Þjóðviljinn - 16.08.1962, Síða 10
Framhald af 1. síðu
■hefði leitt í ljós að ails engin
ástseða væri til að óttast um
heilsu geiimfaranna eftir ferð-
ína.
Varaformaður sovézku vís-
índaakademiunnar. Alexander
Toptséff, saaði í viðtali við
Tass, að geimfararnir heíðu ver- 1
íð í essinu sínu úti í aeimnum. |
Hann lagði sérstaka áherzlu á
mikilvægi iþess að tekizt hefði
með ágætum að ihalda uPPÍ fjar-
skiptisambandi miili igeimfar-
anna og myndi 'bað auðvelda
lausn vandamála i sambandi við
fjarskipti við geimrannsókna-
stöðvar sem sendar væru til
annarra plánetna. Umhverfi
jarðar allt upp í 300 km er ekki
lengur óþekkt tcmarúm heldur
geysilegt rannisóknasvið, sagði
hann.
A-þýzkur landa-
mæravörður skot-
inn til bana
-BERLÍN 15 8 — Austu.rþýzka
fréttastofan ADN staðfesti . í dag
að austurþýzkur landamæra-
vörður, Rudi Anstadt höfuðsmað-
ur, hefði verið skotinn til bana
þegar í hart sló á þriðjudaginn
milli varða beggja vegna landa-
maeranna skammt frá Kassel i
Vestur-Þýzkalandi. Vesturþýzkur
liðsforingi og tveir landamæra-
verðir aðrir höfðu farið austur
yfir landamærin og sinntu ekki
aðvörunarskotum, en svöruðu
með því að hefja skothríð sjálfir.
Sjálfsmorísdda
í Bandaríkjunum
NEW YORK 15/8 — Sjálfsmorð
Marilyn Monroe fyrir t’m dög-
um er talin sennileg orsök þess
að aldrei hafa fleiri framið
sjálfsmorð í New York á ein-
um degi en á sunnudaginn var,
en þá sviptu ellefu borgarbúar
sig iífi. Á það er bent að svip-
uð sjálfsmorðsalda hafi gengið
yfir í Bandaríkjunum eftir að
kvikmyndaleikkonan Carole
Landis stytti sér aldur árið 1948.
Framhald af 12. síðu.
fiskmálum, nema futltrúar
Norðurlandi hefðu þar hönd
i bagga frá upphafi og átti
1 ráðherrann þar greinilega við
1 þá ákvörðun sexveldanna í
Efnahagsbandalagi Evrópu að
fastákveða slíka stefnu fyrir
RÓM 15/8 — Fjögurra daga
sveinbarn lézt í Róm í gær
vegna vansköpunar af völdum
lyfsins thalidomids sem móðir
þess hafði neytt meðan hún gekk
með það.
Almenna
Faste'gnasakn
Höfum til sölu íbúðir af ýms-
um stærðum.
Einnig kaupendur að íbúðum
og húsum.
Komið og reynið viðskiptin.
Almenna
Fasteignasakn
Laugavegi 133 I. hæð —
Sími 20595.
Verða hylltir í Moskvu
Moskvu'búar bíða þess nú með
óþreyju að fá að hyll.a hetjur
sínar, en búizt er við að geim-
fararnir ko-mi bangað á föstu-
dag eða laugardag. Þegar er
tekið að undirbúa komu þeirra
þangað og má telia vist að þeir
fái ekki cveglegri móttökur en
þeir Gagarín og Títoff í fyrra.
Sovétríkin ráðc
FrEirr.ihald af 1. síðu.
saeði forseti.nn, og svipaðar
kveðjur bárust frá flestum lönd-
um heims.
Bandaríkjamenn bíta é jaxlinn
Það er samdóma álit lang-
flestra sérfræðinga að Sovétrík-
in hafi enn einu sinni sannað
yfirburði sína yfir Bandaríkja-
menn í geimrannsóknum. Aðrar
raddir heyrast þó í Bandaríkj-
unum sjálfu.m. Að vísu hefur
öllu.m starfsmönnum bandarísku
geimferðastofnunarinnar verið
bannað að láta í ljós álit sitt á
vísindalegum árangri sovézka
geimflugsihs. en formaður henn-
ar, James Webb, sagðist þó enn
vera þeirrar skoðunar að Banda-
ríkjamenn myndu verða fyrstir
t’.l að senda mann til tunglsins.
Fáir mu.nu verða til að taka und-
ir það nú.
Kveðja Kínverja
Forystu.menn kínverskra komm-
únista láta í kveðju sinni til scv-
ézkra leiðtoga í ljós fögnuð kín-
versku þjóðarinnar yfir hinu
mikla afreki, sem hafi enn einu
sinni sýnt heiminum fram á vald
og yfirburði hins sósíalistíska
hluta heims. í skeyti frá Castro,
forsætisráðherra Kúbu, er tekið
í sama streng.
STOKKHÓLMI 15 8 — Þegar
fréttin um hina velheppnuðu
Iendingu sovézku geimfaranna
barst stærðfræðiþinginu sem hér
hófst í dag, kepptust hinir mörgu
fulltrúar að óska sovézkum fé-
Iögum sínum til hamingju með
þetta mikla afrek sovézkra vís-
inda.
Þetta er fjölmennasta vísinda-
ráðstefna sem nokkru sinni hef-
6 hermenn biðu bana
LANDSBERG 15/8 — Sex vestur-
þýzkir hermenn biðu bana þegar
bíll þeirra ók á tré við þjóðveg-
inn nálægt Landsberg í dag.
