Þjóðviljinn - 13.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.10.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÖÐVILJINN ■Langardagtn- 13. oTrtöber 1962 Undanúrslit verða um helgina ic 1 dag er laugardagurinn 13. október. Theophilus. Fullt tungl kl. 12.33. Tungl i há- suðri kl. 0.56. Árdegisháflæði kl. 5.52. Síðdegisháflæði kl. 18.12. til minnis ic Næturvarzla vikuna 13.— 19. október er i Reykjavíkur- apóteki. sími 11760. • Neyðarlæknir, vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17. sími 11510. 41 Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8, simi 15030. A Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. 41 I.ögreglan, sími 11166. • Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alia virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunudaga kl. 13—16. (4 Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. A Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði. sími 51336. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20, laugardaga kL 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. • Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. • Útivist barna. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og ungling- . um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. ‘20.00. söfni in Krossgáta Þjóðviljans n ■ n /0 j m /V /8 2/ 3 V 5 Z <5 ■ /i D * ■ ur- 7? /9 ð 2o L 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. 41 Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. 4i Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. A Listasafn Einar Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15.30. • Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. 41 Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ð) Landsbókasafnið. Lestr- arsalur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Últán alla virka daga kl. 13—15. A Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. 41 Þjóðminjasafnið Og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16. 0 Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema iaug- ardaga kl. 14—19, sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa: Opið kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kL skipin ic Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. ic Skipadeild SlS. Hvassafell fór 9. þ. m. frá Limerick á- leiðis til Archangelsk. Amar- fell er á Akranesi fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Jökul- fell fór i frá London á- leiðis til Homafjarðar. Disar- fell losar á Austf jörðum. Litla- fell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Aabo á morgun. Hamrafell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Kare er væntanlegt til Kópa- skers 15. þ. m. ic H.F. Jöklar. Drangajökuli er í Hamborg, fer þaðan 15/10 til Sarpsborgar og Reykja- víkur. Langjökull er í Reykja- vík. Vatnajökull er á leið til Grimsby, fer þaðan til Lond- on og Hollands. ic Eimskipafélag fslands. Brúarfoss kom til New York 9. þ. m. frá Dublin. Detti- foss fór frá Reykjavík kl. 6.00 í morgun til Hafnarfjarðar og Norðfjarðar. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Hull, Grimsby, Finnlands og Len- ingrad. Reykjafoss fór frá Hamborg 10. þ. m. til Gdynia. Antwerpen og Hull. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 12.00 í dag til Dublin og New York. Tröllafoss fór frá Eskifirði 10. þ. m. til Hull Grimsby og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gautaborg 11. þ. m. til Kristiansand og Reykjavíkur. