Þjóðviljinn - 05.10.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Qupperneq 3
Tillaga Öddu Báru í borgarstjórn: Yextir af húsnœðislánum verði ekki hœrri en Á borgarstjóniarfundinum í ■gær flutti Adda Bára Sigfúsdótt- -ir eftirfarandi tiiiögu í sambandi við umræðurnar um húsnæðis- Íánamal. „Bogarstjórn Reykjavíkur bein- ■ir því til þingpmanna borgarinn- ár, að þeir beiti scr fyrir því, að komandi Alþingi ákveði, að vextir af fé, sem veitt er lögum samkvæmt til húsnæðislána á vegum ríkis og bæjarfélaga — að B-flokksIánum Húsnæðis- málastjórnar undanskildum — verði ekki hærri en 4%“. í greinargerð sinni fyrir tiL lögunni benti Adda Bára á það, að samkvæmt útreikningum þeim sem birtir eru hér á öðrum stað í b’.aðinu yrði vaxta- og af- borgunarkostnaður af nýju íbúð- unum sem bærinn hefux- látið reisa við Álftamýri meiri á mán. uði fyrstu árin en sem svaraði héimingi af tekjum Dagsbrúnar- verkamanns miðað við 48 stunda vinnuviku. Þetta væri að sjálf- sögðu aigeriega óraunhæft hlut- Adda Bára Sigfúsdóttir fa’l. Það væri skyida baejarfé- lagsins að hjálpa fólki til þess að eignast þak yfir höfuðið, en til þess að svo mætti verða yrði að lækka byggingarkostnaðinn. 'Með tillögunni væri stefnt að því að iækka einn þátt hans. en vextir af A-lánum húsnæðismála- stjórnar eru nú allt upp í 8%. Benti hún á að auðvelt væri að gera þessar breytingar á vaxtakjörunum. Vitnaði hún í þessu sambandi tii nágranna- þjóða okkar t.d. Norðmanna, sem með stofnun Husbankans eftir striðið buðu upp á enn lægri vaxtakjör en gert er ráð fyrir í tillögunni og útvegaði ríkið 'Sjálft fé til þessarar lánastarf- semi. Við allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýffsfélaginu Jökli í Ól- afsvík 1. og 2 þ.m. hlaut A-listi, borinn fram af stjórn félagsins og trúnaðarráði, 111 atkvæði, en B-list;, borinn fram af Sigurði Þorsteinssyni o. fI., 51 atkvæði. Aða'fulltrúar félagsins á 28. þingi ASÍ verða Elinbergur Sveins.son og Guðbrandur Guð- bjartsson. Varafulltrúar: Guðni Sumarliðason og Guðjón Bjarna- son. Sjálfkjörið varð í Verka- mannafélaginu Fram á Sauðár- króki og eru fulltrúar þess Frið- rik Sigurðsson og Valdimar Pét- ursson. Einnig varð siáifkjörið í Vei-kakvennafél. öldunfii 03 Æ / Allmiklar umræður urðu um þessa tiliögu, sem ekki er unnt að rekja hér að sinni. Flutti Einar Ágústsson breytingartil- lögu í þá átt að vextir almennt yrðu lækkaðir ofan í það sem þeir voru fyrir vaxtahækkunina mik’.u 1960. Samþykkti íhaldið frávisunartillögu við báðar til- lögurnar. eru fulltrúar Hólmfríður Jónas- dóttir og Guðrún Ágiistsdóttir. Aðalfulltrúi Verkalýðsfélags- ins Bárunnar á Eyrarbakka er Þórir Kristjánsson, en til vara Halldór Jónsson. Verkama-<iafé5ag Eskifjarðar hefur kosið fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing og eru aðalmenn Alfreð Guðnason og Viggó Lo.fts. son, til vara Jóhann Þorsteins- son og Guðjón Jónsson. Verkalýðsfélag Austur-Eyja- fjallahrepps kaus Sigurjón Guð- mundsson. Bílstjórafélag Rangæinga kaus Hallgrím Pétursson. Bakarasveinafélag íslands kaus Guðmund Hersi. FRAMSÖKNARSANNLEIKUR, - FYRIR 0G EFTiR KOSNINGAR Kosning fulltrúa á 2i þing ASÍ Elns og vænta mátti tókst framsóknarmönnum að tryggja íhaldinu fuiltrúa í Frama með því að koma i veg fyrir sam- eiginlegt framboð vinstri manna í félaginu. Listi íhaldsins fékk 215 atkvæði, en B- og C-listi fengu samtals 242 atkvæði