Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 12
Mýi slökkvi- bíllÍH enn á bakkanum Nýi slökkviliðsbíllinn, sem gerður var að umræðuefni I blöðunum á dögunum stendur enn í portinu við Borgarskála. Hann er bú- inn að standa þar á ann- an mánuð og ekki vitað til að hann verði Icystur út í bráð. Hér er um að ræða slík- an slóðaskap að stappar nærri hneyksli. Nýr bíll hefur ekki verið fluttur inn í 20 ár og þau tæki, sem slökkvistöðin hefur yf- ir að ráða eru flest keypt notuð af hernámsliðinu. I»eim mun að vísu hafa verið haldið vel við, skipt um vélar á nokkurra ára fresti og geymdir í upphit- uðum húsakynnum, en það segir sig sjálft að gömul tæki, þó vel sé farið með þau geta aldrei jafnast á við það fullkomnasta og nýjasta og það hlýtur að vera brýn nauðsyn fyrir borg eins og Reykjavík að fylgjast vel með i þessum cfnum sem öðrum. Oft kemur Iika fyrir að Slökkvi- Eðið er kvatt til hjálpar útfyrir bæjarlandið og er þá sérstaklega áríðandi að hafa bíla, sem bæði geta farið hratt yfir og er hægt að treysta. Annars skulum við vona að ráðamenn sjái að sér og Ieysi bílinn út strax á morgun. — G.O. LÍV gegn ASf r wm t ■ i r • i Felagsaomi Málflutningur fyrir Félags- dómi í máli Landssambands is- lenzkra verzlunarmanna gegn Alþýðusambandi íslands hefur verið frestað til föstudags sam- kvæmt beiðni Áka Jakobsson- ar málfærslumanns Verzlunar- maimasamb andsin s. Nokkrir fulltrúar á þingi Iðnnemasambands Islands. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Þriðjudagur 23. október 1962 — 27. árgangur — 230. tölublað. Þing Iðnnemasambandsins Guibjartur Einars- son formabur Mislynd veðrótta Vatnavextir og skriðu- föll valda skemmdum Veðuríarð síðustu dagana hefur víða á land- inu þótt tíðindum sæta. Fréttamaður Þjóðviljans aflaði sér upplýsinga á Veðurstofunni, hjá Vega- málaskrifstofunni og hjá fréttariturum blaðsins víða um land. Hér fer á eftir stutt yfirlit um veð- urfarið osr afleiðinear bess. Mikil hitabylgja gekk yfir landið fyrir síðustu helgi. Á föstudag mældist mestur hiti á Dalatanga, 19 stig. Á laugardag mældust 18 stig á Akureyri og víðar norðanlands og austan, og hafa vatnsföll i þeim landshlut- um verið ( miklum vexti, þótt ekki hafi valdið skemmdum, nema í öxnadal:' þar rauf Öxnadalsá skarð f veginn við nýju brúna frammi á dalnum, og varð að beina umferðinni um Hyjohétur dreginn iogandi til haínar IVESTMANNAEYJUM 22/10 — Upp úr hádeginu í dag, mánudag, var vélbáturinn Sjöstjarnan VE dreginn logandi til hafnar. Hafði kviknað í bátn- um á miðunum. Samkvasmt frásögn Svems, ar búnir að draga 6 bjóð um kl. Valdimarssonar, skipstjóra á bv. 10.15 í morgun. Urðu þeir þá Sjöstjömunni, var báturinn að! varir við mjög magnaðan eld í gömlu brúna, sem þar stendur enn. Á Austurlandi var sumar- blíða alla síðustu viku. Geysi- legar rigningar hafa verið vest- anlands og sunnan. Mest mun útkoman hafa verið á laugar- dag og aðfaranótt hans. Mesta úrkoman mældist í Kvíindisdal i Patreksfirði: frá föstudags- kvöldi til laugardagskvölds mældist úrkoman þar 94 milli- metrar. Til samanburðar má geta þess. að ársúrkoman í Reykjavík er 700—800 mm. Víða skemmdir á vegum Talsverðar skemmdir urðu á vegum af völdum vatnavaxta og skriðufalla í Borgarfirði, á Snæ- fellsnesi og vestur um. Mest gekk þó á á Vestfjörðum. Þar hafa ár víða rofið skörð í