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Þorfinnur karisefni er vænt- anlegur frá New York kl. 9. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00 og fer til New York kl. 1.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá , Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. • Nr 1. — Lárétt: 2 frera, 7 hávaði, 9 mynt (útL), 10 þak, 12 kvikmyndafélag, 13 drykk, 14 . . . hláka, 16 hás, 18. gras, 20 samstæðír, 21 dýrið. Lóðrétt: 1 fjölmenna, 3 drykkur, 4 brosir, 5 hljóð, 6 negri, 8 einkennisstafir, 11 vinna 15- eldstæði, 17 eins, 19 amma. 41 Veitingahúsið Röðull bauð fréttamönnum sl. þriðjudagskvöld að snæða kínverskan mat og hlíða á norskan skemmtikraft, sem húsið hefur fengið til starfa um skeið. Kínverski maturinn er_ framreiddur af kínverskum kokk sem heitir Wong Tshu Loi. Gafst fréttamönnum kostur á að bragða á 5 af þeim réttum sem hann hefur á boðstólum og reyndust þeir í alla staði hinir lystugustu. Eru þeir óneitanlega talsvert frábrugðnir þeim réttum sem við eigum að venjast að fá hér á veitingahúsum, flestir búnir til úr hrísgrjónum, sveppum, smáskornu kjöti og fleira góðgæti og framreidd- ir af kínverskri matargerð- arlist sem löngu er fræg. Aðalskemmtikrafturinn á sýningar ic Bjarni Jónsson opnar myndlistarsýningu í Lista- mannaskálanum í dag. Bragi Ásgcirsson sýnir enn grafik í Mokka, Skólavörðustíg. Sýn- ing á síðustu verkum Kristín- ar Jónsdóttur verður opnuð i bogasal Þjóðminjasafnsins ( dag. Sigurður Kristjánsson sýnir enn málverk á Týs- götu 1. félagslíf ic Kvæðamannafélagið Iðunn byrjar vetrarstarfsemi sina i Edduhúsinu við Lindargötu 1 kvöld kl. 8 e. h. ic Bazar Verkakvennafélags- ins Framsóknar verður 7. nóv- ember n.k. Konur eru vin- samlega beðnar að koma gjöf- um á bazarinn til skrifstofu Verkakvennafélagsins í Al- býðuhúsinu. 08 Árnesingafélagið í Rvik Félagið hefur vetrarstarfsemi sína með aðalfundi laugar- daginn 13. þ.m. i Café HöU kl. 15. Lagabreytingar liggja fyrir fundinum. Stjórnin væntir þess að félagsmenn fjölmenni. gengið útvarpið Úr kvikmyndinni Töfraheimar undirdjúpanna, sem Stjörnu- bíó sýnir um þessar mundir. Látbragðsleikur og kínverskir réttir á Röðli Röðli þennan mánuð verður Norðmaðurinn „Bror“ Maur- itz Hansen sem komið hefur fram víða á skemmtistöðum og í sjónvarpi á Norðurlönd- um og í Þýzkalandi. Hann skemmtir með látbragðsleik, fettir sig og brettir og skrumskælir á meðan leikin eru af segulbandi ýmis gam- alkunn lög með kunnum söngvurum og skemmtikröft- um. Hins vegar syngur hann sjálfur ekki einn einasta tón. „Bror“ Hansen hefur iðkað þessar listir í 12 ár en feril sinn byrjaði hann er hann var 19 ára skólapiltur. Hefur hann hlotið mikla frægð fyr- ir látbragðsleik sinn, og eft- ir undirtektum að dæma virðist hann ekki síður geta komið íslendingum í gott skap en öðrum Norðurlanda- búum. frá höfnini ic I gær var verið að landa um 200 tonnum af karfa úr togaranum Geir. Aflinn fékkst á heimamiðum á 11 daga út- haldi. Lítið sænskt tankskip, Gare- fjord, er hér að taka lýsi og bandaríska sjómælingaskipið Requisite er að þvælast ( höfninni eins og endranær. Þýzkur togari kom inn i gærmorgun að taka vatn. hann hafði stutta viðstöðu. 41 1 Enskt pund .... 120.57 1 Bandaríkjadollar .... 43.06 1 Kanadadollar .•..... 39.96 100 Danskar krónur .. 621.81 100 Norskar krónur .. 602.30 100 Sænskar krónur .. 835.58 100 Finnsk mörk ....... 