Þjóðviljinn - 13.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.10.1962, Blaðsíða 10
10 síða ÞJÓÐVILJINN Laugardagtrr 13. oktðber 1962 SkáSdsaga eftir RICHARD CORDON l>etta er síðasta kvöldið okkar í París um ófyrirsjáanlegan tíma. Við skulum líta i kringum okkur í borginni.“ Madrid-bústaður hertogafrúar Dos Cortes vissi út að E1 Retiro skemmtigarðinum, þar sem guð sat á bekk undir trjánum og skapaði flugur og dreymdi ljóta drauma. Hertogafrúin heimtaði að fá að halda stórveizlu fyrir nýgiftu hjónin. Sautján vinnuhjú fægðu glös, steiktu fugla, pússuðu silf- ur, dönsuðu charleston á bón- uðum gólfum með klúta undir fótunum, helltu víni á könnur gerðu vindla hæfilega rrka. sungu grimmilega flamenco og voru glaðari og reifari en þau höfðu verið árum saman, vegna þess að hertoginn var dauður, dauður, dauður og sál hinnar heittelskuðu hertogafrúar virt- íst hafa öðlazt vængi. Hertogafrúin og Cayetano áttu tvo frídaga frá nautunum. Þau komu frá Valencia og eft- ir tvo daga átti hann að keppa í Jerez de la Frontera. Þau voru í fínu formi og lögðu sig öll * fram við að skemmta vinum sínum. á leið til nýrrar reynslu " í ást og listum. Hertogafrúin átti ekki marga viðmælendur lengur; flestir forð- uðust hana fyrir sakir hættu- legra skoðana hennar í sambandi við konunginn, samvinnufélögin og margt fleira. Af því leiddi að þarna var samankominn mjög notalegur hópur gesta. Viðstaddur var einnig Jean Marie Calbert, hinn afbragðs- góði, nýi franski málari sem fundizt hafði á gistihúsi Bourn- es og verið boðinn í samkvæm- ið. Cayetano hafði boðið læri- sveini sínum, ungum og spræk- um novillero, sem hafði verið lögfræðingur en var of tilfinn- inganæmur til að halda áfram í því fagi. Dr. Munoz, markgreifi af Vill- alba, kom snemma, klæddur smoking og með blóm í hnappa- gatinu. Hann hélt langan fyrir- lestur yfir brúðinni um Íitasaín- setningar oe giídi þeirra. K«nn ræktaði til cWxats sjálfur bt*»n- in i sín «igin hnappagöt. Sv*1 spurði h«un h'»e fi»ar« hefði v«*ið eA*hhm£Í hemie* *f>- ur en þau gtfto cf þw v»u þá í raun og v«rw ctft lýsti að þau væru i raun og veru systkini og við þau orð hennar lét hann skína i litlar músatennumar og óskaði henni til hamingju með smefck henn- ar fyrir hinu úrkynjaða. Hún tók andköf, starði á hann og sneri sér frá honum til að finna Jim. Hann varð býsna rauður í framan. Þar sem monsieur Calbert hafði þekkzt boðið, var Pickett öldungadeildarmanni og konu hans boðið líka. Öldungadeildar- maðurinn yrði stórhrifinn af því að hitta nýjan og efnilegan listamann og frú Pickett myndi kunna að meta hvítvínið Sir Kenneth Darves, hinn frægi skordýramyndasmiður dansaði gegnum nóttina við ungfrú Dor- is Spriggs, fallegan skordýra- fræðing. Um miðja nótt flykkt- ist hópur sígauna inn með gítara sína og sjö mílna skó og stál- hnefa og það upphófst flamenco sem nóttinni tókst ekki að jafna sig eftir. Hvorki Bourne né Eva minnt- ust þess að hafa verið i svo fullkomnu samkvæmi þar sem ást óg eindrægni ríkti — eftir að