Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.10.1962, Blaðsíða 9
ÞJÓÐVIL.TINN FISKIMÁL - - Eftir Jóhann J. E. Kúld I Islenzku mesta n ir síldariðnaður lauðsynjamálið ' . .. - ■■■' • % . . :■;•' V ... . •■',;■ Æ.'i ;j?.\ .- A ‘ . ■ ■*••• ;> v • . • • • íi ~ i'- '■ ■,..-•• ■ ffi;?'?•*...'s-,.:s^r :•■-•- v ‘ ■■•% . .-■' Júlíönuvon í Grænlandi, hclzti útgerðarbær landsins, þar sem Grænlendingar sjálfir eru farnir að taka rekstur fiskveiðanna í eigin hendur. í dag er það eitt sem íslenzku þjóðina skortir meira en allt annað. en það er að fullvinna í markaðsvöru þau hráefni sem til falla hj á okkar höfuðat- vinnuvegum, sjávarútvegi og landbúnaði. Hér er af mörgu að taka og margt sem þarf að gera. En þó er eitt verkefni sem áreiðanlega er mest að- kallandi og þolir minnsta bið, en það er að komið verði á fót margvíslegum iðnaði sem fullvinnur í markaðsvörur margskonar, til manneldis, okkar dýrmætu síld. Ef á þessu verkefni verður tekið öruggum tökum á næstu árum, þá get- ur þessi iðnaður tekið á móti allri þeirri fólksfjölgun sem bætist við á íslenzkum vinnu- markaði, næstu árin. Það er fásinna þekkingar- snauðra manna á þessu sviði, þrátt fyrr öll háskólapróf sem þeir kunna að hafa, ef þjóð- inni er ráðlagt að hlaupa frá óleystum aðkallandi verkefn- um okkar gömlu höfuðatvinnu- vega yfir í stóriðju sem útlend- ingum er ætlað að stofnsetja til að brauðfæða nokkurn hluta alþýðunnar við sjávarsíð- ima. Eg er ekki á móti nýjum Reikningsbék haldsskólum Nýlega er komin út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka Reikn- ingsbók handa framhaldsskól- nm, II. hefti, eftir Kristin Gísla- son, gagnfræðaskólakennara. — Bók þessi, sem er 251 bls., er einkum ætluð nemendum í IX. bekk gagnfræðaskóla, enda er efni hennar valið með hliðsjón af fyrirmælum námsskrár um námsefni á því aldursskeiði. I bókinni er m.a. fjallað um já- kvæðar tölur og neikvæðar, jöfnur, þríliðu, vaxtareikning, próseritureikning, flatarmál, rúmmál og meðaltalsreikning. Síðasti kafli bókarinnar er um almenn viðskipti. Þar er gerð nokkur grein fyrir einfaldri reikningsfærslu og notkun tékka og víxla. Auk þess eru sýnd dæmi um póstávísanir. póstkröf- ur og algengar kvittanir. Flest af þessu er nýmæli, sem hafa atvinnugreinum í íslenzkum þjóðarbúskap, en ég vil að við leysum sem allra mest af hin- um óleystu verkefnum í okkar gömlu undirstöðuatvinnuveg- um, áður en, íslenzkú vinnu- afli er ráðstafað- til annarra síður nauðsynlegra hluta. Og ég er algjörlega mótfallinn þvi, að hér verði ráðizt í stórvirkj- anir okkar dýrmætu fallvatna fyrir erlenda auðhringa, sem flytja mxmdu gróða sinn úr landi, svo þjóðin sem skapaði þennan gróða stæði fátækari á eftir en áður, bæði að verald- legum og andlegum auði. Efnaiðnaður í stórum stíl getur beðið á íslandi, þar til þjóðina* vantar hann og er fær um að koma honum af stað án þess að vinnuaflið sé tekið frá at- vinnugreinum sem meiri þýð- ingu hafa nú fyrir vöxt þjóðar- búsins. Mér til mikillar gleði, hef ég orðið var við, að skilningur á þessum málum fer stöðugt vaxandi meðal fólks við sjávar- síðuna. og ef svo heldur fram í þessum efnum sem nú horfir á því sviði, þá verður þess vonandi ekki langt að bíða að góður skriður komist á fram- kvæmd þessara mála. En til þess að svo verði þarf fólkið, hinn óbreytti kjósandi, að fylkja sér um þetta mál og bera það fram til sigurs. Þetta er fyrst og fremst mál fólksins, ekki bara þess fólks sem lifir og starfar á íslandi í dag, held- ur einnig þeirra óbomu kyn- slóða sem erfa eiga landið. ----------------------------$ handa fram- nýkomin út ekki verið áður tekin til með- ferðar í reikningsbókum fyrir