Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.08.1962, Blaðsíða 5
Ljóminn er farinn af „þýzka ef aahagsundrinu“ svokallaða. Alvar- legir þrengingaboðar steðja að efnahags- og atvinnulífi Vestur-Þýzka- lands. Verðhækkanir á neyzluvörum eru miklar og aukast ört. — Um þetta ritar Marcator, efnahagsmálasérfræðingur tímaritsins „Revue“ í Múnchen, og birtist hér úrdráttur úr grein hans. ir ári, fæst nú ekki fyrir minna en eitt mark: og áttatíu pfenn- inga. í fjórtán ár hefur vesturþýzka markið borið uppi „þýzka efna- hagsundrið“. Það hefur verið tákn hips efnahagslega öryggis Vestur-Þýzkalands. í dag er þetta mark í stórhættu. Ógnar okkur ný verðbólga? Eiga foreldrar -okltar að lifa það £ þriðja sinn, — eigufn .viö að lifa það öðru sinni, — eiga börn- iri okkar að reyna það í fyrsta sinn, að gjaldmiðill okkar verði verðlaus? Ótta okkar við að svo muni fara getum við ekki ýtt til hlið- ar með því gamalkunna slagorði að hinir ábyrgu séu. alveg klárir á því hvað eigi að gera. Gömul reynsla IAJDVIG ERHAK.D MarkiD orðið 95 pfenningar Við okkur blasir sú steðreynd, áð ver.ðlag.. hefur , haakkað um f jögur og hálft pró&ent á síðustu 12 mánuðum. Það þýðir að vest- |asta iðnaðarveldi á meginlandi urþyzka markið árið 1961 Evrópu. 1 heimsverzluninni var Hinn 1. ágúst hækkuðu matvæli í Vestur-Þýzkalandi um 10—20 prósent í verði. Ráðstafanir Efna- hagsbandalags Evrópu ráða miklu um þessar gífurlegu verðhækkanir auk fiinnar ahnennu, vax- andi dýrtíðar í Vestur-Þýzkalandi. Vesturþýzka markið var skapað 21. júní 1948, þrem árum eftir hrun Þriðja ríkisins. Enginn spáði því þá, að þessi mynt ætti eftir að verða sterkasti gjaldmiðill í heimi. Þegar það varð öruggari og eftirsóttari gjaldeyrir en dollarinn, datt engum í hug að markið yrði skömmu síðar stærsta áhyggjuefni Bonnstjórnarinnar. En þannig er málum komið í dag: Gengi vesturþýzka marks- ins hefur aldrei hrapað svo ört cins og núna síðustu vikurnar. En flestir Þjóðverjar sætta sig við hverja nýja verðhækkun með undirgefni hinna valdalausu, jafnskjótt og sárasta gremjan yf- jr þeim gerir vart við sig. Jafnframt birtast hættumerki framundan. Verðlagið hækkar með stöðugt vaxandi hraða. Sá sem sparar heldur sáralitlu eft- ir: Minnkandi verðgildi marks- ins gleypir alla vexti sparifjárins. Loforð fjúka „Sambandsstjórnin er ákveðin þess 80.000 mörkum, yrði í ár að borga níu þúsund mörkum meira fyrir nákvæmlega sams- konar hús. Byggingarkostnaður hefur hækkað um 11 prósent síð- ustu 12 mánuðina! Hækkunin nemur meira að segja 83 prósent- um miðað við árið 1950. Dýrt að lifa Á fyrsta ársfjórðungi 1962 urðu Vesturþjóðverjar að greiða fimm prósent meira fyrir matvörur en á sama tíma í fyrra. Verðið á matvælum heldur á- fram að hækka. Á öðrum árs- fjórðungi var það orðið sjö pró- sentum hærra en á sama tíma í fyrra. Með öðrum orðum: Hús- í að berjast fyrir hagsmunum móðir> sem næ^di 300 mörk gjöldin. Verð á hveiti stórhækk- ar. Hækkuð póstburðargjöld eru boðuð. Kolin hafa þegar hækkað í verði og verð á ítölskum ávöxt- um á að hækka til muna. Rós verðbólgunnar Jafnvel