Þjóðviljinn - 02.10.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Síða 2
 h í flag er þriðjudagur 2. október. Iieódegaríumessa. Xungl í ’há- suðri kl. 16.02. Árdegisháflæði kl. 8.07. Síðdegisháflæöi klukk- an 20.21. ' Næturvarzla 1 vikuna 29. sept. til 5. okt. er í Laugavegsapóteki, simi 24048. Slysavaröstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á «an»a stáð frá kí. 18—8, síníi 15030. Fiugíélag íslands: ÍMillilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- \hafnar í dag kl. 8. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22 40 í jí kvö’d. Gullfaxi fer til Glasgow f og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestrriannaeyja. Sfcip Hafskip: Laxá kemur til Akraness í dag. Rangá er á Siglufirði. Eimskip: í; Brúarfoss fór frá Dublin 28. f. ! [ m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 29. f.m. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 29. f.m. frá Leith. Goðafoss fór frá Char- leston 25. f m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss fór frá Ólafs- firði. 30. fm. til Kaupmannahafn- ar og Hamtoorgar. Selfoss fer j frá Hamtoorg 4. þ.m. til Rvíkur. I Tröllafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness og Vestmanna- eyja. Tungufoss fór frá Seyðis- firði 29. þ.m. til Gautaborgar og Lysekil. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Limerick. Arnar- fell er væntartlegt til Tönsberg 1 frá Gdynia 3. október. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag frá Anlverpen til Stettin. Litlafell er í olíuflutn- < ingum í Faxaf’.óa. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell er vænt- anlegt til íslands 4. þ m. frá I Batumi. Jöklar h.f.: Drangajökuil er í Ríga; fer það- j i an til Helsinki, Bremen og Ham- borgar. Langjökull fór frá N.Y. 30 f.m. áleið s til Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá London. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Rvík. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fér frá Vestni'annaeyjum klukk- í an 21 00 í kvöld til Reykjavík- ur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðuitleið. Frá Styrktaríélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Tjarnargötu 26 fímmtudaginn 4. október kl. 8.30. Fundarefni: Ýmis félags- 1 j mál. Sigríður Thorlacius segir frá Bandarikjaför og sýnir skuggamyndir. Frá Little Roc Myndin er af Stefáni Thors (syni Ilelgu Valtýsdóttur leik- konu og Björns Thors blaðamanns) í hlutverki sínu í gam- anleiknum „Hún frænka mín“, sem Þjóðlcikhúsið hcfur sýnt nokkur skipti við ágæta aðsókn. Stcfán hefur vakið athygli fyrir leik sinn, en hann hefur áður komið fram í nokkrum útvarpslcilcritum, m.a. framhaldsleikritinu „Glæstum vonum" þar scm hann fór með aðalhlutvcrkið. Brezkur togarsskápstjéri vi! Matthew Mecklenburgh skipstjóri á Fleetwood-togar- anum Margaret Wicks, sem tekinn var í landhelgi út aí Austfjörðum og dæmdur á Seyðisfrði, segist ætilá að sitja af sér sektina, sam- kvæmt frétt í Fishing News. Eiginkona ;skipstjórans lézt í desemtoer S sl, og kveður hann engin bönd binda sig við heimilið ef Hæstirétiur íslands staðfesti dóminn yfir honum, og muni hann þá ekki hika við að fara í fang- elsi. Mecklenburgh segir að samkvæmt kortum sínum og mælitækjum, hafi hann verið að minnsta kosti hálfa mílu utan við íslenzku 12 mílna ilandhelgina og að hann hafi verið nýkominn á miðin þeg- ar Óðinn skipaði honum að híifa. — Eg sagði fslendingunum að þetta væri hlægilegt og ef ég væri fyrir innan væri það hrein slysni. Skipstjóranum skildist á réttinum, að' 8 máhaða fang- elsi gæti komið í