nemendur á skólaskyldualdri. — Til þess er ætlazt, að allflestir nemendur geti haft full not af bókinni, þrátt fyrir misjafna námshæfni. í því skyni eru við- fangsefnin skvrð ýtarlega i byrjun hvers kafla og dæma- forða bókarinnar skipt í flokka, svo að auðveldara sé að velja viðfangsefni við hæfi hvers nemanda. Um 90 skreytingar og skýr- ingamyndir eru í bókinni, teikn- aðar af Halldóri Péturssyni, list-* 1 málara og Þóri Sigurðssyni,, teiknikennara. í ráði er að gefa síðar út sér- stakt dæmasafn til notkunar með reikningsbók þessari. Prentun bókarinnar annaðist ísafoldarprentsmiðja h-í. Laxaeldi í Noregi Mikil grózka er nú sögð vera i laxaeldi hjá frændum vorum Norðmönnum. Fjörutíu uppeld- isstöðvar fyrir lax eru nú starfræktar í Noregi og 100 stöðvar eru í byggingu. Upp- eldisstöðvarnar í Sykkylven og í Vestrafirði á Suður-Mæri, eru taldar standa þarna mjög framarlega, og hafa ýmsir er- lendir sérfræðingar £ laxarækt heimsótt þær í ár, eftir því sem norsk blöð herma. í Noregi eru nú uppi hávær- ar raddir um það, að lax- og silungsveiði ásamt fiskuppeldi verði framvegis látið heyra undir sjávarútvegsmálaráðu- neytið í staðinn fyrir landbún- aðarráðuneytið eins og nú er. Kröfur sem miða í þessa átt, hafa verið samþykktar hjá ýmsum samtökum, fiskimanna og norskrar útgerðar. Fræðsla um fiskuppeldi, sérstaklega lax- og silungsrækt er nú veitt í norskum búnaðarskólum. Grænlenzk útgerð Á s.L ári stofnuðu nokkrir Grænlendingar í Júlíönuvon með tilstyrk Grænlandsstjórn- ar fyrsta útgerðarhlutafélagið þar í landi. Hlutafélag þetta festi síðan kaup á norska línu- veiðaranum Longva og hefur haldið honum úti til veiða. Yf- irmenn á skipinu voru í fyrra norskir, og áttu þeir að kenna veiðamar. Nú hafa íbúarnir í í Júlíönuvon lagt fram aukið hlutafé að upphæð kr. 300.000 danskar en óska jafnframt stuðnings Grænlandsstjómar til að byggja fiskiðnaðarverk- smiðju í bænum. Þá hyggst einnig þetta sama félag kaupa stórt skip sem stundi veiðar á hinum norðlægari miðum við ströndina, og taki einnig á móti fiski frá grænlenzkum fiskibátum á miðunum til vinnslu. Vaxandi afli ^æreyinga Samkvæmt færeyskum heim ildum hefur fiskafli Færeyinga stöðugt farið vaxandi með hverju ári, og náði algjöru há- marki á árinu 1961, þegar fisk- aflinn varð 120.078 smálestir. Þetta er 9,7% aukning frá því árinu áður, þegar aflinn var 109.428 smálestir. Þessi aukni afli er aðallega þakkaðúr betri skipakosti og góðu síldarári. Þegar faereyskar aflaskýrslur eru athugaðar, kemur maigt fróðlegt í ljós. Þannig hefur fiskaflinn á heimamiðum vaxið úr 15.768 smálestum 1958 í 21.420 smálestir árið 1961. Á sama tíma hefur fiskafli Fær- eyinga við ísland minnkað úr 21.691 smálest í 12.959 smálest- ir. Hinsvegar hefur aflinn á Græniandsmiðum umrætt tírna- bil vaxið úr 43.572 smálestum í 58.998 smálestir og á Ný- fundnalandsmiðum úr 3.939 smálestum 1958 í 5.526 smá- lestir 1961. Afli færeyskra skipa á Bar- entshafi hefur minnstum breyt- ingum tekið þetta árabil, þannig varð hann 1958 4.072 smálestir, 1958 4.819 smálestir, 1960 3.509 smálestir og síðasta ár 4.290 smálestir. Árið 1961 lítur fiskafli Fær- eyinga þannig út, þegar búið er að breyta honum í útflutn- ingsvörur til sölu. Smálestir. Hraðfryst flök Saltfiskur óþurrkaður Þurr saltfiskur Saltsíld Niðursoðnar fiskafurðir Fiskmjöl Síldarmjöl Þorskalýsi Síldarlýsi Ath. í 1.585 20.490 6.060 10.800 61 984 82 781 118 aflaskýrslunum er allsstaðar miðað við óslægðan fisk upp úr sjó. Fiskútflutningur Norðmanna Fiskur og fiskafurðír til mann eldis flutt út frá Noregi í ár til 25. ágúst sl. Samkvæmt norskum toll- skrám sem birtar eru í Fiskets Gang skiptist útflutningurinn þannig: Smálestir Skreið 17.395 Þurrkaður saltfiskur 20.216 Óverkaður saltfiskur 3.037 Nýr fiskur 17.370 Ný síld og brislingur 12 631 Kæld fiskflök 686 Heil frosin sild 13.300 Fiskur frystur í' heilu lagi 8.677 Aðaluppistaðan i þessum flokki eru lax, háfur, lúða, hámeri, makrílstyrja og makríll. Hraðfryst fiskflök 24.108 smá- lestir, þar af 3.020 smálestir síldarflök. Reykt síld 2.229 Niðursuðuvö., aðall. sild 17.964 Allskonar skelfiskniðurs. 