Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 4
85 ÞÚS. TUNNUR SELDAR AUSTUR <&4' ! í sumar og haust hafa vinnupallar staöið viö Fríkirkjuna í Reykjavík. Unniö hefur verið að ýhisum lagfæringum á kirkjunni, m.a. turni hennar, eins pg myndin; sýnir. — (Ljósm. Þjóðv. A: H.)» ; -—1 ¥ f Gé£ samervsrlíð á Sískkssvri Á; . •■ ;:• 'M f, ft Stokkseyri 3 10 — ■ Hér hefur fram tjl ágýstlokaý eú| sLðan hkfaj veriö alvég l.ióní'andi''''g&jr vtír- i’ttarnir veríft óeríiir r.f á drafio' tíð í sumar. Humarveiðar stóðu öá 3-4 haustvsrii ‘•v ÞINGEYRI 4 10 — Sláturtið hefur staðið hér í hálfan mán- uð, og iýkur í næstu v'ku. Verð- ur slátrað hér um 6000 fjár. Dilkar eru : meðallagi. — Gera má ráð fyrir, að haustvertið ihefjist hér um miðjan mánuð- inn, en undanfarið hefur lítið sem ekkert verið róið. Frysti- húsið getur ekki tekið á móti fiski, meðan siátrun stendur yf- ár. Héðan verða gerðir út á línu þrír he'mabátar, 90 og 45 tonn •á stærð. Auk þess mun vera í 'bígerð að taka fjórða bátinn á leigu. Verið er að smíða úti í Noregi nýtt skip fyrir Þingey- inga, 150 til 170 lesta. Skrá sig ekki W í! isga samninga Ölafsvík 3 10. — Á fundi Verkalýðsi'élagsins Jökuls S.I. sunnudag, 30. sept. var rætt um síldveiðikjörin. Samþykkt var að félags- mönnum skyldi óheimilt að skrá sig upp á væntanlega samninga tásíldveiðiskip frá Ölafsvík. Ennfremur var samþykkt'.einróma að mót- mæla gerðardómnum í síld- veiðideilunni á s.l. sumri, svo og öðrum afskiptum ríkisvaldsins á hverjum tíma til neikvæðrá áhrifa á kjaramál. bátafnir verið gerðir ut' á drag*- nót. Landa þe'r daglega og er aflinn þetta i'rá 5 og allt upp í 11 tonn á bát af ýsu og kola- Gæftif hiiiahverið góðar*' nema: síðustu daga,' hgfur. tíð, verið s.tirð Stærð bátánna er frá 22 til iá6(4ronn'. - Mjög,, rnjkið verið, aö; ■'gera ■: frystihúsinu,,oft unAð-ti.l i • -,5 miðnættis. Hefur það viflð 'itíít■r'WCtd.ia oí litið miðað við þann afla, sem á land hefur borizt, en nú er verið að endurbyggja það nær algjörlega. Fram að þessu hef- ur það getað unnið um 40 tonn af hráefni á dag (miðað við þorsk), en áællað er, að afköst- in tvöfaCdist við endurbygging- una. Nýlega var undirritaður í Var- sjá samningur við Rúmena um sölu á 25.000 tunnum aí heil- saltaðri Suðurlandssíld. Af þessu magni verður að afgre’ða 10.000 lunnur í októbcr eða nóvember, en 15.000 tunnur eiga að aí'- greiöast á tímabilinu descmber 1962 — febrúar 1963, og er sá hluti samningsins háður inn- flutningsleyfi frá rúmenska ut- anríksverzlunarráðuneytinu. A sl. ári keyptu Rúmenar héð- an 5.000 tunnur af saltsíld. Þá hefur verið und.rritaður samningur við Póiverja um sölu ái 30.000 tunn-om af venjulegri Suðurlandssíld. Sú síld á að af- greiðast í janúár og febrúar n. k. Samningu.rinn við Pólverja er eins og undanfarin ár, háður innflutningsleyfi frá pólskum innflutningsyfirvöldum. A sl. ári voru seldar héðan til Póliands 20.000 tunnur af salt- síld. Ennfremur hefiir. vebíð undir- rita.ður. 1 Berliri samnípgur við Ausiur-Þjóðverja um solu á 30. 