Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 7
plÓÐVlUINN Otgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalitstaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: fvar H. Jónsson, Jón Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit- stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði. Er neytendum tjón að fiskútflutningi? jyjeð hverjum degi verður augljósara að það er ekki út í bláinn sem Þjóðviljinn hefur talið sennilegt, að hinir erlendu vinir og bandamenn núverandi aft- urhaldsstjórnar á íslandi hafi skipað íslensíkum stjórn- arvöldum að eyðileggja með öllu hin, mikilvægu austur- viðskipti íslendinga. Áróður stjórnarblaðanna tekur nú á sig svo fáránlegar myndir að öllum má skiljast að til slíks er ekki gripið nema þegar menn flytja mál gegn heilbrigðri skynsemi sinni og betri vitund. Það gæti maður t.d. auðveldlega ætlað með Alþýðuíblaðið í gær, svo óihemjulegur er áróðursbægslagangur blaðsins, svo bersýnilega er geng.ið á snið við sæmileg rök og heilbrigða skynsemi að þess munu fá dæmi. Hér ber allt að sama brunni: Stjórnarblöðunum hefur verið fyrirskipað að gera „harða hríð“ að austurvið- skiptunum eins og það var orðað í Morgunblaðinu, í iþví iskyni að eyðileggja þau viðskipti. Það er óskyn- samleg og óþjóðholl iðja. ¥ þessum „hörðu hríðum“ stjórnarblaðanna að austur- viðskiptunum ræða þau eingöngu um innflutning- inn, rétt eins og íslendingum sé tryggður um alla framtíð óþrotlegur forði erlends gjaldeyris án þess að þeir flytji nokkurn fiskugga út! Það er fullyrt að ís- lendingum hafi ekki einungis verið það einskis virði, heldur hafi þjóðin beðið af því stórtjón, að geysimikía markaði hefur tekizt að vinna með austurviðskiptun- um fyrir aðalútflutningsvörur íslendinga, markaði sem hvergi hafa fundizt annars staðar. Með þessu mótí tókst Isléhdingum að selja útflutningsáfufðir sem annars hefðu ekki verið framleiddar fyrir hundruð milljónir ikróna. Með þessu móti hefur verið hægt að láta fiski- skigaflota landsmanna starfa og eflast og halda tugum frystihúsa og siíldarsöltunarstöðva gangandi, veita þús- undum íslenzks verkafólks vinnu, sem annars hefði verið af skornum skammti. Hefur þjóðin beðið stór- kostlegt tjón af þessum útflutningi? Hvað skyldu sjó- mennirnir og vinnandi fólk í fiskiðnaðinum hafa um það’ að segja? jpáránlegustu skrifin mega þó heita í leiðará Alþýðu- blaðsins í gær, þegar einmitt blað þess flokks, sein liggur niú hundflatur undir íhaMinu og fylgir því og gefur því þingmeirihluta til svívirðilegustu árása á lífskjör alþýðunnar, þykist ætla að afsaka þjónkun sína við Iþau erlendu máttarvöld. niú,rhei,ruía áð', íslendingar hætti austurviðskiptUnum, 'méð' því að -í þeim stangist hagsmunir og sjónafmið, „Jbjgg bfeiða..\ fjölda íslendinga, sem eru fyrst og fremát* neytehdu'r og hinna fáu stóru sem stjóma útflutningsframleiðsl- unni.