Þjóðviljinn - 09.11.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.11.1962, Blaðsíða 12
Sjónvarpað af botni Reykjavíkurhafnar Landhelgisgæzlan hefur fengið sjónvarp til af- nota, brezkt Marconitæki með myndavél. Ætl- unin er að nota tækið til að rannsaka skipsflök, sem liggja á meira dýpi en kafari getur komizt á. Einhverjir möguleikar eru á að nota tækið til fiskirannsókna, en reynslan verður að skera úr í því efni. SJÓNVARPSTÆKIB; er nú um borð í varðskipinu Þór og þar gafst fréttamönnum kost- Allar leiðir eru greiðfærsr nyrðra ur á að sjá það að verki í gær. Myndavélin er í vatns- heldu hylki, sem sökkt er á sjávarbotn, eða það dýpi sem á að skoða. Myndvíddin tak- markast af aðstæðum í sjón- um á hverjum stað og fer varla yfir hálfan metra út- frá sjónopi vélarinnar. TÆKI ÞETTA kostaði 300.000 krónur hingað komið. Áður hafði Björgvin Biamason á ísafirði pantað sér tæki til að fylgjast með rækjunni þar vestra, svo Landhelgisgæzlan getur ekki talizt alger braut- ryðjandi í siónvörmin * landi. BRETAR NOTUEJU fyrst tæki af þessari gerð, þegar kaf- báturinn Affrey fórst á Ermasundi skömmu eftir stríðið; eins varð tækið til ómetanlegs gagns þegar leit- að var að flökum brezku Comet-þotanna sem hröpuðu í Miðjarðarhafið. LANDHELGISGÆZLAN gerir sér vonir um að geta með hjálp sjónvarpsins athugað skipsflök, legu múrninga og fleira. Myndin á skerminum er svo skýr að auðvelt er að átta sig á srriáatriðum á þeim hluta sjávarbotnsins sem hún nær til og jafnvel ekki ó- mögulegt að gera sér grein fyrir orsökum skipsskaða með athugun á flakinu, þar sem það liggur. Myndavélin er á 300 feta löngum kapli og er því hægt að sökkva henni niður á tæplega 100 metra dýpi, sem er mun m«im on kafarar komast. — n. o. Thorvaldsensfélagið hefur að venju gefið út jólamerki sín, en allur ágóði af sölu þeirra rennur sem kunnugt er til Vöggustofunnar að Hlíðarenda, sem félagið er að koma upp. Standa vonir til þess, að hún geti tekið til starfa um ára- mót, ef fé skortir ekki til fram- kvæmda. Daglega bætast Þjóðviljanum nýir áskrifendur — í Reykjavík og ná- grenni og víða úti um land. En betur má ef duga skal, því að það mark var sett þegar blaðið hóf göngu sína í nýja búningnum, að safnað yrði 1000 áskrifendum fyrir 25. nóvember. Það er því rúmur hálfur mánuður enn til stefnu og ríður á að flokksf élagar og aðrir velunnarar Þjóðvilj- ans noti þann tíma sem allra bezt. Áskrifendasímar blaðsins eru: 17500, 22396, 17510 og 17511. — Söfnunarn. • Dagveiðin 170 svartfuglar Húsavík 7/11. — Hér hefur verið stillt veður síðau á sunnudag, en ekki gerði hláku fyrr en á þriðjudag. Fiskafli hefur verið lítill und- anfarið, en trillukarlar hafa skotið talsvert af svartfugli: einn fékk mest 170 fugla yf- ir daginn í ráði var að loka sam- komuhúsi bæjarins um síð- ustu mánaðamót og taka það til rækilegrar viðgerðar, en því hefur verið frestað fram yfir áramót, og nú eru ýmis félög farin að hugsa til skemmtanahalds. — HJ. • Beitulaust í Sandgerði Sandgerði 7/11. — Sex bátar róa nú frá Sandgerði. Það eru Múninn II., Sæunn, Guð- mundur Þórðarson, Ingólfur, Freyja (frá Garði) og Sleipnir. Þeir eru 40—80 tonn að stærð. Afli var mjög sæmilegur fram til mánaðamóta, upp í 10 tonn í róðri. En svo komu togaramir á bátamiðin og þá tregaðist aflinn. Heita má, að alveg sé