Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 9
Knattspyrnen í Hafnarfirði: Keppni innanbœjarliða að hefjast ó nýjan leik Altt frá árinu 1948 hefur vcr- ið mjög daufiegt yfir knatt- spyrnuíþróttinni í Hafnarfirði, þrátt fyrir tilraunir ýmissa góðra manna að bæta þar úr. Nú hafa þau ánægjulegu tíð- indi gerzt, að tekin verður upp að nýju keppni milli gömlu keppinautanna FH og Hauka, og fara fyrstu Icikirnir fram næsta laugardag. Keppni í knattspyrnu milli FH og Hauka hófst fyrst árið 1939, þá hafði keppni milli knattspymufélaga í Hafnarfirði legið niðri í sjö ár, frá því Knattspyrnufélagið Þjálfi leið undir lok árið 1932. Knattspyrnumót Hafnarfjarðar var svo háð í fyrsta sinn ár- ið eftir (1940), keppt var í 1. 2. og 3. aldursflokki, tvöföld umferð í hverjum flokki bæði vor og haust. Mótið var stiga- keppni og keppt um farand- bikar, sem ÍSl hafði gefið, og fylgdi honum sæmdarheitið „Bezta knattspyrnufélag Hafn- arf jarðar“. Mótið var haldið níu sinnum alls, og sigraði FH sex sinnum, en Haukar Á sunnudag fer . fram síðasti leikur í „Litlu bikarkeþpninni“J sem háð er milli ÍA, ÍBK og IBH. Leikurinn fer fram í Keflavík og leika Hafnfirðingar við heimamenn. Hafnfirðingum nægir jafntefli til sigurs í kepþninni, en sigri Keflvíking- ar verða öíl félögin jöfn. þrisvar. Síðar var einnig tek- in upp keppni í 4. flokki, en ekki reiknað til stiga. Eins og sjá má af þessu hefur verið mjög mikil og almenn þátttaka í knattspyrnu í Hafnarfirði á þessum árum, og hlýtur það að vera aðalatriði þegar lagt er mat á knattspyrnulífið í bænum, en ekki hitt hversu langt einn úrvalsflokkur nær í keppni utanbæjar. Árið 1948 var byrjað á að stækka og endurbæta knatt- spyrnuvöllinn, en verkinu mið- aði seint áfram, æfingar lögð- ust niður og Knattspyrnumót Hafnarfjarðar fer ekki fram 1948 og 1949. Næsta ár er svo reynt að endurnýja mótið, og var haldið vormót en ekki > fékkst þátttaka í haustmót. Síðan hefur engin keppni far- ið fram milli félaganna og æf- ingar og keppni verið á vegum Knattspyrnuráðs Hafnarfjarðar. Þótt margt væri vel gert á þessum árum, tókst aldrei að koma á jafn ’fjörugu knatt- spyrnulífi í bænum og áður var, þótt aðstæður allar væru miklu betri. Vantaði fyrst og fremst á, að knattspyrnumenn- irnir fengju næg tækifæri til að keppa, sérstakleía í yngri flokkunum. Síðastliðið haust var svo endurvakið félagsstarfið í Hauk- um, eldri og yngri félagar Sámeinuðust um að reisa fé- íágið við undir forystu Ösk- ars Halldórssonar. 