Þjóðviljinn - 09.11.1962, Blaðsíða 4
4 SÍBA
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 9. nóvember 196i
Oíympíuleikarnir í Tokíó 1964
450 mfflj. dúllara
eiga að gera þá
„ógleymanlega"
TOKIO er næsta olympíuborgin. Það eru tvö
ár þangað til Japanir taka á móti afreksfólki
úr öllum heimi, sem kemur til höfuðborgar þeirra
til að þreyta til kapps í hinum ýmsu íþrótta-
greinum. Japanir eru nú þegar önnum kafnir
í Undirbúningnum. Það er verið að leggja 16 km.
langan „olympíu-breiðveg“, 72.000 veitingastað-
ir og fjöldi af samkomusölum bíða olympíu-
gestanna.
Tokio er stærsta borg í heimi
að flatarmáli — 2100 ferkíló-
metrar. Á þeSsu svæði búa 10.5
milljónir manna. Þar eru 50.000
verksmiðjur. 900.000 bflar aka
dag og nótt um strætin og
valda 80.000 umferðaslysum á
ári.
Það er héma sem XVIII. ol-
ympíuleikamir hefjast 10. okt.
1964. Hvað hefur þessi borg
upp ó að bjóða fyrir gestina.
Nú eru ekki til nema 33 boð-
leg hótel í Tokio með 5400 her-
bergjum, en auk þess eru 3820
gistihús af lélegra taginu með
33200 herbergjum. Þetta er
allsendis ófullnægjandi fyrir ol-
ympíu-„vertiðina‘ ‘.
Það horfir betur með snæð-
ing en gistingu, því 72.000 veit-
ingastofur eru í Tokio. þar sem
framreiddur er matur og te í
rikum mæli.
450 milljónir
Japanska ríkið og Tókíó-borg
hafa lagt til 450 milljónir doll-
ara (ca. 19.4 milljarðar ísl. kr)
tll þess að „byggja upp“ borg-
ina fyrir olympíuleikana. Aðal-
forkólfur framkvæmdanna er
borgarstjórim. í einu Tokio-
hverranna, Ryotaro Azuma.
Hann er 69 ára að aldri. Hann
er annars líka háskólarektor
og prófessor í læknisfræði.
Hann hefur heitið því að næstu
olympíuleikar skuli fram-
kvæmdir með „ógleymanlegri
dýrð".
Olympíu-leiðir
Það var byrjað á þvi að
bæta samgöngukerfi borgarinn-
ar. Haustið 1964 verða teknar
í notkun nýjar neðanjarðar-
brautir, samtals 50 km. á
lengd. Verið er að leggja nýj-
an breiðveg frá aðalflug-
vellinum, Haneda. sem er 16
km, frá miðbiki borgarinnar.
Núna tekur það 50 mínútur að
komast þessa leið i mikilli
bflaþvögu á þröngum vegi, en
eftir nokkra mánuði tekur það
aðeins 12 mínútur.
OL-leikvangur
I Meiji-skemmtigarðinum er
íþróttaleikvangurinn. sem verð-
ur miðstöð olympíuleikanna.
Hann verður nú stækkaður
þannig að hann rúmar 100.000
áhorfendur. í grennd við leik-
vanginn er æskulýðshótel með
1000 herbergjum. Þar verða
höfuðstöðvar blaðamanna.
1 grennd við jámbrautarstöð-
ina eru hundruð smárra íbúð-
arhúsa, sem á sínum tíma voru
reist fyrir yfirmenn banda-
ríska hemámsliðsins í Japan.
Þetta verður „olympíu-þorpið“.
7 km. frá miðborginni, en að-
eins einn km. frá leikvangin-
um. Umferðin milli olympíu-
þorpsins og leikvangsins verð-
ur eftir götum, sem byggðar
verða á súlum fyrir ofan stræti
hversdagslífsins.
Otto Mayer, framkvæmdastjóri Alþjóða-ol-
ympíunefndarinnar, hefur boðað til sérstaks fund-
ar í Lausanne í Sviss, og verður fundurinn h^ld-
inn snemma nú í vetur. Verkefni fundarins verð-
ur að „útrýma“ pólitík úr alþjóðlegum íþrótta-
málum.
1 fundinum taka þátt fram-
kvæmdaráð Alþjóða-olympíu-
nefndarinnar og fulltrúar al-
þjóðasamtaka hinna ýmsu í-
þróttagreina.
