Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 3
hér er gott að vinna Á sunnudaginn er 24. Berkla- varnardagurinn, fjáriiflunar- dagur SÍBS og verða þá seld merki sambandsins og blaðið Reykjalundur. Merkin verða sem fyrr með happdrættisnúni- eri á bakhliðinni og á mánu- daginn verður dregið um 15 ferðaútvarpstæki. Blaðið er mjög vandað og fjölbreytt að efni, 64 síður og kápa og er þeíta 16. árgangur þess. Fréttamenn 'blaða og útvarps, skoðuðu í gær mannvirkin að Múlalupdi og Reykjalundi. Starf- semin að Múlalundi hefur mjög færzt í aukana að undanförnu og verður 3. hæð hússins tekin i notkun bráðlega fyrir sauma- stofú, eða þegar fjármagn til þess verður fyrir hendi. Annars starfar vinnustofan að Múia- lundi nú á tveim hæðum. Neðsta hæðin, eða hluti af henni var tekin í notkun í maí- mánuði 1958. Þar eru unnar ýmsar vörur úr plastdúk, svo sem möppur allskonar o.g kápur utan um bækur og skírteini. Einnig er þar töskugerð. Á 2. hæð er saumastofa. þar sem saumaður er al’s' konar skjó'- fatnaður úr pla.stib'v-num dúk á börn o? fu’lorðna. Forstöðukona saumastofunnar er Ingibjörg Ha’lgrimsdóttir. en framkvæmda- stjóri Mú'.a’.undar er Jón Tóm- asson. í Þjóðþrifastofnun Á Múlalundi vinna nú 40— 50 öryrkjar. >eir vinna hálfan Kjósið lisia starf- andi sjómanna Listi al’ra þéirra sjómanna, sem, andvígir eru gerðardómslög- unum, er B-listi og er skipaður eftirtöldum mönnum: Aðalfulltrúar: 1. Árni Ingvarsson, Akran., 2. Árni Jóhnnnsson, Rvík. 3. Dagur Halldórsson, Rvík. 4. Eggert Jóhannesson, Rvík. 5. Eiríkur Sigurðsson, Keflavík. 6. Guðmundur Bergsson, Reykjavík. 7. Guðm. Guðmundsson, Reykjavík. 8. Guðm. Kjartansson, Rvík. 9. Gunnlaugur Bragason, Akranesi. 10. Halldór Þorleifsson, Rvík. 11. Hjálmar Helgason, Seltjn. 12. Ilreggviður Daníelsson, Rcykjavík. 13. Jón Erlendssan, Rvík. 14. Jón Gíslason,. Kópavogi. 15. Jón Timótheusson, Rvík. 16. Krisb'nn Björgvinsson, Reykjavík. 17. Kristján Jónsson, Ilafnarf. 18. Ólafur Jónsson, Hafnarf. 19. Óskar Sörlason, Rvík. 20. Pétur Pétursson, Keflavík 21. Sigurður Br. Þorstcins- son, Reykjavík. 22. Vilhjálmur Ólafsson, Reykjavík. 23. Vi'.mundur Ing’ntarsson, Grindavík. 24. Rósinkrans A. ívarsson, Reykjavík. Varafulltrúar: 1. Árni Magnússon, Rvík. 2. Ásgeir Olsen, Rvík. 3. Björn Kjartansson, Rvík. 4. Brynjólfur Kristinsson, Reykjavík. 5. Einar Ólafsson, Dalasýslu. 6. Erlingur Axelsson, Rvík. 7. Guffmundur M. Jónsson, Akranesi. 8. Guffmundur Pétursson, Reykjavík. 9. Ilalldór Gufflaugsson, Hafnarfirði. 10. 'Haraldur Magnússon, Reykjavik. 11. He-Igi Ólafsson, Grindavík 12. Jóh. A. Guöjónsson, Rvík. 13. Jóhann Vilhj. Oddsson, Reykjavík. 