Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 10
3Y- — ÓSKASTUNDIN , V , .... ÓSKASTUNDIN — <3 ■ P I N O N C I T O Frav>'íV’a'd af 1. síðu. —* Þiggðu 'þessa hnetu. hún er gefin af góð- an hun væri í burtu. En í þetta sinn óhlýðnaðist Pinoncito, og fór út að skýr og' bráðþroska, leika sér um leið og hún byrjaði snemma -að tala, var horfin. Litlu seinna ganga og hlaupa. En fór að rigna, og Pinon- um hug, og bað mun fy'-gja henni miki', biess- un. Hann rétti konunni hnetuna. en hún horfði undrandi á hann. — Þessi litia hnet.a v°rður guðfaðir sonar þ:ns há’t h°nn áfram. Konan hió að þessu. þvi hún var viss um að hún mundi -aidrei eign- ast barn. Þe?ar maðurinn h°nn- sr kom he;m um kvðtd- i«. o5>?ði hún horum f'á ooctmum, og hvsð ha"n hefði sagt. og hann h’ó líka að slíkri fíarstmðu En þau .geymdu hnetuna á afviknum stsð þvi hú" hnfði verið gefin þeim af góðum hug. Það fór þó svo., að ekki lönsu seinna eitn- u*ust bau t-on Hann var t'n svo óveniu smár. varla stmm en Tí+i' hne+a. Kmi sVi",iu hann P'no'r'*" s°m jhvð ir* 'it’n hnefnn. Hiónin h-’o-Ti+iu um SOn oÍn" n’/i+i r, cf gætni Þnu k'inntu ekki nes'.un h°nc tvrr °n henn V°r P’*Qcrprr»pV, h>að v°r tj’ t-ec h pn vj skv’di p' + 'ol 1)"., gpfu r+'o + n'Vpííj p f P r1 "'T >^oc;s p^S irá's. Drenguri"n var hann stækkaði ekkert. Pinoncito var m.iög þægur og e’.skulegur drengur. Þegar móðir hans ökrapp niður í þorpið, til þess að verzla og faðir hans var að gæta kindanna úti i hag- anum, stóð hann eins Qg vörður í húsdvrunum með stóra saumná’.. sem hann hélt á eins og spjóti. Dag einn þurfti móðir hans að fara lanst inn í dalinn. til íbess að sækia spýtur í eTdinn. Hún sagði Pinoncito að fara ekkert út úr hsinu með cito fann sér afdrep und- ir stóru laufblaði. Með- an hann lá þarna og ský'.di sér fyrir stóru regndropunum. fóru tveir menn þar hjá með múl- asnahjörð, sem þeir æt'- uðu að reka yfir fjallið. Annar maðurinn sleit upp ká'blaðið og tók það með sér. Pinoncito fy'gdi með. Þeir fundu hel'is- skúta Qg kveiktu eld þar inni til þess að steikia 'kjötið. sem þeir höfðu meðferðis. Þegar kjötið var steikt létu þeir kál- blaðið yf.ir eTdinn, svo að það skyTdi brúnast. Pinoncito varð alltof heitt og veinaði upp: — Ég brenn, hjálpið mér, ég brenn. Mennirnir litu hvor á annan. steinhissa. — Geta flugurnar tal- að nú á dögum? snurði annar þeirra. Pinoncito veinaði aftur. Þá urðu mennirnir reiðir. hví | þeir vissu ekki hvað.m 1 þetta hlióð kom. Anmr þeirra tók ká’bTaðið os ætlaði að ib:ta í það. Pinoncito varð • dauð-. hræddur. teygði sig fram cg stakk manninn í vömbina með ná’inni. Þá kast-aði maðurinn kál- b’.aðinu í burtu. I Næsta das flaug fus1 þarna framhjiá. - og var að leita sér að stráum cs öðru efni ti’- -að sera sér úr hreiður. Þesar 'hann sá glampa ó nál- inq hans Pinoncito.s. hélt hann að hún væri strá. os +ó'k bæði hana os Pin- oncito í gossinn og f'aug með þau heim i hreiðrið sitt. sem var uppi á há- um kletti. Nú -var Pinoncito kom inn í bú+a k'ípu, því þa* vgr ekki nokkur ’ei+' ?ð komast niður af k'ettin- um. Þá datt bonum bað snjallræði í bus, að í hvert si”n, sem fus’inn kom með mat ha"d.? un?