og hefðu vinstri menn því getað ráðið öllum fullfrúunum, af framsókn hefði ekki komið í veg fyrir samstarf. Málflutn'ngur Tímans er næsta athyglisverður í gær, en hann kennir „komúnistum“ um sigur íha dsins. En á myndinni hér til hliðar geta menn gert samanburð á málflutningi fram- sóknarmanna fyrir og eft:r kosn ■ingarnar. Efri klausan er úr Timanum sl. þriðjudag. Sú neðri er túlkun blaðsins á úrslitum kosninganna. — Er nú hægt að auglýsa manndómsleysi sitt öllu ræk Legar, en gert er með Si?ona málfiutningi? Fyrir kosningar . Þær umræCur sem síSar íáru . fram um uppstillingu milli Fram- . sóknarmanna og Alþj'ðubandalags- : nianna báru engan árangur vegna þess, að Framsóknarmenn voru ' •'illtaf og allir einhuga um að sterk ■asta framboðið gegn duglausri stjórn Frama væri listi án komm- | jnista. Listi þe:rra, C-listinn, sem Eftir fcosningaT Sýna úrsiit þossi mjög góða ; útkomu fyrir B-Iistann, en svo j fór, aS kommar tryggSu íhatds fulltrúum sssti á næsta At- þýðusambandsþingi. Töpuðum fyrir Spáni í Varna í sjöttu umferð á Ölympíu- skákmótinu í Varna tefldu Is- Iendingarnir gegn Spánverjum og töpuðu 31 Sá íslendinganna sem náði jafntefli var Jón Krist- insson sem tefldi á fjórða borði. Á fyrsta borði tapaði Jón Páls- son fyrir stórmeistaranum Pomar. önnur úrslit í B-flokki urðu þau. að Bretland vann Danmörku 3 V2: ’/a, Mongólía Svíþjóð 3:1, Kúba Sviss 3:1, Israel Finnland 3:1 og Pólland Belgíu 3:1. Nú eru Bretar efstir í B-ílokki með 15 vinninga en Islendingar neðstir með níu. Norskir sjómeun í Hlílunum í fyrrinótt lentu 3 no.rskir sjómenn i slagsmálum uppi í Úthlíð. Þeir voru nokkuð við skál og spunnust laetin útaf kvenfólki. Mennirnir ollu nokkr- um spjöllum á leigubíl, sem þeir vor.u farþegar í. Brutu ,af hon- um farangursgrind. loftnetsstöng og spörkuðu hann allan utan. Sjómennirnir fengu gistingu á opinberum stað um nóttina og þangað til skipstjóri þeirra leysti þá út og borgaði skaða- bætur fyrir spjö’.lin, sem urðu af þeirra völdum. Skipið lá í Haínarfirði og sigldi í dag. Eldur í bak- húsi við | Löagsseg ! Klukkan að verða 10 i gær- kvöld var slökkviliðið kvatt að húsinu númer 34b við Lauga- veg. en það er bakhús. Þar var mikvll eldur í rafvélaverkstæði í kjallara. Húsið er timburhúSj tvær hæðir og kjallari og er bú- ið á báðurn hæðunum. Þó greið- iega gengi að slökkva í kjallar- anum gekk erfiðlega að komast fyrir eld, sem breiðzt hafði út í loft og milli þilja. Þegar blaðið hafði samband við slökkviliðið á miðnætti í nótt, hafði enn ekki tekizt að slökkva með öllu, en húsið þó úr hættu. Fyrirsjáanlegt var þá að mikl- ar skemmdir yrðu á húsinu af vatni, reyk og eldi, en engin slys urðu á fólki. Vörður var hafður um húsið í nótt, eins og ævinlega þegar um ko.sningarnar í Sjómannasam- sem eldur getur leynzt á milli þilja. ökuforð í ! Steininn Klukkan hálf fjögur í íyrrinótS var bíl ekið á mikilli ferð á bárujárnsgrindverkið á mótum1 Iíverfisgötu og Barónsstígs. Þrennt mun hafa verið í bíln- um og tvennt, sem náðist, var ölvað. í gærkvöld var þriðja að- ila leitað. Fólkið, sem tekið var, situr í Steininum og hefur enn ekki fengizt upplýst hver ók bilnum, því framburðurinn stangast á. Billinn hálfeyðilagði girðing- una og stórskemmdist. Þetta var leigubíll, R-2646, en eigandinn mun hvergi hafa komið nærri þessu atviki. Það sakar ekki að taka það fram, að hér vr ekki um ung- iingia