“ Og fullt vandlætingar segir þetta „alþýðublað“ að „kommúnistar“ „hafi hiklaust tekið afstöðu með framleiðendum, með kapítalistum landsins, gegn al- þýðunni, gegn neytendum. Þetta er furðuleg afstáða af floklki sem telur sig verkalýðsflokk,“ og svo fram- vegis með élíka gáfulegheitum. Hér er flutt, að lík- indum í fyrsta sinni á íslandi, sú kenning, að það séu hagsmunir fárra kapítalista eingöngu að Íslendingar igeti flutt út fiskafurðir, „hinum breiða fjölda“, eins • og ritstjórinn orðar það, komi slíkt ekkert við, hags- munir fjöldans séu allir bundnir innflutningnum! Mun hverjum manni virt til vorkunnar þó hann fári ekki langt út í umræður um slíka hagspekiA ’ "JU' ll/forgunblaðið ræt undir og dásamar „frelsið“ í .v.ið- dkiptunum. Hvers vegna héfur núverandi ríkis- stjóm 'ékki komið þessu frelsi á? Hvers 'vegná héfur ekki útfíutningsverzlunin vefið gefin frjáls? Neí, frelsi er það ekki sem vakir fyrir stjórnarflokkunum og erlendum húsbændum þeirra, heldur andstæða. frels- isins, — ófrelsi og fjötrar Efnahagsbandadagsins, inn- limun íslands og endalok sjálfstæðis íslenzku þjóðar- ínnar. s. Uppeldi ÓTTA HRYLLIN6S í mánuði hverjum koma út ca. 90 milljónir af myndasöguheftum í Bandaríkjunum. Hvert er í rauninni innihald þessara blaða? Hver eða hverjir ákveða, hvað í þeim birtist? Og hvaða áhrif hafa þau á börnin, sem lesa þau? Banda- rískur sálfræðingur hefur hugleitt þessar spurningar, og mörgum mun verða ónotalega við um árangurinn af rannsóknum hans í þess- ari grein. Effir Förk Haxthausen GÓÐUR og föðurlandsdyggur Bandaríkjamaður var af ríkis- stjórn lands sins kallaður tii „sérstaks starfs“. í skrifstofu einni í Pentagon, þar sem á dyrunum stóð letrað Rann- sóknastofnr ríkisins, var hann ■kynntur fyrir vísindamanni, sem gerði 'honum grein fyrir nýjasta leynivopninu. „Þetta vopn“, mælti hann, ,,er hættu- legra en kjarnorkusprengjan. í smásprautunni Iþafn'a • erti sýklar, sem nægja til áð steirí- drepa alja íbúa New York- borgar“ — Maðurinn fór heim til sín »g sagði konunni sinni frá Iþví, að Bandaríkin væru að undirbúa sýklastyrjöld. Hann sýndi henni bók, sem vís- indamaðurinn hafði fengið hon- um; á titilsíðunni stóð letrað stórum stöfum: SÝKLAHERN- AÐUR. — Skömmu síðar var hann sendur til Afííku í þeim leynilegu erindagerðum að gera tilraunir með sýklalhernað á íhiruum innfæddu. 'Þessi saga er ekki búin til af kínverskum kommúnistum. Hana gaf að lesa í bandarisku myndasöguhefti Ihanda börn- um, nokkrum mánuðum eftir að fyrst hafði heyrzt orðrómur um nlotkun sýkla í Kóreustríð- inu. 90 milljónir eintaka Ekkert sæmilegt dagb’að og ekkert timarit með snefil af isjálfsvirðingu gæti leyft sér að birta slíka sögu einmitt eins og á stóð. En myndasögublað" gat leyft sér það, þvi að enginh tekur siíkt iesmál alvarlega eða hugsar út i að kynna sér, hvað felst að baki hinum lit- skrýddu forsiíðum þess. Að minnsta kos'ti eru þeir fáir. sem það gera. En einn af hinum fáu. sem taka þetta vandamál alvar,legum tökum, er bandaríski sálfræðingur.inn Fredrick Wertham, sem er for- stjóri oninlbers sjúkrshúss i New York fyrir börn. er beðið ihafa uppe'disiegt tión 