Síðasta árið hafa íþrótta-
menn orðið illilega fyrir barð-
inu á stjórnmálatogstreitunni í
heiminum. Eðlileg samskipti í-
þróttafólks hafa verið hindruð
af skammsýnum og ofstækis-
fullum stjómarvöldum.
NATO bannar
Eitt alvarlegasta dæmið af
þessu tagi er það, að Atlanz-
hafsbandalagsríkin hafa neitað
öllu austurþýzku iþróttafólki
um vegabréfaáritanir til NATO-
landanna og þar með útilokað
þátttöku Austurþjóðverja í al-
þjóðlegum íþróttamótum. Ber
TÓMAS
EKKI
JÓN
S.l. þriðjudag ;i
misritaðist naf n \
þessa unga skíða- i
manns hér á síð-
unni. Hann heitir ■'>
Tómas Jónsson
(ekki Jón Tómas- |
son). Tómas er
nýfluttur til bæj- 'j&V
arins frá Sig.u-
flrði. Hann »r ið- i* jí
eins 10 ára ;n í ' "
vor sigraði hann
á Skarð-mótinii
fiokki drengja
yngri en 12
— og þar
þessi mynd tekin
þar fyrst að nefna Heimsmeist-
arakeppnina á skíðum i Cham-
onix í febrúar. NATO-ríkin
hindra þátttöku austurþýzka
íþróttafólksins vegna þess að
múr var reistur í Berlín. Af
sömu ástæðum hafa Vestur-
þjóðverja sáð eitri í íþrótta-
lífið með því að neita þátt-
töku í íþróttamótum fyrir
austan jámtjald.
tþróttafólk frá ísrael er ekki
velkomið til arabalanda og ar-
abar ekki vel séðir á íbrótta-
mótum í tsrael
HM ógnað
Heimsmeistarkeppnin í körfu-
knattleik, sem fara átti fram í
Manila á Philippseyjum í des-
ember. fer sennilega út um
þúfur. Ríkisstjóm Filippseyja
neitar landsliði Júgóslavíu í
körfuknattleik um landvistar-
leyfi. vegna þess að það sé
„ógnun við öryggi Filippseyja'V
Til þessa hefur því verið
forðað að pólitíkusar gætu
höggvið skarð í bátttöku næstu
olympíuleika. Fyrir skömmu
hittust leiðtogar íþróttamála í
Austur- og Vestur-Þýzkalandi
til að ræða sameiginlega þýzka
bátttöku í olympíuleikjum.
Ekki er þó enn víst um úrslit
bess máls. og sömu sögur er
að segja um önnur lönd. sem
skipt hefur verið af stjórn-
Tiálaástæðum. svo sem Kóreu
Vietnam.
íþróttamenn
imeinist
Á áðurnefndum fundi f Laus-
anne munu Mayer og Avery
Knattspyrnu-
keppni Keflavík
Danska blaðið Politiken skýr-
ir frá því í fyrradag, að vænta
megi knattspymukappleiks
milli Keflavíkur og danska
bæjarins Hjörring á Jótlandi
Hannes Sigurðsson, farar-
stjóri Fram til Danmerkur.
mun fara til Hjörring og segja
um leikinn fyrir hönd Kefl-
vfkinga. Hjörring er vinabær
Keflavíkur f Danmörku. Hér er
því um vináttukappleik að
ræða, og segir blaðið að þess
sé vænzt að hann verði sem
fyrst.
Það veitir ckki af að bæta umferðarkerfi Tokíó-borgar fyrir „inn-
rás” olympíugestanna 1964. Japanir hafa líka lagt áherzlu á ný-
tízku tækni á þessu sviði, og sést hcr eitt dæmi þess.
Iþróttamenn sameinist gegn
vfirgangi stjórnarvaldanna
Brundage, forseti Alþjóða-ol-
ympíunefndarinnar hvetja .1
þess að íþróttasamtök allra
landa sameinist gegn fhlutun
og ofbeldi stjómarvalda gagn-
vart samskiptum íþ'róttafólks.
Eitt er talið víst. og bað er
að þessi fundur ákveði að
engri þjóð verði framvegis fal-
ið að skipuleggja alþjóðamót
eða keppni, nema ríkisstjórn
landsins hafi áður opinberlega
lofað að hindra ekki þátttak-
endur frá neinu öðru landi *
því að koma tii keppninnar.
Ljóst er, að meðan NATO-
ríkin halda fast við afstöðu
sína um að útiloka Austur-
Þjóðverja frá landvist í lönd-
um Atlanzhafsbandalagsins. þá
verða engin meiriháttar al-
þjóðamót haldin í NATO-lðnd-
unum.
