Þjóðviljinn - 24.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.10.1962, Blaðsíða 8
3 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN MiðviktjdagUT 24. oktober 1962 ★ 1 dag er miðvikudagurinn 24. okt. Poclus. Tungl í há- suðri kl. 10.31. Árdegisháflæði kl. 4.06. Síðdegisháflæði kl. 16.25. til minnis •* * Næturvarz|a vikuna 20.— 26. október er f Lyfjabúðinnl Iðunni, sími 17911. * Neyðarlæknir. vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. * Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030. Slökkviliðið og sjúkrabif- reiffin. sími 11100. * Lögreglan. simi 11166 *• Holtsapötek og Garðsapó tek eru opin alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 •* Hafnarfjarðarapðtek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kl. 9—16 oe sunnudaga kl. 13—16. * Sjúkrabifrciðin Hafnar- firffi. símj 51336. ■*• Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—2n laugardaga kL 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16. •*• Keflavikurapótck er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—16 oe sunnudaea kl. 13—16. •*■ Útivist bama. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára ér óheimill aðgangur að veitinga-. dans- og sölustöðum eftir kL 20.00. söfnin * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl 4—7 e.h. og" sunnudrictg kl 4—7 e.h. ■*• Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins cru opin sunnu- daga. briðjudaga. fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 *■ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug ardaga kL 14—19. sunnu- daga kL 17—19 Lesstofa: Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka_ daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga *• Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. Krossgáta Þjóðviljans *r Nr. 8 — Iiárétt: 1 upp- hrópun, 3 líffæri, 7 lítið, 9 einkunn, 10 tota, 11 sk.st., 13 ending, 15 fugl, 17 fljót, 19 gláp, 20 líffæri, 21 eins. Lóð- rétt: 1 aisæld, 2 síða, 4 frétta- stofa, 5 hljóð, 6 sauð, 8 eins, 12 salli, 14 spil, 16 ærið. 18 eins. * Tæknibókasafn fMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 * Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30. * Minjasaín Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. ★ Þjóffskjalasafniff er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. skipin -* Eimskipafélag Islands Brúarfoss fór frá New York 19. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hamborg i dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Gautaborg í dag til Gdynia og Kaupmannahafn- ar. Goðafoss er á Akureyri Gullfoss íór frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Grimsby 20. þ.m. til Turku, Pietersari, Helsinki og Len- ingrad. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reykjavikur. Selfoss fór frá Dublin 19. þ.m. til New York. Tröllafoss er í Hamborg fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Isafirði í gær til Siglufjarðar, Húsavíkur og Seyðisfjarðar. -* Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Archangelsk. Arnarfelí er á Norðfirði. Jök- ulfelí fór'í gsér frá Reykja- vík áleiðis til London. Dísar- fell er á Sauðárkróki, fer í dag til Siglufjarðar. