Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 2
’ I dag er laugardagur 25. ágúst. 1 Hlöðvir konungur. Tungl í há- 1 suðri kl. 9.56. Árdegisháí'læði | klukkan 2.29. Næturvarzi'á 'vikuna 25^‘tif' 31. 1 ógúst ■ er í Vesturbæjarapóteki, J sími 2-22-90. (Hafnarfjörður: Sjúkrabifreiðin: i Sími 5-13-30. Eimskip: í/ -- Brúarfóss' fór ‘ffá N.Ý. 17. jjm. Var væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 7 í morgun 25. þm., átti áð koma áð bryggju um kl. 11. Detíifóss ér í Hamborg. Fjallfoss fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld 24. þm. "til Isafjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar. Goðafoss fór frá Ham- borg 23. þm. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá: Rvík kl. 15.00 í dag 25. þrn. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vasa 24. þm. til Ventspils, Abo, Leningrad og Kotka. Reykjafoss fór frá Cork 24. þm. til Rotter- dam, Hamborgar og Gdynia. Sel- foss fór frá Dublin 17. þm. til N. Y. Tröllafoss fór frá Hamborg 24, þm.. til Gdynia, Antverpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Vopnafirði 22. þm. til Gauta- . borgar og . Stokkhólms. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla kom til Kristiansand i morgun frá Kaupmannahöfn. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi | austur um land 1 hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- , um kl. 13-00 i dag til Þorlák*- - hafnar, þaðan fer skipið klukkan 17.00 í dag til Vestmannaeyja frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjávíkur. Þyriíl er á Aust- 1 fjörðum. Skjaldbreið- er á Vest- ’ fjörðum. Herðubreið er á Aust- ! fjörðum á suðurleið. Skipadeild SÍS: Hvassafeil er á Húsavík. Amar- fell er á Siglufirði. Jökulfell er í Manchester’. Dísarfell er vænt- anlegt tií: Hámborgar 26. þm. frá Sighrfirði.- Li-tlaféll er 'í Reykja- vík. Helgafell- -fer væntanlega í dag frá Lenipgrad til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til R- víkur 26. þm. frá Baumi. Jöklar h.f.: DrangajÖkull fer frá Reykjavík í dag til N.Y. Langjökull er í Rostock, fer þaðan til Norrköp- íng, Hamborgar og Rvíkur. Vatnajökull er í Amsterdam, fer þaðan til Rotterdam, Lcndon og Rvíkur. Hafskip: Laxá fer í dag frá Gdansk til Nörresundby. Ranga er á Norð- firði. flugið Flugfélag Islands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 ..í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Gull- faxi fer til Bergen, Oslóar, K- hafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Væntanlegur aftur tii Rvík- ur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag ef áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir,- -Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja. ,Á morgun er ásetlað . að fljúgá* rfi -'Akufeyrar 2 ferðir; Egilsstaða. /Húsayíkuf: fsafjarðsr , og Vésnnafiriáeyja.' Loftleiöir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegúr frá N.Y. 'kl. 09.00. Fer tii Lúx- emborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Fer ti.1 N.Y. kl. 01.30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 11.00. Fer til Lúxemborg- ar kl. 12 30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 63.00 sunnudags- morgun. Fer til N.Y. kl. 04.30. Þorí'innur karlsefni er væntanleg- ur frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. klukkan 23.30. Afmœlisrit um Akureyri lomið úi Komið er út í bæklingi af- iýkur honum með a’-inennum mælisrit Qg dagskrp, hátiða-„. <fenBai.„áLLá|t8&-.,þ@*ri.n;s og haldanna sem verða 'á’ Áfeú?-'4? ffug®t&s#h5b'ifi *rifíiðriætti. eyri í tilefni af aidarafmsél-'~“Drá'nsi'HQm"Tý'kur^OTrr áðstæð- inu 29. þ.m. Hátíðahöldin um. munu standa frá 26. ágúst til Afmælisritið, v-sem er 2. , september og samkvæmt i Smekklega - búið tí, prentun- dagskránni verða þau mjög : ár/'af ÍRQgþergi 'G.