Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 3
S^. laugardag varð barður bif- reiðaárekstur á Hafnarfjarðar- veginum á móts við Engidal á millí leigubifreiðar er var -að koma úr Reykjavík og fó'.ksbif- reiðar er kom frá Hafnarfirði. Sveigði fólksibifreiðin skyndilega inn á veginn i veg f^'rir leigu- bifreiðina og skullu þær sam- an en síðan kastaðist fólksbif- reiðin út af veginum. í fólks- biíreiðinni voru tvær konur og börn og ók önnur konan. Hiutu þær báðar nokkur meiðsli en (þó ekki alvarieg. Engin meiðsl urðu á mönnum j leigubifreiðinni. Báðar bifreiðirnar stórskemmd- ust og varð að fiytj.a þær burt 400 fastir kennarar verða ! við skóla þessa fræðslustigs í veíur. 240 vdð barnaskólana og 160 vdð gagnfræðaskólana, auk , þess verða tugir stuiulakennara. Samkvæmt upplýsingum fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur er áber- andi hvæ fáir sækja um aug- Iýstar kennarastöður. liinsvegar hafa málin leystst nú með liví aö taka réttindalaust fólk í tuga- tali til kennslu við skólana. Af 1200 nemendum, sem verða í 3. bckk gagnfræðaskól- anna í vetur fara 400 í lands- prófsdeild, 300 í almcnna gagn- fræðadeild, 320 í verknám og 150 í verzlunardeild, sem er nýmæli á tilraunastigi. Starfandi eru nú 12 gagnfræða- skólar og 11 barnaskólar, en sameiginlega starfa þessir skólar á 4 stöðum. f Miðbæjarskólanum, Laugarnesskólanum, Langholts- skólanum og Vogaskólanum, svo alls eru staðirnir 19. ® í gær hóf Mennta- skólinn í Reykjavík 117. starfsár sitt. Nemendur í skólanum í vetur verða 850 eða 100 fleiri en í fyrravetur. Rektox-, Kristinn Ármannsson, setti skólann með ræðu og fer hér á eftir’ stuttur úrdráttur úr henni. Vonbrigðum clli, að fyrirhuð- aðar og nauðsyxilegar v'iðbygg- ingar við skólann komust ekki upp fyrir þetta liaust, en vonandi verður það fyrir næsta haust, sagði rektor, cnda óinöguiegt að bíða Icngur. Kosning fulltrúa á Alþýðu-1 sambandsþing í b.freiðastjórafé- laginu „Frama“, fer fram á skrifstofu féiagsins! Freýjúgotu 26 í dag og á morgun og stend- ur frá klukkan 1—9 e.h. báða dagana. Framboð við þessa kosningu er með þeim hætti að full á- stæða er til að gera nokkra grein fyrir því, hvern’g það hef- ur borið að höndum. Við tvennar undanfarnar kosningar til Aiþýðusanibands- þings hafa vinstri menn í bíl- síjórafélaginu haft samstöðu urn lista sem ■; bæði skiptin hefur sigrað — og vinstri menn þann- íg ráðið fulltrúunum. Virtist liggja í augum uppi, að þeirri safnstöðu yrði enn haldið — enda brýnná nú en nokkurri sinni áður að vinstri öflin láti ekki undan síga fyrir árásum afturhaldsins. í fyrstu leit líka út fyrir að svo yrði, þar sem þe:r Grímur Runólfsson, úr hópi framsókn- armanna, og Óskar Jónsson, úr hópi A’þýðubandalagsmanna á- kváðu að. beita sér fyrir sam- eiginlegu framboði vinstri manna. En þegar á hólminn kom og viðræður skyldu fara frarn um sameiginlegt framboð, virtist allur áhugi framsóknarmanna á samstöðu þrotinn og reyndi Grírnur Runólfsson að gera sem minnst úr mögiíieikum á sam- stöðu vinstri manna. A þessum forsendum flýttu framsóknarmenn sér — undir forystu íhaldsmannsins Ár- manns Magnússonar (sem raun- ar kallar sig hægri framsóknar- mann) — að ákveða sérlista, sem að mestu er skipaður hægri framsóknarmönnum. Þrátt íyrir þetta tókst að fá nánari viðræður við framsókn- armenn í félaginu, en af þeirra hálfu virtist tilgangurinn með þe.;m viðræðum sá einn að til- kynna að þeir hefðu þegar gengið frá sínum framboðslista, — og yrði þar engu uni breytt. Sem sagt; Hægri framsóknar- menn höfðu .fengið því ráðið, að lokað væri leiðinni F1 sam- komulags vinstrimanna í þess- um kosningum — og þar með tekið á sig ábyrgðina af því að senda sjö fufltrúa „viðre snar“- stjórnarinnar inn á þing Al- þýðusambandsihs, þar sem seta þeirra. gæti ráðið úrslitum um það, hvort hagsmunasamtök verkalýðsins verða fjötruð í viðjar .viðreishár'-herranna, ,eða ekki. ■ ft Þegar.svo ,var. málum kohfíð,' ákváðu alþýðubandalagsmenn að stiílá upp lista til fulltrúakjörs, út frá sama sjónarmiði og um samsíöðu vinstri manna hefði verið að ræða. Þannig erix t.d. ' Fhámháld á ll.' síðui I f.vrra voru 750 nemendur í skólanum, en í vetur verða þeir 850 og bekkjadeildir 37 í stað 32 ja. Mcnntaskólinn verður í vetur starfræktur á þrem stöðum, í gamla skólahúsinu, í Fjósinu og í Þrúðvangi, sem er óheníugt hús vegna smæöar kennslustof- anna. Vegna liinnar miklu fjölg- unar nemenda verður nauðsyn- legt að útvega nýja kennara í eðlisfræði og stærðfræði og er það ekki heiglum hcnt. Bekkjaskiptingin verður þann- ig í vetur: 6. bekkur skiptist í 7 deildir, 4 mála og 3 stærðfr., 5. og 4. bekkur skiptast í 9 deild- tr hvor 5 mála og 4 stærðfr. og 3. bekkur skiptist í 12 deildir, 4 stúlkna og 8 pilta. 12 kennarar, sem kenndu í 'fyrrá:."'fiverfa nú" skbíahum og ÍSF'rtS'íf kénháfár' hafa \íerið ráðnir. Aðrir verða þeir sonxu Rektor mælti að loku.m nokk- ur hvatningarorð til nemendanna og skoraði á þá að sýna þá sjíxlfsögðu þegnskyldu að sækja* I sköiá"'sinh véi’. (í> V Þriðjudagur 2. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.