að ræða heldur fólk uni og yfir þritugt. Sjómenn kjósa Framhald af 1. siðu. Akraness. í Ungmennafélagshús- inu í Keflavík (uppi), og í Grindavík í Kvenfélagshúsinu. ★ AUar almennar upp’ýsingar f sambandi við bosningarnar ertt gefnar í síma 17511. — Þeir sem geta starfað í kosningunum yf- ir helgina. eða veitt aðstoð á annan hátt eru beðnir að hafa samband við kosniiTigaskrifstofuí vinstri manna Tjarnargötu 20 sem ailra fyrst. Ráð~ herrar ræðast við Vert er að ve:ta athygli þeirri frétt færeyska blaðs- „14 septamber“ að banda- ríska herstjórnin hyggi á að leggja niður hina úreltu her- stöð sína í Keflavík og koma í staðinn upp flotastöð í Hvalfirði og eldflaugastöð í Færeyjum. Ummæli deildar- stjórans í varnarmáiadeild sem bar þessa frétt til baka, eru því miður haldlaus, þótt hann sé eflaust sannorðasti maður að eðlisfari; hann hef- ur auðvitað enga heimild til að skýra Þjóðviljanum frá hernaðarleyndarmálum, jafn- vel þótt hann viti um þau. Það er fleira sem bendir til þess að Keflavíkurfiugvöllur sé nú sérsfaklega á dagskrá. Þegar Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra kom til þ'ngs Same.nuðu þjóðanna átti hann einkavið- ræður við Dean Rusk utan- ríkisráðherxa Bandaríkjanna. Menn héldu í fyrstu að bandaríski ráðherrann hefði átt upptökin að þessurn við- ræðum í því skyni að fá ís- land eins og önnur Natóríki til liðs við bandarísku smá- þjóðina gegn ógnunum stór- veldisins Kúbu. En Guð- mundur hefur í viðtali við Alþýðublaðið skýrt svo frá að hann hafi sjálfur óskað eftir þessum viðræðum og hafi umræðuefnið verið að „bæta aðstöðu farþegaflugv, á Kefiavikurflugvelli, og þyrfti meðal annars að reisa þar stórt flugskýli til afnota fyr- ir þær og hefðu þeir ráð- herrarnir rætt möguleika á byggingu slíks skýlis.“ Enda þótt Guðmundur í. ‘Guðmundsson utanríkisráð- herra sé öllum öðrum íslend- ingum þjálfaðri í því að ganga á svig vlð sannleik- ann, hefur honum að þessu sinni mistekizt að gera fram- burð sinn sennilegan. Enginn íslendingur er svo skyni skropp'nn að hann Játi sér til hugar koma að Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkj- anna hafi ekki sitthvað brýnna við tíma sinn að gera en að ræða um byggingu ein- hvers flugvélabragga suður á Miðneshelði. Hafi þeir ráð- herrárnir rætt um Keflavík- urflugvöll hafa viðfangsefnin að sjáifsögðu verið miklu al- mennari og stórfelldari, til að mynda áform á borð við þau sem fram koma í frétt fær- eyska blaðsins. Og eng:nn þarf að efa að Guðmundur í. Guðmundsson hefur þá lagt á það ofurkapp að halda í Keflavíkurstöðina, boðið Hvalfjörð "falan og fært að því ástríðufull rök að ísland væri mun betur fallið til eld- flaugastöðva en Færeyjar. Guðmundur ráðherra mun að sjálfsögðu aldrei segja satt um þessar viðræður. En hafi honum vegnað vel mun árangurinn fljótlega sjást í Lögbirtingablaðinu — í til- kynningu um stofnun nýs verktakafélags. „Mikill sigur Framsóknar- manna i Frama“ segir Tíminn í gær í rúmmálsfrekri fyrir- sögn. Sigurinn var sem kunn- ugt er í því fólginn að stjórn- arflokkarnir náðu fimm full- trúum á Alþýðusambandsþing. Fengu þeir þó aðeins 215 at- kvæði, en andstæðingar þeirra samtals 242. Hefur forysta Framsóknar- flokksins í hyggju að vinna fleiri slíka stórsigra á nsest- unni? Austri. Sigur Framsóknar Föstudagur 5. október 1962 ÞJÖÐVILJINN — (3 j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.