Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 1
Uppeldi ÖTTA og HRYLLINGS OPNA Austur-Berlfn Embœtti her- ndmsstjórans GERÐARDÓMURINN OG SÍLDVEIÐISIÓMENN Gerðardónislög Emils Jóns- sonar, sjávarútvegsmálaráð- herra, liaía vakið mikla andúð og reiði síldveiðisjómanna. Hefur mótmælum rignt yfir ráðherrann, frá því er úr- skurður gerðardómsins um kjör sjómanna var birtur. Þjóð- viljanum er kunnugt um á- hafnir 83 báta, sem sent hafa Emil mótmæli súi af þessum sökum, en láta mun nærri að á þessum bátum séu 1050— 1100 manns. Stjórn LÍÚ tók þegar upp hanzkann fyrir formann AI- þýðuflokksins og birti opin- berlega útreikninga um há- sctahlut á þeim 12 bátum, sem fyrst sendu ráðherranum mót- mæli. En þrátt fyrir margend- urteknar áskoranir hefur LÍÚ ekki fengizt til þess að birta sambærilegar tölur um hlut útgerðarmanna. Á þriðju síðu blaðsins í dag eru birtir út- reikuingar, sem sýna hlut út- geröarinnar af aflaverðmæti bátanna 12, sem fyrst mót- mæltu. A HJOLINU I GOÐA VEÐRINU Talsmenn ríkisstjórna vestur- véldanna segja að ' iþessi ráð- stöfun ihafi ekki korriið iþeim á óvart. Sovétstjórnin hefur fyrir alliöngu lagt til að stórveldin hætti hernámsstjórn sinni í allri Berlín end,a sé slíkt lík- legt til að minnka spennuna í borginni. Stjórnir vesturveld- anna . lýsa því jafnframt yfir að þær muni alls ekki láta af her- stjórn sinni í Berlín. en fyrir- sjáan.legt sé að framvegis geti ferðir hernámsiiða vesturveld- anna til Austur-Berlínar orðið torveldari, þar ,sem vesturveld- in neita að eiga samskipti við austunþýzk yfirvöld varðandi .*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sýður upp úr ó Spóni MADRID 22/8 — Spænsk stjórnarvöld lokuðu í dag enn i einni kolanámu. Eru þá orðn- ■ ir um 5000 verkamenn sem ýmist eru í verkfalii eða unnu við námur, sem ríkisstjórnin hefur látið loka. Héraðsstjórinn í Asturias- héraði lét loka .Soton-námun- um við Oviedo. Verkamenn höfðu af ásettu ráði minnkaö vinnuafköstin til að leggja á- herzlu á kröfur sínar um bætt kjör. 1 námu þessari unnu 1310 menn. Sl. laugardag gerði fjöldi námamanna verkfaM o.g krafð- ist þess að þurfa e’kki að vinna nema hálfan laugardag- inn. Stjórnarvöldin svöruðu með því að loka mörgum nám- um, og hugðust svelta verka- mennina. Aðrir námamenn tóku þá að fara sér hægt við vinnuna til. að sýna stuðning við stéttarbræður sína. Mikil ólga hefur verið með- al spænskra námamanna, einkum á Norður-Spáni, lengi undanfarið. Virðist. andú.ðin á fasistastjórn Francos fara stöð- ugt vaxandi. slíkar ferðir. Ráðstöfun Sovét- stjórnarinnar þýðir annars enga skerðingu á rétti hernámsliða vesturvéidanna til ferða um A- Berlín. Stríðsleifar fjarlægðar í opimberri tiikynningu um af- nám herstjórnarembættisins seg- ir, að þessi ákvörðun ,sé i sam- rærni við þá einörðu stefnu Sovétstjórnarinnar að fjarlægj-a síðustu leifar heimsstyrjaldar- innar og vinna að þwí að gerð- ur verði friðarsamningur við Þýzkáland og að ástandinu i Vestur-Berlín verði komið í eðlilegt horf. Þá segir í yfirlýsingunni, að herstjórnir vesturveldanna í Vestur-Berlín, sem raunveru- iega