veg- ina og skriður fallið og eru leiðir víða lokaðar af þeim sök- um Ella kemur til íslands I gær hafði þegar kólnað í veðri og þomað heldur. Víðast á landinu var hæg norðan átt, en hægviðri á Suðurlandi. Nyrst á Vestfjörðum var hiti um frost- mark og slydda. Fellibylurinn Ella, sem um hefur verið getið i fréttum, er nú orðinn að mik- illi lægð skammt suður af Ný- fundnalandi. og stefnir hún norðaustur. Mun hún hafa á- hrif á veðrið hér sennilega strax á morgun F.T. 20. þing Iðnnemasambands Is- Iands var haldið í Breiðfirðinga- búð um helgina. Aðalmál þings- ins var iðnfræðslan og var gerð samþykkt i þvi máli. sem verð- nr birt i blaðinu siðar. Kjaramálin voru enn á dag- skrá og var samþykkt að halda fast við bær kröfur. sem gerðar hafa verið um að iðnnemar fái 40% af sveinakaupi á fyrsta námsári 50% á öðru ári 60% á briðia ári og 70% á fjórða ári Eftir 1 agfæringu. sem gerð var snemma á þessu ári er kaup þeirra sem hér segir- 30% á 1. ári. 40% á 2. ári 50% á 3. ári og 60% á fjórða ári Skipulagsmál sambandsins voru og rædd á binginu og þeim vísað til sambandsstjórnar t sftjórn voru kosnir: Guðbjart- ur Einarsson véivirkjanemi for- maður með 19 atkvæðum en mótframbjóðandi hans. Loftur Steinbergsson járniðnaðarnemi fékk 18 atkvæði Páll Biörns- son var kosinn varaformaður og aðrir i stjóm Jömndur Guð- mundsson prentnemi. Þórarinn Jónsson vélvirkjanemi og Sum- arliði Hrólfsson vélvirkj anemi. Nánar verður skýrt frá sarn- þykktum þingsins síðar. Samningovið- rœður hafnar á Akureyri Akureyri 22/10 — Síðastliðinn laugardag var haldinn fyrsti samningafundur Verkamannafé- lags Akureyrarkaupstaðar og Verkakvennafélagsins Einingar annars vegar og fulltrúa Vinnu- málasambands SÍS og Vinnu- veitendafélags Akureyrar hins vegar. Ekkert markvert gerðist á fundinum. Þ-J- . VESTMANNAEYJUM 22/10 — í gær var fundui haldinn í Sjómannafélaginu Jötni. Var þar sam- þykkt tillaga um að hefja verkfall 1. nóv. n.k., hafi þá ekki náðst samningar í síldveiðideilunni. PH Iðia segir upp f gærkvöld var haldinn fé- lagsfundur í Iðju, félagi verk- smiðjufólks í Reykjavík, og var á dagskrá fundarins uppsögn kaupgjaldsákvæða samninga fé- lagsins við atvinnurekendur. Stjórn og trúnaðarmannaráð lögðu til. að samningum yrðl sagt upp og var það einróma samþykkt á fundinum og stjórn- inni falið að fara með samninga fyrir félagið i nánu samstarfi við önnur þau verkalýðsfélög er sagt hafa upp samningum. A fundinum var einnig lögð fram og samþykkt reglugerð fyr- ir sjúkrasjóð félagsins. Mnuveiðum um 4 mílur norðvest- trr af Súlnaskeri. Voru skipveri- Fundur Kven- félags sósíal- ista á morgun Kvenfélag sósíalista held- ur félagsfund annað kvöld, miðvikudaginn 24. október kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Fundarefni: Margrét Sigurðardóttir segir frá kvennaráðstefnu sem haldin var í Rostock á sl. sumri. FélagsmáL M.a. kosnir fulltrúar á aðalf. BandaJags kvenna í Reykjavík. Maria Þorsteinsdóttir segir frá alþjóðl. kvenna- ráðstefnu um afvopnun. Þá verða rædd önnur mál. — KaffL Félagskonur eru hvattar til að sækja fundinn og mæta stundvíslega. vélarrúmi bátsins og hafði kviknað í út frá rafmagnstöflu. Magnaður eldur Skipstjóri kallaði þegar i Vest- mannaeyjaradíó og bað um að- stoð. Eldur var það magnaður, að hálfri klukkustund eftir að skipverjar urðu hans varir