Þjóðviljinn - 09.11.1962, Blaðsíða 8
g StfiA
ÞJÓÐYn,JINN
Föstudagur 9. nóvember 1962
félagslíf
★ 1 dag er föstudagurinn 9
nóvember. Theodorus. Tungl
í hásuðri kl. 22.34. Árdegis-
háflæði kl. 3.02. Síðdegishá-
flæði kl. 15.25.
til
minms
★ Næturvarzla vikuna 3.—10.
nóvember er í Ingólfsapóteki.
sími 11330.
*■ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema lan?ardaga kl 13
—17 sími 11510
*r Slysavarðstofan i heflsu-
verndarciöffinni pr nnin n’lo”
sólarhrinvínn næmnlmknir 4
sama staS kl. 18—8. sími
15030.
*r Slökkviliðið oe s.lúkrabif-
reiffin. sfmi 11100.
+ Löereglan dmi 11166
★ Holtsapótek oe Garðsapó
tek eru opin alla virka
kl. 9—19 laueardatm kl Q-
16 og sunnudaea k! 13—16
★ Hafnarfjarðarapótek er
ODÍð alla virka daea kl 9—
19 laueardana kl p------OP
sunn”d',rra VI 13—16
*r Sjúkrabifreiðin Hafnar.
firffi cími 51336
★ Kópavocsapótck er opið
alla virka daea kl 9 15—20
laugardaea kl 9.15—16
sunnudaea kl 13—16
*r Keflavfkurapótek er opið
alla virka daea kl 9—19
laueardaea kl 9—16 ne
vl 13—16
*r Útivist barna Börn vneri
en 12 ára meea vera úti til
kl. 20 00 börn 12—14 ára til
kL 22.00 Börnum oe unelin®
um innan 16 ára er óheimii
aðganeur að veitinga- dans-
og sðlustöðum eftir kl
20.00
söfni
in
*■ Bókasafn Dagsbrúnar ar
ODið föstudaea v! 3—10 «h
laugardaga kl 4—7 e.h oe
sunn'”' a vl 4—7 e.h.
*• Þjóðminjasafnið oe Lista-
safn ríkisinc rm onin
daga briðiudaga fimm’”
daea og laugardaea kl 3
—16
*■ Bæiarbókasafnið Þine
holtcstrm” 99 A cim’ 199'”
Útlánsdeild- Ooið kl 14—7'’
alla virka daea nema la”"
ardaga kl 14—19. sunnu
daga kl 17—19 Lesstofa
Odí3 kl 10—22 a!la virka
daga nema laugardaga kl ip
—19 sunnudaga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarði 34- Oni?
kl. 17—19 alla virka^ daea
nema laueardaea Ötib”;;"
Hofsvallagötu 16- Opið kl
Krossgáta
Þjóðviljans
Nr. 22. — Lárétt: 1 heimskur
6 forskeyti, 7 trall, 8 enda
9 hrafnamál, 11 gras, 12 ofn.
14 skel, 15 tefst. Lóðrétt: 1
bein, 2 ending, 3 skammstöf-
un, 4 draga andann, 5 titill
(sk.st.), 8 amboð. 9 íláti, 10
snöggur, 12 æra, 13 mynni,
14 keyr.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
*r Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka dasa nema
laugardaea kl 13—19
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga oe míð
vikudaea kl 13 30—15 30
*■ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
★ Bókasafn Kópavogs útlán
briðiudaga og fimmtudaga '
báðum skólunum
*r Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl. 10—12 13—19 og 20—22
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19. Útlán alla virka
daga kl 13—15.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl 10—12 og
14—19.
+ Asgrímssafn Bergstaöa-
stræti 74 er opið briðjudaga
fimmtudaga og sunnudagn
kl. 13.30—16.
alþingi
gengið
*r 1 Enskt pund 120.57
i Bandarikiadollar . . 43.06
1 Kanadadollar 40.94
100 Danskar krónur . . 621 81
100 Norskar krónur . 602.30
100 Sænskar krónur . 835.58
100 Fmnsk mörk ........ 13.40
100 Franskir fr...... 878.64
100 Belgiskir fr ...... 86.50
100 Svis.cneskir fr 995 4’»
Gyllini 1.193.00
100 v-þýzk mörk 1.072,61
100 Tékkn Krónur 598.01
1000 Lírur ............ 69.38
100 Austurr. sch. .... 166.88
100 Pesetar ......... 71.80
★ Dagskrá sameinaðs bings í
dag kl. 1.30. 1. Rannsókn
kjörbréfs. 2. Endurskoðun
girðingarlaga, þáltill. Hvemig
ræða skuli. 3. Ábyrgðartrygg-
ingar atvinnurekenda vegna
slysa, er verða kunna á starfs-
fólki þeirra við vinnu, þáltill.
