Þjóðviljinn - 25.08.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 25.08.1962, Qupperneq 12
F 4RMG J ALD AHÆKKUNIN prós. vísitöluhcekkun segir forst]óri Eimskips Sérfræðingar hafa i-eiknað út, að nýleyfð farmgjaldahækkun muni aðeins hækka framfærsluvísitöluna um 0,6 prósent, sagði Óttar Möller, forstjóri Eimskipafélags ís- lands, á fundi með fréttamönnum í gær. Forstjórinn vék að þessu vcgna blaöaskrifa sem orðið hafa uin farmgjaldahækkun að undanförnu, m.a. í Þjóð- viljanum J gær. Sagði hann aö farmgjaldahækkunin nú væiji aöeins lagfæring á mis- rétti sem Eimskip heföi orö- iö að búa við um árabil, og þettta væri að sínu áliti aöeins lagfæring að litlum hluta. Kvaðst hann vilja nefna sem dæmi að fóðurvörur væru fluttar til landsins með skip- um Fjimskipafélags íslands fyrir þriöjung þess gjalds sem erlend skipafélög tækju fyrir flutninginn og íarmgjöld á sumum vörutegundum væru — þrátt fyrir hækkunina — rétt nægjanleg fyrir lestar- kostnaöi í New York; flutn- ingskostnað hingað heim, hafnargjöld hér heima og þess háttar yrði að greiða úr <>ðr um sjóðum Eimskipafélags Ís- lands. Vfið viljum ekki njóta neinna sérstakra fríöinda,. sagöi Óltar Möller ennfremur,1 en óskuin eftir að Eimskipa- félag íslands verði sett á bckk með öðrum hliðstæðum aðil- um og fái notiö sömu kjara. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi veriö sá, sagöi for- stjórinn að veita fslendjingum sem fullkomnasta þjónustu. Súl þjonusta hefur með árunumi orðið víötækari, náð til út-<j lendinga og þar með skapaöf þjóöarbúinu gjaldeyristekjur.J Okliar sjónarmið er að Eim-J skip verði , dæmt eftir verk-f unum einúm, en þaö verðij ekki drcgið inn í pófotískarj hrætur. PIOÐVILIINH Laugardagur 25. ágúst 1962 — 27. árgangur — 189. tölublað Serkir Er ágreiningurinn nú aftur jafnaður? Skipzt á kvört- umim út af Beriín MOSKVU og LONDON 24 8 — Vesturveldi.n hafa sent Sovét- stjórninrú harðorða orðsendingu þar sem þau lýsa ábyrgð á hend- ur henni f.yrir hið viðsjárverða ústand í Berh'n sem hríðversnað liafi undanfarið. S'vétstjórnin hefur líka sent vesturv'eldu.num .rnótmæiaorðsendingu vegna á- ..staiKl&_í._bjargiirní og eru Banda- í’íkin þar sérstaklega söktt.ð~ttm- að standa aö baki. þeim Ögrun- um sem sovézkir hermenn í Lorginni hafi oröið fyrir undan- iarna daga. Gassprenging í Mexíkó MEXÍKÓBORG 24/8 — Ofsaleg gaSsprenging lagði f dag fimm Ihæðá byggingu í Mexíkóborg i rústir. A.m.k. fimm manns létu Jífið, en 33 særðust. Menn óttast þó að enn fieiri hafi beðið bana. ALGEIRSBORG 24/8 — Allt var með kyrrum kjörum í Algeirs- borg í gær og kom það nokkuð á óvart eftir hin heiftarlegu átök í borginni í gær, en þá söfnuðust þúsur.dir manna saman í borginni að undirlagi lierfor- ingjanna þar til að mótmæla athafnaleysi stjórnarnefndar Ben Bella við að koma efnahag lands- ins aftur á réttan kjöl. Hópur manna safnaðist að vísu saman á aðaltorgi borgarinnar f dag til að mótmæla matarskort- inum, en allt fór fram með friði og spekt. ------------------------í--------<5 Síldveiðín Sjaldan verið jafngóð veiði á jafn skommum tíma Sigluliröi 24/8 — Allmikil ur norður af Rifstanga. og síhl- veiði heíur verið á miðunum in virðist á hraðri leið norð- ittaif Langanesi síðan Ægir fann vestureftir. þar síldina á dögunum, en síld- j Samkvæmt upplýsingum síld- In veiðist nú orðið noröar. aðal- arleitarinnar á Siglufiröi hefur veiðisvæðið í dag var 6—10 míl- veiðin sjaldan verð jafn góð á í sólbaði ó „Gullströnd- Foringjar fjórða herstjórnai’- svæðis sem eru yfir hernum i Algeirsborg og þess þriðja sem nær yfir Kabylíu gáfu í dag út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir sögðust mundu fallast á að skipa menn í þær tvær undirnefndir sem stjórnarnefndin hefur sett á laggirnar. Nefndirn- ar eiga að fjalla um endurskipu- lagningu hers og flokks. Þessi yfirlýsing er túlkuð á