14. Jón Bergvinsson, Rvík. 15. .Tón Haildórsson, Rvík. 16. Karl Adolfsson, Rvík. Framhald á 10. síðu. daginn og á tveim vöktum qg á bið'.istanum eru f!e;ri en þeir, sem þegar hafa fengið inni. Ekki eru þarna eingöngu berkla- sjúk'.ingar, he'.dur og margt fólk, sem hefur orð'ð öryrkjar af ým.s um o.rsökum. T.d. tauga-, hjarta- og lungnasjúkdómum öðrum en berklum. Þá er þar og fatlað fóik og lamað. Mú’a'undur er stofnun, sem hefur bætt úr mjög brýnni þörf. Því hingað tii má segja að öryrkjar hafi hvergi átt höfði sín-j að að halla atvinnulega. Þeir hafa verið komnir uppá náð einstakra atvinnurekenda, sem háfa eðiilega haft Iftiúh skiining á þörfum þeirra og takmörkunum. 'Hið opinbera hefur verið með öllu áhugalaust og það sem unn'zt hefur til bóta er framkvæmt af áhuga- mönnum og öryrkjum sjáifiihriJ með dyggilegri aðstoð almenn- ings. Með Múlalundi hefur SÍBS ' yrffi þess, að hinir takmörkuöu starfskraftar þeirra fái notið sín. lar.ð inná nýja og lofsverða Myndin er af stúlku við vinnu sína í Múlalundi. (Ljm. Þjóðv. G.O.) braut og þó berklaveikin hafi ' nú að mestu beðið ósigur fj'rir samstil'tu áratuga átaki sam- bandsins. er börfin ennþá brýn að liðsinna Því fólki, sem af einhverjum ástæðum er ekki samkeppnisfært á almenhum vinnumarkaði, Hug fó’.ksins sjálfs til vinnu- staðar sins, Múialundar, er vel jýst í þessari vísu, sem Krist- inn Bjarnason einn af vistmönn- imum bar og afkomandi Bólu- Hjá’mars skaut að fréttamönn- unum í gær. Þá sem Iífið Ieikur hart Iátið samúff finna. Hér er bæði hlýtt og bjart, hér er gott aff vinna. Öryrkjarnir að Múlalundi njóta hinnar bcztu aðstöðu við vinnu sína. Fuilkomniistu vélar, góð og björt liúsakynni eru frumskil- Reykjalundur Næst var farið að Reykja- lundi og staðurinn skoðaður undir leiðsögn Hauks Þórðar- sonar ’æknis, én hann er sér- fræðmgur í því sem á ensku heitir Physical medicin and re- habilitatiön og hefur á íslenzku fengið heitið orkuiækningar. Haukur skýrði frá því að í desember verði væntan’.ega tek- in í notkun þjálfunarstöð að Reykjalundi, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Þar verða framkvæmdar þol- og vinnu- hæfnisprófanir og með hjálp Trésmiðavcrkstæðið að Reykjalundi framleiðir m. a. skólaborð og stóla. Hér er cinn vistmannanna að slípa selu í stól. (Ljm. Þjv. G.O.) nýjustu og ful'.komnustu tækja verður f ólk endurhæft eftir veikindi og slys eða með tilliti til. fötlunar eða lömunar. Að Reykjalundi eru nú 90 vist- menn og ko.nur, og kar’.ar þó he'dur í meirihluta. Allt er þetta fólk, sem eitthvað getur unnið | cg er lágmarksvinnutími 3 klst. en hámarkið 6 k'.st, Að Reykjalundi eru nú starf- andi plastverksmiðja og sam- setning. járnsmiðja oa trésmiðja. Einnig er þar saumastofa. Unnið er að smíði vörugeymslu. Rúmsins vegna er ekki hægt að rekja nánar helztu þætti starfsins að Reykjalundi og geta þeirra, sem leggja hönd á plóg- j inn, en að síðustu skorum við j a almenning að taka sölubörn- ! unum vel. þegar þau koma með ! ! merkið og blaðið á sunnudaginn. Hættu- legt góðæri