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í Stettin. Hamrafell er Batumi. Polar- hav er á Húsavík. * Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gaérkvöld vestur um land til Akureyrar Herðu- breið er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð. ★ Hafskip. Laxá lestar á Norðurlandshöfnum. Rangá fór frá Flekkefjord 20. þ.m. til Islands. víkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafn- blöð og tímarit ★ Út er komin Árbók Lands- bókasafns Islands 1959—1961, XVL—XVIII. árgangur. Finn- ur Sigmundsson landsbóka- vörður ritar um Landsbóka- safnið 1959—1961 og einnig ritar hann minningarorð um dr. Þorkel Jóhannesson próf- essor, fyrrverandi landsbóka- vörð. Meginefni ritsins eru skrár sem Ásgeir Hjartarsson an um íslenzk rit 1958, 1959 og 1960, ennfremur viðauki við skrár um íslenzk efni. Pétur Sigurðsson háskólarit- 'ari minnist Sigfúsar Blöndal bókavarðar og birtar eru minningargreinar um hann eftir þrjá danska menn. Enn- fremur er birt ritskrá Sigfús- ar tekin saman af Lárusi H. Blöndal bókaverði. Loks flyt- ur Árbókin Islenzkar lyfsölu- skrár eftir Vilmund Jónsson fyrrverandi landlækni. Kennedývísur ★ Kastró ógnar Kennedy Nötrar gervöll Kana kví, Krússa trú’ ég ekki dámi. Ef Kastró reiðist Kennedy hvað verður þá til bjargar Sámi? Glámur. ★ Vaki Varðbergsmenn Kana- vondum -vanda i Varðbergsseggir dugið, Kenne- þegar daprast -dý demókrataflugið. *r Glatt í Holstein Vopnabraksins hopp og hí Holsteins gleður leiguþý. Ergir Kastrós „Kúba sí“ Kennedy og Guðmundí. Glámur. ★ Skyldi þeim ekki bregffa í brá? Kermedy býr sig bardaga í og biður sér liðs um fjarlæg- ar strendur. Penfield gekk fyrir Guðmund 1 og Guðmundur beit í skjald- arrendur. Skyldi þeim ekki bregða í brá bolsunum austur í Kremlar- höllum, þegar þeir Guðmund og Gylfa sjá og garpinn Bjama í hertygj- um öllum? Móri. útvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 18.30 Þingfréttár. 20.00 Vamaðarorð: Jón Odd- geir Jónsson fulltrúi tal- ar aftur um fyrstu hjálp í slysstað. 20.05 Tónleikar: Tívolí- hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur lög eftir Hans Chrisian Lumbye. 20.20 Erindi: Nám og náms- aðferðir (Magnús Gísla- son námsstjóri). 20.45 Einsöngur: Ivar Ander- sen syngur. 21.05 Ferðaþáttur frá Mall- orka (Hugrún skáld- kona). 21.25 íslenzk tónlist: Píanó- lög eftir Magnús Bl. Jóhannsson. ,21.40 Úr ýmsum áttum. 22.10 Kvöldsagan: „1 sveita þíns andlits". 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg í sumar. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. 23.10 Dagskrárlok. félagslíf * Bazar Verkakvennafélags- íns Framsóknar verður 7. nóv- ember n.k. Konur eru vin- saman beðnar að koma gjöf- um á bazarinn til skrifstofu Verkakvennafélagsins í Al- þýðuhúsinu. ★ Breiðfirðingafélagið byrj- ar vetrarstarfsemi sína með skemmtisamkomu i Breiðfirð- QBD Ds^cSDdl Afmæli verzlunarinnar Drangeyjar flugið * Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 5. Fer til Oslóar og Helsinki kl. 6.30. Kemur tl baka frá Helsinki og Osló kl. 24 og fer til N.Y. kl. 1.30. Þorfinn- ur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 7.