Þjóðviljinn - 27.09.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 27.09.1962, Síða 12
Þjóðviljinn Fimmtudagur 27. september 1962 — 27. árgangur — 209. tölublað. LEGGJUNUM VOPNAFIRÐI 26/9 (Frá fréttaritara) — Fyrstu giinguin er nú lokið hér um slóðir. Lömb virðast með rýrara móti en fullorðið fé sæmilega útlítandi. Gangnamenn fundu á leið sinni nokkur hreindýr hálfdauð eða dauð. Lóg- uðu þeir tveim eða þrem, sem voru alveg reisa af megurð. Giíkað er á að ormaveiki valdi þessum hreindýradauða. Nýkomin Hreindýrin hafa verið að nema hér land á síðustu árum. Fá þau liér betri haga en í eldri heimkynn- um sínum. Einn gangnamaður, Ein- ar Runó'.fsson á Ásbrands- stiiðum, gekk fram á hrein- dýr sem virðist hafa dreg- iít áfram síðan í vor á blóðugum Iegg.iak.júkunum. Var að s.iá að klaufirnar hefðu kalið af þvi á iill- uni fótum allt upp að léggjahöfðum. Gizka menn á að dýrið hafi lent í sjálf- heldu þar sem það stóð í yatni í frostum i vor. Dýr þeita sem svo illa var leikið var nýlega dautt þegar Einar fann það á Háreksstaðahálsi. Girni særir kind Einar fann einnig í göng- unum kind sem hafði lent með fótinn i lykk.ju á nælonþráðarspotta. Hafði girnið herzt að fætinum ofan við klaufirnar og skprizt þar inn í bein. Er þetta víti til varnaðar fyr- ir fiskimenn að fleygja ekki frá sér spottum úr svona efni á víðavangi þar sem þeir geta orðið að skaða Negrum meinuð skóluvist í USA OXFORD, Mississippi 26/9 — Bandaríska blökku- stúdentinum James Meredith var í dag meinað í þriðja sinn að hefja háskólanám í Mississippi-há- skólanum í Oxford. Yfirvöld í Mississippi eru á- kveðin í að halda kynþáttamisréttinu áfram, enda þótt blökkufólk eigi rétt á námi samkvæmt banda- rískum lögum. Hótíðasamkoma ó laugardaginn Seint í gærkvöld eða nótt voru Anna Borg og Paul Reumert væntanteg hingaö til Reykjavíkur. Hjónin veröa | heiöursgestir Norræna félagsins á íslandi á hátíöarsam- komu í Þjóðleikhúsinu n.k. laugardagskvöld, en til sam- komunnar er efnt í tilefni 40 ára afmælis félagsins þann dag. Sjá þau hjón um aöalskemmtiatriöin á sam- komunni, en auk þeirra koma fram m.a. tónlistamenn frá Noregi og Svíþjóö. Sósíalistar, Kópavogi Félagsfundur í Þinghól föstudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni; bæjarmál og félagsmál. STJÓRNIN. Anna Borg mun lesa upp sög- una Soninn eftir Gunnar Gunn- arsson og kvæðið um hina fimm norrænu svani eftir danska skáldið Seedroff Pedersen. Poul Reumert les kvæðið Þorgeir í Vik eftir Ibsen og bæði flytja þau saman siðastá þáttinn í leikriti Jóhanns Sigurjónssonar Fjalla-Eyvindi. Önnur skemmti- atriði verða þau, að ungur norskur þaritonsaungvari, Olav Eriksen, syngur einsöng við undirleik Árna Kristjáns- sonar, þá ieikur sænski fiðlu- leikarinn Crafood einleik á fiðlu og aðstoðar kona hans á píanó. Kristinn Hallsson syngur finnsk Framhald á 11. síðu. Meredith kom til Oxford í fylgd með lögfræðingi frá banda- ríska dómsmáiaráðuneytinu. Áð- ur hafði stjórnin í Washington og dómstólarnir kveðið upp úr- skurð að kynþáttamisréttið við háskólana í suðurríkjunum væri ólöglegt, og að Meredith iskyldi fá innritun í háskólann ef hann óskaði þess. Ríkisstjóri á vettvang Ríkisstjórinn i Mississiþpi. Ross Barnett. hefur sjáifur haft sig mjög í frammi í þessu máli. Hefur hann gefið hávaðasamar yfirlýsingar um það að hann kjósi heldur að láta setja sig í fangelsi en að heimila b’.