13.40 100 Franskir fr....... 878.64 100 Belgískir fr....... 86.50 100 Svissneskir fr. .. 995.43 100 Gyllini ........ 1.197.15 100 V-þýzk mörk .. 1.075.53 100 Tékkn. krónur .. 598.00 1000 Lírur ........... 69.38 100 Austurr. sch...... 166.88 100 Pesetar ........... 71.80 13.25 „Við vinnuna". 18.30 Þingfréttir. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Frægir hljóðfæraleik- arar; XVIII: Yehudi Menuhin fiðluleikgri. 21.00 Upplestur: Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Kjartan Ólafsson. 21.10 Tónleikar: „Háry Ján- os“. svita eftir Kodály (Sinfóníuhljómsveit- in í Minneapolis leikur; Antal Dorati stj.). 21.30 „Bláu páfagaukarnir'*. fyrri hluti sögu eftir H.C. Branner (Sigur- laug Árnadóttir þýðir og flytur). 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlits". 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klass- ísk tónlist eftir Johánn Strauss. a) Elizabéth Schwarzkopf, Nicolai Gedda o.fl. syngja lög úr „Leðurblökunni". b) Boston Promenade hljómsveitin leikur tvo valsa: „Þar sem sítrón- urnar vaxa" og „Þús- und og ein nótt“; Arth- ur Fiedler stjórnár. Framhald af 4. síðu. að gera fslandsmeisturunum erfitt fyrir. Það er líka vitað að þeir tefla fram bezta liði sínu nema hvað Páll Jónsson getur ekki leikið með vegna meiðsla. Takist Keflvíkingum upp, mega Framarar verulega gasta sín. Keflvíkingamir ráða yfir hraða og krafti sem gæti rugl- að Fram í ríminu. Það er þvi enganveginn öruggt að Fram sigri, og víst er, að þeim dug- ir ekki að taka það rólega. Þeir verða að leggja sig fram ef þeir ætla að komast í úrslit- in Hinn leikurinn er á milli KR og Akureyrar. KR-ingar hafa átt nokkuð misjafna leiki í sumar, og svó undarlega hef- ur brugðið við að það er eins og þeir hafi gefið eftir í ein- stökum leikjum þar sem flestir álitu að þeir hefðu örugga sig- urmöguleika. Ekki er þó út!~ lokað að gamli KR-viljinn komi fram hjá liðinu- eins og oft áð- ur þegar mikið hefur legið við, og þá hafa þeir verið erfiðir viðureignar Takist Akureyringum hins- vegar að ná sama hraða og samleifc og þeir náðu við Akra- nes, kemur varla til að KR-lið- ið fái staðizt þá, og það jafn- vel þó að gamli vilj akraftur- inn verði tefcinn með i leik- inn. Sem sagt, í þessum leik get- ur margt skeð, og vafalaust munu margir fara á völlinn til að síá hann. ' en eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti Akureyri að vera nær sigrin- um, ef þeim tekst eins vel upp og um daginn, en þá kemur aft- ur spumingin. hvort þeim tekst að leika tvo leiki í röð með slikum ágætum. getur verið á marga vegu. í Chile höfðum við vandamál við að stríða. Miðframv. Swan var meiddur og gat ekki leikið. Norman tók stöðu hans, en hann var vanur að sækja, þess- vegna urðum við að setja inn Moore sem hliðarframvörð sem er vanur að leika miðvörð. Leikmaður eins og Bobby Charlton sem er útherji vinstra megin, kemur aftur í vörnina vegna úthalds síns. Sem sagt: í dag verða leik- menn að geta leikið sínar eig- in stöður, og, einnig tekið stöð- ur annrra. Éigi maður að ná jákvæðum hreyfanleik og skiptingum er þetta einmitt skilyrðið og þannig verður miðh. að geta tekið þátt í að byggja upp. innherji að ógna fyrir framan mark, framvörður að geta skotið óvænt o. s. frv. Hver er í stöðunni skiptir minna máli. Aðalatriðið er að þeir séu hlekkur í liðinu og að allir vinni fyrir alla. Frimann. Ummæli brezka landsþjálfarans Framhald af 4. síðu Johny Haynes