Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga efílr RICHARD CONDON: -O') 22. DAGUR ,.Bankinn getur leiðrétt þenn- an misskilning samstundis, herra Bourne. Hann getur sagt yður, að það er ekki ég sem er skjól- stæðingurinn“. - ,,Núna kallið þér mig Bourne. Ég hef a’-drei sagt yður hvað ég heiti. í>ér fenguð allt annað nafn gefið upp. Samt sem áður þekktist ég í Madrid. Og ungfrú Lewis, félagi minn iíka“. „Eg verð að vernda skiólstæð- ing minn. Ég' lét veita yður eft- irför i París og taka af yður myndir. í>að var formsatriði. Skylda mín“. „Þér eruð þá meðsekur, bæði fyrir morðið og eftir það“. „Kemur ekki til mála‘“ „Er hugsanlegt að bankinn gefi upp nafn skjó!stæðingsins?“ „Það efast ég stórl^ga urp,- f>ér kannizt éiris' 'vet við' svjssneska banka og ég“, „Bankinn géfur mér ef.til vill ekki neinar upplýsingar. En þér eruð ’svissneskur lögfræðingur starfandí í Zúrich. Þér hljótið áð hafa mikið saman við bank- ann að stæla, annars hefðuð þér ekki verið válirin til að vera ful’ltrúi þessa n.afnlausa skjól- „En þetta er alveg hræðilegt!“ J stæðings, sem hefur svo feikn- „Já, það má nú segja“, sagði mikinn ahuga á spænskri list“, hann. Eg hef aldrei h'tt hann og ég hef aldrei heyrt nafnið hans.“ „Það var slæmt!“ „Hvað eigið þér við?“ „Hlustið nú á, Chern. Þér eða skjólstæðingur yðar hafið haft af okkur þrjú hundruð og þrjá- t.'u þúsund dollara, dá’aglega summu. Við áttum allt á hættu og svo vorum við rændir. Að- eins þér eða skólstæðingur yð- ar vissuð að við vorum á hnot- skóg, eítir þessum málverkum, ég endurtek það. Auk þess hefði atvinnuglæpamaður ekki stolið málverkunum frá okkur, meðan þau voru enn á Spáni — ef ætlunin var að koma þeim úr landi. Höfðuð þér gert yður í hugarlund að við myndum sitja með hendur í skauti og sleikja sár ok'kar? ■ Það eru ekki bara þessi þrjú hundruð og þrjátíu þúsund. Það hefur verið komið svívirðilega fram við okkur og maður hefur verið myrtur.“ Chern fölnaði, „Morð? Hver? Hver hefur verið myrtur?“ „Maðurinn sem notaður var til að stela málverkunum frá. okk- ur. var myrtur kvöldið eftir —- í fyrrakvöld“. Jean Marie beizkum rómi. ..Reynið að líta á málið 'frá okkar hlið'í, sagði Bourne við Chern. „Eyrst- af öllu verðum- við að fá Úr þvíi skorið, að það séuð ekki þér sjálfur sem er skjólstæðingurinn. Því gæti ver- ið þannig farið, skiljið þér“. „En því fer fjarri að svo sé“. „Verið ekki að leika neinn sakleysingja. Þér hefðuð hæg- lega getað upphugsað þessa á- ætlun sjálfur, gefið okkur Jean Marie verkefni samkvæmf fyr- irmælum tilbúins skjólstæðings. Og flugsamgöngur eru svo tíðar mílli Zúrieh og Madrid, að þér hefðuð líklega séð fyrir öllu hinu . .“ 8.00 Morgunútvarp. " 1 12.00 Kádegisútvarp. 12.55 Óskklög sjúklinga. 14.30 Laugavdagslögin. 16.30 'Vfr. — Fjör í kringum fóninn, 17.00 Fréttir. — Þetta vil óg heýra: Ingimundur,jlón5-?í>n.. kennari á Húsavík velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 Skemmtiþættir og viðtöi: Dagskrá Sambands ísl. berklasjúklinga. 21.10 Leikrit: „Einkahagur Herra Morkarts", eftir Karlheinz Knuth. Þyðándi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.40 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur. 23.10 Danslög. — 24.00 Dag- skrárlok. „Auðvitað þekkja þeir mig“. „Og ,ég segi yður. að þegar þér sem málsmetandi svissnesk- ur lögfræðingur komið íusviss- neskan banka, ,?em hefu.r feng- ið yður til starfa fyrir persónu. sem reynist vera bæði þjófur og morðingi. þá myndu þeir Ijóstra upp nafninu. Bankinn hef- ur ábyrgð gagnvart yður. Og þér eruð ábyrgur gagnvart okk- ur“. „Mér þykir það leitt, en ég get ekki fallizt á þetta. Ég gæti farið í bankann og talað þang- að til ég blánaði i framan. Þeir myndu seg.ja, að ég geti ekki ásakað mann sem ég þekki ekki. viti engin deili á, geti ekki sann- að að sé til. fyrir morð og þjófn- að. Þir m.yndu segja, að bank- anum komi einkalíf manna ekk- ert við‘‘. „Eruð bér sarribvkkl.'r bví. nð þér berið áb.yrgð gagnvart okk- ur?