Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 10
7'i — ÓSKASTTJNDIN ÓSKASTUNDIN — (fc, Þrjár rauðar rósir Timinn leið og næsta dag sat hann enr.bá inni- lckaður í kofanum. Galdrakar inn skipti sér ekkert ai honum og hann íe'kk ekkert að borða. Allt i einu mundi hann ettir rósrb'öðunum. Hann tók þau upp og gat ekki varizt gráti , yfir óláni sinu. Tárin hrundu yfir ■ r ’sablöð'n. Þú heyrði • hpnn allt í einu ofurlágt hvísl, eins og áður úti h.já runnanum: — Strjúktu hand’°gg- ina á þér með ró-rVö,‘- inura, þá verðurðu mjög sterkur. Anton h’ýddi. Han 1 v?r nú lönau hætt ir að verða bissa á neinu, sem hann heyrði eða sá. Dag- ur leið að kvö'di. og bea- ar harm sá sólariagið út um kofagiuggann. mundj hann hvað rósirnar höfðu sagt honum að gera. Dvrnar voru iæstar, en honum heppnaðist að opna þæ'- hvt bnrjn v»r orðinn svo sterkur. Hon- ium tókst að komast út án þess að maðurinn tæki effir þvt. Ha.nn íiýtti sér út í garðinn og reif rósarunnana upp með rótutn. Svo hijóp hann n'f'ur að vatninu og ýtti bátnum frá iandi. iE'n í sömu svifum kom g'5ldr'akar’.:nn á eftir honum og eiti hann á öðrurh bát. Anton reri iaf ö'.’.um kröftum. I — Taktu blöðin af I runnanum og látu goiuna feykja þeim burt. Kast- jaðu svo runnanum með j öllura stóru þyrnunum í bátinn galdrakar'.sins, sögðu rósirnar. j Bátur ga’.drakarlsins 1 færðist nær og nser. En 1 Anton var snar í snún- I ingum og kastaði runn- j anum i bátinn til hans. Þá gafst galdrakar’.inn upp, því þyrnarnjr stungu hann í andlitið o.g hendurnar. Anton flýtti sér allt hvað af tók að ná ’.andi hinum megin við vatnið. Þegar hann steig á land, stóðu þar þrjár prinsess- ur hver annarri faliegri og biðu e.ftir honum. Hann horfði á þær undr- andi. — Við erum rauðu rós- irnar þriár, og við þökk- um þér kærlega fyrir að þú bjargaðir okkur úr klónum á galdrakarlinum vonda. Hann rændj okk- ur. °g þegar engin okk- ar vildi giftast honum. breytti hann okkur í rauðar rósir. Okkur lejð hræðilega illa þegar þú vökvaðir öll blómin nema okkur, og við vorum að deyja úr þorsta. Og það eina, sem gat leyst okk- ur úr álögum var það, að einhver góð mann- eskja vökvaði okkur og hlynnti að okkur. En nú er galdrakarlinn úr sög- unni og við erum frjá's- ar. Prinsessurnar leiddu Anton aí stað með sér i áttina til kóngshallarinn- ar. Þau gengu ahan dag- inn og sungu og hlógu alla léiðina, af gleði yf- ir ’áð hafa fengið fre'si. Um kvöldið komu þau hefm i kóngshöllina og þar var slegið upp veiz’.u til að fagna þeim. Anton fékk strax vinnu hjá kónginum. Og mig grunar að hann hafi gifzt einni kóngs- dótturinni, og erft a'.'t kóngsríkið, þegar gamli kóngurinn dó. EINU SINNI VAR Ég ætla að laga dálít- ið til og búa um gu.Irúm ið svo. það fari betur um yðar hátign. sagði mús- in; —. Þér Htið út fyrir að vera veikur, þess vegna er bezt að þér I’pgið kvrr í rúminu og íáið ekkert annað en ost •að borða. Síðan kom músin með r'tbita á diskj og gljá- andi teketil fullan aí ilm- ándi tei. Kóngurinn borð- aði af-an ostinn og drakk þrjá stóra bolla af tej. Honum leið miklu betur á eftir. Hann settist upp í rúminu og hringdi bjöllunni. Enginn kom, en nú varð kóngurinn ekkj reiður eins o? hann var vanur. — Fólkið er líklega úti. sagði hann, csköp rólega. Músin sagði: — Má b.ióða vður svolítið meira af osti? —“ Já, kærar þakkir. sagði kónguri.nn kurteis- lega. Þefar yfirþjónninn kom seint Og um síðir og spurði hvernig kóngin- Um liði brá honum held- ur i brúrí. Þarna sat kóngurinn og var að spila við músina. Yfir- þjóninum varð svo bi’-t við þessa sjón að hann datt niður a’-lan stigann. Kóngurinn var ger- breyttur maður. Hann ka’.Iaði á alla þjónana og gaf þeim gjafir og ta’.aði vingjarnlega við hvern og einn. Hann leyfði her- mönnunum að fara í skemmtisiglingu hvenær sem þá langaði ti!. Hann lét músina sit.ia vig h’ið sér i 'hásætinu á rauðum flauelspúða og ’ét hana fá Ij’kil að höl’- inni. Hann gaf fólkinu í borginni stóran skemmti- garð. Á hverjum sunnudegi 5k