Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 5
Ofbeldisaðgerðir gegn Kúbu lóta u kröfum Fullírúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að Bandaríkin skuli hætta efnahagsaðstoð við ríki sem eiga skip í förum til Kúbu. Jafnframt hafa Bandaríkin farið þess á leit við öll aðildarríki i skip frá NATO-löndunum sigli ekki með vopn né annan varning til Kúbu. Fjárhagsnefntl ofbýður í fjárhagsnefnd öldungadeild- ar Bandaríkja'þings var gerð samþykkt þar sem Kennedy er heimiiað að vera óbundinn af I samþykkt fulltrúadeiídarinnar. Atlanzhafsbandalagsins, að þau sjái svo um að j Ef forsetanum finnst að fram- kvæmd á samþykkt fulltrúa- deildarinnar brjóti í bága við hagsmuni Bandaríkjaþjóðarinn- ar, er honum heimilt ,að brjóta í bága við hana, en hann skal skila skýrslu um málið til allra aðalnefnda þingsin,s. Kennedy hafði áður lýst yfir andstöðu sinni við samþykkt fulltrúa- deildarinnar. £>á er f járhagsnefnd andvíg þeirri ákvörðun fulltrúadeildar- innar að hætta aliri efnahags- aðstoð við Júgóslavíu og Pól- land. Vill nefndin að forsetan- um verði gefin heimild til að ákveða aðstoð til þessara landa ef það kann að gagna Bndaríkj- unum og ríkin séu ekki undir yfirstjórn hins „aiþjóðlega sam- særis kommúnismans“. • Nú hefur stjórn Tyrklands látið undan kröfum Bandaríkj- anna og f.vrirskipað ödum tyrk- neskum skipum á leið til Kúbu að' halda • til næstu hafnar, og skila farminum í önnur skip. Utanrikisráðherra Tyrklands, Feridum C. E.rkin, er staddur í New York um þessar mundir. Bann Tyrklandsstjórnar giidir ekki aðeins um hergögn, heldur einnig um matvörur. Þar með hafa ríkisstjórnír tveggja landa bannað öllum skipum landanna með valdboði að f'ytja hverskonar vaming tii Kúbu. Stjórn Vestur-Þýzka- lands varð fyrst til að láta að vilja Bandaríkjanna. Bretar og Norðmenn á móti Hins vegar hafa ríkisstjórnir | Hefur Krústloff NATO-ríkjanna Noregs og Bret- lands lýst yfir þvi ,að þær telji sig ekki hafa neitt vald til að ákveða hvert skip landanna sigli ef ekki er um vopnaflutn- inga að ræða. Þá er bent á það, að ö’.l NATO-ríkin hafi ákveðið sérstakar öryggisreglur gagnvart vissum ríkjum sem taiin eru fjandsamleg NATO, en Kúba sé ekki meðal þessara landa. Talsmaður samtaka útgerðar- manna í Grikkiandi hefur lýst yfir því, ,að mikil andúð sé ríkj- andi í Grikkiandi á kröfum Bandaríkjanna um siglingabann til Kúbu. iLÓSIUIi I MISSISSiPPI WASHÍNGTON 1/10 — Embættismenn Kennedys forset’a hafa neitað að segja nokkuð um frétt sem birt- ist í New York Times þess efnis að Krústjoff forsætis- ráðherra hefði boðið forset- anum og konu hans að koma til Moskvu. Blaðið fullyrti að þetta boð hefði borizt, en ekki hefði enn verið ákveðið hvort það yrði þegið. Að sögn blaðsins hafði Krústjoff beðið Stew- art Udall, innanríkisráð- herra Bandaríkjanna, að koma boðinu til skila, þeg- ar þeir í’æddust við í Sovét- ríkjunum fyrir skemmstu. Framhald af 1. siðu. reglumanna var fluttur í sjúkra- hús eftir átökin, margir alvar- lega særðir. Walker var handtekinn síð- degis á mánudag og verður hon- um þegar stefnt fyrir rétt. Má hann eiga von á 20 ára fang- elsi. 175 menn aðrir voru hand- téknir. Erú þáð menn allt að 50 ára aidri. Barnett ríkisstjóri símaði ti'l Raberts Kennedy dómsmálaráð- herra þegar Walker var handtekinn, og lýsti yfir uppgjöf sinni. Át hann þar með ofan í sig stóryrðin og heitstrenging- una um það, að hann skyldi heldur fara ií fangelsi en að leyfa blökkufólki háskólavist. James Meredith var síðan inn- ritaður í háskólann og hóf nám þegar á mánudag undir lögreglu vernd. Þegár hann kom frá há- skólanum í fyigd lögreglu- manna, gerðu áhorfendur hróp að honum, en hann brosti og var hinn rólegasti. Síðdeg's á mánudag hófust vopnaðar óeirðir að nýju í Ox- ford. Skothríð heyrðist á torg- inu fyrir framan réttarbygging- una í miðbiki bæjarins. Herlið Bandaríkjastjórnar umkringdi þá svæðið, og vopnað lögreglu- lið reyndi að dreifa mannfjölda sem kastaði grjóti að hervögn- um á leið til háskólasvæðisins. Ekki er vitað hvei' hóf skothríð- ina en kúlnarégn var mikið, þeg- ar hermenn úr 108. riddaraliös- herdeildinni hlupu niður úr bryndrekunum með alvæpni og brugðna byssustingi. Fyrrihluta mánudags urðu æð- isgengin slagsmál í Oxford milli ofstækisfullra kynþáttamisréttis- manna annarsvegar og lögreglu- manna hinsvegar. í Reuters-frétt á gærkvöldi segir að Oxford líkist nú borg í umsátursástandi. Þar sé mikill fnjrkur vegna táragassprenginga, brunnin bílflök iiggi um allar götur, og suðurríkja-fáninn, sem notaður var í þrælastríðinu, blakti víða í hálfa stöng vegna uppgjafar þeirra sem viðhalda , vilja kynþáttamisréttinu. Gagnfræðaskólinn í Kópavogi verður settur í félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 3. okt. kl. 14.00. Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta 1. bekk um sinn, og verður auglýst síðar hvenær hann hefst. Kennslubókum í 2. bekk verður úthlutað. Kennarafundur verður í Gagnfræðaskólanum kl. 16.00 þriðjudag 2. október. SKÓLASTJÓRINN. FRÁ VÉLSKÓLANUM Ákveðið er að breyta námsskrá 1. bekkjar rafmagns- deildar Vélskólans í samræmi við inntökpskiyrði í danska og norska tæknifræðisköla. Inntöku í bekkinn geta fengið: a) sveinar allra iðngreina b) aðrir, sem að dómi skólastjórnar hafa hlotið nægilega verklega þjálfun. — Inntökubeiðnir þurfa að berast sem allra fyrst, enda gert ráð fyrir að kennsla hefjist fyrir 10. október. Vélskólinn verður settur miðvikudaginn 3. október kl. 14. GUNNAR BJARNASON, skólastjóri. TRYGGINGU. Leitið nánari upplýsinga hjá aðalskrif- stofunni eða umboðs- SAMVINNUTRYGGINGAR ENSKIR KVENSKOR HOLLENZKIR KVENSKÓR með lágum og háum hæl * HOLLENZKIR E I N NI G slétíbotnaðir r INNISKO fyrir kvenfólk. — NÝ SENDING TEKIN UPP í FYKllAMÁLIÐ. STÓR GLÆSILEGT ÚRVAL. AUSTURSTRÆTI 18 EYMUDSSONAR- KJALLARA. Þriðjudagur 2. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Jjj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.