Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 11
Nýr slálbátur, smíðaður í Aust ur-Þýzkalandi, kom til hcima- hafnar, Sveinseyrar við Tálkna- fjörð, s.I. mánudag. Báturinn heitir Sæúlfur, BA 75, eign Hraðfrystihúss Tálkna- fjarðar, en framkvæmdastjóri Eyjabátar seldu afla í Bretlandi Tveir Vestmannaeyjabátar seldu á dögunum afla á Bret- landi. Eyjaberg seldi 70 lestir fyrir 2648 sterlingspund og Hild- ingur 13'4 lest fyrir 1869 pund. ^„4 [SKIPAUTGCRB RlKISINSj m/s Hekla Farmiðar í 17 daga ferð til Ham- bovgar, Amstordam- o& Leith.'Ekl- inborgar óskast innleystir fyrir 1. september. þess er Albert Guðmúhdss'on kaupfélagsstjóri. Sæúlfur er 155 brúttól‘estiru áð stærð, smíðaður úr stáli í skípa- smíðastöð í Strælu (Stralsuhd) í Þýzka alþýðulýðveldinu. Aðalvél bátsins er af gerðinni Lister en um borð eru að sjálf- sögðu öll nýjustu siglinga- og fiskileitartæki. Benedikt A. Guðbjartsson skip- stjóri sigldi bátnum heim frá Þýzkalandi. Skipstjóri á vb. Sæ- úlfi verður Ársæll Egilsson Tunguþorpi. Bræla á miðnn- um fyrir austan Neskaupstað, 20 8. — Nú er bræla á miðunum og skipin ölí í höfn eða á leið í höfn.. V.ejðin undanfarið hefur verið svo ti'l eingpngu smásíld. Bræðslan hér í Neskaupstað hefur gengið held- ur illa á smásíldinni. Ekkert hef- ur verið saltað hér í dag. Þegar Jem bróðir minn var nærri þrettán ára, handleggs- braut hann sig um olhbogann og það var nú verri sagan. Þeg- ar Jem batnaði í handleggnum og toann þurfti ekki lengur að óttast að ‘hann gæti ekki fram- ar leikið fótbolta, þá hugsaði hann ekki meira um þetta brot, jafnvel þótt vinstri handleggur- inn ihafi alltaf síðan verið ögn stýttri en sá ihægri. Þegar hann stóð kyrr eða gekk, myndaði höndin á hpnum rétt horn við kroppínn o^^þumalíingurinn lá samsíða laerihu. Honum stóð svo hjart'ánlega á sama um: það. fyrst hanji gat sparkað bplta og rennt (hónum 'eftir vellinum. Þegar liðin voru svo mörg ár að. atburðirnir voru komnir í hæíilega fjarlægð, röbbuðum við Stúndum saman um atvikin sem énduðu með þessu óhappi. Ég héld því fram, að Ewells- fólkíð háfi átt upptökin, en Jem sem er fjórúfn árum eldri en ég, sagði að það hefði byrjað löngu fyrir þann tima. Hann sagði að það hefði byrjað sum- arið,iS.erp Dill birtist í bænum okl^á/' ,ð|( jþáð hefði verið Díil sém; áltijih^gmyndina að þyí að við skyldum reyna að lokka Boo Radley útúr fylgsni sinu. Þá sagði ég, að fyrst hann endilega vildi hafa allt með, þá hefði það allt saman byrjað með Andrew Jackson. Ef Jack- son hershöfðingi hefði ekki rek- ið Creek-indiánana á flótta, hefði Símon Finöh aldrei siglt upp Alabáma í eintrjáningi sín- um og hvað hefði þá orðið um okkur? Við vorum orðin alltof gömul til að úeysa deilumál með hnefunum, svo að við bárum þetta undir Atticus. Atticus er faðir okkar, og hann sagði að við hefðum bæði á réttu að standa. Af þvi að við vorum Suður- ■ríkjabúar, fannst ýmsum í fjölskyldunni það skammarlegt, að ekki væri hægt að rekja ættina okkar til orustunnar við Hastings. Eini maðurinn sem við gátum státað af, var Símon Finoh, sem eitt sinn hafði ver- Fastir liðir ein spg venjulega. 13.00 ,,Á frívaktinni11" sjbmanna- þáttur. (Kristín Anna Þór- arinsdóttir). 18.30 Öperulög. 20.00 Vísað til vegar: „Á heiðum uppi“ eftir Sigurð Helga- son (Ólufui’ Þ. Jónsspn). 