Þjóðviljinn - 16.08.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.08.1962, Qupperneq 1
KR: Valur 2:2 KR og Valur kepptu í gær.» kvöld á Laugardalsvellinum í l„ deild íslandsmótsins qg fórt? leikar svo að jafntefli varð, 2:2,> Settu Valsmenn bæði mörk sííj á síðustu 10 minútum leiksins. Ævintýrcferðinni lokiS: GEIMFARARNIR LENTIR MOSKVU 15/8 — Ævintýralegustu ferð sem nokkru sinni hefur verið lagt upp í er lokið. Sov- ézku geimfararnir tveir, Nikolaéff majór og Popovitsj ofursti, eru komnir aftur til jarðar heilu og liöldnu, eftir að hafa lagt að baki milljónir kílómetra á þrem-fjórum sólarhringum. Síðasta áfanganum á sigurbraut Sovétríkjanna í geimvís- indum er lokið. Geiimskipin tvö, Vostok 3 og Vostok 4. lentu með aðeins sex mínútna miUilbiii, kl. 6,55 o.g 7,01 eftir ísienzkum tíma. Nikolaéff í Vostok 3 hafði þá farið 64 umferðir um jörðina og rúm- lega 2,6 milljónir kílómetra á 94 klukkustundum og 15 min- útum, en Popo:vitsj í Vostok 4 48 umferðir og tæplega 2 millj- ónir kiílómetra á 70 klukku- ■stundum og 59 mínútum. Mamifjöldi fagnaði þeim Ek'ki er vitað með vissu hvar iþeir Jentu, en talið sennilegt að það hafi verið í Kasakstan, ekki ýkja langt frá Karaganda. Hitt er vitað að mannfjöldi fagnaði þeim á leiðinni frá lendingar- staðnum til byggingarinnar þar sem þeir hvíldust eftir ferðina. I Glaðir og reifir Þeir voru glaðir og reifir, veifuðu til fólksips og léku á Hollendingar og Indónesar semja NEW YORK 15 8 — I kvöld var tilkynnt að hollcnzka stjórnin liefði fyrirskipað fulltrúa sínum í samningaviðræðunum við Indó- nesa að undirrita þegar samning- inn um framtíð vesturhluta Nýju Gíneu og var búizt við að samningurinn sem fær Indóncs- um í hendur yfirráð á eyjarhlut- anuin yrði undirritaður þá og þegar í fundarsal Öryggisráðsins í New York. \ Enn einn signr \ Ikommúnismans f MOSKVU 15 8 — Sovétstjórn- i in og miðstjórn kommúnista- i flokksins hafa sent út ávarp f /cgna geimferðalags Nikola- \ éffs og Popovitsj og segir þar i m.a. að sú stund nálgist að i hægt verði að senda geimskip f til f jarlægra rcikistjarna. Só- \ síalisminn hal’i unnið hvern i sigurinn af öðrum í hinni i friðsamlegu sainkcppni við f Íauðvaldsheiminn. Ávarpinu \ lýkur með hvatningu ti|. allra > þjóða og allra ríkisstjórna að f standa á verði um friðinn og f bægja frá hættu’nni á kjarna- \ ^ stríöi. J als oddi og virtust ekki þurfa á neinni hví’.d að halda. Þegar þeir komu inn í það herbergi iþar sem þeim var ætlað að hvila sig hafði Popovitsj orð á því að það væri miklu notalegra úti í geimnum en þar, en Nikolaéff toætti við að Iþar væri líka færra fólk og ekki nærri eins mikið ryk. Skotið á fundi Fyrir framan bygginguna var skotið á fundi og var þar margt manna saman komið. Þeir fé- Iagarnir stóðu uppi á borði, en fólkið lét fögnuð sinn óspart í ljós og ætlaði látunum aldrei að linna. Niíko’.aéff þakkaði hin- ar ágætu móttö'kur. Lítið bara á okkur, sagði hann. Ferðin gekk prýðilega og við þykjumst fær- ir í flestan sjó. Popovitsj bætti við að hann vildi gjarnan senda smiðum geimskiipanna. vísinda- mönnum og verkamönnunum sem unnið hafa að smíði þeirra og þannig gert manninum kleift að leggja undir sig geiminn inni- legustu þakkir þeirra félaga og fóllkið tók undir orð hans með miklum fagnaðarlátum. Ailt stöðvaðist í Moskvu Moskvubúar biðu frétta af geimförunum með mikilli eftir- væntingu. ,öll umferð stöðv- aðist í borginni og allir lögðu