Þjóðviljinn - 16.08.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 16.08.1962, Page 5
Niðurstaða rannsókn- arinnar var svo hrika- leg, að gæflyndasti mað- ur á Bandaríkjaþingi, John L. McClelian.öld- ungadeildarmaður frá Arkansas, varð gripinn ofsareiði og hrópaði fok- vondur: „Óteljandi millj- ónum er kastað á glæ!“ McClellan (úr Demókrata- flokilcnum) er formaður rann- sóknarnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, en það er ein af fastanefndum þing-sins. Bandaríkjaþing hefur falið nefndinni að rannsaka hvern- ig varið væri þeim milljóna- upþhæðum í dollurum, sem ríkið lætur í té til framleiðslu hernaðareldflauga. Það var að Jokinni þeirri rannsókn sem stillingaljósið frá Arkansas missti stjórn á skapi sínu. Þegar rannsóknarnefndin ! haíði skýrt f rá sannleikanum | um eldflaugasmíðina, sagði einn af ráðuneytisstjórum Bandaríkjastjómar, Thomas D. Morris: „Hundruðum milljóna dollara hefur í tilgangsleysi verið sóað í eldflaugafram- leiðsluna.” G róða-p ýr amí dinn Kannsóknarsérfræðingar Mc- Clellans komu upp um hið slóttugasta gróðabrallskerfi sem eldflaugaverksmiðjurnar, sem eru einkafyrirtæki, höfðu komið á í sameiningu til a<3 mata -krókinn sem mest á kostað n'kisins. McClellan nefnir þetta kerfi „gróðapýra- madann”. R.annsóknarnefndin uppgötv- aði gróðapýramídann þegar hún kannaði samband her- málaráðuneytisins við fyrir, tækið „Western Electric Comp7 any”, sem er eitt af eldílauga- framleiðendunum. Western Electric er einn þeirra 19 stóru iðnhringa, sem samanlagt ná undir sig helm- ingnum (1961: 21,6 milljarðar doilara) af öllum þeim frum- samningum sem bandaríska hermálaráðuneytið gerir um framleiðslu á hergögnum. Ár- ið 1945 hafði þessu fyrirtæki þegar verið falið að framleiða fjarstýrðar loftvarnaeldflaug- ar fyrir herinn. Árangurinn af því starfi var Nike-eldflaugin, en árið 1952 fékk Western Eiectríc orðið 1,4 milljónir dollara árléga fyrir íramleiðslu þeirra. Hin- ir þefvísu rannsóknarmenn komust nú að því, að Western Electric framleiddi sjálft að- eins lítinn hluta af fram- leiðslusamningnuim, eða fyrir 360 milljarða dollara. Síðan gerði fyrirtækið endursamn- inga við önnur fyrirtæki um framleiðslu á því sem eftir var (1,05 milljarða). Einn slíkur undirsamningur var gerður við Douglas-flugvéla- venksmiðjurnar. Nam hann 600 milljónum doilara, en flug- véiaverksmiðjurnar gerðu síð- an samning við þriðja fyrir- tækið um framleiðslu á 80 prósentum af þeirri fram- leiðslu. Gróðabrall iðnhringanna reyndist stórkostlegra en nokk- urn hafði grunað: — Enda þótt hofuðverktakarnir fram- leiddu sjálfir aðeins hluta verksins, iþá reiknuðu þeir sér gróðaprósentur miðað við heildarupphæðina skv. frum- samningnum. Ágóðinn virtist því ekki vera sénlega mikill á pappírn- um: Western Electric sýndi 7,9 prósent gróða af Nike- framieiðslunni og Douglas 7,6 prósent. Þingnefndin sá þó að þessar prósentutölur voru villandi. Svindlkönnuðir nefndarinnar reiiknuðu út heildargróða allra þeirra fyrirtækja, sem unnu að framleiðslu eldflauganna, • og lögðu til grundvallar alla þá vinnu, sem térihvert fyrir- tæki hafði raunverulega af höndum leyst. Útkoman varð sú, að 112-milljöna-gróði West- ern Eleetric sýndi að álagn- ingin hafði verið hvorki meiri né minni en 31,3 prósent, og hjá Douglas meira að segja 44,3 prósent. McCIellan skýrði fullyrðingu sína um svik iðnhringanna með því að nefna sem dæmi eldflaugaihluta, sem undir- verktakinn „Consolidated Westem Steel” framleiddi fyr- ir 155 milljónir dollara, og afhent var beint til hersins. Þetta fyrirtæki var þriðji aðilinn sem tók við þessum verksamningi. Það hafði feng- ið hann frá Douglas-verk- smiðjunum sem áður hafði fengið hann frá Western Electric. En þegar „Consolid- ated” hafði lokið verkinu lagði Douglas 10 milljónir dollara á reikninginn, en síð- an lagði Western Electric 16 milljónir dollara á reikning Douglas-verksmiðjunnar. West- ern Electric var semsé toppur- inn á pýramídanum og hirti mestan gróða, en bandaríski herinn missti 26 milljónir doll- ara í gróðahít iðnhringanna. Forráðamenn iðnhringanna hafa að sjálfsögðu mótmælt niðurstöðum rannsóknarnefnd- arinnar og sagt að þær feli í -sér grófar afbakanir. Mc- Clellan svaraði því til, að þau fyrirtæki, sem ekki miðuðu álagningu sína við eigin vinnu að verkefninu, sýndu það ó- tvárætt að þau viídu gína yf- ir gróða o.g vinnu annarra fyrirtækja. Bóbhaldið sýnir hinn raunverulega gróða ykk- ar, sagði nefndarformaðurinn fokvondur. Varaforstjóri