hann um borgina óglt skemmtigarðinn í rauða vagninum cg leyfði börn_ unurn að aka með sér, eins mörgum og komust fyrir í vagninum. Nú þótti öllum vænt um kónginn og hann var a'.drei einmana. En ef ykkur langar til að vita hvað varð af óskasteininum, get ég frætt ykkur á því, að dúfan gaf hann gamalii sæs, sem þótti hann svo fal'gg^r ,,,'að hún gætti hans eins og hann væri bröthætt egg. Að þetta var óskasteinn, hafði hún ekki hugmynd um. ENDIR. ENGISPRETTAN OG MAURINN Framhald af 1. síðu. Spætan svaraði: —- Sáektu handa mér nýorpið hænuegg, þá skal ég láta éikina í friði. Engisprettan hljóp og Y-Íóp, þangað tii hún hitti hænu. Þá sagði hún; —: Góða hæra, gefðu mér eitt egg. Egg- ið gef éa spætunni, spæt- an lætur þá eikina í , friði, eikin gefur mér Lisij s;áni8G3ia Framhald af 3. síðu. 17. Kjartan Kristófersson, Grindavík. 18 Lúkas Káramn, Rvík. 19. Oskar Frímannsson, Rvík. 20. Ó kar Halldórs-or, Rvík. 21. Páil Árnason, Keflavík. 22. Pá’I Engilbertsson, Akranesi. 23. S'gurðwr Tr. S’gurð'son, HHnaríir'i. 24. Theódór Sigurbergsson, Reykjavík. Sjómenn, slarfið ötu’lega að sigri B-lis ans Sigur hans er sigur ykkar í kjarabáráttunni sem framundan er. Stuðllð að því að sem allra flestir kunn- ingjar ýkkar kjósi B-listann. Þótt landherrarnir Jón Sigurðs- son og Pétur Sigurðsson þori ekki að láta kiósa nema tvo daga af óíía við að sjómenn takí þáít í atkvæðagreiðslunni, eru r.ægilega margir sjómenn þó sem vsrða heima við ti'. þess að fella •gerðardómsmennina, ef þe'r standa aillr saman Hvert eitt atkvæði sem fellur á gérðar- dómslistann boðar nýjar kjara- skerðingar sjómanna. ^iVlOSKVU 5 10 — Sovézk sljórn- arvöld hafa vísað öðrum flota- málafulltrúa bandaríska sendi- ráðsins í Moskvu, Raymond Smith, úr landi. Honum hefur verið gefiö að sck að hafa njósnað u.m hervirkí í Lenín- Ds GaulEð Framhald af 12. síðu. stöðu að hann geri það aftur. Og enda þótt vinst'rimenn séu andvígir þessari stjórnarskrá, hef- ur hún þó að geyma ákvæði til varðveizlu beirra leifa lvöræðis- ins, sem enn eru til j landinu. Aðrir flokkar, og það á þc einkum við um ihaldsmenn Qg fasistana í OAS, sjá sér hér leik á borði að hefna sín ó de Gaulle fyrir það sem þeir telja svik hans í Alsírmálinu. Andstaðan gegn þessari fyrir- ætlun de Gau.lle nær langt inn í raðir gaullista sjálfra, enda þótt þeir hafi ekki látið hana í ljós á þingi. Þannig er vitað að bæði Pompidou og Debré eru Wlisen segir flokkinn sinhuga BRIGHTCN 5 10 — Þingi brezka Verkamannaflokksins lauk í dag í Brighton. Formaður flokksins, Harold Wilson, sagði að þingið hefði sýnt að meiri einhugur ríkti nú í flokknum en bsfð: síð asta áratuginn. Það er ekki ó- sennilegt að þetta sé í síðasta sinn sem við hittumst áður en kosningar eru haldnar, sagði Wilson, og við ættum a. m. k. að rniða starf okkar við það. A síðasta degi þingsins sam- þykkti það einróma ályklun þar sem íagzt er gegn öllum kjarna- sprengingum, hver sem í hlút á. henni andvígir, ] »'tt sá fyrrnefndi héldi ianga ræðu á þingi til varnar henni. En þótt nær allir stjórnmóla- flokkar séu þannig andsnúnir de Gaulle í þessu máli, einnig þeir sem hafa stutt hann til skanims tíma, eru. menn heldur á því að meirihluti þjóðarinnar muni segja já í átkvæðagreiðslunni 28. október. Ástæðan er talin sú að franskur almenningur óttast hvað gerast, myndi, ef de Gaulle færi allt í eir.u frá völdum, ekki sízt vegna þess að st t kur grunur leikur á að OAS hugsi. sér ein- mitt til hreyfings strax að þjóð- eratkvæðagreiðslunni lokinni. grað. LISTI STARFANDI SJð MANNA ER B-LISTI Misheppncð banatilræði Undanfarið hefur hvað eftir annað verið reynt að •áða Nkrumah, forseta Ghana, af dögum. Hann hefur jafnan sloppið ómeiddur, en margir saklausir vegfarendur hafa týnt lífi. Eitt síðasta banatii- ræðið var gert í bænum Kúmasi og hér fagna b æjarbúar því að þao skyldi mistakasí. ikik-k KHAK8 10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 6. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.