biómaverzlanirnai' láta sitt ekki eftir liggja. Kcnrad- Adenauer-rósin (gefið naín eftir blómavininum mikla, kanzlaran- um) sem kostaði 1.50 mark fyr- núna tæplega 96 pfenninga virði. j enginn fremri Þýzkalandi nema Ef gjáldmiöiil okkar heldur á- '-Bretland. Þýzki gjaldmiðillinn fram að rýrna með þessum hraða ' naut trausts um ailan heim og (og rnargt bendir til þess að svo ' engum datt í hug að gengi hans verði), verður kaupmáttur núver- félli. andi rriarks k' minn niður í 85 | Þegar herir þýzka keisararíkis- pfenninga .úrið 1965 — og árið ins sneru sigraðir heim 1918 voru 1970 niður í 70 pfenninga. 128 milljarðar marka í umferð É’fipahagrieg pgæfa Þýzkalandsjí Þýzkalandi. Ög það voru nsér hefíir aðu.r bVi’jáÓ með fáeinnh engar vörur -fyrir hendi 'til að prósenta verðgildisrýrnun marks- , kaupa fyrir alla þessa seðla. ins. Það var, eftir fyrr.i heims- styrjö.ldina. Þegar markinu tók að!hraka á þeim tímum, hefði engirin talið hugsanlegt að Þýzkaland myndi á fáeinum mánuðum steypast niður í stærstu öngbveitisgryfi.u ailra tíma og brjótast þar síðan um í vonleysi og án takmarks. Peningavélin í gang I nóvember 1918 var markið þó ennþá 50 pfenninga virði. Kau.pmáttur þýzka gjaldmiðilsins var aðeins um helmingi minni en á hinum „gullnu árum“ fýrir fyrri heimsstyrjöldina, verðgildisi'ýrnun virtist ekki svo álvarleg. Þjóðverjar höfðu skiln- ing á því, að styrjöldin hefði gert þjóðina fátækari. Þá grunaði ekki hversu. bláfátækir þeir voru í raun og veru orðnir vegna at- hafna seðlaprentvélanna, sem settar voru. í gang 1914 til þess að framleiða nægilegt pappírsfé fyrir stríðsrekstrinum. Á tveim fyr.stu vikum strðsins voru prent- aðir tveir milljarðar marka í seðlum. Seðlar í umferð jukust skyndilega um þriðju.ng. Vöru- framleiðslan minnkaði jafnharð- an sem hergagnaframleiðslan jókst. Enginn skeytti þó verulega um þessa verðbólgufyrirboða, því Þýzkaland var árið 1914 öflug- neytenda. Hún béinir því stærstri athygli að' veröJag'sbróuninni“, segir í yfirlýsingu Adenauers kanzlara árið 1957. Tveim árum síðar lýsti Karl Blessing, forseti vesturþýzka rík- isfcankans, yfir hátíðlegu loforði: iSoarifjáreigendur og fjárfestinga- menn geta treyst okkur. Við mi'.num ekki lóta skerða rétt þeirra : g hagsmuni. Sá sem reyn- ir að minnka gildi marksins mun brenna sig á fingurgómunun“. Enginn hefu.r hinsvegar til þessa haidið uppi verðgildi gjald- miðils Vestur-Þýzkalands og revnt að hindra hrun hans. Dýrt að byggja Sá sem byggði sér einbýlis- þús fyrir einu ári og kostaði til mánuði til matarkaupa í fyrra, varð nú í. yor að hafa 321 mark í h'öndunum ef hún átti að mat- búa jaínvel handa fjölskyldunni og fyrir tólf mánuðum. En verðhækkanirnar hafa enn ekki tekið enda. 1 þessurn mán- uði hækkar stór hluti matvæla í verði vegna ákvarðana Efna- hagsbandalags Evrópu. Stjórn okkar hélt ekki betur á málun- um en þetta við samningana um sameiginlegan landbúnaðarmark- að Efnahagsbandalags-landanna. Og þessu er víst ætlað að róa landslýðinn: Eftir tímabil minnk- andi kaupgetu er ekki von á að verðhækkanir taki enda — heldur hinu