000 tunnum áf venjulegri salt- aðri. Suðurlaridssíld og á sú sild að afgreiðast á tímabilinu jan- úar — marz 1963. Verði inn- flutningur á austumþýzkum vör- ung tH Islands, ^J'iímabiIinu frá 15. septémþer til 'árslbk'á, minni en andvirði síldaríhriar iþémúr, hafa . Austur-Þjóðverjar rétt til að ítninrika samningsmagnið Á sl. ári keyptu Austur-Þjóð- verjar héðan 9.000 tunnur af saltsíld. Áður hafði verið gerður samn- •ingur við Vestur-Þjóðverja um sölu á 25 000 tunnum af sérverk- aðri, flattri Suðurlandssíld. EKKI NÝTT hlutfallslega. I sambandi við’ blaðaskrifj sem orðið hafa um marbletti á saltaðri Norðurlandssild, hafa blaðinu borizt eftirfarandi at- hugasemdir frá síldarmatsstjóra: 1. B’.ettirnir eru ekki nýtt fyrirbæri og er ekki meira um þá nú í ár en á undanförnurn árum. 2. Við söltun og pökkun er fjarlægð síld með áberandi blett- um. 3. Síldarmatið hefur nú rrietið milli 30 og 40 þúsund tunnur af síld til útflutnings, og hefur ekki komið til þess, að vegna blóðbletta hafi þurft að neita síld, seip undirbúin héfur verið og ’lögð frám til rriats.' 4. Síldarmatið fylgir nákvæm- lega sömu reglum urn þetta at- riði, hvaða kaupandi eða land sérn í hlut á. Norskt og sænskt námskeið Sendikennarinn í sænsku við Eláskóla íslands. Jan Nils- son fil mag., og sendikennar- inn í norsku Odd Didriksen cand. mag. munu hafa nám- skeið í háskó’anum fyrir al- menning í vetur. Kennslu verðúr hagað sem hér segir: í sænsku: kennt verður í byrjendaflokki mánudaga kl. 8,15 til 10 e.h. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtais mánudaginn 8. okt. kl. 8,15 e.h. í II. kennslustofu háskólans. í norsku: kennt verður í byrjendaflokki fimmtudaga kl. 8,15 til 10 e.h. Væntanleg- ir nemendur eru beðnir að koma til viðtals fimmtudag- inn 11. okt. kl. 8,15 e.h. í VI. kerinslustofu háskólans Umferðarslys- um fer fjölgandi STOKKHÓLMI og OSLÓ — 1 septembermánuöi biðu 111 manns bana í umferðarslys- um, eða nákvæmlega jafn- margir og í ágúst. í seplem- ber í fyrra fórust 92 í um- ferðarslysum. 52 þeirra sem fórust í mán- uðinum voru bílstjórar eða bílfarþegar. í Noregi létu 35 manns lifið í umferðarslysum í sept. cmber, en 76 biðu baifca sam- ta’s í slysum áf ýmsu tagi. . íiSi.Jti. cn ílfí Gunsisr Flóvenz í hœttu Ekki eftir- sáknarvsrt f:§ v m regluþjónn Samkvæmt upplýs!ngum lög- regf.ustjóra, Sigurjóns Sig- urðssonar, í gær voru fyrir nokkru auglýstar ^pláusav .> nokkrar lögregluþjónsstöður liér í Reykjavík og var ætl- unin að ráða nú í haust 12— 15 menn til starfa í Iögregl- unni. Nú um síöustu mánaða- mót var umsóknarfrestur út- runninn og höfðu þá aðeins borizt tvær umsóknir um stöðurnar. Lögreglustj. sagði að það myndu vera Iaunakjör lögreglumanna, sem réðu mestu um það að svo fáir hefðu hug á að komast í starfið, hefði lítil verið sótzt eftir lögrégluþjónsstarfi und- anfarið og nokkrar stöður verið lausar um skeið. Er söltun Suðurlandssíidar hófst fyrir alvöru fyrir 13 ár- um, byggðist sala hennar ein- göngu á aflabrcsti norðan- lands og austan. Þegar söltun Norðurlandssíldar jókst á ný, minnkuðu möguleikarnir á sölu Suðurlandssíldar