Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Blaðsíða 7
bæjarstjórn Ölafsfjarðar fyrir gjafir til okkar kennaranna, sem þakklætisvott fyrir nám- skeiðið, sem þeir töldu mikils virði til þess að glæða músík- áhuga í bænum. Brotið stofuorgel — En svo að ég vendi nú mínu kvæði í kross, Sigur- sveinn, þá langar mig til þess 'að forvitnast svolítið um við- skipti þín og tónlistarinnar á líísleiðinni. , Hvenær byrjaðir þú að læra músik? — Já, svo þig langar til þess, það er nú ailt erfiðara — seg- ir Sigursveinn og brosir sínu bjarta brosi, — þá verður mað- ur að fara í ferðalag. Nú, sjáum til. Faðir minn átti lítið stofu- orgel. Hann keypti það sem brak, þegar kirkjan á Kvía- bekk fauk skömmu eftir alda- mótin, og lét gera við það. — Já, einmitt það, ennþá ís- lenzki veðrahamurinn og tón- listin. — Já, með þessum einkenni- lega hætti, segir Sigursveinn og hlær. Á þetta orgel lærðum við krakkarnir að stauta nóturnar. Ég mun hafa verið á 12. árinu, þegar ég byrjaði. Næsta vetur, að íslenzk alþýða kynni að hafa þörf íyrir að kveða í sig kjark \ og þor til þess að horfast í augu við þann vanda sém að henni steðjar og þess vegna j skrifaði ég baráttusöngvana; en um sinn hefu.r annar kveðskap- ur veriö henni hugstæðari. Kannski finnumst við aftur í fyilingu tíiraas. Fri^r.aíriöi \ ónlistar og skózarnír — Viðhcrf þín til tónrrennt- í unar i ianu___u. e. und- irsiaðan? — Und.rstöðuna að tón- menntun ra..dsmanna þarf að ‘ leggja i tu-..,. oKuiunum á sama hátt . g au uui um greinum al- mennrar niemuunar. Pað bend- ir aiit tu ^ss, ad lAendinga skorti i.jeúieiKa til að koma upi- „auugri tónmenn- , ingu, en i.uu er augijóst, að þá skorUr nij^g menrnun til þess, eins og nu cr astati. — Til sani- anburðar. iná reyna að gera sér í huganund, hvar bokmenntir ; þjóðari.nnar væru á vegi stadd- ar, et lestur, skrift cg móður- málskennsla væru niður felld í barnasn.oiu.num, e.ns og nú er v.m song- og mú.iKKennslu. víða hvar, cja jainvel þótt til þess- ara nmrsgieina væn varið ein- um til t'féVm Ktx;*. .. ... iuum á V:.,. ...iffi . _ di,a sér h'tiogo^.kii ptKÍíir^u. i rrumat- riðum tór . : nótnalestri, nótn. _-iig og ieik á eitt ei.niaii ..vðiæn, krefst tíma og elju likt og nám erlendrar tungu.. Þetta þari að gerast í skólunum. Öll h’.n léttari hljóð- iæri þuria SKölarnir að eiga og lána nemenaum, cn það er skoðun mín, að tónlistarckól- urnir ættu heizt að annast hljóðfærakenn.luna. Tónlistarlíf okkar er hjóm án þátttöku fjöldans — Hvaða h’.u.t te?ur þú að verkalýðshreyf’.ngin geti átt að því að ei.'.a tónlistariíf Islend- inga? — Ténl’.slarlíf mcð okkar fá- mennu þjóð veröur eldrei ann- að en h.jóm án þátttöku fjöld- V’ T jif'nr hugsad okkur dæmi írá btkmenntun- um, þar sem vlð eigum heims- þekkta sprn eini Frai'r.ba'd á 10. síðu. Blokkflautusveit nemenda í Tónskóla Siglufjarðar í febrúar 1958. Hélt hljóm- leika í Nýja bíói á Siglufirði. 