Western Electric hafði engin svör önnur en þessi: „Gróði annarra fyrirtækja er miklu meiri en okkar”. I Atlas-eldflaugar framleiddar á færibandi. Iðnhringarnir krókinn á kostnað almennings. mata Vestur Landvarnaráöuneytiö vestur-þýzka hélt blaöamanna- fund hinn 10. þessa mánaöar og lýsti því yfir aö Atl- anzhafsbandalaginu beri aö efla herstyrk sinn meö því að láta öll aðildarríkin halda herliö eftir getu hvers og eins. Var því lýst yfir aö útilokað væri fyrir Vestur- Þjóöverja aö halda fjölmennara herliö en 500 þúsund manns. Bandaríkjamenn furðu lostnir Yfirlýsing stríðsmálaráðuneyt- j isins er ekkert nýmæli. Þjóð- viljinn hefur áður sagt frá því er Strauss stríðsmálaráðiherra J skýrði fyrir skömmu frá því j að vestur-þýzkir ráðamenn hefðu alls ekki í ihuga að iáta undan kröfum Bandariíkjanna o.g Atl- anzhafsbandalagsinis um 750.000 manna herlið á friðartímum. Einnig lýsir það sundrunginni innan NATÓ að franska frétta- 'Stofan skýrði frá því að valda- mennirnir í Waslhington væru „furðu lostnir“ vegna þessarar afstöðu Vestur-Þjóðverja. Samkv. frétta-stofunni 'sagði Hið frjálsa Alsír hefur hlotiö óhugnanlegan arf frá dögum nýlendukúgunar og styrjaldar — og er það fá- tæktin. Serknesku bændurnir erja rýra jörð í sárri fá- tækt og vinnufólkið á vínekrum auðmannanna er sömu- leiöis bláfátækt. Hvarvetna blasa leifar stríðsins við. Á þjóðvegunum liggur rygað hernaðarskran einkum af frönskum uppruna. En um þessa þjóðvegi aka bifreiðir með sveitir úr þjóðfrelsishernum sem syngja og veifa fánum frelsisins. Frelsinu er fagnað ákaflega, enda hefur það kostað miklar fórnir. En mörg eru vandamál- in sem bíða lausnar og á margs konar erfiðleikum verður að sigrast. Atvinnuleysi var alltaf mikið í nýlendunni Alsír. Við „eðlileg- ar“ aðstæður var talið að um ein milljón manna væri atvinnu- laus. Nú eru atvinnuleysingjarn- ír um tvær milljónir. 1 Algeirs- borg, Oran og Contantine er fá- tæktin svo gífurleg, fólkið hef- I ur neyðst til að fara með eig- ur sínar út á strætin og bjóða þær til sölu. Verðlag hefur stigið feykilega. Kjöt hefur tvöfaldazt í verði cg grænmeti þrefaldazt. Allt eru þetta aíleiðingar nýlendukúgun- arinnar og stríðsins. Grípa verður þegar til ráðstaf- ana gegn þessari óáran. Eru margir því fylgjandi að ríkið taki 1 kaðar verksmðjur og önnr ur fyrirtæki eignarnámi og hefji starfrækslu þeirra á ný. En endurs'kipulagning jarðnæðisins er að flestra dómi það sem mestu máli skiptir. Fjöimargir jarðeigendur af evr- ópskum uþpruna eru farnir frá Alsír. Sumstaðar hafa serkneskir bændur í sameiningu tekið að sér að erja jörðina. Landbúnað- arverkamenn sem áður fengu 700- 750 franka fyrir 15—16 klukku- stunda vinnu á sólarhring fá nú 830 franka fyrir átta klukku- stunda vinnu. Allt er þetta þó aðeins til bráðabirgða. Allir fátækir bænd- ur í Alsír krefjast róttækrar endurskipulagningar landbúnað- arins og skiptingu jarðnæðisins. Enginn veit enn neitt ákveðið um það hvernig þeim málum mun ríða af. En óþolinmæðin eykst stöðugt bæði í borgum og sveitum. Æulltrúi bandahís'ka landvarna- náðuneytisins að :,a£staða Banda- ríkjanna í máli 'þessu hafi allt- af verið eindregin. Við vænt- um þess af bandamönnum okkar að þeir nái þeim mark- imiðum sem eining hefur orðið um ' innan Nató“. V-Þýzkaland þarfnast Strauss hins harða í fljótu bragði virðist sem deilt sé um það hve fjölmennt herlið Vestur-Þýzkalands eigi að vera, cn í raun |og veru snú- ast dcilurnar um þrátátar kröf- ur Vestur-Þjóðverja um kjarna- vopn sér til handa. „Straus’s gerist harður," sagði Bild-Zeitung í Hamborg nýlega í klauisu um synjun Kennedys um kjarnavopn handa vestur- þýzka hernum. „Strausg landvarnaráðherra er harður maður,“ sagði blaðið, „og þeir eru margir sem af Iþeim söikum geta ek-ki þolað 'hann. Bild-Zeitung hefur varið hann, vegna þess að Vestur- Framhald á 4. síðu. Snúa ðftur til Tristan da Cunha SOUTHAMiPTON — Tólf í'bú- anna frá Tristan da Cunha lögðu fyrir skömmu af stað frá Bret- landi ti'l heim.aeyjar sinnar sunn- arlega í Atlanzhafi. Allir íbúar eyjarinnar urðu að flýja frá heimkynnum sínum vegna eld- gO'S'S. Mennirnir tólf héldu til Suð- ur^Afrku, en þaðan munu tveir togarar flytja þá til evjarinnar. Þar munu þeir taka til óspilltra málanna, hirða u.m búfénað eyj- arskeggja Qg dytta að húsum. Þeir vonast til að geta flutt Iþá fregn til Bretlands að allir flóttamennirnir geti haldð heim fyrir næstu jól. Fimmtudagur 16. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.