Hvernig ræða skuli. 4. Ferðir
fslenzkra fiskiskipa, þáltill.
Frh. einnar mr. (Atkvgr. um
n.). 5. Endurskoðun skiptalag-
anna, þáltill.. Frh. einnar
umr. (Atkvgr. um n.) 6. Eit-
urlyfjanautn, þáltill. írh.
einnar umr. (Atkvgr. um n.).
7. Endurskoðun 1. um lánveit-
ingar til íbúðabygginga,
þáltill. Frh. einnar umr. (At-
kvgr. um n.). 8. Hlutdeildar-
og arðskiptafyrirkomulag í at-
vinnurekstri, þáltill. Ein umr.
9. Fiskiðnskóli, þáltill, Ein
umr. 10. Geðveikralög, þáltill.
Ein umr. 11. Endurskoðun
verðlags, þáltill. Ein umr. 12.
Launabætur af ágóða at-
vinnufyrirtækja, þáltill. Ein
umr. 13. Vinnsla grasmjöls á
Skagaströnd, þáltill. Ein umr.
14. Heyverkunarmál, þáltill.
Fyrri umr. 15. Vegabætur á
Vestfjörðum, þáltill. Ein umr
16. Senditæki í gúmbjörgun-
arbáta, þáltill. Ein umr. 17.
Tunnuverksmiðja á Austur-
landi, þáltill. Ein umr. 18.
Brúargerð yfir Lagarfljót,
þáltill. Fyrri umr. 19 Upphit-
un húsa, þáltill. Fyrri umr.
20. Löggjöf um þjóðarat-
kvæði, þáltill. Fyrri umr.
★ Ármann — glímudeild.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn föstud. 9. nóv-
ember kl. 8 s.d. í kennslu-
stofu Gagnfræðaskólans við
Lindargötu.
★ Kvæöamannafélagið Ið-
unn hefur kaffikvöld í Eddu-
húsinu við Lindargötu lauf ’.r-
daginn 10. þ.m. kl. 8.
★ Frá Guöspeklifélaginu.
Fundur verður í stúkunni
Mörk kl. 8.30 í kvöld í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22. —
Grétar Fells flytur erindi:
.,Þú og uppeldið". Hijóðfæra-
leikur. Kaffiveitingar á eftir.
Utanfélagsfólk velkomið.
blöd og tímarit
★ Hagmál, 2. hefti 1962, er
komið út. Útgefandi er Fé-
lag viðskiptafræðinema. Efni:
Á tímamótum. Próf. Árni
Vilhjálmsson: Gjaldeyris-
spamaður, stofnfjárstuðlar og
fjárfestingarákvarðanir. Cand.
oecon. Sigurpáll Vilhjálms-
son: Meðferð kvartana á fyr-
irtæki. Mágusarþáttur. Cand.
oecon. Magnús Ármann: Er
hægt að samræma stöðugt
verðlag og atvinnu handa öll-
um? Stud. oecon. Björn Matt-
híasson: Samanburður á vexti
þjóðartekna í kapitalísku og
sósíalistísku hagkerfi. Stud.
rer. pol. Sigfinnur Sigmunds-
son: Hagfræðinám við há-
skólann í Köln. Stud. oecon.
Gunnar Finnsson: Þættir úr
Berlínarför.
ýmislegt
leiðrétting
★ Silfurbrúðkaup eiga í dag
hjónin Ása Björnsdóttir og
Páll Rögnvaldsson Hjallavegi
5, Reykjavík.
