Þjóðviljinn - 13.10.1962, Blaðsíða 4
4 SÉÐA
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 13. oktober 1962
Brezki landsþjálfarinn
Walter Winterbottom
um nútíma knattspyrnu:
spyrnu.
Þriggja bakvarða kerfið er nú
saga
í dag er haldið áfram frásögn af því sem hin-
Ir snjöllú þjálfarar í þjálfaranámskeiði UEFA í
Hennef í Þýzkalandi höfðu að segjá, og er stuðzt
við frásögn Karls Guðmundssonar sem þar var,
og tilfærð orð hins kunna enská landsþjálfara
Walter Winterbottom. Hann er nú og hefur lengi
verið einn af kunnustu þjálfurum Evrópu í
knattspymu. Hann hefur verið í mörg ár lands-
þjálfari og leiðtogi enska landsliðsins, og auk
þess skrifað margar bækur um nútíma knatt-
stendur þannig í dag aS með
auknum styrk og sveigjanleik
í vörn, er sá leikur sigurstrang-
legri. Þessvegna getur maður
ekki ætlazt til að liðin hætti
að hugsa um að sigra.
Við verðum að fá reglubreyt-
ingar þannig að hin skemmti-
hólmi þriggja bakvarðakerfið?
Við getum sagt það. í flest-
Olympíuleikarnir 1964
í síðasta striði annaðist hann
og bar ábyrgð á þjálfun flug-
hersins. Hann er vel menntað-
ur um íþróttir yfirleitt.
Winterbottom sagði m. a.:
Hvort sem mörlnum líkar það
betur eða yer, er það stað-
reynd að það er öryggið sem
einkennir knattspyrnuna í dag.
Menn athuga með öðrum orð-
um fyrst vömina og síðan
sóknina. Maður sá átakanleg
dæmi um það til hvérs slíkt
skipulag gat leitt á heims-
tne^tajcakeppninni í Chile..,,,^
Afstáða sérhvers liðs var
þessi: Við vitum hvað við höf-
um en ,ekki hvað við fáum.
TáRist' okkur áð halda márk-
inu hreinu, ■ er- okkur tryggt
jafntefli í versta tilfelli. Svo
er leikið út frá þessari kenn-
ingu og vonað að það takist
að skora mark í þeim tiltölu-
lega fáu tækifærum sem gef-
ast, gegn liði sem Ieikur með
sömu leikaðferð.
Leiðinleg
knattspyma
Við erum á ’góðri léið með
að skapa kerfi þar sem liðin
hindra hvort fyrir framan sitt
mark, og með „einskis-manns-
land“ á miðjum velli. Þetta
minnir að sumu leytd á „múr-
inn“ i handknattleiknum. Sama
tilhneiging til vamar hvað
sem táutar og raular, kemur
fram í. körfuknattleik, kricket,
rugby óg sundknattleik.
Þetta getur auðveldlega leitt
til þess að gera knattspymuna
leiðinlega.
f Englandi erum við að verða
leið á því að sagt er að við
kunnUm að tapa, vegna þess
,..aaryíð leggjup>,upB.úp. sókninni
og sækjum,'' og reynum að
skapa skemmtilegan leik — en
töpum. Nú viljum við heldur
',vééýnára8 viimöv'þtátt'fýfír það
að áhorfendur verði fyrir von-
brigðum yfir gæðum leiksins
og möguleikum til skemmtun-
ar. En. þeir geta þó að minnsta
kosti sagt: við unnum.
Hvernig. endar þetta svo?
Ef þessi stefna sem svo mjög
lét á sér bæra í Chile smitar
út i liðin í venjulegum leikj-
um, vérður fyrr eða seinna
hafin gagnrýni á leikinn.
Áhorfendur og íþróttablöð
vilja .sjá skemmtilega knatt-
spyrnú iheð hressilegum sókn-
arleik,-.. góðan. leik á vallar-
miðju ög góð skot. Málið
verða háðir í Tokíó í Japan. Myndin hér að ofán er af aug-
lýsingaspjaldi fyrir Icikana, Það eru japanskir hlauparar og
bandarískir (með ýmsu litarfari) sem eru i sprctthlaups-við-
bragði. Það tók margar stundir að ná myndinni.
Hinir eftirsóttu þýzku hjólbarðar
Sterkir — Endingargóðir
Stór sending nýkomin með
lækkuðu verði.
CONTINENTAL hjólbarðar fást að-
eins hjá okkur.
Öunumst allar hjólbarðaviðgerðir með
fullkopmum tækjum.
Sendum um allt land.
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955.
Brezki landsþjálfarinn Walter Winterbottom til hægri. J
um löndum er leikið með
fjögurra bakvarða-kerfi.
Maður er í rauninni þving-
lega sóknarknattspyma fái
meiri viðurkenningu.
Hefur 4—2—4 kerfið leyst af
aður til þess, vegna þess að
það er það virkasta í dag. Að
verjast með aðeins 3 vamar-
menn, er í dag ómögulegt.