gagnstæða. Verð Volkswagen-bíla á að hækka. Eggin verða dýrari. Flug- félögin áforma að hækka far- mtón ndmur dmasessi MADRID 23,8 — Vinna hefur nú stöðvazt í fimmtíu kolanámum í Asturiashéraði á Norður-Spáni vegna vcrkfalla náraumanna, Samtals hafa um 9.000 námu- menn lagt niður vinnu eða misst hana, vegna þess að námunum hefur verið lolkað. Verkfall hófst í ðag í tveisn námum. Einnig þeir námumenn sem halda áfram að vinna taka á sinn hátt þátt í verkfallinu með því að fara sér mjög hægt við vinnuna, og framleiðslan í mörg- um námum, sem enn eru starf- ræktar, er aðeins 70 prósent af því sem hún er að venju. Blað falangista, Arriba, sem reyndi í fyrstu að 'þegja um verkföllin hefur nú neyðzt til að segja frá þeim, en kennir þau „keyptum erindrekum“ exiendra afla. 20 handteknir Haft er eftir áreiðanlegum heimildu.m að lögreglan hafi handtekið um tuttugu rnenn eftir sprengjuárásina við sumarhöll Francos einvalda í San Sebastian í síðustu viku. Tólf þeirra sitja enn í haldi, meðal þeirra er lög- fræðingurinn Jose Ramon og kona hans. Vei'öbólgan hófst. I fyrstu birtist hún aðeins- sem „verðhækkanir". Fyrsta ársfjórð- unginn eftir styrjöldina hækkaði verðlag um 6 prósent, — sem voru smámunir miðað við hrunið er á eftir kom. Fram á hengiflugið Síðan tók að halla óðfluga und- an fæti. I ágúst 1919 hgfði verð- lagið tvöfaldazt. í desember var markið orðið 10 pfenninga virði ■miðað við síðustu mánuði fyrir styrjöldina. Sá sem lagði fé fyr- ir var heimskingi. Skuldakóng- arnir glöddust. Því á verðbólgu- Þessi I iimum gildir grundvallarkenning- in: Mark er jafnt marki. Sá sem hafði fengið lánað gullmark Tyrir tíu .árum, gat nú greitt skuldina með verðlausu pappírsmarki. Þeir sem höfðu verið svo- ólánsamir að lána fé, lóru gjörsamlega á haus- inn og fnargir styttu sér aldur í örvæntingu. Lífskjarakostnaður hækkaði ört um leið og tala sjálfsmorða. 23. september 1922 frömdu 36 manns sjálfsmorð í Ruhr-hérað- inu einu af ótta við hungurdauða. í desember 1922 þurfti 18 mörk til að jafngilda verðgildi eins pfennings fyrir stríð. Fátækt og eymd varð hlutskipti þýzka borg- arans. Ekkert gat stöðvað ferð- ina niðu.r brattann. Verðgildi marksins minnkaði viku eftir viku, síðan með hverjum degi og á hverri klukkustund. Á páskunum 1923 var hægt að fá eina góða máltíð á veitinga- húsi fyrir 5000 mörk. Sex mánuð- um síðar kostaði ein næpa xnillj- ón mörk. Verzlanir hækkuðu vöruverð daglega. . Verkamaður, sem íengið hefði laun s£n gl'eidd þrem vikum efUr á,. hafði. bók- staflega unnið án þess að fá nokkuð í aðra hönd. Hann stóð með andvirði eins brauðsnúðs í hendinni. Niður í hyídýpið Áfram var hrapað með stöðugt vaxandi hraða. 1.000.000.000.000 (ein billjón) marka þurfti til að hafa upp í jafngildi eins gull- marks. Þýzki gjaldmiðillinn var sem sagt orðin gjörsamlega verð- laus. Þetta var árið 1923. Geigvænleg nútíð Núna er ágúst 1962. Við höfum dr. Kcnrad Adenauer, prófessor Framhald á blaðsíðu 10 Laugardagur 25. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5 ,,:u. - (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.