beitu- laust, og horfir til vandræða, ef ekki fer að veiðast sfld. HH. • Aflinn beint í söluskip Eskifirði 7/11. — Hér hefur verið milt veður og nokkur rigning síðustu daga. Snjó tekur óðum upp. Allir bátar eru á sjó, og hefur afli ver- ið góður, allt upp í 9 lastir. Aflinn fer að mestu í skip til útflutnings. — JK. • Övenjumikið af ýsu Stykkishólmi 7/11. — Engir stærri bátar eru nú gerðir út héðan. en einn bíður þess að komast á síldveiðar. All- margar trillur róa, þegar gef- ur. Gæftir hafa verið slæm- ar, en afli dágóður; ekki er óalgengt, að þær fái tvö tonn í róðri, mest ýsu. Ýsuaflinn er miklum mun meiri en áð- ur hefur þekkzt hér, en þorsk- aflinn er minni. Sigurður Ágústsson útgerð- ar- og alþingismaður áform- ar að hefja hér síldarsöltun í vetur, en síld hefur ekki verið söltuð í Stykkishólmi í mörg ár. — JÖL. • Rýr heyfengur — féð skorið Eiðum 31/11. — Bændur á Héraði hafa margir lógað sauðfé ótæpilega í haust. Veldur því rýr heyfengur, sem stafar af miklum kal- skemmdum í túnum á liðnu sumri. Sjálfsagt hefur þó víða verið sett nokkuð djarf- lega á og kemur sér því illa að fá áfelli í vetrarbyrjun, eins og orðið hefur. — A. Jólamerki Thor- valdsensfélagsins Mósaikgiuggar í Þjoommjasafninu X ei l.cus., .nosaikglugg- ★ inn á turni Þjóðminjasafns- ★ ins: Víkingaskip á siglingu, ★ og á myndin að tákna land- ★ nám og upphaf Islandsbyggð- ★ ar. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). skip á ferð og á að tákna land- nám íslands og upphaf lands- byggðar. Hugmynd annars glugga er kvöldvaka eða baðstofulíf, þriðji glugginn er unninn úr frá hugmynd úr trúarlífi. Hið þekkta fyrirtæki Dr. H. Oidt- mar.ii í Linnich á ÞýzkaJandi heíur unnið listaverk Nínu Tryggvadóttur í gler og sett giuggana upp í safninu. Er það mál manna að gluggamir séu hinir fegurstu og húsinu til m'killar prýði. Aknreyri 8/11. — í gær og í dag hefur verið hér þíðviðri og hlý- indi og snjó tekur óðum upp. Götur í miðbænum eru þegar orðnar a-uðar, en nokkur ruðn- iligur er í úthverfum. Allir veg- ir eru greiðfærir innan héraðs og austur og vestur yfir heiðar. ÞJ. Lokið er uppsetningu og frágang/i á þrem stór- um listgluggum (mósaikgluggum) á þeim fleti turns Þjóðminjasafnshússins sem snýr að Hring- Sésíalistar Ranqérþingi Aðalfundur Sósíalistafélags Ilángarþings verður haldinn n.k. sunnudag, 11. nóv. kl. 2 síð- degis að Hvoli. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, fer þar fram kosning fulltrúa á flokksþing. Þá flytur Ásmundur Sigurðs- son erindi og sýnd verður kvik- mynd. því við þetta tækifæri, að Sig- urður heitinn Guðmundsson arkitekt, sem gerði teikningar Þjóðminjasafnshússins á sínum tíma ásamt Eiríki Einarssyni arkitekt, hefði skýrt sér frá því skömmu fyrir andlát sitt, að hann vildi gefa mósaikglugga í safnhúsið, til minningar um konu sína, Svanhildi Ölafsdótt- iu’, sem þá var nýlátin. Hafði Sigurður falið Nínu Tryggva- dóttur listmálara að gera frum- myr.d að þessu listaverki. Þegar Sigurður Guðmundsson lézl vildu nánustu skyldmenni hens, frú Jenný Guðmundsdóttir systir hans og böm hennar, að allt stæði sem Sigurður hefði ákveðið um þetta efni og til- kyr.ntu einnig að þau vildu að gluggarnir yrðu tveir og þá til minningar um hjónin bæði, Sig- urður og Svanhildi. Síðan var þriðja, mósaikglugganum þætt við aí safnsins hálfu, sökum