þsir eru orðrtir margir býsna fallegir sikrúðgarðar hér um allt land, en einn ber þó af öSrum að f’.estra dcmi — Helliegerði í Hafn- arfirði. Þar eru ekki bi.óm fegurri en annar.s staðar, tré beinni eða ffsis .srænna, en í Hellisgerði er landslag svo sér- kenni’egt að ekki verður jsifnað við aðra íjkemmtigarða hér á landi. Á næsta ári eru 40 ár lið- in síðan fé’agar i Málfunda- íélaginu Magna í Hafnarfirði gengust fvrir hví að He’.iis- gerði var afgirt og ræktun hafin i ^erðinu. Tilgángúr þeirra Magnamanna var fyrst cg fremst gá að varðveita sér- kenni landslagsins í Haínar- firði, en þar er bæjarstæði mjög óvenjulegt, og munu ekki margir bæir byggðir á hrauni. Et'tir Hellisgerði endilöngu iiggur hrauna’.da og í háhrygg hennar er grasi vaxin gjiá, 5—10 m breið og 3—5 m diÚD. þar vestan undir er allstór ballandi grasflöt og þar neðan undir verður djúp kvcis. sem nú hefur verði gerð i tjörn með gosbrun.ni í. Gerðið- er miög mishæðótt og klettar margir og hellar, en enginn þeirra gtór. Er ræktiun var hafin í gerðinu var þar íremur gróð.ur.snautt, en nú eru þar hávaxin tré o§ gróð- urræ’d mikil. Fyrsti starfs- maður gerðisins og gróður- stjóri lengst af var Ingvar Gunnarisson, sem er nýlega látinn, núiverandi starfismað- ur er Sigva’di Jóhannsson. í He'.lisgerði kemur fólk a'ls staðar að af landinu og nýtur fegurðar og friðsæld- ar i gerðinu og ,skal hér að lcikuim birt brot úr kvæði, sem Guðmundur Friðjónsson orti eftir pð hann ha.fði kc-m- ið í Hellisgerði: Ilefurðu komið í Hellisgerði, Hafnarfjarðar gróðurver? Hefurðu ekki, hraðaðu ,þér. Naumast bregst að vel þér verði. Akureyrarkqupsfqgur 100 árr undirbúningur Myndirnar tók Ijósmyndari Þjóðviljans A. K. á sólskins- degi í Hellisgcrði. Efri myndin cr tckin við tjörnina, þar úti í rniðri tjörn stendur stytta af dreng með fisk < fangi — „Yngsti l'iskimaðurinnV efíir Ásmund Svcinsson. Sunnudagur 12. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (3 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.