og síð- ustu 6 árin hafa hin gömlú markaðslönd Nc/ ðurlandssíld- ar, svo sem Svíþjóð, Finn- land og Danmörk, lítið eða ekkert keypt af Suðurlands- síid. Af þessum ástæður^ ý'arð að leggja mikla áherztjjf, á að 'afla Suðurlandssíldini# nýrra og sjálfstæðra jnarkaða. Þrátt fyr.ir ört minnkandi saltsíldarneyzlu í flestum markaðslöndunum og þrátt fyrir stóraukna eigin saltsíld- arframleiðslu ýmissa Austur- Evfópuþjóða, þcf.ur(. Jjetta tekizt. Nýrra markaða hefur verið afiað í Vestur-Þýzkalandi, Austur-Þýzkalandi, Banda- ríkjunum cg Rún cníu og von- ir standa til þess, að unnt rcynist að byggja upp nýja markaöi fyrir Suðurlandssíld í enn fleiri löndum, svo sem fsracl, Belgíu og Frakklandi og jafnvel cinnig í Hollandi. Eru þó Hollendingar, ásamt Vcstur-bjóðvcrjum og Norð- niönnum, einhvcrjir crfiðusfu kcppinautar okkar á saltsíidar- markaðnum, en saitsíldarfram- Iciðsla allra þessara Iandi nýt- ur ýmissa styrkja, beinna og óbeinna, I frá viðkomandi stjórnarvöldum. Eins og skýrt hefur verið frá í dagblöðunum í Reykja- vík, hafa þegar verið gerðir fyrirfraiysamningar um sölu á rúmlega 100 þús. tunnuin af saltaðri Suðurlandssíld. M. a. hcfur tekizt að fá Rúmena, Pólvcrja og A-Þjóðvcrja til aö kaupa frá fslar|li svo til allt það magn, sem þessar þjóðir gera ráð fyrir að flytja inn af saltsíld á komandi vctri. I>á hafa og samtök saltsíldar- innflytjenda í V-Þýzkalandi skuldhundið sig til að binda mest öll kaup sín á komandi vetri við síld frá fslandi. Rúmenar, scm kaupa ein- gjingp., . ihpilsaltaða smásíld, scttu það sem skilyrði fyrir kaupum, að 10.000 tunnur verði afgrciddar í í/któber. Kváðust þcir myndn beina síldarkaupum sínum til ann- arra landa, ef við gætum ekki orðið við þcssari ósk þcirra. Var að lokum samið um af- greiðslu á fyrstu 10.000 tunn- unum í „október og/eða nóv- cmber”, en Rúmcnum var þó gefið loforð um, að allt skyldi gert sem unnt væri, til að af- grciða 5.000 tunnur fyrir lok októbcr og 5.000 tunnur í byrjun nóvcmber. Viðskiptin við Rúmeníu cru tiltölulega ný. Undanfarin 3 ár hafa verið seldar þangað árlega 5—6.000 tunnur af salt- síld. Á þessu ári tókst að fá Rúmcna til að, gera fyrirfram- samning um kaup á 25.000 tunnum og greiða Rúmenar síldina með olíu, sem seld er hingað á heimsmarkaðsverði. Verður að telja, að þessi við- skipti séu okkur mjög hag- kvæm. Enda þótt kominn sé vcnju- lcgur söltunartími suðvestan- lands, liggur síldveiðiflotinn enn bundinn í höfn og ckkcrt útlit virðist fyrir það, að vcið- ar hcfjist á næstunni, Ásiæðurnar fyrir þcssu hörmulega ástandi vcrða ékki ræddar hér, en hirisvegar skal sérslaklega vakin athygli á þvi, að verði ckki uniit að hcfja veiðar næstu dagana, má búast við því að hinn nýi og þýðingarmikli markaður glatist cg að Rúmena/- verði að beina saltsíldarkaupum sín- um aftur til keppinauta okk- ar. Jafnframt má búast við að ýmsir aðrir markaðir okk- ar verði settir í stór hæítu. Höfum við efni á þessu? Rcykjavík, 5. októbcr 1962 Með þökk fyrir birtinguna Gunnar Flóvenz.. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.