hlustirnar við þegar útvarpið boðaði að vop væri á mikilvægri tilkynningu. Það var aðalþul- ur útvarpsins, Júrí Levtian, sem las hana og fögnuður skein úr svip hvers manns þegar vitað var að ævintýraferðinni miklu væri farsællega lokið. Verða skoðaðir rækilega Geimfararnir munu dveljast um kyrrt í nokkra daga þar sem 'þeir eru nú og verða þeir i rækilegri læknisSkoðun til að gengið sé fyllilega úr skugga um hvort þeir hafa orðið fvrir nokkrum skaðlegum álhrifum þennan tínia sem þeir hafa lif- að . við annarleg ^kilyrði geims- ins. í Tass-tilkynningu erlsagt að a!lt bendi til bess að geimfar- arnir ha.fi staðið vél’. .af sér hina miklu áreynslu s’om beir urðu að ’iola begar geimförum þeirra var skotið á lo.ft, einnig divö’ina í geimnum og á!agið á leiðinni aftpr til jarðar. Kunn- ur sovézkur læknir, dr. Nikolaj Agatsjansjan,'sagði í viðta’i við Tass. að bráðabirsðaathugun Framhald á 10. síðu. Wmm ■S:ííáy Miiljónir manna í Sovétríkjunum og fjölda anriai'ra Ianda fylgdust með ferðum sovézku gein*» faranna í sjónvarpstækjum sínum. Myndin hér að ofan af Popovitsj ofursta var tekin í Bretlandl. Sir Bernard Lovell: SOVÉTRÍKIN RÁDA NÚ YFIR GEIMNUM furða sig á því þótt sovézkup geimfari yrði sendur á braufi umhverfis tunglið innan eins árs„ Fyrst að geimfararnir heíðu lifað af þessa löngu ferð sína um geiminn ,væri engin ástæða til að ætla að geimförum myndi stafa hætta af að fara gegnum geislunarbeltin sem umlykja jörðina. Það sem nú hefur gerzt umbyltir öllum fyrri ágizkunum um það hvenær menn geta farið til tunglsins, sagði hann. Brezk blöð segja frá hinum. farsælu lokum geimferðarinnar’ undir risastórum fyrirsögnum og telja lítinn vafa á því að áður en langt líður verði maður kom- inn til tunglsins. Öllum ber sam- an u.m að nú hafi verið brotið enn eitt blað í sögu mannkyns- ins. ) Árnaðaróskir hvaðanæva ^ Sovétstjórninni hafa hvaðan- æva borlzt kveðjur og árnaðar- óskir vegna hinna farsælu loka Breta á stríðsárunum, sagði i Churchill hefði verið sér alger- ! geimferðarinnar. gær að þáverandi yfirboöari lega sammála um ’íað ekki kæmi j ‘ Kennedy forseti sendi Krústjoff hans Sir Winston Churchill, hefði til mála að Bretar gengju í skeyti þar sem hann óskaði hon- sagt sér að hann væri aigerlega bandalágið og fórnuðu bannig | Um og sovétþjóðum öllum til andvígur aðild Breta að Efna- stöðu sinni ’sem forysturíki sam- hamingju. Þetta nýja afrek væri hagsbandaiagi Evrópu. • veldisins. ! mikilvægt skref í átt til friðsam- Montgomery hafði heimsótt Þessi ummæli MongoiVierys legrar hagnýtingar geimrúmsins,, Churchill, en hann iiggur enn í Framhald á 10. síðu. I Framhald á 10. síðu,' LONDON 15/8 — Sir Bernard Lovell, forstöðu- maður athuganastöðvarinnar í Jodrell Bank, hef- ur látið svo ummælt, að geimferð þeirra Nikola- éffs og Popovitsj sá sönnun þesS, að Sovétríkin drottni nú yfir geimnum. Hann sagði að nákvæmni sú sig um. (Bent hefur verið á að sem sovézku vísindamennirnir vísindamennirnir hafi ekki haít hefðu sýnt í þessari síðustu til-,nema fiórtán sekúndur til um- raun sinni væri slík, að Sovét-,ráöa tU aö koma Popovitsj á ríkjunum yrði ekki skotaskuld úr sömu braut og’ Nikolaéff var því að eyða öllum njósnatunglum .kommn ák Bandaríkjamanna, ef þau kærðu | Lovell sagðist ekki mundu UONDON 15 8 — Montgomery! í sjúkrahúsi eftir fótbrotið í Iávarður, æðsti hershöfðingi sumar. Montgomery sagði að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.