Þjóðviljinn - 16.08.1962, Qupperneq 4
>t. . ' r «
JÓN BJARNAS0N skrifar fró NESKAUPSTAÐ Rœft við Jón .Gi s r*- ' ■ ' „ » ■'ts*'y uðmundsson vei rksfjóra hjá SÚN
Við inuslu bryggjurnar í
Neskaupstað er sjaldan skipa-
Jaust. Ofan þeirra stendur þyrp-
ing bygginga sem yfir byltast
hvit reykský. nætur sem daga.
J>arna er síldarverksmiðja bæj-
arins. Stærsta byggingin er þó
hraðsfrystihús SÚN, og þar er
einnig uirnið frá því snemma
að morgni og á nætur fram.
— Hér slær hjarta atvinnu-
iífsins í Neskaupstað.
TilvIÍQrð|iarðar kem ég ekki
svo að hafá ekki tal af göml-
um norðlenzkum vini, Jóni
Guðmundssyni, sem þarna er
verkstjóri. Hann er einn þeirra
notalega rólegu manna sem
kemur verkum af án ópa og
(handásráttar; hugsar áður en
hann framkvæmir.
'— Eru.margir bátar hjá þér
núna?
— Það eru 12—15 smábát-
ar, opnir fcátar og dekkbátar,
sem leggja hér upp núna. Þeir
veiða bæði með handfæri og
liínu.
— Aflinn?
— í síðari hluta júni og i
júli hafa þeir fisfcað mjög
sæmi’ega, en vorið var mjög
ógæftasamt og lítill eðá
enginn fiskur, en i apríl og í
mad í fyrra var ágæt veiði.
Einn stærri bátanna. Dröfn,
stundar handfæraveiðar við
Langanes og keiyiur með 10—12
tonn eftir 4ra daga útiyist.
Síðustu tvo mánuðina hefur
verið mjög mikil vinna hér,
(sérstaklega þó í júlí.
— Hvernig verkið þið afi-
ann?
— Þorskurinn er unninn í
7 punda pakkningar fyrir Sov-
étmarkað, steinbítur og ýsa er
■unnin fyrir Bandaríkjamarkað.
— Þú segir mjög mikla
vinnu síðustu mánuðina —
— hvernig var þetta í vetur?
— í janúar var litið að
,gera nema fyrir karlmenn, en
í febrúar var reitingsivinna.
Við höfum 2 stóra báta til að
tryggja vetrarvinnu, en afli
jieirra nægði ekki. þrír bátar
myndu nægja. Þessir 2 bátar
fí.skuðu um 1000 tonn. Þegar
kom fram í apríl fóru smá-
bátarnir að ko-ma inní og nóg
varð að gera.
— Svo framleiðsian er >á
■töluverð?
— í þessuim mánuði höfum
við útskipað 200 tonnum. það
voru bæði skreið. söltuð þunn-
ildi. síldarmjöl, fiskimjöl og
freðfiskur.
Nú erum við búm’r að frysta
hátt í 1000 uppmældar tunn-
iur; ætlum að frysta eins mik-
ið o.g við höfum pláss fyrir,
■höfum. selt 400 tunnur fyrir-
íram og skipað út helmingn-
wm.
— Skipað út freðsíld — fer
hún ekki mest til beitu?
— Mest aí sildinni fer til
heimabátanna, en (þeir sem
Jceyptu nú keyptu einnig af
Hér sér inn fjörðinn og nokkurn hluta kaupstaðarins í Norðfirði. (Ljósm. Þjóðv. A. K.)
okkur í fyrra og segjast aldrei
hafa fengið betri beitusíld.
— Hvernig líkar framleiðsla
ykkar?
— Ég toýst við að okkar
framleiðsla sé í he’.dur góðu
lagi því við höfum fengið litl-
ar kvartanir, en verið gæti að
framleiðslan sé eitthvað dýr-
ari á kassa hér en sumstaðar
annarsstaðar, en ég hygg að
frystihúsið muni ekki skaðast á
því ef það fær ekki á sig
skaðabótakröfur.
Áður voru skaðabótakröfur
borgaðar samélgihlegá * " af
frystihúsunum, eða þar til við
■mótmæltum því, og nú vetður
hvert frystihús að bera ábyrgð
á framleiðslu sinni sjálft.
Vetrarfiskur er mikið neta-
'fiakur. Dauðb'óðgaðan fisk
höfurn við iátið í salt. þvegið
ihann og þurrkað. Sa’.tifiskur
verður að vera að mestu I. og
II. flokkur, því Ihina flokkana
verður að iþurrka.
— Borgar sig ekki að ful'-
verka *— þurrka — saltfiskinn?
— Jú, víst borgar það sig
Iþjóðhagslega, en það er fyrst
og fremst vaxtaspursmál fyr-
ir húsin, því það er uppundir
ár, sem maður liggur meö hann,
áður.en hann er fullþurrkaður
■og seldur — og vaxtaspursmá!-
ið er töluvert vandamál nú til
dags.
