Þjóðviljinn - 12.08.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.08.1962, Qupperneq 12
Ólgan s Argentínu Suðvestur - Af riku þlÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1962 — 27. árgangur — 179. tölublað. Hroðaleg kúgun í NEW YOItK 11 8 — Suðvestur-1 stjórnarinnar í Suður-Afríku á Afríku-nefnd gæzluvcrndarráðs ^ blökkufólkinu á gæzluverndar- Sameinuöu b.ióðanna hefur á- svæðinu. Er ævi hinna innfæddu kveðið að senda allsherjarþinginu sögð vera svo aum, að ekki geti skýrslu þess cfnis, að mikill háski leitt til annars en útrýmingar. vcfi yfir vegna þess að ekkert sé gert til bjargar. íbúum Suðvestur- Afríku. Þetta mál verður rætt á alls- herjarþingi S. þ. í haust. S-.ðtít.g'.s í í’ær lýsti lögreglan á SeliQssi citir tvítugi’.m dönsk- . um p'!):i, Ote Björn Gisseibak, er hcr' ð haíói írá Laugardælum á ntónu.dag. Litlu síðar íróttist, að sózl heíði til hans í Jlveragérði á föstudag, svo vonandi hefur hér ekki verið um alvarlegt hvarf að pæða. ( FIMM GJALDÞROT í síðasta tölublaði Lögbirtingablaðsins er lýst gjaldþroti 5 einstaklinga og birtar inn- kallanir vegna skiptameðferðar á þroíabú- um þeirra. Fjórir þessara einstaklinga eru úr Reykjavík og einn í Kópavogi. Vllir geía ekið drátlarvél, stúlkur ekki síður en piltar. Þessi er dóttur- lóttir Þorgeirs bónda i Guíunesi og situr dráttarvélina mcð sóma. (Ljósm. BUENOS AIRES 11/8 — Deilurnar innan Argent- ínuhers blossuðu upp í gærkvold af meira afli en áður. Virðist nú sem borgarastyrjöld sé óum- flýjanleg í landinu. Deilan hefur sprottið vegna þess að 22 hershöfðingjar eru andvígir útnefningu Eduardo Seiio’rans sem hermálaráðiherra, ’ ©n hann tók við embætti í gær. Það var Senorans sem skipu- lagði hina ve’ heppnuðu upp- reisn gegn Juan Peron einræðis- herra árið 1955. Seno.rans teikur við ráðiherraembættin.u af Jua- an Bautista Loza. sem lét af embætti s.l. miðvikudag. Hafði Loza þá sætt ásökunum um að vera Perónisti. Siríðsmenn á kreik Þegar Senorans tcik við emb- ætti, setti uppreisnarforinginn Federico Toranzo Montero upp eigin herstiórnarstöðvar í Pal- ermo í Buenois Aires-fylki, og ; lýsti sjálfan si? yfirstjórnanda hersins. Hinir óánægðu herfor- ingiar styðia Montero til emb- ættiisins. í ti’kynnir.gu frá að- alstöðvuím Monteres x nótt segir, að fypsta fót.gön.guð /herdeildin i æt’.i að beriast gegn ráðherra- j dó'Tni Senorans með ölluorn ráð- | uim, og j.sifnfrsimt verði unnið að ! hsfa komið sér upp vélbyssu t'vií að Arturo Ossorio Arsma \ verði gerður að hermá’.aráð- herra. Miklar viðsjár 1 nótt og í morgun voru mí'kl- ír liðsflutningar til Buenois Air- es. Hluti herliðsins gtyður Mont- ero, ’én aðrir styð.ia Senorans. Mun vera klofningur í ö'ilum greinium hersins vegna afstöð- unnar til bessarar dei’.u. Er nú svo komið naálum, að hinar andstæðu héfsíveitir standa h.vor fraimmi fyrir annarri í höfuð- borginni. gráar -fyrir járnum. í gær tóku fylgismenn Monteros byggingu hermálaráðuneytisins með áhlaupi og hafa þeir hana enn á sínu valdi. Yfirmaður herliðsins, sem gætir forseta- hallarinnar sagði við blaðamenn í gærfcvöld, að mikill liðsauki væri á leiðinni. En hann kvað sérihvern þann. sem d'veldi í húis- ínu, vera þar á eigin ábyrgð. því ekikert væri hæat að ábyrgja.st hvað gerðist. Varðflok'kar þeissir v gjum vi5 hö lina. Andspænis höllinni eru 20 vörubílar hlaðn- ir vopnuðum hermönnum, sem styðja Aranna herShöfðingja. Það er stjórn Suður-Afríku, sem fen- með gæzluvernd í Suð- vestur-Afríku allt síðan á dögum Þjóðabandalagsin-s, en Sameinuðu þjóðirnar ei’u arftaki þess. Með- ferð stjórnar Suður-Afríku á hinu innborna fólki í S.-V.-Afríku er hin hroðalegasta, og kemur það glöggt fram í skýrslu sem tveir erindi’ekar nefndarinnar lögðu íram nýlega. 1 skýrslunni greinir frá hinni hi’ottalegustu kúgun fasista- Fimm slys í gær í gær klukkan 15.30 féll mað- ur að nafni Þórarinn Gunnars- arsson >ofan af vinnupalli við húsið Auðbrekku 23 í Kópavogi og hlaut hann mikil meiðsli á höfði. Fjögur önnur slys urðu í gær hér í Reykjavík og ná- . grenni en ekkert þeii-ra alvarlegt. Undir uppboðshamrinum Frystihús I Ytri - Njarðvik og tveir vélbótar • Sýslumaðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu birtir í síðasta Lögbirt- ingablaði auglýsingar um 16 nauðungaruppboð í sýslunni, þar af á að bjóða upp eitt frystihús og tvo vélbáta. Atvinnutæki þessi eru hrað- fi-ystihús í Ytri-Njarðvík með til- heyi’andi lóð og mannvirkjumr þinglesin eign Karvels og Þór- arins ögmundssona, vélskipið Vöggur GK 204 eign samnefnds hlutafélags og vélskipið Sigur- karfi, eign Fróða hf. Uppboðið á hraðfrystihúsinu fer fram samkvæmt kröfu fjár- málaráðuneytisins til lúkningar ábyrgðargi’eiðslu að fjái’hæð kr. 543.357,85. Fi.skveiðasjóður Islands gei’ir kröfu um nauðungaruppboðin á bátunum. Vs. Vöggur GK 204 er 49 lesta bátur og hvílir á honum 400 þúsund króna veðskutd. Vs.. Sigurkarfi er hinsvegar 184 lesta skip og áhvílandi veðskuld til Fi.skveiðasjóðs fjórðungur úr milljón. Þess má geta að stærri bátur- inn, Sigurkarfi, stundar nú síld- vei.ðar fyrir Noi’ður- og Austur- landinu. Lúðrablástar á S'glssfirði Myndin var tekin 1. maí 1958 á Siglufirði. Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld stjórnar leik Iúðrasvcitarinnar þar. Það er viðtal við Sigursvcin í oþnu. hey^kap— Þ.ióðv. G. O.).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.