'af um- hverfi sínu, en ih£mn hefur undanfarin 15—20 ár revnt að sýna fram á hvílík geysiáhrif lestur myndasagnablaðanna ihefur á þro°ka og siðferðisvit- und barna.. í nýútkominni. bók, „The 'seduction of tþé Inno- cenÚ' ■ (Afvegaíeiðsiá sákleys- ingiannal. skýrir hannArá þVi með áherz'ur'kum >' áémum. ‘dæmu.m, Ihvað það sé, sem siík blöð bjóða hinum úngy les- endum. ihver áhrif þau hafi og hvaða öfl standi þeim að baki. Lauslega áætlað koma út h. u. b. 90 miiljónir eintaka myndasagnahefta mánaðarlega. Hvert, 'einstakt hefti er selt mörgum sinnum, og fer þannig frá ■ einvc I þarninu til annars, stundum gegnum sérstakar sölumiðláhirp' sem einungis verzla með síik blöð. Dr. Werthám:'itefur haft starfis- imenn í þjónustu sinni með spumingaeyðublöð, og af þeim skýrslum má ráða, að börn lesa - áð, meðaltali milli 15 og 25 myndahefti hverja viku. Sum lesa að sjálfsögðu færri, en Wertham kemur með dæmi um iböm, sem lesa milli 95 og 100 héfti vikulega. En þótt maður léti nú nmgia að nefna töluna, 15, er það aúgljóst miál, að ekki er sama hvað í slíku lesefni stendur, lesmáli sem að svo miklu leyti er þáttur í daglegu lífi barnanna. Sagan um leynistarfsmann- inn, sem gera átti- tilraunina með sýklahernað á afríkönsk- um svértingjum, er í rauninni ágætt dæmi um inniihald myndasagnanna, þ.e.a.s. þegar þær birtast í hinum sérstöku glans-iheftum. Myndasögur dag- blaða og vikubláða eru nær undantekningar’.aust af öðrum tpga, þvi að þsef fara gegnum j úkveðna f lággnhrksgagnrýni á ritstjórnarskrifstofunum. Börn og ungiingar í Bandaríkjunum temja sér snemma ofbeldi það og afbrotahneigð, sem fyrir þeim er höfð í myndasagnaheftum, kvikmyndum og sjónvarpi. Rang- snúin hetiudýrkun leiðir unglingana inn á glæpabraut- ir og tala ungra afbrotamanna eykst hröðum skrefum. Mannhatur og hetju- dýrkun vik frá þessari reglu er' not- 'að sem 'átyllá til athlægis, fyr- ir’.itriingar Jéðá meðaumkvunar. Það iem gérist, er ein’att í beinríi mótsögn við öll náttúru- lögm'ál' og almerífta héilbrigða skýnsemi. Víða gætir kynþátta- h'áturs, ■ og :-aillr útlendingar. • (illá til háfðar persónur méð r gyðinglegt eða s itálskt útlit,; negrar með apa’.eg andlit oS ■ vöxt; ■ grængulir Kínverjar og ýmsir aðrir,''teikn’aðir með ó- hugnanlegúm litum og línum) eru látnir vera áfibrotamenn. Freklega afklæddu 'kvenfólki er imiáþyrririt og það teiknað í stellingum, sem greinilega leiða v hugann" til ho'.dlegra samfara. Hin éndurtekna ’frásögn óg lýs- ing á kvenfólki',- sem rriisþyrmt er af karimönnum. getur ekki annað en alið ihjá - börnunum rangar hugmyndir • um,; ’og af- ■ stöðu til, lá'stálifsins , síðar á • ævinni". . Efni bandarískra i myudasögu- blaða er' ágætlega lýst í eft- irfarándi ummælum dr. Reeds, sem er yfirlæknir geðveikrá- ihæ’.is á vegum McGiil-háskól- ans. — Hanri ségir: „Ofibeldi og og skefjalaús kraftbeiting ér hið eiláfa inniihald og um- ræðuefni. Ékki eiriungis of- beldi gegn öðrum, heldur einn- ig undirstrikað í beim ótrúieg- ustu ‘hiutuxri, sem söguhetjur af; báðum kynjum eru látnar vera toæfar til að frarríkvæma. Karl- og kvenlhetjur eru vöðvastælt-’ ar í slíkum rnæli, að nálgast viðurstyggð, ög sérhvert frá- ; . . ý . - * : " ?