★ Tilkynning frá Kvenna-
deild Slysavarnafélagsins í
Rcykjavík. Um næstu mán-
aðamót, nóvember-desember,
heldur deildin sína árlegu
hlutaveltu. Konur úr deild-
inni munu heimsækja yður
næstu daga vegna söfnunar
muna og gjafa. Við vænt.m
sama velvilja og sömu gjaf-
milfii og verið hefur. Styrkið
starfið, eflið slysavarnir.
★ Þcir, sem eiga leið . .)
heiðar og úthaga. eru beðnir
að gera aðvart. ef þeir verða
varir við sauðfé eða hross
Dýraverndunarfélögin.
syningar
Haye W. Hansen sýnir ö
Mokkakaffi Sýningin verður
oDin til 10 nóvember
*■ Magnús Tómasson sýnir í
Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Sýningin verður opin nokkra
daga.
skipin
★ Prentvilla slæddist inn í
aðra vísu AH hér í blaðinu
í gær um þáttinn Spurt og
spjallað í útvarpssal. önnur
hending fyrri vísunnar átti að
vera „sem óm úr fuglabcrgi"
en ekki fuglabjargi.
flugið
QQD DswSDsD
Frænkan sýnd í 20. sinn
*r Millilandaflug Loftleiða.
Þorfinnur karlsefni er vænt-
anlegur frá New York kl. 8.
Fer til Oslóar, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 9.30. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá Amster-
dam og Glasgow kl. 23. Fer
til New York kl. 0.30.
★ Hafskip. Laxá fór frá K-
höfn 7. þ.m. til Akraness.
Rangá lestar á Vestfjarða-
höfnum. Martha lestar á
Norðurlandshöfnum.
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fer frá Rotterdam
á morgun til Hamborgar og
Rvíkur. Dettifoss kom til R-
víkur 7. þ.m. frá Dublin.
Fjallfoss fór frá Rvík kl. 21
í gærkvöld til Húsavíkur,
Akureyrar og Sigluf jarðar.
Goðafoss fer frá N. Y. 14. þ.
m. til Rvíkur. Gullfoss fer
frá , K-hpfn 13. þ.m. til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Kotka 6. þ.m. til Reykjavík-
ur. BeykjcSfoss,,_fpx , fi^ H^fn-
arfirði kí. 21.00 í gærkvöld
til Si.glufjarðar, Norðurlands-
hafna og þaðan til Lysekil,
Kotka og Gdynia. Selfoss fer
frá N.Y. í dag til Reykjavik-* * *
ur. Tröllafoss kom til Reykja-
vikur 6. þ.m. frá Leith.
Tunguíoss fór frá Kristian-
sand 7. þ.m. til Reykjavíkur.
*• Millilandaflug Flugfélags
Islands. Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8.10 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 15.15 á
morgun. Skýfaxi fer til Berg-
en, Osló, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 10.00 í
fyrramálið. Innanlandsflug: 1
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er, á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Húsavíkur og Vest-
manneyja.
★ Skipadcild SÍS. Hvassafell
er í Honfleur. Arnarfell er
væntanlegt til Hamborgar á
morgun, fer þaðan áleiðis til
Helsingfors, Hangö, Aabo og
Leningrad. Jökulfell kemur
væntanlega til Reykjavíkur i
kvöld. Dísarfell kemur vænt-
anlega til Malmö í dag, fer
þaðan áleiðis til Stettin.
Litlafell losar olíu á Eyja-
fjarðarhöfnum. Helgafell fer
í dag frá Reykjavík áleiðis til
Þorlákshafnar. Hamrafell er
væntanlegt til Reykjavíkur
12. þ.m. frá Batumi.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja fer frá
Reykjavík á hádegi í dag
austur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
norðurleið.
visan
★ , Vísa dagsins er enn á
blaðamáli.
1 hópi nokkrum holt og bolt
h^fði ég tal af ýtum,
það var þeirra stærsta stolt
að standa á eigin spýtum.
há.
útvarpið
Samþykktir þings
Iðnnemasambandsins
★ ÞJÖÐLEIKHtfSIB sýnir gamanlcikinn Hún frænka min
í 20. sinn n.k. sunnudag. Þctta er léttur gamanleikur og fci
Guðbjörg Þorbjarnardóttir með hlutverk frænkunnar á mjöa
skemmtilegan hátt. Myndin er af Stefáni Thors, en hann
leikur bróðurson Mame frænku og cr það stórt hlutverk.