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23 og fer til N. Y. kl. 0.30. * Millilandaflug Flugfélags íslands. Millilandaflugvélin „HRlM- FAXI“ fer til G.lasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- ingabúð miðvikudaginn 24. b- m. kl. 8.30. — Skemmtiatriði verða: Félagsvist og kvik- myndasýning. Aðgangur verð- ur ókeypis fyTir félagsmenn svo og fyrir annað fólk af svæði bví er félagið bindur sig við. Það er von stjómar Breiðfirðingafélagsins að fé- lagslífið verði blómlegt í vet- * Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund í samkomusal Iðnskólans, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 8.30 e.h. (Gengið inn frá Vitastíg). Frú Laufey Ol- son frá Winnipeg flytur er- indi og sýnir litmyndir. Rætt verður um vetrarstarfið. Þess er vænzt að konur fjölmenni á fundinn. — Stjómin. gengið * 1 Enskt pund _______ 120.57 1 Bandaríkjadollar . ■ ■ • 43.06 1 Kanadadollar ....... 39.96 100 Danskar krónur .. 621.81 100 Norskar krónur . 602.30 100 Sænskar krónur . 835.58 100 Finnsk mörk ........ 13.40 100 Franskir fr........ 878.64 100 Belgíslrir fr. ..... 86.50 100 Svissneskir fr. .. 995.43 100 Gyllinj ......... 1.194.87 100 V-þýzk mörk .. 1.075.53 100 Tékkn krónur .. 598.00 1000 Lírur ............. 69.38 100 Austurr. sch......166.88 100 Pesetar ............ 71.80 alþingi ★ Dagskrá sameinaðs al- þingis miðvikudaginn 24. okt. 1962 kl. 1,30 e.h.: 1. Fyrir- spurn. Mismunur gjaldeyris- andvirðis samkv. 6. gr. laga nr.. 28 1962. Ein umræða. 2. Hagfræðilegar leiðbeiningar fyrir bændur, þáltjll. Hvernig ræða skuli. 3. Stýrimanna- skóli íslands og sjómanna- skóli, þáltill. Hvernig ræða skuli. 4. Ferðir íslenzkra .fiskiskipa/, þáltiil. Hvernig ræða skuli. 5. Byggingarfram- kvæmdir og fomlejfarann- sóknir í Reykholti, þáltill. Hvemig ræða skuli. 6. End- urskoðun skiptalaganna, þál- till. Hvernig ræða skuli. 7. Eiturlyf janautn, Þáltill. — Hvemig ræða skuli 8. Hlut- deijdar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstrj, þáltill. Hvernig ræða skuli. 9, Fiskiðnaðarskóli, þáltill. Hvernig ræða skuli. 10. Geð- veikralög, þáltill. Hvernig ræða skuli. 11. Endurskoðun veðlaga. Hvernig ræða skuli. 12. Fjárlög 1963. frv. Frh. 1. umr. (Atkvg. um nefnd). 13. Fjáraukaiög 1961,. frv. 1. umr. 14. Jarðhitarannsóknir í Borg- , arfjarðarhéraði. þáltill. Ein umr. 15. Raforkumál, þáltill. Ein umr. 16. Rannsókn á sjó- sl.vsum. þáltjli Fyrri umræða. BM ★ Fundur kl. 9 að Tjarnar- götu 20. Stundvísi. visan * Verzlunin Drangey Lauga- vegi 58 er nú rúmlega 25 ára gömul, hún hóf starfsemi sína árið 1936, en 1942 var hús- næðinu breytt mjög og síðan hafa eiginlega verið rekin tvö fyrirtæki í búðinni. Leð- urdeildin eign hjónanna Povl og María Ammendrup og hljómplötudeildin eign Tage Ammendrups. 1 leðurdeildinni hefur aðal- lega verið verzlað með alls- konar kventöskur og skiptir hún við 5 fremstu töskuverk- smiðjur landsins, þar eð framleiðsla þeirra er fyllilega sambærileg við það bezta er- lendis frá. í hljómplötudeildinni er mikið úrval af nýjustu plöt- unum frá Evrópu og Banda- ríkjunum og einnig hefur hún staðið fyrir plötuútgáf- unni „Islenzkir tónar", sem K/>i hefur notið mikilla vinsælda UlIUHl Árið 1960 var húsnæðinu breytt enn til nýtízkulegra horfs og bætt við einni verzl- un, þar sem er Bólstrun Harðar Péturssonar. sem hef- ur starfað í húsi verzlunar- innar í- 6 ár. Myndin er af verzluninni eftir sfðustu breytingu. 