Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 12
þlÓÐVILIINN Fimmtudagur 23. ágúst 1962 — 27. árgangur — 187. tölublað 14 fórust á ðtalíu Gífurleg skemmd í jarðskjálftum NAPOLI 22/8 — A. m. k. tíu manns biðu bana og yfir 200 slösuðust í jarðskjálfta á Suður- ítalíu í gærkvöldi. Mikil skelf- ing greip fólk á jarðskjálfta- svæðinu, og höfðust milljónir manna við úti á víðavangi í nótt. Hér var um að ræða tvo mjög snarpa jarðskjálftakippi. 50 hinna slösuðu hlutu alvarleg meiðsli. Mikið umferðaröngþveiti var á vegum í grennd við Napoli i morgun vegna skemmda á veg- um og öðrum mannvirkjum. Þús- í bendu við FH-markið - ★ Það gengur oft mikið á þeg- ★ ar stúlkur keppa í handknatt- ★ leik eins og myndin sýnir, ★ enda var jafnan fjöldi áhorf- ★ enda á Islandsmótinu í Kópa- ★ vcgi. Myndin var tekin með- an sfcð á síðasta leik mótsins ir m.illi FII og Ármanns í fyrra- ic kvöld. FH sigraði eftir jafn- fSr an cg skemmtilegan ieik og ★ er skrifað um hann á íþróíta- ★ síðu í dag. (Ljósm. Þjóðv. ★ G. O.). Ný framhalds- saga í dag I dag byrjar ný framhaldssaga í Þjóðviljanum: Að granda söng- fugli, (To kill a mockingbird) eft- ir bandaríska skáldsagnahöfund- inn Harper Lee. Sagan gerist í Suðurríkjum Bandarikjanna. Aushirviðskiptin Viðrœður senn við Pólverja • Nú í vikunni hefjast í Prag viðræður um við- skiptamál milli fulltrúa íslands og Tékkóslóvakíu. í byrjun næsta mánaðar hefjast svo í Varsjá við- ræður um viðskipti milli íslands og Póllands. Frá þessu er greint í frétt, sem Þjóðviljanum þarst í gær frá utanríkisráðuneytinu, svo- hljóðandi. Viðræður milli fulltrúa íslands og Tékkóslóvakíu um viðskipta- mál hefjast í Prag í þessari viku. Af Islands hálfu taka þátt í viðræðunum: dr. Oddur Guðjónsson, ráðu- neytisstjóri, Pétur Pétursson, forstjóri, Björn Tryggvason, skrifstofu- sljóri og Árni Finnþjörnsson, forstjóri. Gert er ráð fyrir að gengið verði frá samkomulagi um við- skipti milli Islands og Tékkó- slóvakíu næstu tólf mánuðina. I þyrjun september hefjast í Varsjá viðræður milli Islands og Póllands um viðskipti milli land- anna. Taka þátt í þeim viðræðum af Framhald á 10. siðu. undir bfla komust ekki leiðar sinnar. 1 Napoli var ótti og skelfing ráðandi þegar jarðskjálftinn reið yfir. Fólk hljóp út úr húsum aí ótta við að þau hryndu. Þúsund- Ir manna reyndu að komast burt frá borginni en aðrir söfnuðust á opin svæði. Lögreglan missti' ctjórn á umferð og allt komst á ringulreið. Mest tjón mun hafa orðið i Avellino-héraði. I mörgum þorp- um hrundu tugir íbúðarhúsa ög: nnnarra bygginga, og brýr, járn- brautalínur og vegir. sködduðust. Auk þeirra sem slösuðust, urðu læknar að veita hjálp tugunv manna, sem hlotið höfðu tauga- áfall. Jarðskjálftinn var svo sterkur,. nð tæki jarðskjálftastöðva í grennd við Napoli urðu óvirk.. Vart varð við j-arðs'kjálftann á mælum í Noregi. Um 3000 bygg- f.ngar munu hafa gjöreyðilagzt f jarðskjálftunum. I Ariano hrundu' 60 prósent allra bygginga. I morgun urðu enn vægari jarðskjálftakippir á Suður-ítalíu. Ekki varð tjón á fólki, en mörg: hús, sem laskazt höfðu áður,, hrundu til grunna. BERLIN Framhald af 1. síðu. herstöð, hafi reynt að nota her- stjórn Sovétríkjanna til að koma á framfæri óréttlátum ihlutun- um -í innanrákismál A-Þýzka- lands og höfuðborgar þess. í ■gærkvöld íhöfðu ekki borizt neinar fréttir u;m óeirðir í Vest- ur-Ber’.in, en undanfarna daga „Tengimót" Agnars Breið- fjðrðs verða œ vinsœlli ÁRIÐ 1357 fann Agnar Breið- fjörð blikksmíðameistari upp nýja gerð steinsteypumóta, svo kölluð tengimót og eru þau nú að ryðja sér æ meira til rúms, veklur því ýmislegt hagræði af notkun þeirra og einnig sparn- aður. Mótin eru þannig gerð, að uppistöðurnar eru úr stáli, beygðu langs á tveim stöðum og í botni uppistöðunnar eru raufar. Þessum stálbitum er nú stillt upp meðfram þeim vegg, sem á að steypa, síðan er móta- timbrinu raðað í. þó þannig að á ni'lli livers borðs er skotið to-m-ifestu í raufarnar og gerir hað bvorttveggja í senn að halda bovðunum í skorðum útvið bit- ana og á þeim eru liök til að I'-ggja í steypustyrktarjárnin. Þegar mó(in eru tckin niður eru endarnir srúnir af tengjun- um og verða þau þvi eftir í steypunni. IIAGRÆÐIÐ af þessari aðferð við að steypa upp veggi er ó- tvírætt. Ekki þarf að reka einn einasta nagla í uppsláttinn og talið er að sparnaður í steypu sé um 10%. Efnissparnaður er mikill, því að mótatimbrið skemmist litið sem ekkert við þessa aðferð og uppistöðubitana er hægt að nota niörg hundruð sinniuni, að því er fróðir menn segja. 7 ÞEGAR IIAFA verið byggð allmörg stórhýsi með þessari ný.iu aðferð Agnars, m.a. stærsta steinhús landsins, áburðargeymsl- an í Gufuncsi. Bæði í Kópavogi og í Reykjavík eru að rísa stór- hýsi steypt upp með tengimót- um, auk' smáhýsa og einbýlis- húsa. AUstaðar hefur raunin orðið sú, að notkun þeirra spar- ar mikið i tíma, efni og vinnu- af’i og barafleiðamli mikið fé. í NÝJASTA HEFTI Iðnaðar- má’a, tímariti Iðnaðarmálastofn- unar íslands, er löng og merk grein eftir Jón Brynjólfsson verkfræðing um hin nýju tengi- mót. Niðurstöður greinarinnar og á'it byggingarfróðra manna, sem hiifundur hefur leitað til, eru samhljóða um, að þessi steypu- aðferð hljóti að verða aðferð framtíðarinnar, nema eitthvað enn betra komi til. ÞESS MÁ GETA að síðustu, að mjiig hefur verið spurzt fyr- ir um mótin erlendis og liafa erlendir aðilar beðið Iðnaðar- málastofnunina, að senda sér sem gleggstar upplýsingar um þau. j Virðist ekki óhugsandi að tengi- mótin geti rutt sér tii rúms á Norðurlöndunum og jafnvel víð- ar í náinni framtíð. ★ * ★ Tengimótin í notkun á húsinu nr. 57 við Safamýri í Reykja- i vík 1,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.