■_ ‘ .. ' Omennskar rt ii ■\ Svo tekin séu upp orð eins af : hinurn ' úngu - ög. ómótuðu sjúklingum'. dr,-: Werfhams;. . „Þegar einlhver . maður ikemur og býður stúlku. út með sér, endar það. a,lltaf með 'morði“.i .‘•Arinar hef-ur éagk' j.Stúndum i drepúr’ maðurinrí -stúlkuna; , hann kyrkir hana eða ; hann skýtur 'hana. Stúndum þyrlar - thann -/.ljenni' eitur. í. eiríu af iheftunum,' sem* ég á, er það venjan að rnaðurinn • reki þær ' í gegh. iStúlkurnar reka ekki einSí.oft. í, 'gegn; þær eru oft- ast rekn-ar í gegn sjálfar“. Og , fimm ára drengur, sem hafði verið að leik ásamt nókkru » eldri’ félaga sínum á neðri hæð- inni> kom upp'til móður sinnar með öndina í hálsinum og ■ skýr.ði. kpnupni frá því, að leik- i félagipn yæri þúinn að ber- hátta vngri systur sína. „Og mamrr.a", sagði hann æstur, „ihvað he’durðu, að hann muni gera við'. hana, — kyrkja hana. ha?‘‘ „Giæpir ..þorga .sig ekki“ stendur -ietrað á- fremstu síðu sumfa þessara b'.aða, sem á þennanshátt -halda. 'að Þau hafi hvítþyegið ;sig . siðferðilega. En bæði er það, að orðið GLÆPIR sáendur með ofsalegum, litríík- um Ixjkstöfum. en borga sig ekkj meðimjög smáu letri; auk þess er siðferðið á bak við iþessa setningu harla bágborið. — Glæpir eru nefnilega ekki óhæfir fyrir þá sök, að þeir borga< sig ,-ekki. heldur eru þeir það' vegná’þesS, að þeir eru öðrum ti) tjóns. Myndasaéríáblöðin fjall'a af einstakri nák.væmni um sér- hverja tegund og aðferð af- ■brota„- sem mönnum getur hug- kvæmzt að ■ fremja hver í ann- ars garð. -í meirihluta blað- . anna ,eru: í táuninni engar hetj- ur, 1 aðeins afibrotamenn og fómarlömb þeirrá. Sparkað er . í ihöfuðið á fólki, augum þess - krækt út, tungan skorin úr þwí, það er rekið í gegn og i skotið, þvi er drekkt og það - er hengt, auk ánnarra mis- þyrminga.' Háifstripaðar stúik- ur eru hengdar; i ibúðum, sOm eru yfirfullar af silkipúðum og þykkum fortjöldum. gefur að líta dauðastriið þeirra á fjölda nærtekinna mynda. Hengdir ■menn eru lagðir í ískalt kalk 'og risa síðar upp úr gröfinni, hálfrotnaðir, pg æða um göt- urnar til að myrða lögreglu- þjóna í hefndarskyni.. Geðbil- aðir læknar ráðast á stúlkur, einar á ferli að nætuylagi, og skera af þeim handleggi eða fætur; aðrir fjötra þær ofan á skurðarborð og dæla úr þeim öl!u blóðinir. Dýrkun óe&lis Enginn tekur sér nokkru sinni nokkuð skynsamlegt fyrir ihendur; pnginn :-er sáptfanginn eða sturídar heiða'rlegt ’starf; sögupersórýiir ... uþp ..til hópa hugsa fýrsf -og • frernst um dauða, lemstranir og eins skjót- an sigur & aúdStæðipgnum og hægt er. Ef hetjur koma fram á sviðið, eru þær ofurmenni með Htinn. andlegan þroska pg gifurlegt Jíkamsþrek; þeir eru tákn hins ofþroskaða . tækni- heims, sem gengur í .