Með sa’.tfiskinn er það þann-
ig að þegar fer að minnka
vinna á veturna ‘ getur maður
látið fólkið vinna við hann
þegar minna er um annað, svo
að því leyti er voða gott að
hafa hann.
.i íjvernig fólk-hafið þið?
—- Fólkið hjá okkur er mjög
gott. Uppistaðan í hópnum er
sama fólkið. traust og gott fólk,
sem alltáf er hægt að reiða
sig á. Þar af leiðar.di er vöru-
vöndunin öruggari og verk-
stjórnin léttari. Að mínum
dómi er ómetanlegt bæði fyr-
ir fyrirtæki og verkstjóra að
liafa slíkt fó'k.
Á vorin er erfiður timi þeg-
ar skólakrakkarnir koma. ó-
vön þessari vinnu, en yfirleitt
,eru þ.ettg góðir ung'ingar sem
taka vel tilfögn, en méðan þau
''éru >að þjálfast i starfinu er
dá'iiítið erfiður tími. Þetta end-
urtekur sig á hverju vori; það
er alltaf töluvert af ungling-
um sem þá koma nýir til
vinnu.
Það virðist mega ráða það
aif brosi Jóns þegar hann ræð-
ir um þetta að vel muni fara á
með honum og viðvaningunum
ung'u.
Einhversstaðar 'hafði ég ein-
hverju sinni hlerað það, að
frystihúsið hér í Neskaup-
■stað væri eitt af þeim frysti-
húsum, sem al-taf hefði rétta
vigt á framleiðslu sinni. Þeg-
ar ég minnist á þetta fram-
leiðsluleyndarmál Jón,s brosir
hann aðeins og ber ekki á
móti. Hvernig hann fer að
því verður ékki sagt hér.
— Hvað ertu búinn að vera
verkstjóri lengi. hér, Jón?
— Þetta er. 14. árið síðan ég
byrjaði með þetta hús, að
undanskildu 2V2 ári sem ég
var við annað. Einn maður
vinnur hér enn sem flakaði
fyrsta fiskinn í húsinu. Hinrik
Sigurðsson að nafni, og margt
af fólkinu hefur alltaf verið
hér í mörg ár.
Hinrik og annar maður til
■koma alltaf hálftima fyrr en
vinna hefst til þess að kom-
inn sé fiskur á borðin þegar
fólkið kemur og það geti geng-
ið beint að vinnu sinni. Hann
á því orðið mörg handtökin og
margt sporið við þetta hús.
— Vetraratvinnulevsið er sagt
mesta vandamáíið hér í Aust-
fjarðabæjunum, — hefur ykk-
Framhald af 5. síðu.
Þýzka’.and þarfnast hörku hans.
Við þörfnumist hennar einmitt
nú — ekki aðeins gegn koimm-
únistunum, heldur einnig gegn
bandamönnum okkar. Því að frá
Bandaríkjunum berast illar frétt-
ir. Strauss verður nú að beita
sinni alræmdu hörku gegn
Bandaríkjamönnum.“
Kjarnavopn innan eða
utan NATÓ
Dagblaðið Welt í Hamborg
birti fyrir skömmu grein um
það að stjórnin í Bonn verði
að gripa til ráðstafana gegn
áætlun Bandaríkjamanna um að
neita VesturJÞjóðverjum um
kjarnavopn en íáta þá í stað-
inn fjölga hermönnum áinum í
750 þúsund.
Deutsche Zeitung í Köln, en
ur tekizt að losna við það?
— Hér hefði ekkert verið
að gera fyrr en komið var
surnar ef ekki hefðu verið
þessir stóru bátar Nesútgerð-
arinnar — sem SÚN hafði for-
göngu um — þeir lögðu hér
upp i vetur, en hefðu þurft að
■vera 3 til að fullnægja 'þörf-
inni og 4 væru kappncg, —
Iþá myndi vera hér meir en'
nóg af föstu þjálfuðu fó'.ki og
þá væri hér ágæt atvinna y£-
ir veturinn.
J. B.
það er má’.pipa iðnrekendanna
í Ruihr, hótaði opinskátt nán-
ara samstarfi milli Frakklands
og Vestur-Þýzkalands um að
koma sér upp eigin kjarnavopn-
um til að vega upp á móti
Bandaríkjunuim: „Við verðum
að vera reiðubúnir til að taka
afdrifaríkar ákivarðanir ef ekki
reynist unnt að hefja raun-
verulega kjarnavopnasamvinnu
innan Atlanzihafsbanda’agsin's.
Ef svo fer verður að koma á
þrengri samvinnu í þeim efnum.
Vestur-Þjóðverjar eru í þann
veginn að brjótast út úr þeirri
rás 'sem Bandaríkjamenn von-
uðust til að geta haldið vestur-
þýzku 'hernaðarsinnunum á. Og
fái þeir eklki kjamaivopn með
„góðu“ þá eru þeir staðráðnir
í að útvega sér þau á annan,
hátt.
yestar-Þióðvarjar og kjarnavopnin
— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. ágúst 1962