þess hvernig gluggum er skipað á þeirri hlið hússins sem um er að ræða. Táknarænar myndir. E’rummyndir glugganna eru aliar eftir Nínu Tryggvadóttur og unnar út frá efnisatriðum, sem eiga að vera táknræn fyrir íslenzka sögu og þjóðmenningu. Á einum glugganna sést víking*- Merkið er að þessu sinni af ungri konu, Helgú , og sést það á meðfylgjandi mynd. Merk- kosta 1 kr. stykkið og fást í 16 merkja örkum. Að þessu sinni hafa einnig verið gerðar sérstakar arkir með 12 litlum merkjum og einu stóru og verða þær arkir seldar á 20 krónur. braut. 1 gærmorgun bauð þjóðminja- viirður, Kristján Eldjám, nokkr- um gestum að skoða þessa fögm glugga; meðal viðstaddra vom gefendur tveggja glugganna og menntamálaráðherra. Minningargjafir. Þjóðminjavörður skýrði frá Saksóknarinn um Vandeput: Hún myrtí barniB á eitri af ásettu ráði LIEGE 8/11. — Saksóknari ríkis- ins krafðist þess i dag að Suz- anne Vandeput, sem stytti sjö daga gömlu vansköpuðu barni sínu aldur, yrði dæmd fyrir eit- urmorð af ásettu ráði og sak- borningarnir fjórir, maður henn- ar, móðir, læknir og kona hans, yrðu dæmd fyr*ir hlutdeild í morðinu eða fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir það. Saksóknarinn sagði að ef frú Vandeput og meðsakbomingar hennar yrðu sýknuð myndi það skapa hættulegt fordæmi. Þús- undir mæðra sem alið hafa van- sköpuð börn af völdum thali- domids fylgjast með þessum rétt- arhöldum, sagði hann og sýknun myndi þýða. að þjóðfélagið sætti sig við verknað eins og þann sem frú Vandeput hefur drýgt, en í öllum siðuðum mannfélög- um er boðorðið um að maður skuli eigi mann deyða grund- vallarregla sem ekki má bregða út af. Hér hefði ekki verið um líknardráp að ræða í venjulegum skilningi þess orðs og fjölskyldan hefði ekki látið sér koma aðrar leiðir í hug en að stytta aldur hins ólánsama barns. Föstudagur 9 nóvember 1962 — 27. árgangur — 245. tðlublaa Hefur ráðherrann kynnt sér frumv. um almannavarnir í tilefni þess að Hannibal frumvarpsins um almannavamir Valdimarsson átaldi fréttaflutn- og honum til glöggvunar skal ing útvarpsins af þinginu á fundi honum bent á eftirfarandi: neðri deildar i gær, kvartaði Fimmti kafli frumvarpsins um Biarni Benediktsson. dómsmála- almannavarnir fjallar eingöngu _, ráðherra sár- um „flutning fólks af hættu- an yfir því, að svæðum". — 1 álitsgerð Holter- Þjóððviljinn manns hershöfdingja, sem fylgdi hefði í gær þessu frumvarpi segir m.a.: bendlað hann.Undirbúa þarf allsherjar- við þá hug- brottflutning fólks frá a.m.k. 5 mynd að flytja l<m svæði umhverfis Keflavíkur- íbúa ’í Reykj'a- flugvöll“ . . . „Undirbúa þarf vík og víðar brottflutning fólks úr Reykjavík burt frá heim- á ófriðartímum“ . . . kynnum sín- Frumvarpið um almannavamir um.'vegna þess er stjórnarfrumvarp og fylgdi að þeir væru á .hættusvæði" dómsmálaráðherra því úr hlaði. ef styrjöld brytist út. Kvaðst Ennfremur er gert ráð fyrir því, ráðherrann aldrei hafa minnzt að hann verði yfirmaður al- á slíkt, en hins vegar hefði Einar mannavarna. — Þessi maður er Olgeirsson drepið á þetta atriði Bjarni Benediktsson og er von- í ræðu sinni. — Það er að vísu andi að hann geri sér nú ljóst rétt að ráðherrann hefur yfirleitt hvers vegna minnzt er á hann forðazt aö +ala um efnisatriöi < bessu sambandi. * w

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.