fóru þeir í gúmbátinn. Áður höfðu þeir gengið frá dráttartaug og sett belgi á enda hennar. Hálfri klukkustund síðar komu Sigurfari VE og Dranga- jökull þar að og tók Sigurfari mennina um borð og dró )át- inn í átt til Eyja. Miklar skemmdir Um kl. 11.30 kom vb. Jón Stefánsson og Lóðsinn (hafnar- báturinn) og hjálpuðust þeir að að draga Sjöstjömuna í höfn. var komið með bátinn hingað kL 1 á ytri höfnina og bar var eld- urinn slökktur. Báturinn er mjög brenndur að innan. öll tæki í stýrishúsi eru ónýt og geysimiklar skemmdir i vélarrúmi, en ekki er vitað hvort vélin er ónýt eða ekki, Allir skipverjar. 4 talsins, sluppu ómeiddir. — PH. Settu vatn á benzíntank slökkvidœl- unnar BÍLDUDAL 22/10 — Um tvö leytið i dag kom upp eldur í nýju húsi. sem trésmiðjan Kvist- ur hefur starfsemi sína í. Þetta er nýjegt timburhús. pappa- og jámklætt. sem trésmiðjan hef- ur á leigu Slökkvilið staðarins kom skjótlega á vettvang með dælu eina sem það hefur til umráða Þegar tiJ hennar átti að taka reyndist dæla sú vatns- laus. en þegar úr því skyldi bætt tókst ekki betur tii en svo. að slökkviliðsmenn settu vatnið á benzíntknka dælunnar. Kom hún þvi ekki að notum og hefði illa getað farið. ef þama hefðu ekki verið vaskir menn sem sóttu vatn f fötum í næsta hús og slökktu þannig eldinn. Slökkviliðið virtist ekki í góðri aefingu. enda nokkur ár síðan það hefur haft æfingu. Talsverð- ar skemmdir urðu á húsinu og á smíðaefni. en vélaT og verkfæri em óskemmd. Hús og vélar var vátryggt. en smíðaefni ekki. H. I. Doktorsritgerð um íslenzk hljóð og beygingafræði Dagana 24. og 25. september s.l. lauk dr. Bruno Kress, forstöðumaður norrænudeildar háskól- ans í Greifswald, doktorsprófi hinu meira og fjallaði doktorsritgerðin nm íslenzk hljóð og beygingafræði. Andmælendur við doktors- prófíð. sem fram fór í Greifs- wald. voru þeir dr. Sveinn Bergsveinsson. prófessor við Humboldt-háskóla í Berlín. og dr Seidel, prófessor í saman- burðarmálfræði við sama há =;kóla Ooktorspróf hið meir- Próf það sem Bruno Kress tók nú var doktorspróf hið meira (dr. hagil). Hinu minna doktorsprófi (dr. phil.) lauk hann árið 1937 og kom þá út bók hans „Laute des mod- °rne Islandischen" Doktors- ritgerðin sem Kress varði nú nefnizt á þýzku „Laut und Formenlehre des Islandichen" eða fslenzk hlióð og beyginga. træði. Mun ritgrðin koma ú( ■ bókarformi hjá forlagj > Halle bráðlega. Þá hefur Kress einnig i smíðum bók um fslenzka setningafræði. Nýjar kenningar Það sem nýstárlegast má telja í ritgerð dr. Bruno Kress eru kenningar hans um grundvöllinn undir myndun samsettra sagnmynda. Telur höfundur sig þar sanna að fyrirbrigðis þess sem mál- fræðingar nefna „Aspekt" gæti talsvert f þessu sam- bandi f islenzku, en áður hef- ur þetta fyrirbrigði einkum eða aðeins verið talið finn ast í slavneskum málum Bruno Kress segist hafa samið verk sitt fyrst og fremst með það fyrir augum að auðvelda útlendingum is- lenzkunám því að „hinna merkilegu islenzku bók- mennta sé aðeins hægt að njóta til fulls á frummál- inu“ ,Það er ekki mannfiöld inn einn. sem gerir þjóðir stórar“. segir hann „helduT þau andlegu afrek sem bser Dr. Br ress tiafa leyst af hendi. Það er ekki vanzalaust hve tiltölu- lega fáir hafa enn getað not- ið bókmennta hinnar íslenzku stórþjóðar" 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.