Þjóðviljinn - 16.08.1962, Síða 8
í Gamla M6
Bimi 1U7S
Hættulegt vitni
(Koy Witness)
Framúrskar.andi spennandi
bandarísk sakamálamynd.
Jeffrey Hunter,
Pat Crowley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síml 50 1 f!4.
Djöfullinn kom
um nótt
Leikstjóri:
Robert Siodmak
Ein sú sterkasta sakarmála.
mynd sem hér hefur verið.
Myndin hetfur fengið fjölda
verðlauna.
Aðalhlutverk:
Mario Adorf.
Sýnd ki. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Ubai 1-13-84.
Prinsinn og
dansmærin
'(The Prince and the Showgirl)
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd í litum með íslen/kum
texta.
Marilyn Monroe
Laurence Olivier.
Endur.sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
fiími 16444.
Hefnd þrælsins
(Rwak the Rebel)
Afar spennandi, ný, amerísk
litmynd um uppreisn og ást-
ir á þriðju öld f.Kr.
Jack Palance
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húseigendafélag Reykjavíkur.
Stjörnubíó
«nni 18936.
Sannleikurinn um
lífið
Áhrifamikil- og djörf, ný, frönsk
-'amerísk sfórmynd, sem val-
in var bezta franska kvik-
myndin 1961. Kvikmynd þessi
er talin vera sú bezta sem
Brigitte Bardot
hefur leikið í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
íiasi Zt 14S
Fjallið
(Snjór í sorg)
Heimsfrœg amerísk stórmynd
1 litum, byggð á samnefndri
isögu eftir Henri Troyat.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku undir naifninu Snjór
'í sorg.
Endursýnd kl. 5, 7 ög 9.
> ■j x
Aðalhlufcverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner.
Tónabíó
<ími 11182,
Hetjur riddaraliðsins
(The Horse Soldiers)
Stórfengieg og mjög vel gerð,
ný, amerlísk stórmynd í litum
:gerð af snillingnum John
(Ford.
John Wayne,
William Holden.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
Bönnuð börnum.
Hljómnsveit
Andrésar
Ingólfssonar.
ÞÓRSCAFÉ.
ÚOPMUmWN
Vesíoh£jcda,l7:'<M Sótii 2397o
„ INNHEIMTA
**' LÖGFRÆ.'ÐlSTÖnr
• NÝTÍZKU
• HÚSGÖGN
HNOTAN
húsgagnaver/lun
Þórsgötu 1.
Nýja bíó
Biml 11544.
Meistararnir í myrk-
viði Kongolands
Sýnd kl. 9.
Litfríð og ljóshærð
Sýnd ki. 5 og 7.
* Fasteignasala
* Bátasala
* Skipasala
* Verðbréfa-
viðskipti
J6n 0. Hjðrleifssaii
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala. — Umbaðssala.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstínai kl 11—1J ÍJl.
og 5—6 e.h.. Síml 20610.
Heimasími 82889.
LAUGARAS
LOKAÐ
Hafnarfjarðarbíó
liml 56-2-49.
Bill frændi frá
New York
Ný úrvals, dönsk, gamanmynd.
Dirch Passer,
Ove Sprogöe.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19185.
Fangi furstans
(Síðari hluti)
Ævintýraleg og spennandi, ný,
þýzk litmynd.
Danskur texti.
Kristina Söderbaum
Willy Birgei
Adrian Hoven
Sýnd kl. 9.
Fangi furstans
(Fyrri hluti)
Sýnd kl. 7.
Trnloíunarhrlnrir, •teiBkriut
lr. hálstne*. 14 18 karatt
HAFNARFJÖRÐUR 0G NAGRENNI
NÍKOMIB, úrval af þýzkum kvenveskjum, hönzkum, og hálsfestum.
Einnig danskir Sundbolir, Bikini-baðföt og Snyrtitöskur.
LtTIÐ INN HJÁ JSIGRtJNU MEÐAN DRVALIÐ ER MEST
Verzlunin SIGRUN Strandgöiu 31
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskéið i sept-
ember fer fram í skrifstofu skólans dagana 2.1, til 27.
ágúst :kl. 10—12 og 14—19, mema laugardaginn 25. ágúst
kl. 10-7:12^
Námskeið til undirbúnings inntökupröfúm óg öðrum
haustprófum hefjast 3. september.', næstkojriandi,' \ iL;
Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og nám-
skeiðsgjöld kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja.
En námskeiðsgjöld í inntökuprófsgreinum er kr. 150,00
fyrir hvora grein.
Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja
fram prófvottorð frá fyrri skóla.
SKÓLASTJÓRI.
Naíóríki sfyðp nýlenMógyn
Porfágala í Afríkti
NEW YORK — Sú nefnd Sam-
einuðu þjóðanna sem fjallar um
nýlendumá! liefur skorað á alls-
herjarþingið að gera allt sem
í valdi samtakanna stendur til
að knýja Portúgal itil að viður-
keuna sjá’fstæði Mozambique.
Tóif nefndarmenn greididu at-
kvæði með camþykkt þessari en
fjórir gegn. Bæði Bandaríkin og
Bretland igreiddu atíkvæði gegn
samþykktinni. Sögðu fulltrúar
þessara ríkja að isamþykktin
„þjónaði ekki hagsmunum íbú-
anna í Mozambique."
Er þar með orðið ljóst að
bandamenn Portúgala í Atlanz-
haí’sbandaiaginu hyggjast ekki
samþykkja neinar aðgerðir gegn
kúoun Portúgala né hætta að
Feröafélag íslands. Ferð á laug-
ardag. 5 daga ferð til Veiðivatna,
Hraunvatna og Tungnaárbotna. 5
IV2 dags ferðir. Hagavatn, Hvera-
vellir, Hrafntinnusker, Þórsmörk
og Landmannalaugar. — Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins, símar
19533 og 11798.
!áta þeim í té vopn til að berja
niður frelsisbaráttu nýlendu-
þjóðanna.
Brezka blaðið The Guardian
'hefur bent á það að með afstöðu
sinni til MozatmbiquejmáLsins
hafi Bretar spillt fyrir sér í
Afriku.
Jaðarsmótið verður um
næstu Iielgi
Islenzkir Ungtemplarar halda
fimmta mót sitt að Jaðri um
næstu helgi, en þing samtakanna
hefst þar á föstudagskvöld.
Tjaldbúðir munu verða að Jaðri
um helgina og verður tjaldbúða-
svæðið fióðiýst.
Jaðarmótið verður sett á laug-
ardag. Efnt verður til guðsþjón-
ustu kl. 2 30 og útiskemmtun
hefst kl. 4. þá verður einnig í-
þróttakeppni. Mótinu lýkur með
1 kvöldvöku á sunnu.dagskvöld.
Dansað verður bæði kvöldin og
mun ÓM og Agnes leika og
syngja.
g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. ágúst 1962