' ur verið haldin í Stokkhólmi
| og sækja hana meira en 2.000
stærðfræðingar frá fjölda landa.
Fjölmennastir eru Bandaríkja-
menn, eða um 700, þá Bretar,
um 300 og síðan sovézkir stærð-
fræðingar. sem eru 70 talsins.
Gústav konungur Adolf var
viðstaddur setningarathöfnina og
afhenti tveim fulltrúum, sænsk-
um og bandarískum stærðfræð-
ingi, Fields-orðuna, en henni
hefur verið úthlutað á öllum
alþjóðlegum stærðfræðiþingum
síðan 1936.
Margar greinar stærðfræðivís-
inda verða ræddar á ráðstefn-
unni næstu viku, m.a. ýmis at-
riði varðandi rafeindaheila, enn-
fremu.r stærðfræðikennsla á hin-
um ýmsu stigum. Gerð verður
grein fyrir niðurstöðum síðustu
stærðfræðirannsókna í 76 er-
indum.
eyjunni stóru við austurströnd
Nýja lýðveldið á Madagaskar,
Afríku, hé’.t nýlega hátíðlegan
þjóðhátíðardag |sinn. Meðal þátt.
takenda var að sjáifsögðu for-
seti Iamdsins Philibert Tsiranana,
seim fór úr heiðurssæti sínu og
settist meðal mannfjöldans;
hann sést hér fremst á mynd-
inni.
Fjérsr srusla-
þotur fórusi
MELBORNE 15/8 — Sex ástralsk-
i.r flugmenn létu lífið þegar
fjórar orustuþotur a£ Vampire- |
gerð hröpuðu til jarðar nálægt t
East Sale í Ástralíu £ dag. Flug- ;
mennirnir voru að sýna listir
sínar í loftinu þegar þotur þeirra
sem flugu þétt saman rákust
hver á aðra.
Montgomary
Framhald af 1. síðu.
vöktu mikla athygli og gerðu
einkum blöð Beaverbrooks lá-
varðar sér mikinn mat úr þeim,
en 'hann er einn harðskeyttasti
andstæðingur brezkrar aðildar.
Síðan gaf þó einkaritari Churc-
hvlls, Montague Brown, út til-
kyn.ningu þar sem borið er á
móti því að Churchill hafi við-
ihaft þau ummæli sem Montgom-
ery hafði eftir honum. Vísað
var til bréfs sem Churchill skrif-
aði ií fyrra kjósendum sínum um
þetta mál, og tekið fram að hann
hafi í rauninni verið frumkvöð-
ull evrópskrar samvinnu eftir
•stríðið.
Annar af leiðtogum Breta á
stríðsárunum og fyrst eftir stríð-
ið. Attlee lávarður, birtir hins
vegar bréf í Guardian í dag, þar
sem hann ítrekar eindregna
andstöðu sína gegn aðild Breta,
minnir á að tvær þeirra þjóða
sem mestu ráða í bandalaginu
hafi verið fjandmenn Breta í
stníðinu, en hinar hafi þeir leyst
undan okinu með ærnum fórn-
um og hann varar landa sína
við því að binda trúss sitt við
ríki eins og Vestur-Þýzkaland,
Frakkland og ítalíu þar sem
stjórnmáiaþróunin þokist stöð-
ugt í einræðisátt.
Hinn 26. júlí 1953 réðust 150
ungir Kúbumenn undir foi'ystu
manns að nafni Fidel Castro á
eitt vígi Batista einræðisherra,
Moncada við Santiago. Þar með
hófst byltingin á Kúbu. Að vísu
barði Batista uppreisnina niður
með harðri hendi og hneppti
marga ungu mannanna í fangelsi.
En nú var frelsishreyfingin hafin
meðal þjóðarinnar cg árið 1955
neyddist einræðisherrann til að
láta andstæðinga sína lausa.
Myndin hér að ofan er tekin
16. maí 1955. Fidel Castro (þá var
hann aðeins með lítið yfirskegg)
er ákaflega fagnað utan fangels-
ismúranna. Sigursæl bylting
hafði náð mikilvægum áfanga —
unnt var að leggja af stað til
þess næsta.
Kjartan Ó. Bjarnason er nú
að hefja sýningarferð um landið
og mun sýna fyrst á Vestfjörð-
um.
Að þessu sinni sýnir Kjartan
sem aðalmynd „Islenzk börn að
leik og starfi til 'sjávar og
sveita“. Segir myndatökumaður-
inn að þetta sé ef til vill ein af
hans beztu kvikmyndum. Hún er
tekin víðsvegar á landinu, til
sjávar og sveita, og m.a. komið
á mörg barnaheimili.
Þá sýnir Kjartan 0. Bjarnascn
allmargar kvikmyndir aðrar.
Meðal þei.rra eru myndir frá síð-
éasta skíðalandsmóti, sem háð var
á Aku.reyri um páskana, myndir
frá Holmenkollen-keppninni og
heimsmeistaramóti skíðamanna í
Zakopane í Póllandi. Myndir eru
frá landsleik íslands og Noregs
í knattspyrnu og úrslitaleik
Brasilíu og Svíþjóðar í næstsíð-
ustu heimsmeistarakeppni. Þá er
mynd frá leik FH og Esslingen,
þýzka handknattieiksl’ðsins, og
mynd frá skátamótinu á Þing-
vöLLum. Enníremur eru eldri
'myndir frá þjóðhátíðum í Vest-
mannaeyjum og hátíðahöldum í
Reykjavík 17. júní, myndir af
kappreiðum og keppni í list-
hlaupi á skautum.
|2 Q J — ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagur 16. ágúst 1962