!
★ Innflutningur Itala á knatt-
spymumönnum hefur verið
helrningi minni á þessu ári
en í fyrra. I ár hafa aðéins
15 eriendir knattspyrnusnill-
ingar verið keyptir til Italíu
— fyrir sem svarar 35 millj-
ónir króna. (1961: 30 millj-
spymumenn fyrir 78 milljón-
ir króna).
★ Karl-Heinz Schnellinger
hefur af vesturþýzku sport-
pressunni verið kosinn „bezti
knattspymumaður ársins“ f
sínu heimalandi. Hann er
fyrsti varnarleikmaðurinn er
hlýtur þennan titil. Hann er
23 ára og hefur þegar leikið
23 landsleiki. Félag hans er
1. FC Köln.
★ Ungverjaland sigraði Wai-
es í landsleik í knattspymu
með 3:1 í fyrradag. Leikurinn
fór fram í Búdapest.
★ Búlgaría vann Portúgal i
knattspymú með 3:1 í fyrra-
dag. Þetta var fyrsta umferö
í Évrópubikarkeppni lands-
liða. I hálfleik hafði ekkert
mark verið skorað. Leikurinn
fór fram f Sofia.
★ t gær sigraði Real Madrid
knattspymuliðið Valetta frá
Möltu með 1:0 í Vaietta. Áð-
ur höfðu Spánverjarnir sir”-
áð með 4:0 á heimavelli.
★ Shin Kenm Dan frá NorO-
ur -Kóreu setti fyrir skömmu
nýtt heimsmct í 400 m hlaupi
kvenna — 51,9 sek. Metið var
sett í iþróttamóti í Pjongjang.
Hún á cinnig heimsmet í 800
m hiaupi kvenna — 2,14,0
mín. Metin hl.jóta scnnilega
ekki opinbern staðfestingu
vegna þess að Norður-Kórea
er ekki aðili að alþ.ióða-
frjálsiþróttasambandinu.
★ Tvær sænskar stúlkur, Evy
Rosquist og Ursula Wirth.
hafa unnið sér það tii frægð-
ar að sigra í Argentínu-
kappakstrinum i ár. Báru bær
sigurorð af öllum karlmönn-
um í keppninni. og söm. ðu
að konur eru engu minm
aksturshetjur en karlar. I _tta
er erfið keppni og löng. háð
á misjöfnum vegum í hæðóttu
landslagi. Eknir eru 4.438 km.
í sex áföngum. Síðasta áfang-
ann óku þær á 161 km. með-
alhraða á klst. á slæmum veg-
um. Lagskonurnar óku Merc-
edes-Benz. Nr 2 voru Chile-
menn á Volvo-bfl og nr. 3
Argentínumenn einnig á Vol-
vo-bíl.
★ Fyrir skömmu var háður
sérstæður knattspymuleikur )
Volgagrad. Þar lék landslið
Sovétríkjanna við olympfulið
Sovétríkjanna 1964 og sigruðu
þeir fyrrnefndu með 1:0. Sov:
étmenn hafa nefnilega begai
Shin Kenm Dan frá Norö-
ur-Kóreu á heimsmet i 400
m. og 800 m. hlaupi kvenna.
valið lið til æfinga fyrir n tu
olympíukeppni, en í því \ .ð-
ur enginn úr núverandi lands-
liði. 1 fyrri hálfleik virtist
olympíuliðið vera mun sterk-
ara og leiknara, en Jasín. hinn
bráðsnjalii markyörður hratt
öllum árásum. T síðari hálf-
leik kom reynsla og úthald
landsliðsins betur i ijós, og
bað skoraði mark. Leikurinn
er samt talinn soá góðu um
næsta olympíulið Sovétríkj-
anna. sem nýlega er byrjað að
æfa saman.
★ Dönsku meistaramir í
knattspyrnu. Esbjerg. kenptu
í fyrradag við tékkneska lið-
ið Dukla frá Prag f fvrstu
umferð Evrópubikarkenn-.jnn-
ar. Leiknum lauk mpe tafn-
tefli óg var ekkert nark
skorað. Leikurinn fA.- fram
f Esbjerg.
★ England vann Belgiu f gær
f landskeppni knattsrvrpú-
manna undir 23 ára aldri-
Úrslitin voru 6:1
Þær óku greitt. Evy Rosqvist
t.v. og Ursula Wii ndin
er tekin i Arge -ftir
afi bær sigruðu inum
langa kappakstn