þeirri dul. að sérhvern vanda sé hægt að leysa með kjarnorku o.g ann-r ars kon.ar ofbe’disvélmenningU;... Ofurmenni þessi koma . ai’.taf fram í einkenmsbúningi, harla fjarstæðúkenndum í sniði, og nokkur .þeirra hafa sérstaka hómúsexúala afstöðu og sam- iband við.;,sér yngri .rrienn, sem fylgja iþeim ætið eftir í öllum þeirra ævintýrum, . klæddir isams konar einkennisbúningi. Dr. Wertham birtir gott og nákvæmt dæmi þess í bók sinni, sem greinilega lýsir því, hvernig margar ofurmennis- Ihetjur glæða Ihómósexúalan ihugsanagang, ef þær þá ekki beiníinis skapa .sikar hugmynd- ir hjá börnum og ung’.ingum, sem annar.s hefðu e.t.v. aldrei ihneigzt í þá iátt. í einni þannig myndasögu kemur fram ofur- menni eitt, er nefnist Bruce Batman og býr með ungum skjólstæðing .sínum, Robin. Þeta er ein af sárafáum sögum, þar sem fvrir kemur viðfel'ld- ið heimiiisHíf Qg samsvarandi friðsamleg fyrirbæri eð.a á- stand; þ.e.a.s. í borgara’.egu lífi þeirra, þegar Robin og hinn eldri vinur hans, Bruce, sitja að ihinum geysiríkulega morg- unverði við glæsilega búið borð með blómum; ellegar Bruce liggur endilangur á legu- bekknum en Roibin hallar sér að læri hans og hugsar: „Hv.að ér það, sem getur amað að Bruce? Hann hefur elkki verið eins og hann á að sér í mar.ga daga. . .“ Einnig kem- ur það fyrir, að þessir tveir fara saman á veitingahús, og á einni myndinni sést, hvar Bruce stiígur dans við glæsi- lega stúlku. sem ekki leynir aðdáun siuni á hon.um, en Robin situr álengdar brosandi og hugsar: „Ég veit, að mér er ó- •hætt að treysta Bruce“. Við hetjudáðirnar eru þeir Bruce og Robin klæddir nærskornum peysum og þröngum mittis- . skýlum. ViStœk áhrif Margir teiknarar hafa skýrt dr. Wertham frá þvi, að fyr- irtækin, sem þeir vinn.a fyrir, eigi sérstakar spjaldskrár, þar sem einstakar o.g einkar at- hyglisverðiar teikningar séu geymdar, niðurraðaðar eftir efni, til sölu handa fullorðnum kaupendum með óvenjulegar kynferðistilhneigingar. Það merkilega er. að mikið er gefið út ,af ólöglegum klámmynda- .sagnaheftum í Bandaríkjunum, og .— að þung refsing liggtur. við að selja eða eiga slík blöð. Klámmyndirnar takmarkast þó mest við lýsingar á yfirmáta vel þroskuðum kynfærum, sam- förum í furðulegustu steliing- um, auk alls konar meira og minna vandlega teiknuðum lýs- ingum á ástiaratlotum; það eru með öðrum orðum myndir, sem koma riianni fyrir sjónir sem mik’u skaðlausari og hreinlegri en, hin opiniberlega leyfðu og viðurkenndu myndasagnablöð, sem velta sér upp úr lýsingum á kvalafýsn og óiheilbrigðri kynnautn. En með teiknimyndaheftun- um er sagan ekki öll. Þessi ó- hugnanlegu b’öð eru að öllu afihuguðu ekki nema einn þátt- ur í daglegu lífi ii Bandaríkj- unum. en mikilvægur þó. iMað- ur myndi giarnian yilja geta. trúað þVí. að þau hefðu aðeihs * áhrif á" fremur takm’arkaðan hóþ. og kannske hefði manni tekizt bað fyrir einum tug ár.a. En gíðan þá hefur það sýnt sig, að amenísk ,myT’dasagnahefti háfa rffur'.eg áihrif á allan ' þorra manna. útvarpSr og sjónvarpsstjórnend- ur hafa ef til víll dregið þá einföldu ályktun :af hinum feikna viðgangi