20.25 „Hákon jarl“j forleikur eftir E.P.A. Hartmann. 20.35 Frá ráðstefnu Alþjóða- sambands æskufólks í Árós- um 1962, — íyrra erindi (Séra Árelíus Nielsson). 21.05 Píanókonsert nr. 1 í D- dúr, op. 13, eftir Benjumin Britten. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari.) 22.10 í Kvöldsagan: „Jaoobowski og ofurstinn“ 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. J ið apótekari í Cornwall og varð síðar loðskinnasali í Ameríku. maður sem 'bar kápuna á báð- um öxlum. Heima •' d Englandi hafði Símoni grámizt það að trúflokkur sem nefHdist meþód- istar skyldi verða fyrir ofsókn- um frjálslyndari trúbræðra, ög þar sem Símon blessaður áleit sjálfan sig meþódista, hélt hann yfir Atlanzhaf til Fíladelfíu, það an til Jamaica, þá til Moþile og toks til Saint Stephens. Hann hafði ekki gleymt áminningum Jdhns Wesleys um orðmarga kaupmennsku, og hann ávann , sér drjúgan skilding sem lækn- ir, en meðan á því stóð var hann býsná niðurdreginn yfir því að hann skyldi vinna vérk sem ekki væru guði þóknanleg og safnaði sér fjársjóðum sem mölur og ryð fengju grandað. En svo kom i lokin, að Símon gleymdi álgérlégá kenningu meistara síns úm fjársjóði á jörðu, og hann keypti meira að segja þrjá þræla og með hjálp þeirra reisti hann sér hús á bökkum Alabamafljóts svo sem sextíu kilómetrúm ofar en Saint Stepbens. Hann kom aðeins einu sinni enn til þass bæjar, til að leita ,sér að JtonU; "fann hana og'";laáSi ’ $röþjfi<Íóþ£lirm að ætt senv moraði nf , dætfum. Símon náði háum aldri og dó sem auðugur. maður.. ■ Það var orðin hcl'ð. að karl- menhirriif 5 ‘iæt'tinni bj'úfgu á gamla landsetrinu hans Simons, Finch Lariding.' óg lifðú á bóm- ullarræktl Búgárðurinri vár sjálf- um gér nógur;’ hann var ekki stór í sniðum miðað við kon'- ungsríkin umhverfis, en gáf þo af sér allt það v sem þurfti til lífsfxamfæris, áð uridánteknum ís, hveiti og vefnaðarvöru, sem flutt var með fljótabátunum frá Mobile. Deilurnar milli norðurríkjanna og suður-nikjanna hefðu vakið ofsareiði Simonar, vegna þess að borgarastyrjöldin gerði það að verkum, að afkomendur hans töpuðu öllum eignum sínum nema sjálfp- Jahdinu, en. samt sem áðut hólzt hiri ’gamla hefð frarn á tutugustu öldina, þeg- ar faðir minn, Atticus Finch, varð fyrstur af karlmönnum ætt. arinnar til að afsala sér jörð- inni o.g fór til Montgomery til að læra lögfræði, en yngri bróð- ir hans hélt til Boston til að lesa læknisfræði. Það var Alex- andra -systir þeirra sem varð um kyrrt á Finch Landing: hún giftist talfáum manni, sem varði lifi ,sínu mestmegnis til þess að liggja í hengirúmi niður við fljotið og .váJ1ta.fyrir,n£ér..,hvort silungarnir myndú bráðum bita á önglana. Þegar faðir minn bafði lok- ið embættisprófi, hélt hann heim til Maycomb og opnaði lög- fræðiskrifstofu. Maycomb er svo sem þrjátíu kílómetrum fyrir austan Finch Landing og er kaupstaðurinn í Maycomb-sýslu. Skrifstofa Atticusar var í þing- húsinu og þar inni var lítið annað en fatáhengi, hrákadallur, manntafl og lagasafn sem lítið sá á. Tveir fyrstu skjólstæðing- ar hans vo.ru síðustu mennirnir sem hengdir voru í fangplsinu i Maycomb. Atticus hafði ráðlagt peim að treysta mildi hins op- inbera, játa sig seka úm morð og -halda þannig lífinu, en þeir voru báðir tveir af Haverford- ættinni og það táknar í May- comb það sama og vera fífl. Haverfordarnir tveir höfðu orð- ið bezta járnsmiðnu-m í May- cornb að bana, vegna smádeilu sem upp hafði komið þegar hann hafði þverskallazt við að af- henda hryssu, sem hann var búinn að járna; þeir höfðu meira að segja verið svo óvar- kárir að íremja verkið í viður- víst ekki færri en þriggja sjón- arvotta og höfðu loks lýst því yfir að „náunginn gæti sjálfum s.