1 sumar hafa félögin svo æft sitt í hvoru . lagi og auk þess sameiginlega. I beinu framhaldi af þessu taldi Knattspyrnuráð Hafnar- fjarðar rétt að gera tilraun að endurvekja Knattspyrnumót Hafnarfjarðar. og fyrsta skref- ið í þá átt er haustmótið sem byrjar nú um helgina. í Knatt- spyrnuráði Hafnarfjarðar eiga nú sæti: Ólafur Þórarinsson, form., Sveinbjörn Pálmason, Kjartan Elíasson, Garðar Krist- jánsson og Jón Pálmason. Knattspyrnuráðið fól Haukum að sjá um haustmótið að þessu sinni, en annars munu félögin bæði skiptast á að sjá um framkvæmd mótsins. I stjórn knattspyrnudeildar Hauka er -Garðar Kristjánsson, form., Rúnar Bjömsson og Karl Marx Jónsson. Keppt verður í fimm flokkum og allt reiknað til stiga. Ekki verður keppt um titilinn „Bezta Knattspyrnufé- lag Hafnarfjarðar” að þessu sinni. Keppni hefst á laugardag klukkan 2 með Ieik í 5. flokki og strax á eftir vcrður leikur í 2. flokki. Um aðra hclgi heldur mótið svo áfram og verður keppt í 4. fl. og 3. fl. á laugardag en í 1. fl. á sunnu- dag. Til gamans verður birt hér skrá yfir úrslit einstakra leikja þau níu skipti sem Knattspymu- mót Hafnarfjarðar fór fram. Til skýringar skal þessa getið: GLÍMUÆFINGAR HEFJAST IJÍ ARMANNI Ármenningar glíma. Guðmundur Ágústsson beitir sniðglímu á Iofti. Glímudcild Glímufclagsins Ármanns er nú að byrja vetrarstarfið. Glímuæfingar Ármenninga verða í vetur á miðvikudög- um kl. 7—8 síðdcgis og á Iaugardögum kl. 7—9 s.d. Eftir Iaugardagsæfingarnar gefst þátttakcndum kostur á gufubaði. Æfing- arnar verða í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar (stóra salnum) við Lindargötu. Glímuþjálfari Ármenninga verður Kjart- an Bergmann, en hann hefur vcrið þjálf- ari glímumannanna undanfarin ár mcð ágætum árangri. Glímudeild Ármanns býður vclkomna til æfinga alla þá scm áhuga hafa á þcss- ari hollu og karlmannlegu íþrótt, og hvetur sérstaklega drengi til að kynna sér glímuna. Allir glímumcnn, yngri og eldri, sem æft hafa hjá Ármanni und- anfarið, eru cinnig hvattir til að koma reglulcga og stundvíslcga til æfinga. ^ Rýmingarsala Vegna eigendaskip-ta og fyrirhugaðra breytinga, verða vöru- birgðir verzlunarinnar seldar á tækifærisverði. — Margt fyr- ir hálfvirði eða minna. H O F Laugavegi 4 MZ' , i ííþ: Lið ÍBH í 1. fl. 1946. Aftari röð, f. v. Bencdikt Sigurðsson (FIl), Magnús Guðmundsson (FII), Ragnar Emilsson (FH), Jón Pálma- son (Ilaukar). Miðröð: Sævar Magnússon (Ilaukar), Kjartan Elías- son (FIl), Sigurbjörn Þórðarson (Haukar), Guðvarður Elíasson (FH), Árni Ágústsson (FH). Á kné: Kjartan Markússtm (FH), Sigurvin Snæbjörnsson (Haukar), Friðþjófur Sigurðsson (Haukar). Ef félögin voru jöfn að stigum 2. fl. — — — 2:5 í einhverjum flokki eftir tvo 2. fl. — — — 2:3 leiki, þá var leikinn þriðji leik- 1. fl. — — — 0:3 urinn. Frá 1945 er leikin að- 1. fl. — — — 1:4 eins einföld umferð í hverjum 1944: Haukar 16 st. — FH 12 st. flokki. 