20—30 rjúpur voru dags- veiði á Holtavörðuheiði fyrir síðustu helgi: Bylur skot og brýtur væng, blæðir hjartastaður. höfuð leggst á hvita sæng. hlakkar veiðimaður. Kári. Þjóðviljanum nýrra áskrif- enda! Iþróttir i Framhald af 4. síðu. þrif, eða réttara sagt tilþrifa- leysi, og báru flestir leikmanna með sér að þer eru eklri komn- ir í þá æfingu sm dugar fyrir 2x15 mín leik. Undantekningar eru þó menn eins og Karl Jó- hannsson og Reynir í KR-lið- inu og Grétar Guðmundsson og Gunnar Víðis í liði Þróttar. Mestallur leikurinn fór fram í „slow motion", nema hvað KR-ingar tóku svolítinn enda- sprett til þess að reyna að rétta hallann þegar Jeikar stóðu 10:6 fyrir Þrótt, og þá tókst þeim að jafna sakirnar nokkuð. þótt það dygði ekki til sigurs, því leiknum lauk með 11:10 fyrir Þrótt. KR-ingar eru sýnilega að yngja Jið sitt upp og eru.hinir ungu menn nokkuð efnilegir en þá skortir eðlilega enn nauðsynlega leikreynslu. Þeim Karli Jóhannssyni, Reyni og Heins tókst ekki að bæta það upp að Jiðinu tækist að ná í bæði stigin, þó litlu munaði, og kannski því að endasprett- urinn byrjaði of seint. Þróttarliðið á stundum ekki ósnotran leik, en það er eins og þeir séu bundnir í þessum sama hraða og rólegheitum, geti ekki aukið við sig, og held- ur ekki tekið á móti, ef hratt er að þeim sótt eins og KR gerði í lokaatlögunni. Þetta er ljóður á þessu unga Jiði. sem ætti að geta tileinkað sér við- brögð ungra manna. hraðann, sem nútímahandknattleikur byggist á. Þeir sem skoruðu fyrir Þrótt voru: Grétar 6, Haukur og Gunnar 2 hvor og Hahnes 1. Dómari var Gylfi Hjálm- arsson. Óörugg: vítaköst Það þótti nokkuð athyglis- vert um æfingu og kastör- yggi leikmanna, að þegar dæmd höfðu verið 3 vítaköst hafði ekkert þeirra gefið mark. Og mun ekki langt frá sanni, að næstum annað hvort víta- kast hafi verið misnötað, og þótti kasta tólfunum þegar Karl Benediktsson „brenndi af“ tveim í röð. Þá er vert að vekja athygli á því, að dómaramir verða að vera vel á verði. því í þessum fyrstu leikjum vetrarins, kom ífam leikur sem þarf að taka mun harðara á en gert var. Er þar um að ræða fangbrögð margendurtekin, hrindingar með höndum, slátt á handleggi og hendur, hættulegar hindr- anir. svo eitthvað sé nefnt. Það er einmitt hlutverk dómaranna að halda leiknum „hreinum" og verja hánn ó- drengskap, og hlífast ekki við að dæma þann sem gerir til- raunir, og ég tala nú ekki um endurteknar tilraunir tij að setja blett á leikinn, með lög- brotum og óíþróttamannslegri framkomu. 1 ___________________Frimann. Noregur og EBE Framhald af 6. síðu. tíu atkvæði samtals í ráðherra- nefnd bandalagsins, þegar um mikilvæg mál væri að ræða, sem krefjast bundins (2/3) meirihluta til að ákvörðunin sé gild. Þau gætú þannig hindrað framgang mála, enda þótt öll núverandi aðildarríki bandalagsins væru sammála um þau. Hins vegar sé lagzt gegn þessu sjónarmiði í hinni svonefndu Deringerskyrslu sem lögð hafi verið ^ fyrfr þingmannaráðstefnu EBE í Strassborg í síðustu viku, en þar sé lýst stuðningi við fulla aöild allra þeirra ríkja sem sótt hafa um hana. Viðræður við íra Ráðherranefnd bandalagsins kom saman á fund í Brussel í úag og samþykkti eftir miklar viöræður að bjóða írlandi samn- ingaviðræður um aðild þess að bandalaginu, en írska stjómin varð fyrst allra til að fara fram á slíkar viðræður. Engin ákvörð- un var þó tekin um það hve- nær þær viðræður skyldu hefj- ast. 4 i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.