- iinn"1 cjnum oon°ði hann munninn ein=: og þeir r>s fus’inn gaf honuim ein? og hinurn. Ungarnir uxu dag frá desi. os Pinon- cito velti fyrir sér hvað hann ætti til bragðs að taka þegar þeir yrðu fie.vgir og yfirgæíu ihveiðrið. Einn dag, þegar fugla- móðirin var ekki heima. sá Pinoncito höggorm skriða rétt hjá hreiðr- inu. Honum varð hugsað til móður sinnar. Hún -hlaut að vera ósköp sorgbitin af því bann var týndur. Og um leið fann hann að jafn sorg- bitin yrði fugiamóðirin. ef bún kæmi að breiðr- inu sínu tómu. Hann hélt sér fast í hreiðurbarm- inn og bjóst til varnar með náiina í hendinni. Ungarnir sáu líka höggorminn. en vængirn- ir beirra vo.ru enn svo smáir. að þeir gátu ekki f’.ogið ií burtu. Þeir ihjúfr- uðu sig hver að öðrum og biðu milli vonar og, ótta. Höggormurinn kom nær og naer. Þegar hann var kominn alveg að hreiðrinu, rak hann út úr sér tunguna og' ætlaði að ná þeim unganum, sem næstur var. Fljótur eins og e’.ding rak Pinoncito- nálaroddinn í tunguna á höggorminum . Hann stakk ihöggorminn með nálinni þangað til hann hrökklaðist niður af klettinum og ko.m aldrei aftur. Fuglinn kom heim á sömu stundu og þetta var a’.lt að gerast. í 'þá daga gátu fug’.ar talað manna- mál. —■ Þakka þér fyrir, þakka þér fyrir, góði Pinoncito, hrópaði fugla- móðirin, bú hefur bjarg- að l'ífi barnanna minna. Svo safnaði hún ung- Framihald á 4. síðu. SPURNING — Ef það tekur fjórar mínútur að harðsjóða eitt gæsaregg, 'hversu langan tíma þarf þátil að harðsjóða 4 egg? > x .ámuwrit: "•« P0*« m Framhald af 7. síðu. . þessara samtaka og utan haft . ógæt savskipti við fjölmargar kri.stnar kirkjur, ekki aðeins aðrar rétttrúnaðarkirkjur held- ur og til að mynda við ensku kirkjuna, við margar mótmæl- endakirkjur. (Þess ske.l getið, að rétttrún- aðarkirkjur slafneskra landa og ýmKsa +anda fyrir botni Mið- í jarðarhafs hafa um margar aldir ekki lotið sameiginlegri : yfirstjórn; patríarkar. þeirra . h.afa átt margvísleg samskipti en verið jafnréttháir, enda þótt, sá er í Konstantínópel situr hafi borið heiðurstitilinn heims- patríark). — Ef ég man rétt tekur kaþólska kirkjan ekki þátt í samtökum annarra kirkna? — Já, sagði erkibiskupmn al- varlegur, þegar minnzt var á þennan forna keppinaut rétt- trúnaðarins, — við höfum engin ' samskipti við Vatikanið. GuSírœSi — Gætuð þér sem rétttrúaður guðfræðingur sagt mér skoðun yðar á gu.ðfræðilegri kenningu mótmælenda, sér í lagi lút- erskra? Það var auðséð að þetta þótti erkibiskupí skrítin spurning og óvænt, og spurði hann hvort ég væri guðfræðingur? Ég sagði: að vísu ekki, en hefði þó stað- ið skil á lútersku fermingar- kveri í eina t>ð. — Vjs'iúlega éigum við' rriót- mælendur margt sameiginlegt, sagði erkibiskupinn, en það er einnig mjög margt sem aðskil- ur okkur. Einkum þó afstaðan til helgisagnar og til helgra dóma. Við álítum ekki aðeins Heilaga Ri.tni.ngu heldur og Helgisögnina opinberun guðlegs sannleika. Ennfremur hafa margii' mótmælendur aðra skoð- un á guðlegri forsjón. Við á- lítum að guð óski hverjum manni. frelsunar, en sjálf frels- unin er háð því hverni.g hver og einn bregzt við þessari guð- legu göllum. (I einu fræðiriti stendur þetta skriíað urn kenn- ingu rétttrúnaðarins: „Náð Guðs starfar í manninum ekki andstætt, heídur í samræmi við frjálsan vilja hans; okkar eigin góðverk eru talin okkur ti.l verðleika, að vísu ekki í sjálfu sér, heldur vegna þess að trúaðir hafa tileinkað sér verð- leika Frelsarans .... Rétttrún- aðarkirkjan hafnar forákvörð- unarkenningu reformatora, hafnar því að maðurinn frelsist fyrir trúna eina og krefst góðra verka af manninum til stað- festingar tni hans“. Hér við má bæta, að rétttrúnaðarkirkj- an viðurkennir ekki hreinsun- areld kaþólskra fremur en mót- mælendur, þar eð þjáningar Krists nægi til að fullnægja guðlegu réttlæti. Hún viðurkenn- ir heldur ekki óskeikulleik eins manns í trúarefnum, þ. e. páf- ans, heldur er kirkjan sem slík óskeikul, þar eð yfir henni vak- ir heilagur andi. Auk þess: „Rétttrúnaðarkirkjan sviptir menn ekki rétti til að lesa biblíuna (eins og kaþólska kirkjan) en álítur óhjákvæmi- legt að styðjast við túlkun Heil- agra kirkjufeðra á Heilagri ritn- ingu, en alls ekki að Játa skyn- semd hvers kristins manns eina um að skilja