Maður verður að hafa minnst
fjóra. Þá er það strax erfitt að
brjótast í gegn.
Látið þið markmann í mark-
ið, og raðið fjórum bakvörð-
um við 16 m línu og látið svo
hina liðsmennina sækja á móti
þeim. Það líður venjulegá'
langur tími áður en þeir skora.
Núna hafa flestir fjóra menn
til að skapa vamarlínu. Hlið-
arframverðimir gæta þá út-
herjanna betur en í þriggja
bakvarða kerfinu þar sem þeir
stöðiigt verða að koma inn og
valda.
Hinir tveir tengiliðir á miðj-
um velli eru afturliggjandiinn-
herji og annar framvörðurinn.
Þeir verða að hafa mikið út-
hald. Þeir verða að verja þeg-
ar mótherjinn sækir, og þeir
verða að vera með í eigin á-
hlaupum. Þessvegna geturmað-
ur sagt að 4—2—4 kerfið hafi
6 til vamar, og 6 til sóknar.
Sóknarleikurinn gerir mikla
kröfu til hreyfanleiks allra
leikmanna, með stöðugum
skiptingum á stöðum. Innherji
getur hæglega komið aftur og
aðstoðað vörn, og bakvörður
getur eins komið með i sókn-
ina, allt eftir því hver hefur
knöttinn.
Kerfi Brasilíu
Brasilía notar þetta kerfi,
þar sem notaðir eru tveir mið-
framverðir. Brasilía notar líka
oft þá aðferð að hafa 4—3—3,
þar koma 7 í vöm og 6 í sókn.
Þá leika venjulega Zito og Didi
á miðju vallarins. Við þetta
bætist að vinstri útherjinn
Zagalo sem hefur gífurlegt út-
hald kemur oft aftur í vöm-
ina, en er svo eins og elding
frammi aftur ef til sóknar
kemur. Zagalo er einmitt mjög
þýðingarmikill fyrir lið Bras-
ilíu
Útherjinn hægra megin Gar-
incha er leikmaður áhorfend-
anna, og maðurinn sem skapar
hin hættulegu tækifæri. Eg
spurði ensku bakverðina hvor-
um þessara tveggja útherja
þeir vildu síður leika á móti,
og þeir svöruðu samstundis:
Zagalo.
Þeir héldu fram að fyrir hon-
um fengju þeir aldrei frið.
Næðu þeir knetti af honum
væri hann kominn á næstu
sekúndu yfir þá. Hann hélt sig
út við línuna, var horfinn til
baka, eða þaut um inn á miðj-
um velli. og alltaf á fullum
hraðal
Þeir náðu aldrei tökum á
honum, ekki einu sinni þegar
þeir höfðu náð valdi yfir
knettinum, þá misstu þeir
trúna á sjálfa sig því þeir vissu
að Zagalo var á næstu grösum.
Er Brasilía ósigrandi?
Varla. En þeir hafa frábært
lið í augnablikinu. Munurinn
á Brasilíu og hinum evrópsku
liðum er ekki kerfið sem leikið
er eftir, það er næstum það
sama., Knattspyrnumenn Bras-
ilíu eru hver og einn meiri
knattspymupersónuleiki, en
flestir hinna evrópsku leik-
manna. Góðir knattspymu-
menn vaxa þar ekki á trjám,
frekar en annarsstaðar. Á
tveim síðustu árum hafa þeir
leikið 34 landsleiki og notað til
þess 29 leikmenn. Samt sem
áður voru 8 af hinum reyndu
leikmönnum frá 1958 í meist-
araliðinu 1962.
„Okkar“ vandamál
í enskri knattspymu höfum
við okkar vandamál við að
eiga. Eitt það veigamesta er
það að við ráðum ékki yfir
landsliðsmönnum okkar ílengri
tíma.
Fyrir nokkru síðan lék t. d,
Framhald á 8. síðu.
Bikarkeppnin:
Undan-
úrslit um
helgina
Báðir leikirnir eru líkleg- .
ir til þess að verða skemmti-
legir. Þeir sem vel til þekkja
munu telja að þeir geti orðið
jafnir og fyrirfram erfitt að
spá með nokkurri vissu hvorir
munu sigra.
Til munu Þeir sem varpa
fram þeirri spurningu hvort
hinir nýbökuðu íslandsmeistar-
ar muni verða tvöfaldir meist-
arar í ár, og væri það vel af
sér vikið, ef þeir „tækju“ bik-
arinn líka. Þag er að sumu
leyti skemmtileg tilviljun að
sigurvegarinn i annarri deild
— Keflavík — mæti fslands-
meisturunum í þessum leik, og
gæti það orðið svolítil „stikk-
prufa“ fyrir þá sunnan-menn
um hvernig 'ganga muni, þó
margt geti breytzt til næsta
sumars. Ekki er að efa að
Keflvíkingar komi til leiks
móti Fram með því hugarfari
Framhalda á 8. síðu
r'
*