hafi verið breytt í NATO- Framhald á 12. síðu Síldveiðin Góðar veiðihorfur eru d miðunum nyrðra og eystra ^ Hún var á ferð á reið- hjólinu sínu í góða veðr- inu og stanzaði rétt sem snöggvast meðan ljós- myndarinn tók af henni myndina (Ljósm. Þjv. A.K.) . Síððegis í gær átti Þjóðviljinn stutt tal við JaUob Jakobsson fiskifræðing á Ægi, er þá var staúdur um 50 mílur norður af ' Langanesi. Sagði hann, að Ægir hefði fundið síld i'yrir 3 dögum j noröur af Langanesi og hcfðu , báltarnir kornið á miðin .í fyrra- kvöid og fengu 10 bátar ágæta, ' veiði þarna í fyrrinótt, flestir ! fullfermi. I Síldi.n fyrir Norðurlandi er : venjulega dreifð á nóttunni en að þessu si.nni rann hún saman í toríur. í gær var kominn stór floti á miðin og bátarnir að kasta. Fengu talsvert margir ail- góða veiði en þó var hún mis- jöfn. Sildín er einnig nokkuð misjöfn, sagði Jakob. " sum góö en önnur dálítið blcnduð. Þá sagði Jakob, að Fanney | slóðum er Ægir fann síldina í væri á veslursvæðinu og hefði j gærkvöld, um 50 sjömílur út af oröið þar vör síldar. Varð þess j Langanesi og síðan kl. 8 í rnorg- vart fyrir viku til 10 dögum, að straumbreytingár voru að verða á vestursvæðinu og líkur fyrir -veiði. Hefur Fanney verið að fylgjast með því síðan og er Banatilrœði I við í un hafa 30 skip fengið afla. Sem dæmi um aflann má geta þess, tvö skip. Leifur Eiríksson og Ás- 1 j kéll, kérriu inn með síld í dag og eru -nu í kvöld búin aö fá aftur í síldin nú byrjuð að ganga þang- ■ sig io mílum nær landi að þessu j að en ekkert hafði enn verið veitt þar í gær. Pétur Thorstei.nsson heiur ver- ið að leita síjdar fvrir austan cg fann ága-?ta síld um helgina djúpt úti í hafi og féngu bátarnir þar sinni. Allur flotinn- er kominn á : þessar ■ slóðir, en þoka hefuiþj hamláð nokkuð veiðum í dag. ■ j Rétt, í 'þessú v-ar yb. Hrafn Svein- ■ bjarnarson að tilkýnna komu j rína til Þórshafnar í fyrramálið, : góða veiði þar lil fór áð Qjœla ■ [i.mintijdag, með 300 mál síldar. eftir helgina. 1 gær var komið gott veöu.r á miðunum en svarta ! boka var á og tefur hún veiðina. I Raufarhöfn kl. 11 í gærkvöld —! I Talsverð veiði var í nótt á þeim i Frá miðnælti sl. til þessa tíma hafa eftirtaJin skip landað hjá rildarverksmiðjunm hér á Rauf- Fraiphald á. 10. síðu, PARÍS 22/8 — De Gaulle • Frakklandsforseta var sýnt j banatilræði í kvöld, en tilræð- : ið mi.stókst. Forsetinn var á * ferð í fcíl aínum við ViT.acou- : m blay skammt frá París. Var ; þá öðrum bíl ekið fram með j bíl íorsetans og skotið þrem * hryðjum úr vélbyssu að for- j setanum. Forsetann sakaði : ekki, en tveir lífvarða hans j særðust lítillega. Kúlnaregnið j hæfði hjól forsetabílsins en j þau. eru úr skotheldu efni. og j gat hann haltíið áfi'am. BERLIN 22/8 — Sovétstjómin tilkynnti í dag, að embætti sovézka borgarherstjórans í Berlín hefði verið lagt niður og verkefni hans hefðu verið fal- in sovézku yfirherstjórninni í Austur-Þýzkalandi. Talið er líklegt, að þessi ráðstöfun sé undanfari sérstaks friðarsamnings Sovétríkjanna við Aust- ur-Þýzkaland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.