Guðs Orð eins og mótmælendur gera“). — Hvernig stendur á því, að mesta kirkjuhátíð rétttrúaðra eru páskarnir? — Já, ég veit að lúterstrúar- menn hafa mestar mætur á jólunum. Enda b.efur mótmæl- endakirkjan verið kclluð kirkja hins fædda Krists, sú kaþólska — kirkja hins pínda Krists, en rétttrúnaðarkirkjan — kirkja . Krists 'hi.ns upprisna. Við leggj- um áherzlu á það, að með upp- risunnj er frelsunarverkinu lok- ið. Kristur kom í heiminn, hann iþjáðist — allt þurfti þetta að verða — en hér má ekki nema staðar. Það værj. of dapurlegt. Einmitt þegar gu.ðmennið rís m ul í$mm Framhald af 5. síðu. unni. En við hölum bæði innan dr. Ludwig Erhard og ICarl Blessing, forseta ríkisbankans. Allir þrír eru stöðugt að segja okkur, að gjaldmiðils-öngþveiti og hrun komi aldrei fyrir aftur. Verðgildi marksins verði tryggt. Samt sem áður er það staðreynd, að fyrir markið getur maður stöðugt minna keypt. Fyrir tvó brauðsnúða verðum við nú að borga jafnmikið og fyrir þrjá árið 1952. Að vísu hafa laun hækkað, en verðgildi marksins hrapar hraðar í dag en nokkru sinni áður. á síðustu árum. Haustið 1961 var verð á mat- vörum 3,5 prósentum hærra en haustið 1960. Og síðan í fyrrahaust hefur matvælaverðið hækkað án aíláts. Nú er það orðið sjö prós- entum hærra en á „dýra“ árinu 1961. Og ekkert bendir til þess að bundin verði endir á þessa óheillaþróun. Það er engin furða þótt orðið „verðbólga“ heyrist stöðugt oftar í viðskiptalífinu og meðal neytenda. Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þeim ótta sem hvarvetna blossar upp um að hætta sé á hruni marks- ins. Vi3 veróum að þora að horfast í augu við þá spurningu hvort þeir tímar muni koma á ný, þeg- ar sparil'é milljóna fólks varð að engu gert. — Þegar 95 prósent þjóðarinnar glötuðu eignum sem kcstað hafði áratuga crfiði að cignast cg fátækt cg neyð tóku víð, ÚVeðan ósvífnir ckrarar og slungnir stcriðnrekendur sölsuðu r.ndir sig gífurleg auðæfi cg eignir. Viö verðum aö gera okk- ur ljóst hvcr var orsök þessa mikla efnahagshruns cg hvernig það þróaðist, því þaö Ieiddi heila þjnð í glötun. á [SKIPAUTGCRÐ RIKISINSJ BALDUR ’öí>t I’ I fer til Breiðafjarðanhafna 28. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Rifs'hafnar, Skarðsstöðvar, Króksfjarðarness, Hjallaness og Búðardals. upp frá dauðum þá er sigurinn yfir syndinni unninn og frelsun- in fullkomnuð .... Þólt undarlegt megi virðast spurði ég erkibiskupinn um sambúð ríkis og kirkju. Það hefur margoft verið tekið fram, að ríkið er guölaust og rekur áróður gegn trúarbrögðum, meðal annai's í menntastofnun- um sínum. Þessi áróður heíur á ýmsum tímum verið ail harð- vítugur, og á það sér sögulegar forsend.ur í því hlutverki sem kirkjan gegndi áður fyrr þegar hún var mikil stoð alls aftur- halds. En á stríðsárunum tókst friðsamleg sambúð með ríki og kirkju og 'hefur við það setið síðan, með nokkrum blæbrigð- um þó. Ennfremur skal það tekið fram, að ríkið virðir rétt- trúnaðarkirkjuna auðsjáanlega meira en aðrar kirkjur og trú- flokka (hvassyrtum ; blaða- greinum um trúmál er t. d. 'helzt beint gegn ofstopafullum sértrúarflokkum). Hinsvegar spurði ég annarrar spurningar, sem kemur þessu vandamáli nokkuð við: Hvert álítið þér ihlutverk rússnesku rétttrúnað- arkirkjunnar í þjóðfélagi nú- tímans og framtíðarinnar? — Hlutverk kirkjunnar er alltaf eitt: að vera ljós heims- i.ns og salt jarðar. I reynd: kenning okkar og athafnir verða að v.era í samræmi. Ef svo verður þá er framtíð rétt- trúnaðarihs, framtíð kristin- dómsins á traustu bjargi. Svo fórust oi'ð Nikódím, erki- ibiskupi af Jaroslav og Rostof og föstum meðlimi hins heilaga synods. U 0) — 'ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.