1923—4, þegar ég var á þrett- ánda árinu, var það takmark sett, að ég spilaði undir á jól- unum úr kirkjusöngsbók Bjarna Þorsteinssonar. Þessu takmarki var náð cg það sem lifði vetrar var það mitt embætti að spila undir sálmasöng við húslestra. Meðan faðir minn bjó í sveit var siður að lesa húslestra á sunnudögum og alla daga á Viðtal við Sigursvein D. Kristinsson tónskóld langafö'tu. Þannig var mín fyrsta músi.kiðkun fólgin í því að styðja guðsþjónustu.na. Sungið með fiðlunni Vorið 1924 veiktist ég af löm- unarveiki og lá nokkur ár rúm- fastur. Þá eignaðist ég fiðlu. Magnús bróðir minn gaf mér hana. Gunnlau.gur Friðfinnsson sagði mér hvað strengirnir hétu á hljóðfærinu. Aðra tilsögn fékk ég ekki næstu árin, en spilaði því meira. Ég hafði heyrt að Hjörleifur á Hnapp- stöðum hefði. oft sungið bassa með, þegar hann spilaði sönglög á fiðluna sína. Þetta fannst mér mikið ti.I u.m og æfði mig þang- að til ég átti auðveit með þetta. Rcddin sem ég söng mun þó oftast ekki hafa veri.ð regiu- legur bassi, Jieldur .dúettrödd, sem ég samdi jafnóðum. Þetta var vinsælt. Mig minnir.að bað væri sum- árið 1934, cem Theodcr Árna- son fiðlu.leikari kom til Ólafs- fjarðar. Hjá h.onu.m lærði é.g á fiðlu. meðan h.ann dvaldi þar, en Theodðr var cðrum þræði í Ólafsfirði u.m fjcgurra ára bil. Frelsi þiólar *— frelsi manns — Hvenær hófst þú svo tón- listarstörf fyrir alvöru? — Á iýðveldishátiðinni 1944 sá ég um sönginn í Ólafsfirði. Það var mín fyrsta tilraun í kórstjórn. Ég varð við óskum sveitunga minna vm::að annast þetta af þyí enginn annar var tj.ltækur. Upp frá því st.'órnaði ég karlakórnum Kát'’r’ oiltar meðan ég var í Óiaí.iirði, og um tíma einnig Samkór verka ■ lýösiélaganna þar á staðnum. Haustið 1946 hóf ég nám í Tón- listarskólanum í Reykjavík og lauk þaðan próii í tónsmíði v r:ð 1955. Síðari h’v.ta vetrar 1950 stofnuðum við Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykja- vík, og ég stjórnaði þeim kór, þangað til ég fcr til Þýzkalands til náms í janúar 1956. Eftir að ég kom þaðan réðist ég til bess eð vinna með Lúðrasveit Siglu- fjarðar u.m mánaðartima. Jatn- framt kenndi ég krökkum að leika á blokkflauíu. Upp úr því var stofnaður Tcnskóli Siglu- fjarðar þann 30. msrz 1958, og ég hef unnið við hann síðan. Að kveða í sig kjark og þor — Þú hefur samið 1 allmi.kið af músik Sigufsveinn? — Ég hef. samið nokkur verk fyrir hljófæri og scng, þar á meðal baráttusöngvá, en ■ þetta hefur verið lítið f.’