íslendingar eiga afkomu sína að miklu leyti undir sól og regni, fiskigöngum og ýms- um þeim náttúrulögmálum sem menn hafa ekki enn náð valdi á. Því tölum við um góðæri og illæri. og almenn- ingur telur það mikið fagn- aðarefni þegar hin duttlunga- ■fulla síld sýnir okkur jafn mikla hollustu o.g hún hefur gerf á þessu ári. En á sama tíma og alþýða manna gleðst í hjarta sínu eru til menn í landinu. sem fyllast bölmóði yfir þvíiíkri velgengni. Einn þeirra er Gunnar. .Guðjó.nsson, formaður Verzlunarráðs ís- lands. Hann hefur flutt ræðu á aðalfundi ráðs síns, og hon- um verður myrkt í'yrir aug- um þegar hann hugsar til allrar síldarinnar: ,,Sú bráða hætta vofir • . . yíir, að skyndileg aukning þjóðarframleiðslunnar ásamt almennum kauphækkunum orsaki áður en langt um líð- ur Ó57firstíganlega erfiðleika þeirra sömu útílutningsat- vinnuvega. sem öfluðu hinna auknu verömæta. og þeim sama gjaldeyrisskorti (!), sem ver svo lengi b.iuggum við. Við þurfum ekki annað en renná augunum a.ftur til góð- líatpa,,-.; 19(4 \ j 1 SSJjUí qg t,. 195 8. til þess að sannfærast um, hvxiík hætta efnahagskerfinu er búin utidir slíkum kring'- umstæðunv'. Gunnar Guð.iónsson er hreinski’.nari en fiestir aðrir postular viðreisnarinnar. í hans augúm er ..skyndileg aukning þjóðarframleiðslunn- ar“ sama og ,,bráð hætta“ vegna þess að kauphækkanir Ir.yggja aiþýðu manna ein- hvern hluta aukningarinnar. Og hann hugsar með einstök- urp hryliingi til góðæra þeirra sem hafa hrjáð Þjóðina síðan stríði. lau.k. Góðæri eru bví afieins góð að ábatinn renni óskiptur til skipamiðlara og annarra verðugra manna í Verzlunarráði íslands. Lýð- ræðisþil En það eru fieiri.en Gunn- ar Guðjónsson sem hafa á- hyggjur af of mikilli stid. Nýlega hefur verið ti'kynnt að austantjaldsmönnum hafi verið selt tvÖfalt rneira magn af þeirri vörutegund en gert var í fyrra. En ti.l þess að sú sa'a fái staðizt verðum við einnig að kaupa meira magn af vörum af þeirn austrænu, og það var sannar’.ega ekki ætlunin með viðreisninni. Þannig skrifar Leifur Sveins- son, aðaleigandi . Völundar. grein í Morgunblaðið í gær og er hamstoia af bræði yfir því að enn sku'.i fluttar til landsins austrænar þilplötur. Hann krefst þess að allar þil- plötur verði þegar í stað sett- ar á frí’.ista: ,.Fyrr verður eigi sagt að viðreisnin hafi tekizt ti.l fuUs“. Og víst er það skiljanlegt að mönnum þyki hart við það að búa að þurfa að hafa kommúnistísk þi.l í höll viðrei’snarinnar. En er ekki einsætt að leysa þennan vanda allan með þvi að banna síldveiðar með lög- um? Þá þyrfti Gunnar Guð- jónsson ekki iengur að hafa áhyggjur af góðærum á ís- landi. Og Leifur Sveinsson gæti látið sér nægja að flytja inn lýðræðissinnað masonít handa þeim fáu sem hefðu efni á því að búa í húsum. — Austri. L'áugardagur 6. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.