þann veg að herforingjarnir séu nú fúsir til samvinnu við stjórnarnefnd- ína. Hins vegar er sagt í henni nð ekki komi til máia að leggja herstjórnarhéruðin niður. fvrr en ástandið í landinu er kom- íð . í eðlilegt horf. Herforingjarnir segjast aldrei hafa verið ándvígir því að her- ínn yrði endurskipulagöur, én það væri óvirðing við þátt hans í frelsisbaráttunni ef hermönn- u.num væri nú sagt að halda kyrru fyrir í búðum sínum. Her- foringjarnir fallast á.að stjórn- arnefndin skipi menn í ráðherra- embætti. en foringjar herstjórn- arhéraðanna verði þó að sam- þykkja þær skipanir. Be’gískir bændur börðust við lögregluna með heykvíslum BATTICE, Belgíu 24 8 — I dag var hdð regluleg orustu milli Itænda og lögregiu í bænum Battiee í austurhluta Belgíu. Eög- reglan hafði sigur og handtók um 150 bændur sem stungið var í svartholið. Bændur höfðn etnt til tnótmælafundar vegna þess að verö á mjólkuraturöiim hefur verið lækkað, en einnig vegna Jiess að mikil brögð hafa verið að því undanfarið að hollenzku smjöili hafi verið smyglað inn í landið og selt við vægara verði en það belgíska. I fyrstu fór allt fram með spckt, en óeirðir hóf- ust þegar fundarmenn tóku að velta bílum. Tók lögrcglan þá fram táragassprengjur sínar og réðist að bændum með kylfur á lofli, en þeir vörðust með hey- kvíslum sinum. jafnskömmum tíma í sumar. Skipin haía kastað mikið í dag frá hádegi alveg fram til nú (kl. 23). Talsvert bei’ á smásíld í köstunum og hefur það valdið sumum skipunum talsverðum örðugleikum, en sum fá aftur góða síld og veiðist bezta síldin ríyrzt í veiðisvæðinu. SR og Rauðka bræða af full- um krafti og talsvert berst hing- að af síld, þar sem verksmiðjan á Rauíarhöfn hefur ekki nándai’ nærri undan að bræða. I nótt og mórgun var smávegis saltað hér á Siglufirði í sérverkun, en aðailega íer sildin Þó í ibræðslu. I.angt er síðan síld helur borizt hingað til Siglufjarðar svona síðla hausts og eru menn von- góðir um áframhaldandi veiði.. • inni ; Þessi mynd er frá „Gull- j ■ ströndinni" í Búlgaríu, sem er ■ ] orðinn einhver allra vinsæl- j i asti baðstaður Evrópu. í sum- ; ■ > ■ ar hefur vcrið hcldur kalt ■ ; norðan til i álfunni en í suð- I ■ ■ ■ urhluta hennar hefur verið i • sólskin og blíða og þá ekki j i sízt á „Gullströndinni", þar i ■ sem liaðgestirnir hafa flat- ■ ■ J magað í sólinni eins og mynd- 5 i in sýnir. ■ Narfi frá V-Grænlandi í gærmorgun kom togarinn Narfi RE 13 af veiðum frá V- Grænlandi. Hann var með um 27() tonn af karfa eftir 17 daga útivist. Skipstjóri er He.gi Kjart- ansson. Unnið er að uppskipun. Geislun frá öðr- um stjörnuþokum STANFORD, Kaliforriíu 24 8 — vNý tæki til raririsókna á geim- geislum haía gert kleift að kanna aðra geisla sem til jarðar, ber- ast en þá sem komnir eru frá sólinni. Bandaríski eðlisfræðing- urinn Riccardo Giacconi skýrði alþjóðlegum röntgengeislafundi sem haldinn er á vegum Stan- ford-háskóla frá þessu í dag. Með tækjum þessum er hægt að kanna geimgeisla að nóttu til og þannig hægt að skilja geisla þá sem annars staðar eru upp runnir frá þeim sem sólin gefur frá sér. Rannsóknir virðast leiða í ljós að geislarnir berist einnig frá öðrum stjörnuþokum en Vetr- arbrautinni. Bsndarískum til- lögum hafnað GENF 24 8 — Sovézki fulltrúinn í afvópnunarviðræðunum í Genf, Kusnetsoff, hafnaði í dag alger- lega hinum nýju tillögum Banda- ríkiánna varðandi eftirlit með banni við kjarnasprengingum. í þeim var gert ráð fyrir að fækk- að yrði nokkuð hinum alþjóðlegu .efttrUtsstöðyum, en haldið fast við áð eftirlit •yrði að tara fram á staðnum. ef grunur kæmi upp utn að kjarnasprengja hefði verið sprengd. Sovétstjórnin hefur jal'nan haldið fram að slíkt eftir- lil á staðnum væri með öllu ó- þari't, þar eð auðvelt væri að fytgja :t með öllum kjarnaspreng- ingiun í mikilli fjarlægð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.