“ ,.Nei. Ég hef komið í kring samningi milli yðar 0g sk'i.óh stæðings míns. Ég hef aldrel bórið neina ábyrgð gagnvart yð- ur“. „En ber yður ekki skylda til ..vJ^15já uniiiagLsJteái&isá við samn. inginn?“ „Satt er þ"að“: ..Hvenær fæ ég aftur hundrað þúsund svissnésku fránkana sem ég lagði fram?“ „Þegar ég er búinn að tala við bankann og hann hefur til- kynnt skjólstæðingi mínum að þér viljið draga yður til baka". „Maður skyldi æt!a að skjól- stæðingurinn leyfði mér að draga mig til baka. Iiann hafði ekki svo litið gagn af mér“. „Þér lásuð samninginn áður en þér undirrituðuð hann“. „Og fæ ég önnur útgjöld greidd“. I „Ég endurtek: Þér lásuð samn- inginn. Þér hafið ekki aíhent eitt einasta má'.verk. Þess vegna getið þér ekki fengið greiddan túskilding fyrir útgjöldum“. Bourne brosti háðslega: „Skjól- stæðingur yðar hefur með öðr- um orðum náð í málverk eftir Velazquez. Zurbarán og Greco — þrjú meistaraverk — fyrir fjórtán þúsund tvö hundruð og þrettán dollara“. „Þér hafið gott minni'1, sagði Chern í viðurkenningartón. Bourne lokaði . augunum og þagði. ,.Um það bii fjögur þúsund og sjö hundruð dollara stykkið“, pagði Jean Marie. „Það kemur mér ekki við“, sagði Chern stuttur í spuna. . „Þá v.erður að sannfæra yður um að það komi yður við“, sagði Bourne. Chern lagði tebo’.lann varlega frá sér. „Sannfæra?" spurði hann kvíðandi. , „Við hvað eigið þér með því?“ . Nákvæm'éga það sem þér haldið", sagði Bourne a’.varjeg- ur. . ? ..En þér þekkið sjálfur þessa svissnesku banka. Þeir eru al- þekktir fy-rir þagnarskyldu sína við viðskiptavinina. Þeir vernda alltaf> .skjólstæðinga sína“. „Vernda þéir lika morðingja?“ „Þeir myndu vernda ömmu' andskotans! Svissneskur banki,0r hygging, hvelfingan og.; sk'jöl í læstum hírzlurr). Persónuleg við- horf koma ekki til greina“. „Hvernig höfðuð þér sam- band við skjólstæðinginn?“ „Ég skrifaði bankanum“. -Á hvaða nafn?“ „Ég vísaði tíl númers á banka- reikningi. Ég fékk líka svör gegnum bankann“. „Hvaða bankareikningsnúm- er?“ Bourne starði fast á hann, þangað til hann tók upp vasa- bók og las upp númer sem Bourne skrifaði í sína eigin minnisbók. „Hafið þér fengið greiðslu?" spurði Bourne. ..Já. Ég átti líka að fá upp- bót. eí má.lverkin væru af lista A“. „Já, einmitt. Það var ];ka snúið á yður, Jæja. mér er ljóst að við gætum haldið samræð- unum áfram í marga daga., án. þess að verða nokkuð ágengt“.' Bourne reis á faatur. og i.enn' á ný tók Jean Marie eftir því hve stór hann var. ..Heyrið mig nú. Chern. Ég er búinn að ákveða að loka yður inni i kjallaranum bjá niér tímakorn. Þar er vatns- krani, en. „Nei!" hrópaði Chern svo ótta. sleginn að Bourne og Jean Marie litu hvor á annan i skyndi áður en Bourne héþ áfram. „Þar get- ið þér dúsað í tvær. þrjár vik- ur, og kannski, . . „Herra Bourne! Verið ekki svona miskunnariaus. Ég er svo hræddur við rottur og myrkur. Ég hef ekki alltaf verið Sviss- lendingúr. Ég var hej-maður í Öðrum ferst... Morgunblaðið er í gær með síuar venjulegu dylgj- ur og róg um Dagsbrún, og auk þcss langa grein um „frjálsa sjómenn“ á 23. síðu. Þar er enn á ferðinni Pét- ur stýrimaður og er hann að gera því hosurnar að í raun réttri liefði átt að ó- gilda lista starfandi sjó- rnanm, B-listann, vegna þess að nokkrir inenn á honum skuiduðu lítils háttar. 