Hefur Stefán vakið mikla athygli fyrir geðþckka túlkun á
þessu hlutverkL
Föstudagur.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum:
Svandís Jónsdóttir les
úr endurminningum
tízkudrottningarinnar
Schiaparelli.
17.40 Framburðarkennsla í
esperanto og spænsku.
18.00 Þeir gerðu garðinn fræg-
an: Guðm. M. Þorláks-
son talar um Ara fróða
Þorgilsson.
18.30 Þingfréttir.
20.00 Erindi: Syndaflóðið —
(Hendrik Ottósson).
20.25 Fjórir norskir dansar
op. 35 eftir Grieg: Kjell
Bækkelund og Robert
Levin leika fjórhent
á píanó.
20.40 Tónleikar: Esquisse op.
1 eftir Fr. Morel (Sin-
fóníuhljómsveitin í Tor-
onto leikur; Sir Ernest
McMillan stjómar).
21.10 Ur fórum útvarpsins:
Björn Th. Björnsson
listfræðingur velur
efnið.
21.35 Utvarpssagan: Felix
Krull eftir Thomas
Mann; (Kr. Árnason).
22.10 Efst á baugi.
22.40 Á síðkvöldi: Létt-
klassísk tónlist. a) Stan-
islaw Szpinalski leikur
píanólög eftir Chopin. b)
Luigi Infantino syngur
ítölsk lög. c) Borgar-
hljómsveitin í Prag leik-
ur svítu eftir Ernst
Fischer: Sunnan Alpa-
fjalla; Dalibor Brázda
stjórnar.
23.20 Dagskrárlok.
Breytingar á iðnfræðslu-
loggjofinni
1. Allir þeir sem stunda iðn-
nám skulu áður hafa gengið á
sérstakan verknámsskóla, sem
settur verði á stofn í þvi augna-
miði. Þar skulu nemar læra
verkleg undirstöðuatriði þeirrar
iðngreinar, sem þeir hafa í
hyggju að nema, ásamt bóklegu
námi sem svarar til 1. bekkjar
iðnskólans. Skóli þessi skal vera
: 6—8 mánuði og skulu nemar
ljúka hæfnisprófi frá skólanum
aö þeim tíma liðnum. Lágmarks-
aldur nema skal vera 14 ár.
2. Að loknu þessu verknámi
skulu þeir nemar sem fengið
hafa ákveðna lágmarkseinkunn
hafa rétt til þess að fara í iðn-
nám. Skal hafa hliðsjón af á-
rangri þeirra frá verknámsskól-
an.urn, þegar ráðnir eru nemar
til iðnnáms. Námstími skal vera
2—3 ár eftir iðngreinum og þar
í skal vera tími til iðnskóla, svo
sem verið hefur.
3. nemar skulu ekki hafa kaup
meðan þeir stunda nám í v.erk-
námsskólanum, en strax og þeir
hefja nám hjá meistara skulu
þeir hafa á 1. námsári 55% af
kaupi sveina i viðkomandi iðn-
grein. Á 2. námsári 65%. Á
þriðja námsári 75°/f ■ Þó skulu
nemar aðeins hafa 50% af kauþi
sveina þann tíma sem þeir eni
í iðnskólanum.
4. Meistarar skulu greiða 10<|
ofan á kaup nema í SjúkÉá-
styrktarsjóð, sem nemar iá’ sVo
greitt úr á svipaðan hátt og t'jr
sjúkrastyrktarsjóðum verkalýðs-
félaganna.
-----------&ta.
Munið áskrifcndasöfnumna.
Tekið á móti áskrifendurn
i simum. 17500 22396. 17510'
17511.
Astkær eiginmaður og faðir,
GUNNLAUGUR JÖNSSON
frá Bræðraparti á Akranesi
andaðist á Akranesi mánudaginn 5. nóvember.1 Hann
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 9. nóv-
ember kl. 5 e.h. Þeim sem vildu minnast hans, skal
bent á Sjúkrahús Akraness. V:
V' ?
Elín Einarsdóttir.
Ólöf Guðlaug Gunnlaugsdóttir, Jón Einar Gunnlaugsson.
' *
;