Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 9
FH-stúIkurnar urðu í annað sinn á þessu ári Isl«ndsmeistarar í handknattleik utanhúss Á síðustu mínútu í fram- lengingu voru leikar jafnir 4:4, Sigurlína hafði bolt- ann fyrir framan Ármanns vörnina: Nú er að hrökkva eða stökkva — og Sigur- lína stökk upp og skautyf- ir vörnina, boltinn lá í net- inu og FH hafði hreppt ís- landsmeistaratitilinn eftir harða og tvísýna baráttu. Úrslitaleikurinn í fyrrakvöld milli FH og Admanns var jafn og skemmtilegur. Ármenningar tóku forystiu í leiknum, er Díana skoraði, FH j<afnar og eftir fyrri hálfleik var staðan jöfn 2:2. Sylvía skorar fyrir FH í byrjun síðari hálfleiks, 3;2, Ár- mannsstúlkurnar gáfu ekkerf eftir og jafna strax aftur, og var Díana enn á ferðinni 3:3. Ármannsstúlkurnar f;á dæmt vítakast, sem mistekst að skora úr, og FH kemst enn yfir, er Guðrún skorar; 4:3 o.g stóðu leikar svo har fil nokkrar sekúndur voru fii leiksloka, FH stúikurnar voru orðnar óstyrk- ar og glopra boltanum úr hönd. um sér og Ár.mann jafnar 4:4. Nú var gert 5 mínútna leik- hlé og síðan framlengt í 2x3 Vz mínútur. í fyrri hálfleik var ekkert mark skorað og stóð svo fram á síðustu stundu, leit nú út íyrir að enn þyrfti að framlengja leiknum. Þá tekur Sigurlína þá áhættu að reyna að skjóta á mark úr erfiðri aðstöðu — það tók;st og leiknum var lokið með sigri FH 4:3. Eins og sést af gangi leiks- ins voru liðin mjög jöfn, en sigur FH verðskuldaður, það var tyíniæialaust sterbasta lið- ið í motinu, en stú'.kufnar virðast hafa misst sjálfstraust eftir tapið fyrir Breiðabliki um daginn. Þessi úrslitaleikur gegn Ánmanni var iþeirra lak- asti leikur í mótinu, þær voru Framhald á 10. siðu. Sylvia Hallsteinsdóttir, fyrir- liði FH ÍSLANDSMEISTARAR FH 1962 í handknattleik kvenna utanhúss — xalið frá vinstri, fremri röð: Guðrún Magnúsdóttir, Jónína Jóns- dóttir, Helga Magnúsdóttir. Aftari röð: Sigurlína Björgvinsdóttir, sigríður- Karlsdóttir, Ilrcfna Ólafsdóttir, Valgerður Guðmundsdóttir, Olga Magnúsdóttir, Steinunn Njálsdóttir, Sylvía Hallsteinsdóttir, fyr;rjjgj ^ ^ Um 40 stunda landsliða. Er aldur miðaður við að piltarnir hafi náð 19 ára aldri þegar keppnin fer fram. Aðeins 6 lið munu komast i úrslitakeppnina og munu und- anrásir því fara fram í 5 riðl- um, en 6. liðið verður frá því landi, sem heldur úrslita- keppnina. Formaður Körfuknattleiks- sambands islands sótti í júní- byrjun 7. þing Evrópu og Mið- jarðarhafsdeildar Alþjóða körfuknattleikssambandsins (FI BA). Þingið var haldið í Miinc- hen, og sóttu það um 40 fulltrú- ar frá 25 þjóðum. FIBA mun nú vera orðið eitthvart stærsta sérsambandið í heiminum. Tala þátttökuríkja er nýlega komin upp í 101, en virkir körfuknattleiksmenn eru taldir yfir 20 milljónir. Enn- fremur eru taldar aðrar 20 milljónir körfuknattleiksmanna í Kína, en kínverska sambandið scgði s!g úr FIBA fyrir nokkr- um árum vegna ágreinings um þátttöku körfuknattleikssam- bands Formósa. FÍBy\ hefur á undanförnum árum unnið merkilegt starf í þágu íbróttalegra samskipta milti þjcðá, er annars eiga í pólitískum erjum. Eru ótrúlegir erriðlei.kar jafnvel innan Ev- rópu,"' vegna- pólitískrar • af- skiptasemi, að framkvæma al- þjóðlega keppni eins og Bikar- keppni Evrópu í körfuknattleik. Er þess skemmst að minnast að úrslitaleikur bikarkeppn- innar í ár, varð að fara fram í Sviss, þar sem hvcrugt liðið, sem í úrslit komst, fékk vega- bréfsáritun til að heimsækja hitt liðið. Liðin sem mættust í úrslitaleiknum voru Real Madrid og Dynamo Tbilissi. j Leikurinn fór fram í Genf 29.! júní sl. og sigraði hið rússneska lið með 90:33. Það var mál þeirra er leikinn sáu að b.ann hefði verið óvenju- lega vel og prúðmannlega leik- inn og að leikmenn beggja liða hafi skilið sem góðir vinir og félagar. Ýms mál voru rædd á þing- inu, en það mál, sem gæti haft talsverða þýðingu fyrir íslenzka körfuknattleiksmenn, var sam- þykkt þingsins að stofna til Ev- rópubikarkeppni unglinga- í 2. d a ei 1 R Ci L. u. T. J. St. Mörk ÍBK 9 8 1 0 16 38: 9 Þróttur 9 8 1 0 16 38:12 ÍBH 9 4 5 0 8 20:26 Breiðabl. 9 3 6 0 6 18:22 Reynir 9 3 6 0 6 16:24 Víkingur 9 1 8 0 2 9:24 @ Pólland hefur nú yfirhönd- ina eftir fyrri daginn í lands- kcppni við Sovétríkin í frjáls- um íþróttum, 63 stig gegn 41 (32:39 í kvennagreinum). Beztu afrekin í keppninni: Þrístökk, Schmidt, Póll., 16,57, hástökk Bolsjov, Sov. 2,14, (Bruir.el var ekki með). 100 m hlaup Joszkowiak, Póll., 10,3, kúlukast Lipsnis, Sov., 18,67, 400 m hlaup Kowalski, Póll., 46,7. Jr Fimmtudaguf 23. ágúst 1962 — ÞJOÐVH-JIN.N -- (Q .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.