Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA Þ.TÓWVTLJINN Sunnudagur 21. október 1962 albingi ★ f DAG er þriðjudagurinn 23. október. Severinus. Tungl i hásuðri kl. 8,15. Árdegis- háflæðj kl. 3,04. Síðdegishá- flæði kj. 15,35. til minnis *- Næturvarzja vikuna 20.— 26. október er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. *- Slysavarðstofan 1 hellsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. *• Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. *■ Lögreglan, simi 11166 *• Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 *■ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— ' 19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaea kl. 13—16. *- Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði. sími 51336. *• Kópavogsapótck er opið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kL 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16. *• Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. *■ Útivist bama. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur aö veitlnga-. dans- og sölustöðum eftlr kL 20.00. söfnin * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h.. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. *• Þjóðminjasafnið og Lista- safn ’ rikisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 ■* Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kL 14—19, sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa: Opið kL 10—22 alla virka daga nema laugardaga kL 10 —19. sunnudaga kL 14—19 Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka_ daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. *• Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. Krossgáta Þjóðviljans t Z . 1 V /o ~n J TS 1*1 io ★ Nr. 8 — Lárétt: 1 upp- hrópun, 3 líffæri, 7 lítið, 9 einkunn, 10 tota, 11 skst., 13 ending, 15 fugl, 17 fljót, 19 gláp, 20 líffæri, 21 eins. Lóð- rétt: 1 alsæld, 2 síða, 4 frétta- stofa, 5 hljóð, 6 sauð, 8 eins, 12 salli, 14 spil, 16 ærið, 18 eins. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30 ★ Minjasafn Beykjavikur Skúlatúm 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. skipin flugið *r Millilandaflug Flugfélags íslands: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Innanlandsflug FÍ: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyj a. *- Loftleiðir: Eirikur ratiði er væntanlegur frá New York kl. 9, fer tij Luxemborgar kl. 9,30. kemur til baka frá Luxemborg kl. 24 og fer til New York kl. 0,30. frá höfninni *• Gylfi frá Patreksfirfti fór á veiðar síðdegis í gser. Ing- ólfur Arnarson og Haukur ktrniu úr siglingu í g»r og fara væntanlega á veiðar í dag. Malcolm, herskip hennar hátignar var hér í gær og hefur væntanlegg farið ' mo’rgun. Esja fór á hádegi í strand- ferð austur um land. Tungufoss fór síðdegis í gær út á land. Jökulfell fór í gærkvöld til Englands. Drangajökull var væntan- legur í gærkvöld frá útlönd- um. félagslíf *• Dagskrá sameinaðs alþing- , is þriðjudaginn 23. okt. 1962. I Kl. 8,00 síðdegis: Fjörlög 1963 (útvarpsumr.). *- Skipaútgerft ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. *: Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Archangelsk. Arnarfell er á Reyðarfirði. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til London. Dísarfell er á Sauðárkró'ki. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er vænt- anlegt til Stettin í dag frá Leningrad. Hamrafell er í Batumi. Polarhav er á Þórs- höfn. .★ Jöklar: Drangajökqjl kom ■'til Rey&javíkúr’ í gærkvöld frá Sarpsborg. Langjökull er í Riga, fer þaðan til Ham- borgar. Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær til Reykja- vikur. *• Kvenfélag Hallgrimskirkju r . , heldur fund í samkomusal UtVðrpiO Iðnskólans, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 8,30 e.h. (Gengið inn , T .,. „„ . fra Vitastig). Frú Laufey Ol- Fastir fli ein venjulega. son fra Wmnipeg flytur er- Morgunútvarp. mdi og symr htmyndir Rætt 12 0() Hádegisútvarp. verður um vetrarstarfið. Þess við vinnuna". Tón. er vænzt aö konur fjolmennj leikar á fundinn. - Stjórnin. 