fjóra leiki i sömu viku. fyrst 3 leiki með félagi sínu og svo londsleik! Það segir sig sjálft að það er of mikið. Annað kemur og til, og það er að leikmenn okk- ar leika of marga aukaleiki. Við höfum landskeppni í Wal- es, írlandi. Skotlandi og svo í Englandi Við erum nú að vinna að þvi að finna mótleik gegn varnar- leiknum. Við trúum því að góður leikur með skalla komi til að njóta sín. og þá kemur að því að löngu sendingarnar frá einum útherja til annars verða að æfast. Hvers er krafizt af topp- knattspyrnumanni? Hraði og eiginleikinn að hugsa út frá flokksleiknum. Á broti úr sekúndu verður leik- maðurinn i dag að sjá og skilja leikstöðuna óg skapa nýja möguleika. Án mikils hraða gengur þetta ekki. Þess vegna verður þjálfunin að vera ein-. beitt og markviss. Þjálfun í leikni fer saman við þol og hraðaæfingar. Leikmenn þroska leikni sina og skipulag með verklegri æf- ingu sem fer fram á stöðum leikmanna úti á vellinum og i samstarfi við samherja. Þjálf- unina á að hafa þannig eftir þvi sem mögulegt er, að nota keppnisformið, einnig með mótstöðu og topphraða. Að við- hafa löng hlaup sem úthalds- þjálfun héfur lítinn tilgang. Við iðkum, ekki satt, knatt- spyrnú, en ekki langhlaup! .... í Englandi höfum við einmitt um þetta leyti verið að vinna að þrekþjálfunarkerfi, sem við köllum 45 mín. hring- bjálfun. Eftir að hafa gert nákvæma athugun á nokkrum leikjum, þar sem leikið er eftir 4—2—4 kerfinu höfum við komizt að þeirri niðurstöðu að afturliggj- andi innherji, og annar fram- vörðurinn eru þeir tveir leik- menn sem vinna mest. Þeir vinna á fullum hraða í um 22 mín. í venjulegum leik. Ef við látum svo leikmenn- ina. undir þjálfun, leggja hart að sér i 45 sek og slappa af i 45 o. s. frv. þá munum við á stuttum tíma hafa uppfyllt kröfuna um toppafrek á þess- um mínútum. Með 45 mín. þjálfun í þessu formi einu sinni á viku er það nóg úthaldsæfing, og geta leik- menn einbeitt sér að skipulags- þjálfun og leikni aðra daga vikunnar. Hvemig eigi að velja lið, LífáMarz? Framhald af 7. síðu. búinn ljósmyndavél til að taka myndir af fjarlægum stjömum. Við það að koma upp fyrir þéttari lög andrúmsloftsins fást þrefalt skýrari myndir en úr stjömukíkjum á yfirborði jarð- ar, segir dr. Martin Schwarz- child, sem stjómar tilraunum þessum. Með því fyrsta sem þá verð- ur athugað eru dimmir fylgi- hnettir ýmissa stjama. Þessir hnettir hafa aldrei sést, en þeirra verður vart af áhrifun- um sem þyngdarafl þeirra hef- ur á gang lýsandi félaga þeirra. Einnig verður kíkinum beint að stjömuþokunni í stjömu- merkinu Orion, en þess hefur verið getið til að þar séu stjöm- ur að myndast úr geimryki. Myndir verða einnig teknar af reikistjömunum Venusi og Marz. Er æt,lunin að kanna sér- staklega „hvítu blettina" á Venusi og „skurðina" á Marz. Gizkað hefur verið á að hvítu blettirnir séu stormsveipir í skýjahulunni sem lykur um Venus. Fáir trúa því lengur að skurðimir á Marz sér verk viti borinna vera, en myndir frá loftkíkinum ættu að auð- velda að ákvarða eðli þeirra. Eftir hverja nótt þegar at- huganir fara fram verður loft- kíkirinn látinn svífa niður í 1700 metra hæð. Þar tekur þyrla við honum og fylgir honum á lendingarstað. Við þökkum innilega aOa samúð og vinsemd, er okkur hefur verið sýnd við fráfall og útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, ÞÓRÖNNU TÓMASDÓTTUR. Böm, tengdaböm og bamaböm. i <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.