dr. Munoz var búinn að aka Pickett og frú hans heim. Áður en flamenco-dansararn- ir byrjuðu, dró dr. Munoz Bourne afsíðis og sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum þegar hann gat ekki komið í te hjá honum eins og staðið hefði til, en hann skildi þó að giftingar og óvænt ferðalög til Parísar væru meira virði en stefnumót við gamla vini. En í næsta sinn tæki hann engar afsakanir til greina og hann yrði að taka hina aðlaðandi eiginkonu sina með í piparsveinaíbúðina nýju. Boume lofaði því og þeir komu sér saman um að hittast næsta laugardag, klukkan sjö, eftir þrjá daga. Dr. Munoz hafði sitt af hverju að sýna honum og hann langaði til að fá álit Bournes á því, en hann lagði mikið uppúr þvi. Hertogafrúir! varð mjög hrif- in af Evu og hrifningin var gagakvsKn. Eva hr*if alla. en bertog«írúln var s*rjcTia ánægð, v«g»a þ*»s að hðn h»ffll óttazt að EmnM s*»n hárfina listssmekk nrfMJl faöa fyrir ein- hverjtt hvwrwtatgsk'rendl þegar hjðrtsband r*r aimars vegar. Kvöldinu lauk með því að hún umfaðmaði Jim og Evu og lýsti því yfir að þau tvö og hún og Cayetano myndu aUtaf vera vin- ir. Síðan greip hún hönd Evu, lagði höndina á Jim ofaná hana, síðan höndina á Cayetano og loks sína eigin. Hún horfði af einu þeirra á annað j aftureld- 1 ingunni og augun voru tárvot. Þessa nótt skrifaði Pickett bréf til hins önuglynda ritstjóra við Listin, Lífið og Þú, hins vandláta listatímarits i Banda- I ríkjunum, sem jafnvel Pickett sjálfur hafði aðeins tvívegis fengið inni í, allt sitt langa líf í þjónustu listarinnar — og þá með átta ára millibili. Hann skrifaði mjög hægt. Hvert orð skipti máli fyrir þennan rit- stjóra og ekkert fór framhjá honum. Honum var ekki ljóst hversu mikið ritstjórinn vissi um spænska málara, en hann hafði óno.talegt hugboð um, að kannski vissi hann jafnmikið og hann sjálfur. „Herra ritstjóri," skrifaði hann. „í miðalðaumhverfi hef ég gert uppgötvun sem heimur- inn mun fagna. Nú býð ég hana vinsamlegast blaði yðar... Á lérefti, sem ég vona að héðaní- frá verði kallað Pickett Troilus, hef ég uppgötvað tvo snilldar- pensla og tvö stór litaspjöld. Ég vil ekki halda yður í ofvæni lengur. Eitt léreft, tveir ódauð- legir meistarar. Þér spyrjið: Hverjir eru þeir málarar? Hvaða málverk er þetta? Ég er öld- ungis viss i minni sök. Með þrjátíu og sjö ára rannsóknir á íberískri list að baki, sem höf- undur þriggja bóka um spænska list sem notaðar eru við skóla, háskóla og listaskóla um allan hinn vestræna heim, fulvissa ég yður að hinn stórkostlegi Troil- us, í eigu hertogafrúarinnar af Dos Cortes, var málaður af Di- ego Rodriguez da Silva y Vel- asques og Peter Paul Rubens!“ Þarna stanzaði Pickett og velti fyrir sér hvort það væri kannkki frekar Paul Peter. Síðan hélt hann áfram: „Með þessu sendi ég yður þrjár litmyndir. Athugið þær. Athugið þær vel. Og þeg- ar yðar eigin augu hafa stað- fest fullyrðingu mína þá snúið yður að bréfi mínu og lesið skil- greiningu mína, sem mun verða listviðburður ársins.