ökku- fólki sömu réttindi og hvítum mönnum. Jafnframt skorar hann á alla aðra embættismenn í Mississippi að gefa sams konar yfiriýsingar, en segja af sér embætti ella. Þá hefur þessi rík- isstjóri sjálfur Staðið við inn- gang háskólans og tvivegis mein- að Meredith inng'öngu í háskóla- bygginguna. Ofurefli við innganginn Þegar Meredith kom til há- skóians í dag, voru sex ríkis- lögreglumenn i fylgd með hon- um. Þar voru þá fyrir þrír bíl- ar umferðarlögreglunnar í Miss- issippi, og hafði þeim verið lagt fyrir innganginn. Barnett ríkis- stjóri var sjálfur ekki til staðar í þetta 'Sinn, en í hans stað var Paul Johnson vararíkisstjóri á Barnett ríkisstjóri. staðnum. Hann neitaði fjórum sinnum tilmælum fulltrúa dóms- málaráðuneytisins um að hleypa Meredith inn. Urðii Meredith og fylgdarmenn hans að víkja fyr- ir ofurefiinu og hverfa á brott við svo búið. Framhald á 11. síðu. Hin„ raunhœfa kjarabar- átta" gerðardómsmanna Úvenjulegur atburður í Reykjavík: Faðirinn tók ó móti syni sínum í gær íæddist hjónunum Guð- þjörgu Hannesdóttur og Ragn- ari Jakobssyni rafvirkja, Grundargerði 16 sonur, sem ekki er ■{ frásögu færandi, ef iæðinguna hefði ekki borið svo brátt að, að ljósmóðirin, sem þó brá fljótt við, er á hana var kal að, var ekki komin í *æka tíð og tók faðirinn sjálfur -á móti barn nu Mun það ó- venjulegt hér í Reykjavík a.m.k. að feðurnir ta.ki sjálfir 4 móti börnum slnum, enda hætt við. að það yrði lítið úr mörgum þeirra við þann starfa. Fréttamaður hjá Þjóðviljan- íum hringdi í Ragnar í gærkvöld og spurði hann hvernig fæð- ingin hefði gengið. Sagði hann, að hún hefði gengið ágætlega og móður og barni heilsazt vel. Lét hann lítið yfir því, þótt hann hefði orðið að taka að sér ljósmóðurstarfið enda orðinn því vanui', því eins og hann sagði: Þetta er þriðja þarnið sem ég hef feng ð sjálfur upp í hendurnar. Konan er svo fljót að þessu, að ljósmóðirin var ekki kornin, þótt ekkert stæði á henni að koma. Þetta er sjötta barn þeirra Guðbjargar og Ragnars og hefur hann því tekið á móti helmingi barna sinna sjálfur lijá konu! sihnL Blöð gerðardómsflokkanna halda áfram að hamast út í þá forystumenn verkamanna og sjómanna, sem beitt hafa sér fyrir bættum kjörum þessara stétta undanfarið. Og svo upphef.ja þau vaðal um eigin baráttu fyrir „raunhæf- um“ kjarabótum. í málefn- um sjómanna hafa bæði hin „raunhæfa kjarabarátta‘‘ og lýðræðisást þeirra komið fram. I>að er rétf að líta að- eins á „afrekaskrána“ h,iá þeim í ár. ★ í vetur Ieið flutti ríkis- stjórnin lagafrumvarp á Al- þingi um gerðardóm til þess að ákveða fiskverð til sjó- manna, en þeir voru áður samningsaðilar um verðið. Einn ákafasti talsmaður þessa frumvarps var Pétur Sig- urðsson (ætli sjómenn kann- ist við kauðann?) og hélt hann því meðal annars fram, að sjómenn liefðu ,iú eftir sem áður samningsréttinn í sínum höndum. Þeir semdu bara um hlutaskiptin við út- gerðarmeuu, en fiskverðið skyldi svo sannarlega ákveð- ast af gerðardómi. Og allir þingmenn stjórnarflokkanna sameinuðust um það að taka þennan samningsrétt af sjó- miiinnum. Og svo kom að kjarasamn- ingum á sumarsíldveiðum. I>á setti Emil Jónsson GERÐAR- DÓIVISLÖG til þess að bjarga fjárkúgurum LÍÚ frá því að g’ef^st upp fyrir1 samtaka-i mætti bátasjómanna, sem ráðnir voru í að láta ekki kúga upp á sig vcrrj kjiiruni en verið hiifðu. En til þess að tryggja það, að kröfur LÍÚ um Iækkuð kjiir sjó- manna næðu fram að ganga, skreið Jón Sigurðsson (ætli sjómenn kannist við hann?) inn í gerðardóminn, í stað bess að fylkja sjómanna- samtökunum til baráttu gegn beim og hindra þannig, að hinar ósvífnu kriifur LÍÚ- valdsins næðu frant að ganiga. — Jú. þeir hafa svo sannar- lega bað „raunhæfa kjara- baráttu“ — sjómenn. fyrir aðra en Ekki er hún beldur „klén“ lýðræðisást þessara siimu verkalýðsforingja. Á kjiirskrá Sjómannafélags Reykjavíkur eru tugir manna, sem ekki hafa á sjó komið árum sam- an. Það gerir svo minna til þótt starfandi sjómenn. séu ekki í félaginu. Landliðið sér um lýðræðið. Og aðeins eitt dæmi enn um lýðræðisástina. í togara- verkfallinu i vetur (og- sum- ar má víst segja) var ekki haldinn einn einasti fundur enda stóð verkfallið’ nú heldur ekki nema rúm- lega þrjá mánuði. svo það var kannski varla von, að tími ynnist til að lialda fund. Gerðardómsmenn eru alltaf önnum kafnir og mega ekki eyða alltof miklum tima í að hlusta á starfandi sjómenn á almennum félagsfundi. l>á hefðu þeir líklegast engan tíma ti! þess að setja gerðar- dómslög og sitja í gerðardóm- ilm!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.