myndasagna- heftanna, að einmitt þannig eigi að imatreiða efnið, ef það eigi að ganga í fólkið. En i rauninni er sjálft „fólkið“ hin saklausu o.g varnarlausu fórn- arlömb þróunar, sem orðið hef- ur að djöfiullegri mylnu- og enginn .hefur kjark eða bæfi- leika til að stöðva hana. Það er bvrjað á börnunum. I grein í ibandar;fku timigriti nefnir dr. Wertham dTpmi þess, hvernig þetta á sér síað. 3arn. sem a'-drei áður hefur 'komið í bíó. fer að sjá kvikmynd úr Vi.llta Vestrinu, þar seim m.a. sést hviar höfuð-ó'þokkinn. snið- ugur og karlmannlegur náungi, skýtur augun úr feitvöxnum og hlálegum lösreg’uforingia. Sið- ar er löglhlýðinn bóndakarl 'barinn til óbóta og hengdur i tré. Maður sér fætur hans dingla og heyrir korria í hon- um. Barnið er óttaslesið. rétt eins og séribver heilbrigður fullvaxinn maður mundi vera. En umhverfis sitja félagar þess. Þeir hlæja. Og að sýningu !ok- inni tala þeir um, hve seysi- sniðugt það hafi verið, hvern- ig augun vonu skotin úr jög- reglunni, og gaman að sjá kar.linn hengdan. Ef barnið læt- ur í Ijós ‘ótta sinn og óánægju, fær það að Iheyra skelfilégásta Iháðsyrði, sem ameriskt barn getur fengið: Sissy! (bleyða). Það barn er ekki til, sem ’getur staðið uppi einsamalt til lengd- ar, þegar iallir ' félagár þess hugsa. og finna til á annán hátt en það sjálft. Og vilji það ekki búa við gifelldan ótjba, verður það að venjast kyikmjTidunT um, 'mýndasagnáhéftunúm og s j ónvarpsefninu. Því kvikmyndir og sjónvörp hafa Isert af 'teikniblöðúnum, eireatt syo rækilega, að hægt er að þekkja þar aftur sömu fyr- írbærin. Þekktiur bandartígkur sj ónvarpsefriis-höfundur. ' sem méstmegriis sér urri «fni barria- tímanna, befur skýfit frá þvi. hvernig tökum hann . tekur st.arf sitt; „Við verðum að semja út frá endinu.m“, segir hann,- ..Ðkkur er !agt úpp í hendur eíni- um hrottaskap ,eða óhugnanieika. og után um. það verðum við að semja "sög'u- þráð“i ' ’ - HvaS ungur nemur — Kannslke er þetta ofur einfald- lega fjárgróða-atriði. Útgefend- ur, kvikmyndafraimleiðendur • I •vcrrp og kvikmyndir Maður getur látið vera að fara i bíó, og maður getur bannað börnum sínum að lesa myndasagnablöð. En margar leiðir ligp’ia inn ,á heimilið. f amerísku kúlub’.ásturs-tyggi- gúmíspakkana hafa framleið- endur t.d. J.agt söfnunarmyndir líkt on sið’’^ er i haframjöls- cs kaffiyö-kkum. En inniiha’.d þessEr.a mvnda karpur manni ■kyr’-esa fyrir sjénir — sofandi knrnEbarn í vö"";-! sinni, en yfir bvi r:s "■'oandi eitur- slönguhöfuð: ókenniVgur risa- fiugl er í þa’-n v-oinn að krækja innvf'in út úr -b-’ndn- um manni: annar bundinn maður er dæmdur til að hand- hösavast. Þannig endalaust. En segium að maður hætti öl’lum tyggigúmmí-kaupum o.g snúi sér rð frið&am.’egum barnaleikfönaum. Vöruskrá frá einhverri stærstu laikfanga- verz'.un i Chicago sýnir ein- kennandi úrval af því, sem ætl’.að er 2—5 ára oömlum börn- um: Skammbyssur og önnur skot- vopn ,af ö'lum hugsEnlegum gerðum og stærðum. oig af þeim geta a.m.k. fimm tegundir verið