-. Snædal, glæ'sileg og fjölbreytt. Á " ré'kur Htinega sögu bæjarins sjálfan afmæ'isdaginn verður óg’ telur upp gesti bæjarins auðvitað mest um dýrðir og á afmælinu. Þar eru efstir á biaði, iforsetinn, forsætis- 1 ráðherra og féiagsmálaráð- herra og frúr þeirra. Auk þess ýmsir alþingismenn, Davíð frá Fagraskógi, fyrrv. bæjarstjóri og fyrrv. bæjar- stjórafrú og fyrrv. forsetar bæjarstjórnar. Þá eru fulltrú- ar frá vinabæjum Akureyrar á Norðurlöndum og fulltrúar. frá kaupstöðum á Norður- landi, Ritið er mjög . smekklega útgefið Qg prentað í Prent- verki Odds Björnssonar. ® Sírniargjöf athugi da^iieimilisþögf A fundi borgarráðs Reykja- vlkur sl. þriðjudag, var sam- þykkt að fela Barnavinafé- laginu Sumargjöf og fræðslu- stjóra að athuga þörf á dag- heimilum, annarswegar fyrir 6—7 ára börn og hinsvegar fyrir 7—9 ára börn. • Ungtemplasar fá 20 þúsund Á fundi þorgarráðs, síðast- liðinn þriðjudag var sam- þýkkt að veita íslenzkum ungtemplurum 20 þús. króna styrk vegna starfsemi sinn- ar m.a. vegna æskuiýðstjald- búða að Jaðri, en fallizt að öðru leyti á tijlögu sparnað- arnefndar dags. 3.1. f.m. • Ný bók frá Helga- feili eftir Benja- mín Eiríksson .*-**•* ’.. Biaðinu hefur borizt Txý<.þ5§íi: fvá líeÍgáfeHi éftir dr. B.érifá-' - min Eirjksson, bankástjóca,, er hánn. kailar ,,T-he/-Coneépt ,, and Nature, of Moriey"; en • bókin er gefin út á enslcú,. og er þetta önnur bókin/.' .sem for'agið gefur út á eriskú eft- ir dr. Benjamjn. í þessari nýju bók sinni setur dr. Benjamin fram skoðanir sín- ar á eðli peninga, í • fram- haidí af peningahugtaki því er hann setti fram ; sinni fyrri bók. • Sumaibústaða- lönd við Rauða- vatn og Hamia- hlíð tekin úr leigu Á ^íðasta.'rftradi. borgai-ráðs ReyfcíávjkuF/ - 5j£/. i - þriðjudag, var. iámföiacl; tillaga garð- yrkjustjóra og borgarverk- fræðings um : að sumarbú- staðalönd þau sem úthlutað var fyrir nokkrum árum en ekki hafa verið tekin til raektunar né .byggt á þeim verði tékin. úr leigu nú þeg- ar og ekki úthlutað fyrst um sinn. Laugarásbíó: Indœlir stólar - ágœt mynd • Mýnd veiðui moigunblað í 5.,tölublaði hins nýja dag- biaðs, Myndar, sem út kom i ■ gær. er ' frá: því skýrt, að þreytt hafi verið útkomutíma blaðsins og verður það fram- vegié" moTgun.þlað en ekki ^íðdegisblað.: , . *. n -'ú’ir. -r- A » -i- J, ~L- Eins og kvikmyndahúsgestum er kunnugt hefur Laugarás- bíó verið lokað undanfarnar vikur. Það tekur nú til starfa á ný, og er skylt að geta þess, að nokkrar breytingar' hafa á því orðið. Stólar kvik- myndahússins eru stórum þægilegri, en menn eiga að venjast á skemmtistöðum, en það spiLlti nokkuð nautn þess er sat, að stólamir voru full þröngt á gólf settir'. Ur þessu htífur nö' Veflð bætt, öllíim til mtkillar ánægju. gengið ---- ----- - ' 1 sterlingspund : —rrr"--—_______________1 Kanadadollar ^ X100 sænskar kr. Nei, þetta stoðar e^ki/þeir Við verðum að bíða þaxr til einhver Banda- 1000 Lírur 100 Austurrískir sch. ríkjamaður kemur. Teikning eftir Bidstrup. 100 pesetar Varðbáturinn kom brátt á véttvang og lo’greglan tók handtaka Dave og Dolly. Allir á skipinu önduðu létt- Joe í sína vörzlu og fór með hann. Lögreglunni í ar. Loksins var þetta Englándi var samstundis gert aðvart og hún beðin að ingarnir Laugaráábíó tekur að þessu sinni til sýningar bandaríska kvikmynd er nefnist „Ana- tomy of a Murcier“ og er gerð eftir samnefnd,ri skáldsögu, er margir þekkja. Lögfræðingur nokkur — snilldar vel leikinn af- James Stewart — tekur að sér að verjá morðingja. Sá er giftur þokkagyðju hinni mestu og eru málavextir þeir, að kráareigandi nokkur hefur nauðgað frúnni að því er hún sjálf segir; eiginmaðurinn hefur þá brugðið við hart og skotið hann niður. Eklci skal éfní myndarinnar lerigur rakið. Myndin er að vísu nokkuð löng, en svo vel er „á, efninu ‘ haldið, að eng- um þai-f að leiðast. Sérstak- lega eru réttarhöldin vel gerð og skemmtileg, og þó eirikum unun að sjá dómarann, sem eklci mún vera ‘ átvinnuleikári heldur júristi fram í fingur- góma. Leilcendur fara hver öðnrm betur með hlutverk sín og kjölturakki þokkagyðj- unnar hvað bezt. 120.92 43.06 39.52 623.97 603.27 836.36 13.40 878.64 86.50 997.22 1.195.90 598.00 1.081.66 60.96 166.88 71.80 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 25. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.