4. fl. er ekki reikn-, Vormót 3. fl. FH — Haukar 4:1 aður með í stigakeþpninni. — 3. fl. — — — 0:1 1940: FH 20 stig — Haukar 8 st. — 3. fl. — — — 1:0 Vormót 3. fl. FH — Haukar 2:1 — 2. fl. — i 0:3 — 3. fl. — — — 0:1 — 2. fl. — — — 2:3 — 3. fl. — — — 2:0 — 1. fl. — — — 1:5 — 2. fl. — — — 5:3 — 1. fl. — — — 5:4 — 2. fl. — — — 3:0 — 1. fl. — — —; 1:2 — 1. fl. — — — 4:3 Ilaustmót 3. fl. FH — Hauk. 2:0 — 1. fl. — 5:3 3. fl. — — — 2:0 Haustmót 3. fl. FH — Hauk. 0:3 — 2. fl. — — — 2:2 — 3. fl. — — — 0:1 2. fl. — — — 1:3 — 2. fl. — — — 0:5 — 1. fl. — - — 2:2 — 2. fl. — — ~ . 1:0 — 1. fl. — - — 1:2 — 2. n. — - — 5:1 1945: Haukar 16 stig — FH 8 st. — 1. fl..— - — y:r 9:0 Vormót 3. fl. FH — Háúkar 3:1 — 1. fl. — - __ 5:1 — 3. fl. — — — 0:4 1941: FH 22 stig — Haukar 6 st. — 3. fl. — 0:4 Vormót 3. fl. FH — Haukar 0:3 — 2. fl. — 1:2 — 3. fl. — — — 1:0 — 2. fl. — — — 3:6 — 3. fl. — — — 2:0 — 1. fl. — — — 1:2 — 2. fl. — — — 1:0 — 1. fl. — — — 4:5 — 2. fl. — — — 3:0 Haustmót 3.fl. FH - - Haulc. 5:0 — 1. fl. — — — 2:1 — 3. fl. — - - — 0:0 — 1. fl. — — — 2:2 — 2. fl. — - - — 1:2 Haustmót 3. fl. FH - - Hauk. 4:0 — 1. fl. - — 1:0 — 3. fl. — - — 3:1 — 1. fl. — - - — 3:3 — 2. fl. — - — 3:0 1946: FH 10 stig — Haukar 2 st. — 2. fl. — - __ 1:1 Vormót 4.fl. FH — Haukar 2:0 — 1. fl. — - — 1:2 — 4. íl.B — 2:0 — 1. fl. — - - — 5:2 — 3. fl. — — — 0:6 — 1. fl. — - — 5:2 — 2. fl. — — — 10:0 1942: FH 15 stig — Ilaukar 15 — 1. fl. — — — 3:1 stig. FII sigraði á hagstæðari Haustmót 4. fl. FH — Hauk. 4:0 markatölu 24:23 — 4. fl.B — - - — 1:0 Vormót 3. fl. ,FH — Haukar 0:2 — 3. fl. — - - — 1:0 — 3. fl. — — — 2:3 — 2. fl. — - - — 5:1 — 2. fl. — — — 0:1 — 1. fl. — - - — 4:2 — 2. fl. — — — 1:0 1947: FII 10 stig — Haukar Í0 — 2. fl. — — — 1:0 stig. FH sigraði á hagstæðari — 1. fl. — 2:4 markatölu 15:Tf 4 — 1. fl. — — — 1:1 Vormót 4. fl. FH — Haukar 4:0 Haustmót 3. fl. FH - Hauk. 2:1 — 3. fl. — 0:0 — 3. fl. — - — 3:2 — _ 3. fl. — — — 0:2 — 2. fl. — - - . 2:1 —" 2. fl. — — — 2:2 — 2. fl. — - - — 1:2 — 2. fl. — — — 1:0 — 2. fl. — - - 0:1 — 1. fl. — _ — 1:0 1. fl. — - — 6:3 Haustmót 3. fl. FH — Haukr. 2:2 — 1. fl. — 3:2 — 3. fl. — - - — 0:2 1943: Haukar 24 stig — FH 0 st. — 2. fl. — - — 1:1 Vormót 3. fl. FH — Haukar 0:2 — 2. fl. — - - — 5:1 — 3. fl. — 0:4 — 1. fl. — - — 3:4 — 2. fl. — — — 0:4 1950: FH sigraði í öllum flokk- — 2. fl. — 1:2 um — 1. fl. — 1:2 Vormót 4. fl. FH — Haukar 1:0 — 1. fl. — 2:4 — 3. fl. — 8:0 Haustmót 3. fl. FH — Hauk .0:6 — 2. fl. — — — 2:0 — 3. fl. — - — — 0:8 — i. É — — “ — 2:1 Föstudagur 5. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q .1-SS4. Icx H <M <M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.