15.00 síðdegisútvarp. *r Menningar og friðarsam- g° Fr^irettlr' fk ÍS}C1'*kr* kVmn* ht\d-a 20:00 Útvarp frá Alþingi: he IclÞ«an Tnnff- h F.vrsta umræða um ber kl. 8,30 e.h. ! felagsheim- frumvarP til fjárlaga oí “ra. ™ g fyrir árið 1963. Fjár- J? ra',f vopnunar- málaráðherra . Gunnar mal eftir professor Bernal 2) Thoroddsen, fylgir Heimsfnðarþingið 1 Moskvu . ’ , , %. 1962. 3) Vetrarstarfið. Mætið pfm!?,rPmU v3®1' vel og stundvislega. ™raar * " ^ * . flokka hafa til umraða sijormn. hálfa klukkustund hver. ★ Brciðfiröingafelagið byrj- dagskrárlok á óákveðn- ar vetrarstarfsemi sma með skemmtisamkomu í Breiðfirð- ingabúð miðvikudaginn 24. b- --- m. kl. 8.30. — Skemmtiatriði nan/iiA verða: Félagsvist og kvik- gengiO myndasýning. Aðgangur verð- —-...... ur ókeypis fyrir félagsmenn *• ! Enskt pund _____ 120.57 svo og fyrir annað fólk af i Bandaríkjadollar .... 43.06 svæði bví er félagið bindur j Kanadadollar ....... 39.96 Sr!S .!ÍðÁÞað er V°n StjÓrnar 100 Danskar króhur .. 621.81 Breiðfirðingafelagsins að fé- 100 Norskar krónur .. 602.3o lagslifið verði blomlegt . vet- 100 Sænskar kr6nur .. 835.58 100 Finnsk mörk .... 13.40 100 Franskir fr..... 878.64 , 100 Belgískir fr.......86.50 visan 100 Svissr.eskir fr. .. 995.43 ________________ 100 Gyllini ...... 1.194.87 100 V-býzk mörk .. 1.075.53 *- Gunnar Böftvarsson hefur 100 Tékkn krónur .. 598.00 stjórnað borunum eftir heitu 1000 Lírur .......... 69.38 vatni á Ólafsfirði, og hlýnar 100 Austurr. sch.... 166.88 mönnum þar með hverjum 100 Pesetar ............... 71.80 deginum sem líður: Iþróttir Vel hafa gefizt Gunnars rað, Gunnar leysir vandann, Framhald af 4. síðu. borar gegnum lög og láð. með þeim undir handleiðslu leikur á sjálfan fjandann. Einars Sigurðssonar. Beztir í KÁRI. liði þeirra eru Ámi, Hjörtur, Lúðvík og Hans. ~——————_____—— J fyrri hálfleik tókst Fram tnalarx/íciir aðeins einu sinni að komast yf- mðiarvisur 'ir (3;2), en annars hafði Ár- mann forustuna, og bætti við *- Enn er ort út af því þegar teikh!é eg komust uop « ... i -r. • 9:6. Þa skorti Ármann leik- y i ma a í y em. reynsluna. Þeir „forspiluðu" „ ... . ,, ... sig og misstu tökin á leiknum, Gylfi er aft a Ira dómi og Fram skoradi 7 mörk en ænð fus að lala- Ármann aðeins 3 í síðari hálf- en þegar byftur þjóðarsomi leik Þeir» sem skoruðu fyrir þa fer hann að mala. Fram voru: Ingólfur 8, Guðjón 2, Karl og Erlingur 1 hvor. , Fyrir Ármann skoruðu: Hörður Hans er puð og umstang allt 5 Árni 2 Jakob Hans og Lúð- orvhendis og snuið. vík x hver Malar hann bæði malt og salt Dómari var Daniel Benja- mjöl í þjóðarbúið. mínsson og hefur honum oft L.F.Í. tekist betur upp. QDD Gsw©0<áJ Greifadóttirin í Bæjarbíói *- BÆJARBÍÓ hefur að undanförnu sýnt dönsku stórmynd- ina. Greifadótturina. Myndin er gerð eftir skáldsögu Erling Paulsen er birtist sem framhaldssaga í Familie Journal. Með aftalhlutverkið fer Malene Schwartz en auk hennar Ieika i myndinni margir af kunnustu leikurum Dana. Hjartanlegar þakkir flyt eg samstarfsmönnum mínum og skyldmennum, vinum mínum og venzlamönnum, sem sýndu mér og konu minni margvíslegan sóma meö heimsóknum, dýrmœt- um gjöfum, blóma- og skeytasendingum svo og öörum vinarhætti á sextugsafmœli mínu 13. október síöast liöinn. Gunnar Vigfússon. UNGLINGA vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfr Grímsstaðaholt Kársnes I. Langholt Hringbraut Talið strax við afgreiðsluna — sími 17500. Notið SÖNDERBORG prjónagarnið Það er ódýrt, fallegt og vandað. HELLESENS VASALJÓS margar gerðir. Heildsala — Smásala. ÖRNINN Spitalastíg 8 — Sími 14661. Box 671. Kona-xnán og móðir okkar GUÖRÚN ELlN FINNBOGADÚT; Nömiugötu 12, lézt sunnudaginn 2L þ.m. Gnðmtmdttr J. Erlendsson og börn. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.