þ'fshættu’e.gar. Þumal- skrúfur, handjárn, flugvélaeft- ir’.ikingar sem kasta „atóm- sprengium“. Og svo framvegis. Eörnin vaxa úr orari og berá sig e t.v. eftir iesmó'i fyrir fúll- orðna. Svc.ka’laðar pocket- tS'Pks (vasa-útgáfur), af ýms- um tagundum. kosta sáralítio og fóst í ■ hverium b’.aðsölu- turni um þvert og endilangt landið. Stærsta upplagið hefur Michey SþiHane, en bækur hans seljast í ca. 200 rtiilljóri- um eintaka hver bók. utan lands og innan. Hann er fyrr- verandi , mynd a sagn ahöf undur og hefur engu g’eymt; ofbeldi. kva’.aþorsti, sjúklegar kýnhvái. ir og herraþjóðarafstaða er í fullu gengi. Hér er smádaémi um það, hvag bandariskt sjónvarp fyr- ir ibörn. hgfur boðið áhorfend- um sinum upp é: Fjötraður maður, sem hellt er yfir braeddu járni. Þrjár eða fjór- ar sögur af fólki, sem brann inni. með nær-myndum af dauðrst’ríði þess os holbrunn- um andiitunum. Stúlkur. sem yoriu kyrktar. hnifstungnar, kvaldar og hengdar. Fullur tug- ur' .Tiísibyrminga flest Senging- ar, ásiaimt mynduth áf ásj.ón- um þinna hengdu.MHér á landi Ihefur maður einnig séð, að kvikmyndin hefur margt lært af ihráskinnsleik myndasagna- Iheftanna. 'fcfnv-bi: Sarin’eikurinB .er sá, aö.'ýið- gangur: myndaheftanna hefur orðið- iil þess, að margir stærstu . ikvikmyndaffam.leið- endur hafa ráðið í biónustu sína hÖfúndá ‘mynd-a s ? gn a r,n a. einungis'með^það iýrÍE aúg- úm aþ-.t-í nýtt.. og æsitegt efni í myndir sýnar. NiSurstöóur En Spillane er ekki einn útri hitunia. Fjö’.di g’æpasagnahöf- unda hafa lært af honurft; Dæmi, tekið af tilivi’.jun sýp.ir tavert krókurinn beygist: Kven. hetjan í einni bókinni hefur byr'.að elsklhuga sínum eitur. og 'hann engist í krampa. ligg|- andi endi’.angur á gólfinu: „Sérhver hreyfing líkama hafts orikaði á hana ,sem karlmann- legur og ástríðuþrungiph hnyk‘kur“, stendur í lesm.á’.inu. og þeigar hann devr að lokum, öðlast ihún .ihápunktinn á sínrii eigin frygðarhviðu“. Bókin er með formá’a eftir þekktan sá!- fræðing í New York. sem kall- ar hana , læknisfræðilega ná- kvæma lýsingu á ofsalegri ver. girni“, os ’bindur endahnútinn á meðmæli sin með því að segi'á, að „iþvi útbreiddari sem þekkingin verði á mann'.egu.m sjúkdómum. því meiri von . sé ti’ að geta læknað þá“. Þessi staðhæfing er mjög íærdómsrik, þvi sú skoðun. að því meira sem maður velti sér í drafinu, þiví breinni verði maður, er endur.fokin hvað eftir anmð i ótölufjölda meðir>æ!!a og hrósgreina sem bandaríísk- ir sá’fræðingar og batnaupb- e’.disfræðingar hafa á síðari ár- um tátið (mynidaív’gnaútgeferid- um í té. Mvndasagn?ib’öð, ísfem fjailla um kvalaþyrstan ýfir- gar.g taum’iausra sva'lsatri- kvæiria. koma út með hei’ýðú- ti'kynningum, bar sem bekktir córfræðingar mæla með þeim sem ggsnlegri og þroskgndi lesningu handa börnum. Sömu Framhald á 10. síðu. miim, ..llll.ll.ll mmm mmt ■'■Jn.iil g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. ágúst 1962 Fimmtudagur 23. ágúst 1962 - tí- ÞJÓÐVILJINN (7j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.