ér :;m kennt“ og .það .væri eina vörriirisem þeir þýrftú á að halda. Þeir staðhæfðu blákalt að þeir v-æru ekki sekir um morð, svo að Atticus gat harla lítið gert fyrir , skjólstæðinga sína tvo annað en að vera við- staddur þegar þeir yfirgáfu þennan heim, og sennilega hef- ur það verið upphaflega orsök- in til andúðar föður mins á öllu því sem tengt var sakam-ála. löggjöfinni. Fystu fimm árin í Maycomb sinnti Atticus einkum fjármála- þrætum og órum saman varði hann miklum hluta tekna sinna til menntunar bróðurins. Jack Hale Finch var tíu árum yngri en faðir minn og valdi sér það hlutskipti að lesa iæknisfræði á tímabili þegar bómullarrækt svaraði ekki kostnaði, en þegar Jack frændi var kominn vel á veg. var Atticus farinn að hafa töluvert upp úr lögfræðinni. Hann kunni vel við sig í May- comb, þar sem hann var bæði fæddur og uppalinn; hér þekkti hann fólkið og fólkið þekkti 'hann og fyrir tilstilli atprku Símonar Finch -í hjónasænginni var Atticus skyldur eða tengd- ur næstum hverjum einasta bæj- arbúa. Maycomb var gamall bær og þreyttur, -gamall bær, þegar ég kynntist honum. Þegar rigning var, brey.tust göturnar i rauð- leita forarleðju, gras óx á gang- stéttunum, þinghúsið grotnaði niður á torginu. Einhverra hluta vegna var hlýrra í þá daga: svartur hundur átti býsna bá-gt á heitum sum.ard.egi; grindhor- uð múldýr, sem spennt voru fyrir hrörlegar kerrur, slógu með hölunum á flugurnar í steikjandi hitanum undir gömlu eikartrjánum á torginu; sterkj- an var horfin úr flibbum karl- mannanna klukkan niu á morgn. ana; konunurn þóknaðist að fara í bað fyrir hádegi og aft- ur að lokinni hádegishvíldinni, og þegar fór að skyggja voru þær eins og mjúkar tebollur, þaktar örsmáum svitaperlum og ilmaridi af talkúmdufti. Þegar veðrið ýar þannig, fóru a.llir > sér hægt. Fólk gekk hægt og rólega yfir torgið, rölti inn og út um búðirnar umhverfis það og allir gáfu sér góðan tíma til alls. Sólarhringur var að sjáfsögðu tuttugu og fjórar stundir, en virtist lengri. Eng- um lá á, þvi það var ekkert hægt að fara, ekkert hægt að Hughcilar þakkir til allra, scm glöddu (mig með skeytum, hcimsóknum og gjöfum á 85 ára afmælisdaginn 20. ágúst. ÞÖRARINN BJARNASON járnsmiður. SKÁLDSAGA EFTIR HARPER LEE Ilrtnf'rðingar eru frægas-tir af tvennu: handbolta og sjó- sóku. . Ilandboltastjörnur þeirra vekja ugg í brjóstum Þjóðverja og þarf nokkuð til, togarasjóinenn þeirra ögruðu veðurguðum Norðursjávarins í vetur og unnu af þeim nokk- inni sem er tekin við lækinn i ur norsk mannslíf. Á mynd- Hafnarfirði á dögunum, eru tvcir drengir að fiska, upp- rennandi sjósóknarar. Ilinír ætia líklega að fara í hand- boltann. (Ljósm. G.O.þ j Fimmtudagur 23. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q'l] .nei isúgijt .es ;ngrt fmimiv — íimjiveoia — (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.