ú-tt, erin sém komið er. — Ég hélt um tíma, Lœknavísindi: RAFMAGNSSVÆFIN6AR EITURS OG TIMBURMANNA í fyrsta sinn í sögu læknislistarinnar hafa nú sjúklingar verið svæfðir með rafmagnsstraumi fyrir meiriháttar uppskurði. Gerðist þetta fyrir skömmu á háskólasjúkrahúsi í Mississippi í Bandaríkjunum. Tvær konur voru skomar upp og misstu þær báðar meðvitund þegar er veikum riðstraitmi var hleypt á þær. Hálfri klukkustund síðar var straumurinn rofinn og vöknuðu sjúk- língarnir þegar. Svæfing þessi hafði ekki í för með sér neinar þær eftirstöðvar, sem venjuleg- ar lyfjasvæfingar valda. Læknar höfðu í fifnm ár : gért tilráunir með dýr áður en iþeir hættu á að reyna hina nýju svæfingaraðferð á mönn- um. Með rannsóknum sínum hefur þeim nú tekizt að upp- götva aðferð til að svæía fcik án þess að nota lyf sem inni- halda eiturefni. Timburmennirh r eftir veniu- lega svæfingu. eru vel kunnir, þar á meðal velgjan, truflanir á blóðrásinni og ofnæm'ð. Þe s- ar hliðarverkanir eru meðal annars ástæðan 1:1 þess að læknar liafa alltaf le'tað eftir nýjum cðferðum t:'I sVæflnga, allt frá þvi er hafið var.að nota ether ,'og klóróform yið upp- skurði. Læknarnir i Missyynni fylj?H- ust af mestu gaumgæfni með 1 ....... ífirifium þ.eiim er svæfingin h--+'ði á s.iúklingana.'SM' jtaWéga var gaumu.r gefinn áð þeim breytingi’.m sem urðu á blóði, h:artslæ*ti og bló’brýstingi þ-rirra meðan á svæíingunni stóð. Tve'm mó’mp’.c'tvni var kom- ið fyrir við gagnaugu kvenn- o”'T’a. Áður höfðu læknarnir séð 1:.l bess að cndunin gengi eðli- pfi'ari á fvæf'n.gunni stmði. V:ð aúar mexiháttar svæfingar 'hrfu.r til hessa orðið að leg.gia isF'nyu n.’.ðu.r í lu.ngu 'sjúklings- ’rs vesn.a þess að öndunarm'ð- r-*öð heilans verður óvirk' f dá- inu. I máhnplöturnar var í fyrstu hfeypt um 35 milliampera stra”.mi en bann síðán au.kiiín í 50 miHiamper og sofnuðu r'úkl’ngarnir þá- þegar. I fyrstu . vár cnduninni. haldið eðlile'gri með því að þrýsta á brjóstkas'j- "mn o.g þenja hann út, en brótt fór Öndunin 'ad gar"a 'e’'''/,"'’ án. aðstoðar. Al’ar öryggisráð- s. p.fanir sem læknarnir höfðu á . t.'kteinum ef hjartslátturinn færi úr Irgi ve.gna straumsins reyndust óra”'syn1egar. S’útoVnr'arnir vc’rnuðu þe.gar eftir að e^gerðinni var lokið. Þeir mu”du ckki s'tir neinu. Þeir fundu eVki 1U ne:.nna ó- þæpinda nema sárcaukans í skurðinum. Nákvæmt eftirlit næstu daga leiddi í h/'s að cll starfsemi líkr.m2”s kr'mst fyrr í eðlilegt horf en V'"viulegt cr eöt r svæf- ■in.gEr. He'Hr.n starfaði algjör- lega eðlUega, o.g sálfræðileg rannsckn. ’eiddi í liós að að- gerðin hafði. ekki bakað sjúkl- ingun.um ne’tt andlegt tjón. Eftir frekari rannsóknir og ti.lrau.nir mu.nu men.n komast að því hvort v”nt er að beita raf- magnssvæfingu við aðgerðir sem taka ’cngri t.'rra en hálfa klu.kkustund. Það er ekki nóg að sjúkFofarnir. rnissi . algjör- lega meðv't”nd:.ra pg vakni strax að aó?er3 lokinni, það vnfftvr p:.T"r,'rr <0 ^an^a úr skúgga ú.m það, áð langvárandi rafmagns'iv/ri' nppv • káðí. ekki heUann og öþnur viðkværtt ljf- færi. . Sunnudagur 12, ágúst 1962 — ÞJÓL'VILJINN — (7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.