1.227 Hálfniðursoðnar fiskaf. 276 Sérverkuð niðurlögð síld 3.346 Saltsíld 4.292 Rækjur 2.732 Humar 265 Meðalalýsi 1.495 Það er mjög fróðlegt að sjá. að niðursuðuflokkurinn, er tel- ur tæp 18 þús. smáL útflutn- ing, skiptist í ekki færri en átta mismunandi flokka og einn flokkurinn er 652 smálestir nið- ursoðin svil. Þá er það athygiisvert að á sama tíma og við flytjum út mestallan saltfiskinn héðan í óverkuðu ástandi og seljum hann þannig, þá flytja Norð- menn sinn saltfisk út hérumbil allan þurrkaðan. Hvað liggur þessu til grundvallar, þegar kaupgjald er hærra í Noregi en hér? Þrátt fyrir mikinn hráefna- skort til niðursuðuverksmiðj- anna er útflutningur ásamt nálfniðursúðu og niðurlagðri sérverkaðri síld 22.764 smál. fyrstu 8 mánuði ársins, og þó er það venjan að niðursuðuút- flutningurinn er mestur síðustu mánuði ársins, sem stafar af því að mesti smásíldar- og brislingsaflinn fæst síðari hluta sumars og út hausið. Það kemur fram í skýrsl- unni um niðursuðuvörur, að þrátt fyrir ‘tilfinnanlegan skort á heppilegu hráefni í „Kipp- ers“ hafa 2.914 smálestir af þessari vöru verið fluttar út fyrstu 8 mánuði ársins. En í þetta magn hefur þurft að minnsta kosti 60—70 þúsund tunnur af síld upp úr sjó, og Framhald á 10. síðu. 800 mál til úr- lausnar Neytenda- sanitakanr.. á ári Um síðustu helgi hófst sókn sú, sem stjórn Neytendasamtak- anna ákvað að hrínda af stað til eflingar samtökunum. Verður stefnt að því að fjölga meðlim- um Neytendasamtakanna til muna, en þeir eru nú rúmlega 5000 talsins. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur, formaður Neytendasamtak- anna, hefur skýrt Þjóðv. svo frá, að um skeið hafi verið unnið að undirbúningi þess að auka og breyta útgáfustarfi samtakanna og í stað leiðbeiningabæklir.ga og félagsrits kqmi nú Neytenda- blaðið í stærra broti og fjöl- breyttara að efni en áður. Verð- ur blaðið einungis sent til með- lima Neytendasamtakanna og er það innifalið í árgjaldinu, 45 kr„ ásamt rétti til lögfræðilegra upp- lýsinga og aðstoðar vegna kaupa á vörum og þjónustu. Fyrsta ritið í hinni nýju gerð kemur út eftir fáa daga. Þar verður ein aðalgreinin leiðbein- ingar um vöruval og fjallað að þessu sinni um gólfteppi. Gert er ráð fyrir að til áramóta komi a. m.k. út 3 hefti Neytendablaðsins. Hin daglegu störf Neytenda- samtakanna eru orðin furðu umfangsmikil, sagði Sveinn Ás- geirsson. Skrifstofa samtakanna er opin dag hvem og þangað leitar sívaxandi fjöldi fólks svo að brýna nauðsyn ber til að auka starfskrafta einungis af þeirri ástæðu. Mörg og mikil verkefni bíða úrlausnar og því er það von stjómar Neytenda samtakanna að undirtektir manna verði slíkar nú. er þessi sókn til öflunar nýrra meðlima stendur '-yfirj' -að samtökunum a a Kirkjuþing, hið þriðja í röð- laugardag. Forseti þingsins er biskupin'n yfir ísland,, hr. Sig- inni, var sett í Neskirkju sl. urbjörn Einarsson, 1. varafor- seti Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari og 2. varaforseti Friðrik A. Friðriksson fyrrum prófastur. Skrifarar þingsins eru sr. Þorgrímur Sigurðsson og Þórður Tómasson frá Vallna- túni. verði gert kleift að sinna þeám í auknum mæli. Þess ber að geta, að Neytenda- samtökin geta af