stað sekt- arinnar og þegar dómurinn var kveðinn upp,. sagði hann uipboðsmanni útgerðarfélags . sins að hann gæti ekki útv.eg- að,þessa.peninga og væri því bezt að fara í grjótið. Stýri- maðurinn gæti far’ð heim með skipið. Umboðsmaðurinn kvað rétt að bíða úrskurðar Hæstaréttar. Mecklentourgh skipstjóri, sem er 57 ára gamall, vann sér það til frægðar fyrir tveim árum að klífa 20 fet upp í mastur í miklum sjó- gangi til að tojarga einum skipverja sinna sem var i þann veginn að hengjast í vír. ® He’rti fi>rs»iakki. s.vert- i: •t.’.firir.na scei komu af stað hinum blóðugn óeirðum í Mississippi í Randaríkjun- uni er Edwin Walker, fyrr- verandi hershöfðingi í Banda- ríkjaher. Á föstudag'nn hvatti hann skoðanabræðar sína í ii’lum íimmíiu fy'kjum Bandaríkjanna að koma sam- an til að ..berjast fyrir mái- stað frelsisins“ og í fyrrinótt var hann fremstur í flokki þeirra sem hófu manndrápin í háskólabæn.uin Oxford í Mississippi. © Svo kynlega vill til, að þegar bandaríska sambands- stjórnin sendi herlið til bæj- arins Little Rock i Arkans- as árið 1957 til að knýja fylk- isstjómina þar ti] að fylgrja landslögum og veita þeldökk- um nemendum aðgang að gagnfræðaskólum , hæjarirs, þá var það einmitt þessi sami Edwin Walker sem stjórnaði hersveitum sambandsstjórn- arinnar. Walker segir nú: ,,Þá var ég röngu megin, nú er ég réttu megin". • Síðan 1957 hefur ýmis- legt drifið á daga Walkers. Hann var sendur til Vestur- Þýzkalands, þar sem haitn stjórnaði 24. herdeild banda- ríska fótgöngnliðsins. í fyrra skýrði blaðið Overseas Week- ly sem er mikið keypt af bandariskum hermönnum i Evrópu frá því að Wa'ker hefði haldið að hermönnum sínum hatursáróðri hins svo- Walker í hershöfðingjabún- ingi sínum. nefnda John Birclifélags, en framámenn þess félagsskapar liafa haldið því fram að allir helztu ráðamenn Bandaríkj- anna undanfarin ár liafi ver- ið „leiguþý kommúnista“. At. hygli Kennedys forseta var vakin á þessari frásögn blaðs- ins og liann fyrirskipaði her- málaráðuneytinu að rann- saka málið. AValker hershöfð- ingi var ltallaður heim í apr- íi í fyrra og settur á eftir- Iaun. Siðan hefur hann fcrð- azt um Bandaríkin á vegum áðurnefnds fé'agsskapar og flutí hatursáróður hans hven- um sem hlusta vildi. Þessa clagana ér t:l sýnis í anddyri Háskólabíós, vatna- bátur úr trefjaplasti fram- leiddur á Blönduósi. Bátur þessi er léttur og meðfæri- legur, 10 feta langur, aðeins 54 kg á þyngd allur tvöfald- ur og með stórum loftrúm- um. Hann á því ekki að geta sokkið. Trefjaplast h f. á Blöndu- ósi er nýtt fyrirtæki, stofnað •i íebrúar sl. og mun frarn- leiða ýmsa hluti úr trefja- plasti auk bátanna. Má þar til nefna línubala og fisk- kassa, einnig mun fyrirtæk- ið taka að sér að húða innan u lestir í skipum og frystihús- um. í ráði er að hefja fram- leiðslu á stærri bát en þeim, sem nú er sýndur, eða bát , J til notkunar á sjó; hann verður stærri og nokkuð öðruvísi byggður. Söluumboð fyrir Trefjaplast h.f. er á Laugavegi 19 3. hæð, sími 17642. Forstjóri er Zophanías Zop- haniasson. Stúlkurnar voru mjög íátalaðar um sína hagi. Þórö- eftir og Þórður gerði allt sem hann gat til þess að ur spurði þær hvort unnt væri að íá að koma i gera gestum s/num lil geðs. „Kokkurinn" bar á borð land á eynni. Ég er hrædd um ekki, sagði Titia. allskonar góðgæli og ásamt honum, Eddy, loftskeyta- Ókunnugum er aldrei leyft að koma þangað. Braun- manninum og 1. vélamanni reyndi þórður að gera stúik- fisch átti ekki að leggja af stad fyrr en daginn unum kvöldið sem skemmtilegast. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.