1- haldið og kratarnir í Sjó- mannafélaginu liafa nefni- lega áður vísað frá lista á þeim forsendum, cn þorðu það ekki í þetta skipti. En hvernig hefur þetta verið í Dagsbrún? Ef stjórn Dagsbrúnar hefði neitað að taka slíka lista gilda og ekki gefið kost á Iagfær- ii?gum, hcfði B-listamiinn- unum ekki i eitt einasta skipti tekizt að Ieggja fram löglegan lista. En stjórn DagSbrúnar hefur haft það fyrir fasta reglu, að lofa B-Iistamöunum bæði að skipta um nöfn á listanum og að greiða félagsgjii'.d fyr- ir þá, sem skuldað hafa til þess að hægt væri að taka Iistann þeirra gildan. Á lista þeim, sem ihaldið ber fram í Dagsbrún núiia þurfti t.d. að skipta um 8 menn til þess að gera hann lög- legan. Svo eru þessir menn, sem beita hvers kyns bolabrögð- um til þess að koma í veg fyrir að sjómenn geti neytt kosningaréttar síns að út- hásúna sig sem einhverjar lýðræðishetjur! Öðrum ferst en þeim ekki. Yfirtrcðslur og samningsbrol LÍÚ Framhald af 12. síðu. fræðingi sambandsins málið til meðferðar og myndi hann nú leggja það fyrir sjó- og verzlun- ardóm Hafnarfjarðar. Alþýðu- sambandið fékk í hendur upp- gjör LIU og er hásetahlutur þar reiknaður kr. 46.753.95 en sam- kvæmt gildandi samningum Sandgerðisbáta á hluturinn að vera 55.230 43. LÍÚ ætlar sér að að rfeyna að stela kr. 8.476.48 af hlut hveis háse*a, eða samtals kr. 93.241.28 af lf. i.ásetahlutuin. Þessi m'smunur verður nú Sjómcna kjósc Framhald af 1. síðu. ann, og sýnið gerðardómsmönn- pm að undirlægjuháttur þeirra yið LÍÚ-valdið verður ckki lið- inn stundinlii lengur. Það er I ekki aðeins verið að kjósa wm ! fulltrúana á Alþýðusambands- þing, heldur einnig um væntan- lega kjarasamninga. Ósigur gerðardómsmanna í þessum kosningum þýðir, að sjómenn náí rétti sínum aftur. ~k Kosningaskrifstofa B-listans er í Tjarnargötu 20, símar 20252 og 20253. Almennar upplýsingar um kosningarnar í síma 17511. Allir þeir sem geta starfað að kosningunum eða veitt aðstoð á amian hátt, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofunnar, Tjarnargötu 20. Listi starfandi sjóinanna, B- listinn, er birtur á 3. síðu blaðs- ins í dag. heimtur inn eins og að framan grcinir. £ I Samningsbrot og yfirgangur Þessi fáheyrði yfirgangur LÍÚ er algert samningsbrot, en eins Og kunnugt er hefur þsirri túlk- un gerðardómslaganna aldrei verið mótmælt opinberlega, að þau næðu aðeins til þeirra staða, þar sem samningum var sagt upp löglega. Kom þetta m. a. fram í dómi Félagsdóms i vor varðandi Verkalýðsfélag Nes- kaupstaðar. Þau félög, sem leita vilja aS- stoðar Alþýðusambandsins * Samskonar málum þurfa aS senda þvi afrit af lögskráning- árskrá viðkomandi skips og upp- gjör útgerðarinnar og uppg'jör samkvæmt gömlu sa/iningunum. Hinar öýju árásir LÍÚ-valds- ins eru beint framhald af “erð- ardómslögum ríkisstjórnarinnar á si. sumri, enda gerðar í skjóli þeirra. ■"’t Það ríður því meira á ná en nokkru sinni fyrr, að sjó- menn sýni fulltrúum þcssara flokka liug sirin í kosningun- um innan Sjómannasam- bandsins í dag og á morguo, Á þann hátt einan geta sjó- menn sýnt þessum herrum, að þeir muni ekki láta kúga sig með nýjum gerðardóms- lögum. Sjómenn. Sýnið samstöðu ykkar með því að kjósa lista starfandi sjómanna, B-listann. LJÓSMÓÐIR óskast sem fyrst til starfa á Sjúkrahúsi Akraness. Upp- lýsingar í síma 546 eða 234. Unglingar óskast til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN. Laugardagur 6. október 1962 — ÞJÖÐVILJINN (11!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.