lagalegum á- stæðum einungis birt í sínu eig- in riti mikið af því efni, sem þau vilja koma á framfæri við ne>rt- endur. Samtökin eru aðili að al- þjóðastofnun neytendasamtaka og hafa þannig rétt til þess að birta niðurstöður rannsókna allra þeirra samtaka sem aðild tdga að stofnuninni. ★ Margvíslegar fyrirspurnir I sambandi við kvartanir og fyrirspumir einstaklinga hafa Neytendasamtökin daglega sam- band við fjölda manna sem selja vörur og þjónustu. A þann hátt fylgjast samtökin með þeim vandamálum sem neytendum mæta á líðandi stund og eru þau þannig í stöðugu sambandi við neytendur almennt. Þessi þáttur starfseminnar krefst mik- illar vinnu og tíma, en er vafa- laust ekki þýðingarlítill. Nefna má það, að á sl. ári eru bókuð 800 mál, sem Neytenda- samtökin hafa tekið að sér eða haft milligöngu um lausn á fyr- ir einstaklinga, auk allra fyrir- spuma. ★ Víðtækara gildi Um kartöflumálið sagði Sveinn Ásgeirsson m.a.: Rannsókn þessa máls hefur víðtækara gildi fyrir neytendur en hvað varðar gæði kartaflanna sem þeir neyta daglega og er það þó ærið hagsmunamál edtt sér. Ástæða er til þess að fagna því, sagði Sveinn ennfremur, að nú loks hefur verið sett reglu- gerð um flokkun og mat á smjöri og ostum, en tillögur Néýtendasamtakanna f sambandi við samningu reglugerðarinnar voru allar teknar til greina. ★ Fundahöld utan Reykjavikur Gert er ráð fyrir að efnt verði á næstunni til funda utan Rvík- ut til kynningar á starfsemi Neytendasamtakanna ,en þau eru landssamtök og standa öllum opin. Væntanleg er hingað til lands kvikmynd frá bandarísku Neytendasamtakann, en þau ist „Neytendur vilja vita“. Verð- ur hún sýnd hér í Reykjavík og úti á landi í sambandi við kynn- ingarfundina. Þrjú ný rit komin f rá Sögufélaginu Sögufclagið hefur gefið út þrjú ný rit: nýtt hefti af Alþingis- bókum íslands, hefti af tíma- riti féiagsins og 2. bindi um Landsnefndina 1770—1771. I tímaritinu, Sögu 1961, er birt áhtsskjal Bardenfleths um stjóm Islands, 1849. Upphaf kröfunnar um þingræði á Islandi nefnist grein eftir Odd Didriksen. Magn- ús Már Lárusson prófessor rit- ar greinina: Um tygilsstyrkinn i íslenzkum heimildum, og birt er bréf Magnúsar Gizurarsonar Skálholtsbiskups í Niðarósi 1232 um tygilsstyrk. Fomubúðir nefn- Ist grein eftir Gísla Sigurðsson, Nanna Ólafsdótti. skrifar: Þró- un í húsaskipun Islendinga- að fomu. Páll Lýðsson á greinina: Upphaf Mosfellingagoðorðs. Þá ritar Bjöm Sigfússon greinina: Trú á hrjósturvídd og útilegu- menn. — Ritstjórar Sögu em Bjöm Sigfússon og Bjöm Þor- steinsson. I þessu nýja bindi um Lands- nefndina 1770—1771 eru fyrst birt bréf frá nefndinni til sýslu- manna víðsvegar um land og síðan svör sýslumanna við þeim. Ekki reyndust tök á að koma öllum ritgerðum eða bréfum sýslumanna fyrir í einu bindi, segir Bergsteinn Jónsson, sem sá um útgáfu ritsins, í formála. M. a. verður hin langa og gagn- merka ritgerð Magnúsar Ketils- sonar Dalasýslumanns að bíða næsta bindis, en hún væri ann- ars ærið efni í bók fyrir sig, segir ennfremur f formálanum. Væntanlega verður samt hægtað koma þeim sýslumannabréfum, sem enn eru eftir, fyrir í einu bindi. Ekki komast bó öll kurl til grafar með svörum lagavarð- anna. Eru þá enn eftir ritsmíð- ar landfógetans (aðaOega vcgna Innréttinganna). lögmanna og varalögmanna. landslæknis og lyfsala, allmargra presta og fjölda bænda. svo að hið helzta sé nefnt...... Enn er samt ó- ráðið. hversu langt verður á- fram haldið bessari útgáfu og veldur margt beirri óvissu, m.a. bágur og ótryggur hagur Sögu- félagsins". Allar framangreindar bækur eru prentaðar í fsafoldarprent* smiðju. 4 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.