“ Síðan tók hann nýja örk, skrif- að efst á hana PICKETT TRO- ILUS og byrjaði síðan á ritgerð- inni. Frú Pickett hrópaði úr rúm- inu: „Hvað ætlarðu eiginlega að sitja þarna lengi með ijósið kveikt, bölvað feita svinið þitt! Ég hefði getað verið kyrr í veizl- unni, ef ég hefði vitað að þú ætlaðir að sitja alla nóttina og skrifa með Ijósið kveikt, í ham- ingju bænum!“ „Bara svolitla stund. góða mín.“ ..Svolitla stund, svei attan.“ „Fáðu þér drykk, góða mín. Ég kem rétt strax.“ „Hvaða drykk. helvítis fíflið þitt? “ „Það er lögg af whiskýi í náttborðinu." „Ó .. . þakka þér fyrir. ástin mín!“ Skilaboðin frá senor López gegnum milliliðinn á Hótel Autentico voru svohljóðandi: NADA VUELVA USTED DEN- TRO DE DOS SEMANAS LOP- EZ, með þungri blýantsskrift aftan á þýzkt borðalmanaksblað frá 1943. Senpr López hafði gert rannsóknir sínar og einsk- is orðið vísari. Tense var hjálp- legur. López ætlaði að' skrifa aftur eftir tvær vikur. Hann var nákvæmur. Eva hugsaði með sér, að þegar hún kæmi aftur eftir tvær vikur, þá ætlaði hún að leggja inn beiðni um viðtal við hann, svo að hún gæti full- vissað sig um að Tense hefði unnið fyrir þessum fimmtíu pundum og vegna þess að hún hafði lofag að senda enska þorparanum skriflega skýrslu fyrir nýja greinaflokkinn. Veðrið var indælt þennan dag, svo að hún ákvað að ganga heim. Hún rifjaði upp hve Jack Tense hefði verið notalegur og kom við i næstu SEPU-verzlun, þar sem hún keypti Ijósmynd af þokkalegri mið-evrópskri kvík- myndaleikkonu með þung augna- lok og munn eins og jaTðarber. Hún skrifaði þvert yfir hiynd- ina: Til Jacks, sem gaf mér Spán, með geislandi kveðju. — Marianne Pickett. Svo setti hún myndina í umslag og sendi hana til Jacks Tense á The Popnlace, London. Dr. Munoz var i ljómandi skapi þegar hann tók á móti þeim í dyrunum að nýiu íbúð- inni sinni, sem náði yfir alla I dögun héldu Ross og Þórður aftur af stað. Til þess að forðast verðina ætluðu þeir að reyna að komast yfir fjöllin inn í dalinn. Tóku þeir með sér vistir til nokk- urra daga, ljósmyndavélar og litla sendistöð. Eddy hafði íarið á njósn áður en þeir fóru en engian var á ferli á biyggjunni svo að þeim tókst að komast oséðir frá skipinu. 1ŒEUZER Foreldrar! Leiðbeinið barninu er það velur sér skólapennann Einn fremsti skólafrömuður íslenzkra bamaskóla hefur mælt með Kreuzer- pennum. Kreuzer pennaverksmiðjan í Bonn, Vestur- Þýzkaíandi átti 25 ára afmæli á s.l. ári og selur framleiðslu sína í 48 löndum með sí- vaxandi aukningu. Ef þér viljið skrifa vel, þarf penninn að vera góður. KREUZPENNINN FÆST í NÆSTU BÚÐ. EINKAUMBOÐ: H. A. TULINIUS—Heildverzlun Austin Sjö sendif erðabifreið. Engin smábifreið býður þvílíka eiginleika. Aflmikil og sparneytin vél. Frábærir aksturshæfileikar. Sjálfstæð gúmmíf jöðrun við hvert hjól, gerir aksturinn þægiLegan á ójöfnum vegi. Drií á framhjólum. Verð aðeins um kr. 97.500,00 með miðstöð og útbúnaði til að hafa aftursaeti. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. « 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.